Dagur - 24.05.1934, Blaðsíða 4

Dagur - 24.05.1934, Blaðsíða 4
160 DAGUR 57. tbl. ÍAPPDRiETTID. Endurnýjun hlutamiða til 4< flokks á að vera lokið fyrir 1. júní. — Sala nýrra miða til 9. júní. Athugið vel: Af 700 vinningum, sem búið er að draga út, hafa 85 komið til Akureyrar og í nágrenni. — Munið vél, að enn er naegur timi til að verða þátt-takandi í happdrættinu og freista gæfunnar, með því að kaupa nýja seðla, þvf að enn er eftir að draga S6°/o (86 af hverju hundraði) af vinnningunum og eru þar með allir stærstu vinningarnir. tP. bóka- og ritfangaverzlun. frá SJ0FN Þurfa allir bændur að kaupa áður en kýrnar verða leystar út. Þau erii eina örugga ráðið gegn júgursjúk- dómum. kommúnista ungfrú Elísabet Eiríks- dóttir og Pétur Laxdal á Sauðárkróki. f Vestur-ísafjarðarsýslu verður Guð- mundur Benediktsson bæjargjaldkeri í Reykjavík í kjöri fyrir sjálfstæðis- menn. Þjóðemissinnar ætla að setja upp iista í Reykjavík og hafa mann í kjöri í Gullbringu- og Kjósarsýslu og enn- fremur í Vestmannaeyjum. Skipaf&rðir. fsland kom hingað á 2. dag hvítasunnu og fór aftur í gær- morgun. — Súðin kom í strandferð að véstan í fyrradag. Nova kom að austan í gærkveldi. Tvö flutningaskip til K. E. A. komu hingað nýlega og hafa verið affermd undanfarna daga. Annað þeirra, gufu- skipið Eikhaug, var hlaðið sementi, en liitt, gufuskipið Viator, hafði meðferð- is timbur, rúgmjöl og auk þess 65 sláttuvélar. Dánardægur. Hinn 17. þ. m. andaðist að heimili sínu, Oddeyrargötu 19 hér í bæ, Soffía Ámadóttir, verkakona. Var hún ekkja eftir Magnús sál. Jónsson frá Holti í Glerárþorpi, en bjó hjá dóttur sinni og tengdasyni síðustu árin. Verður hún jarðsungin á laugardaginn. Hjónaband. Ungfrú Lára Vatnsdal og Leó Sigurðsson vélstjóri. Trúlofun: Ungfrú Margrét Friðriks- dóttir og Jón Bergdal bókbindarl. Manni misþyrmt. Frá Siglufirði ber- ast þær fréttir, að Aðalbjörn Pétursson og annar kommúnisti til hafi ráðizt á Gunnar Jóhannsson kommúnista, sem er formaður Verkamannafélags Siglu- fjarðar og í framboði í Eyjafjarðar- sýslu fyrir kommúnista, og misþyi-mt honum svo, að hann liggi rúmfastur. Ástæðan til þessa missættis kvað vera ágreiningur út af Dettifoss-slagnum. Eðvarð Ámason, sonur Árna Stefáns- sonar trésmíðameistára hér í bænum, hefir nýlega lokið fyrri hluta prófi í Lafmagnsfræði og símaverkfræði við háskólann í Berlín, með lofi. Hjáljrræðis/verinn hefur BAZAR í kvöld kl. 8. Bwnvadagwinn verður næstkomandi sunnudag. Skrúðganga fér fram frá barnaskólanum kl. V/2. Kaffisala hefst í Skjaldborg kl. 2 og stendur allan daginn. í Samkomuhúsinu heTst kvöld- skemmtun kl. 8>/2. Merki verða seld all- an daginn. Verðlækkun. »Athugunarvert«. Saumavélarnar isar Sími 151. HUSQVARNA og JUNO eru áreiðanlega beztar. Samband ísl. samvinnufélaga. Lm------ Fjármark mi(t er: Stúfrifað hægra tvístýft aftan vinstra. Ak. 24. maí 1934. Indriði Helgason. Markaskráreigendur eru vinsamlega beðnir að innrita markið i skrár sínar. Girðingarefni, staurar, vír-net, og gaddavír. — Nýkomið í Kaupfélag Eyfirðinga. Byggingavörudeildin • Brœðrabúdinni. Pressuger pó|shu fcolin eru komin aftur. Kaupfélag Eyfii ðinga. köl~*q Best South Yorkshire Hard seljum við úr bing á Gráfikjur flfl-Ðöölor nýkomið í Bræðrabúðina. Skepnufóður er ódýrt í Bræðrabúðinni. ÚTVARPIÐ. Fimmtud. 2.{. mai: Kl. 20.30 Jón Nor- land, læknii': Frá Noregi; erindi. — Kl. 21.00 Útvarpstónleikar. — Síðan danzlög. Föstud. 25. máí: Kl. 19.25 Þorvaldur Árnason: Erindi Búnaðarfélagsins.— Kl. 19.50 Tónleikar. — Kl. 20.30 Sig- urður Skúlason magister les upp. — Kl. 21.00 Grammofónhljómleikar. Kantötukór Alcureyrar. Mætið í Nýja Bíó á sunnudaginn kemur, 27. þ. m., kl. 3, stundvíslega. Stutt æfing þar. Leggj- um upp til Kristness kl. 3.30. Látið þetta fréttast. — Kaupfélag Eyfirðinga. Fréttáritstjóri: Ritstjóri: Ingimar Eydal. Sigfús Halldórs frá Höfnnm. Prentsmiðja Odds Bjömssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.