Dagur - 29.05.1934, Side 1

Dagur - 29.05.1934, Side 1
D AGUR kemur út á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- iögum, Kostar kr. 9.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhamis- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Gjalddagi fyrir 1. júlí. - * • • • • • • -•- • • • •-• •-••-•• ••••••• XVII. ár. | Akureyri 29. maí 1934. Afgreíðslan er hjá JöNI Þ. ÞOB. Norðurgötu3. Talslmi 112. Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiðslumanns fyrir 1. des. Innlendar fréttir. Skorað á dómsmálaráðtieria Þegar Hermann Jonasson, lög- reglustjóri, frétti um dóminn í málinu, sem ekki sannaðist á hann, sendi hann í útvarpinu Magnúsi Guðmundssyni, dóms- málaráðherra, áskorun þess efnis, að mæta á fundi á þrem stöðum í Skagafirði, 10.—12. júní, til þess að ræða við sig um dóms- rnálin. Er fróðlegt að sjá hvort dómsmálaráðherra tekur þeirri á- skorun, en er þó reyndar líklegt, þar sem þetta er í hans eigin kjördæmi. Páll Jónsson, cand. jur., hefir verið skipaður lögreglustjóri í Bolungarvík. Hræddir siQurvegarar. Nýja Dagblaðið hefir dónjinn yfir Hermanni Jónassyni til sýn- is í glugga sínum, svo að almenn- ingi gefist kostur á að kynnast honum sem bezt. Aftur á móti þorir hvorki Morgunblaðið eða Vísir að hafa dóminn til sýnis á sama hátt. Sigrar, sem unnir eru á þann veg, að sigurvegararnir eru hræddir eftir á, eru verri en hreinn ósigur. Hinir hyggnari íhaldsmenn hræðast þennan dóm. Þeir vita það, að dómur almennings gildir fyrst og fremst, og þann dóm hræðast þeir einkum nú fyrir og um kosningarnar. Þeir vita það, að almenningur muni festa sjón- ir á því dæmalausa réttarfari, sem birtist i sambandi við þetta pólitíska ofsóknarmál gegn Her- manni Jónassyni lögreglustjóra. Við þetta eru íhaldsmenn sjálfir skelkaðir, en engir aðrir. . Þess vegna hefir blað það, sem Her- manni stendur næst, undirréttar- dóminn til sýnis. Þess vegna þor- ir hvorki Mbl. né Vísir að hampa dómnum, en reyna að fela' hann fyrir sjónum manna. Sérstaklega veita menn því eft- irtekt, að kærandinn, Oddgeir Bárðarson, segir sig úr kristinni kirkju, áður en hann á að stað- festa framburð sinn með eiði. Síðan er honum sleppt við eiðinn, Björn Blöndal tekur fjölda bruggara. Á föstudagskvöldið var fór Björn Blöndal, löggæzlumaður, austur í Rangárvallasýslu, til þess að fá úrskurð sýslumanns um húsrannsóknir í Þykkvabæ. Áleit hann, að svo víða þyrfti að rann- saka, að hann hafði með sér 18 lögregluþjóna frá Reykjavík. Leitað var á sex bæjum í Þykkvabænum og fannst brugg á fimm. En bruggtæki aðeins á ein- um eða tveimur. Þá var og í þessari ferð leitað á' einum bæ í Holtahreppi. Fannst þar eitthvað af bruggi. Upp í Borgarfjörð fór BjÖrn Blöndal í fyrri viku með 3 lög- regluþjóna. Fundu þeir þar brugg á 3 bæjum. fitfiri V.-Skafiaíellssýsiu. N Gísli Sveinsson býður Jón í Stóradal velkominn i »Sjálfstœðisflokkinn«! Miðstjórn Framsóknarflokks- ins boðaði til funda í Kirkjubæj- arklaustri og Vík í Mýrdal 22. og 23. þ. m. Af hálfu miðstjórnar- innar mættu þar Guðgeir Jó- hannsson frambjóðandi flokksins í kjördæminu og Jörundur Bryn- jólfsson alþm. Fyrir hönd ihaldsflokksins mætti Gísli Sveinsson sýslumað- ur og Lárus Helgason talaði sem Bændaf 1 okksmað ur. Á Víkurfundinum mætti einnig Jón. í Stóradal. Á þeim fundi gerðist atburður, sem vakti mikla eftirtekt. Gísli Sveinsson bauð Jón í Stóradal velkominn í Sjálf- stæðisflokkinn. Jafnframt hafði Gísli orð á því, að Tryggvi Þór- hallsson væri reyndar enn ekki kominn í flokkinn, en hann hlyti að koma bráðlega! Undir þessum ummælum G. S. litu allir fundarmenn til Jóns í Stóradal, en hann draup höfði og var kindarlegur á svipinn. Mun hann hafa hugsað sem svo, að oft mætti satt kyrrt liggja. Fundirnir kváðu hafa verið sæmilega sóttir, og er talið að Framsóknarmenn hafi verið þar í meiri hluta. við störf og úrræði. Það er því á- ríðandi að hlýta forsjá þeirra manna, sem beztir og færastir - eru að ráða fram úr vanda hverj- um, sem að höndum ber. Mestur vandi í þessum efnum, hvílir á herðum þeirra manna, sem eiga^að stjórna landi og lýð og mestu skiftir að þeir menn séu vitiýr^ framsýnir, góðgjarnir, óeigingjarnir og óhlutdrægir, og yfir höfuð afburðamenn, í hvers- konar manndyggðum og mann- dáð. Er nú ekki úr vegi að athuga stjórnmálaflokkana íslenzku, sem nú berjast um yfirráð landSmál- anna, og hyggjast að leysa vanda- mál þjóðarinnar, hver á sinn hátt. Það er lífsnauðsyn fyrir hvern einasta einstakling þessarar þjóð- ar, sem atkvæðisrétt hefir, að gera sér sem allra gleggsta grein fyrir þessu, áður en hann gengur til alþingiskosninganna 24. júní næstkomandi. Hér skal nú gerð lítilsháttar til- raun til þess að skýra afstöðu og ákvarðanir flokkanna, til lands- málanna, eftir aðstöðu þeirra, eðlisháttum og innræti. Ætla eg þá að byrja á íhaldsflokknum, er nú nefnir sig Sjálfstæðisflokk. Hann hefir nú, að líkindum, einna mest bolmagn til þess að ota sínum tola, við þessar kosn- ingar. Hann á langflesta sína samherja í Reykjavík og þar á hann sína miðstjórn. Hánn á marga embættismenn í sínum hópi, og stendur því betur að vígi roeð völd og yfirráð á ýmsan hátt. Þennan flokk fylla líka flestir kaupmenn og stórútgerð- ármenn, og hefir hann því meiri að því að hann segist ekki trúa á þríeinan guð. óneitanlega lítur það illa út í augum allra sæmi- legra manna, að ákalla guð í sömu andránni og veriö er að ljúga. Það er talið heppilegra til orðs að sleppa við það ákall und- ir þeim kringumstæðum. Oddgeir fer úr kirkjunni, hættir að trúa á þríeinan guð og er þess vegna sleppt við að sverja. — Allt með ráði gert. . Mundi þetta vera eihn þáftur- inn úr hinu kristilega hugarfari, sem Knútur Arngrímsson tileink- ar »Sjálfstæðismönnum« einum? En nú eru þó íhaldsmenn orðn- ir hræddir um, að þetta geðslega / kosningavopn snúist í höndum þeirra, og að eggin muni skaða þá sjálfa. Þetta hefði Magnús Guðmunds- son átt að sjá fyrr. Nú er það of seint. IJTYARPÍÐ. Þriðjud. 29. maí: Kl. 19.25 Grammó- fónhljómleikar. Kl. 20.30 Bjarni M. Jónsson': Enskir skólar. Erindi. Kl. 21 Tónleikar. Þórhallur Árnason leik- ur á knéfiðlu. Miðvikud. 30. maí: Kl. 19.25 Tónleik- ar. Þórarinn Guðmundsson leikur á fiðlu. Kl. 20.30 Stjórnmálaumræður. Gellin og Borgström, harmonikusnill- ingarnir góðkunnu, koma hingað með Dr. Alexandrine og halda hér hljóml. á mánudagskv, 4. júnl I Nýja BIó. Henni ríður mest á því að hverjum einstakling hennar geti liöið sem bezt, að allir geti, á sómasamlegan hátt, fullnægt sín- um andlegu og líkamlegu þörfum, því ef einhvern skortir andlega næringu, svo að hann, þar af leið- andi, ekki geti orðið fyllilega nýt- ur maður, þá er það skaði fyrir ,alla þjóðina, og eftir því meiri, sem fleiri líða af þeim skorti. Sama er að segja um hinar lík- amlegu þarfir, að ef ekki er hægt að fullnægja þeim, á réttan hátt, þá skaðar það alla þjóðiná, því maður, sem líður tilfinnanlegan skort á fæði og fötum, getur ekki unnið fullkomið gagn á neinu sviði, heldur verður öðrum til byrði og armæðu. Og séu þeir margir sem svona eru staddir, þá er það stórhættulegt fyrir þjóð- ina í heild. Þetta býst ég við að allir viðurkenni satt að vera. En þegar á að fara ,að bæta úr þessu eða að koma í veg fyrir að svona geti farið, þá skiptast leiðirnar og kemur mönnum ekki saman um hvaða aðferð eigi að beita. — Þetta er það, sem vekur sundr- ung og skiftir mönnum í flokka, svo illa gengur að miðla málum og koma sér saman um hvað sé bezt og hamingjusamast til þjóð- þrifanna. Veldur hver á heldur, segir máltækið, og er það margreynt satt að vera. Því einn er fram- sýnni en annar og fljótari að sjá og skilja hvernig á að haga sér \

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.