Dagur - 31.05.1934, Blaðsíða 1

Dagur - 31.05.1934, Blaðsíða 1
kemur út á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- iögum. Kostar kr. 9.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Gjaiddagi fyrir 1. júlí. Áfgreiðsían er hjá JóNI Þ. ÞÖR. Norðurgötu3. Talsími H2. Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiðslumanns fyrir 1. des. XVIL ár. | Akureyri 31. maí 1Q34. Hveoær opið er. Opinbeiar stolnanir, bankar o. s. frv. Pósthúsið virka daga kl. 10—6, helgi- daga kl. 10—11. Landssíminn milli Reykjavíkur, Akur- eyrar og Hafnarfjarðar opinn alla daga, allan sólarhringinn, einnig bæjarsímar þessara bæja. Bókasafnið : kl. 4—7 alla virka daga, nema á mánudag. Útlán miðv.- og laugardaga. Skrifstofa bæjarfógeta kl. 10—12 og 1 —5 alla virka daga. Skrifstofa héraðslæknis Brekkugötu 11, kl. 1—2 alla virka daga. Skrifstofa bæjarstjóra kl. 10—12 og 1%—5 alla virka daga. Skrifstofa bæjargjaldkera kl. 1—5 alla virka daga nema á mánud. kl. 1—7. Landsbankinn kl. 10%—12 og 1%—3, alla virka daga. Útvegsbankinn kl. 10%—12 og kl. 1— 2%, alla virka daga, Búnaðarbankinn kl. 2—4 frá a/10—l/d, 1—3 frá 2/ a—Yi0 aha virka daga. Sparisjóður Ak. kl. 3-4 alla virka daga. Afgreiðsla »Eimskips« kl. 9—12 og 1— 5 alla virka daga. Afgreiðsla »Sameinaða« kl. 9—12 og 1—7 alla virka daga. Afgreiðsla »Bergenske« kl. 9—12 og 1 —6 alla virka daga. Skrifstofur K. E. A. kl. 9—12 og 1—6 alla virka daga. Heimsóknartími sjúkrahúsa. Sjúkrahús Akureyrar kl. 3—4 alla virka daga og kl. 2—4 á helgidögum. Kristneshæli kl. 12%—2 virka daga, 3%—5 á helgidögum. Á þessum tím- um eru fastar bílferðir milli Akur- eyrar og Kristneshælis. Hjálp Rauða Krossins, Brekkugötu 11. Ókeypis. Fyrir mæður og börn: alla þriðjudaga kl. 2—3. Fyrir berkla- veika: alla föstudaga kl. 3—4. Viðtalstími Ixkna. Valdemar Steffensen kl. 10—12 og 4— 6 virka daga og 10—12 helgidaga. Pétur Jónsson kl. 11—12 og 5—6 virka daga og kl. 1—2 helgidaga. Árni Guðmundsson, kl. 2—4 alla virka daga, l%-2% helgid. á 2. lofti K. E. A. Helgi Skúlason augnlæknir kl. 10—12 og 6—7 virka daga og kl. 1—2 helgi- daga á 2. lofti K. E. A. Friðjón Jensson tannlæknir kl. 10—12 1-3 og 4-6 virka daga.kl. 10-12 helgid. Engilbert Guðmundsson tannlæknir, kl. 10—11 og 5—6 virka daga á 2. lofti K. E. A. Nýja-Bíó föstudagskvöld kl. 9. Póstar koma og fwra vikuna 31. maí til 7. júní: KQMA: 31. maí Nova frá Rvík. 2. Vorpróf stendur nú yfir í Menntaskólanum. Gagnfræðaprófi lauk á mánudaginn. Fóru hinir nýju gagnfræðingar þá um kvöldið austur í Mývatnssveit og með þeim Steindór Steindórsson kennari og Stefán Gunnbjörn Egilsson, ráðsmaður skólans. Hér á eftir fara nöfn gagnfræðinga og einkunnir þeirra: INNANSKÓLA: Nöfn: Alda Snæhólm Andrés Björnsson Ármann Helgason Árni Jónsson Árni Kristjánsson Áslaug' Árnadóttir Ásthildur Björnsdóttir Baldur Eiríksson Björgvin Bjarnason • Björn Bessason Eiríkur Kristinsson Elín ólafsdóttir Erlendur Konráðsson/ Erlendur Sigmundsson Friðgeir Ingimundarson Gísli Konráðsson Gísli Magnússon Guðný Jakobsdóttir Guðrún Ragnars Guðrún Stefánsdóttir Gunnar Hlíðar Haukur Óskarsson Hallgrímur Björnsson Helgi Breiðfj. Helgason Jóhann G. Guðmundsson Jón Gunnlaugsson Jón Þórarinsson Kári Sigurðsson Kristján Jónsson Kristinn Jónsson Magni Guðmundsson Margrét ólafsdóttir Margrét Tryggvadóttir Ólafía Jóhannesdóttir Ragnar Bjömsson Reynir Hörgdal Sigurður Kristjánsson Sigurður Sigurðsson Sigvaldi SigvaJdason Snæbjörn Jóhannsson Stefán Björasson Torfi Guðmundsson Þoi’björg Eldjárn Þorbjörn Sigurgeirsson Eink. Aðal- eink. II. 4.92 I. 6.36 I. 6.60 I. 6.49 I. 6.41 II. 5.63 II. 5.79 I. 7.07 II. 5.95 I. 6.32 I. 6.38 I. 6.60 I. 6.86 I. 6.22 I. 6.03 I. 6.41 II. 5.40 II. 4.96 III. 4.29 II. 4.76 I. 6.01 II. 5.27 I. 7.13 II. 5.34 II. 5.87 I. 6.16 I. 7.11 II. 5.90 II. 5.83 II. 5.32 II. 5.22 I. 6.15 I. 6.26 I. 6.24 II. 5.69 II. 5.41 II. 5.76 I. 6.40 II. 5.85 I. 6.70 I. 6.27 I. 7.10 II. 5.93 I. 6.86 júní Drangey frá Raufarhöfn. 4. Dr. Alexandrine frá Reykjavík. FARA: 31. maí Nova austur um. Esja vestur um. 1. júní Gullfoss til Reykjavíkur. 6. Dr, Alexandrine til Reykjavíkur. Þorgerður Sæmundsen III. 4.37 Þórhallur Pálsson I. 6.46 Þóroddur Oddsson I. 6.71 UTANSKÓLA: / Aðalsteinn Guðmundsson I. 6.20 Birgir Finnsson II. 5.79 Högni Jónsson II. 5.88 Þrír nemendur veiktust í prófinu og luku því eigi. Prófinu luku 50. Til að standas't próf þarf 3.75 í aðaleinkunn; til II. eink. 4.50, til I. eink. 6.00, til ágætiseink. 7.50.' — Til framhaldseink- unnar menntadeildar þarf 5.67. MIMING tiiii Annie Besant. Gangleri, 8. árg., 1. h., er ný- kominn út, og er ritið að þessu sinni svo að segja eingöngu helg- að minningu Annie Besant, for- seta Guðspekifélagsins frá 1907 til 1933, er andaðist 20. septem- ber sl., næstum 87 ára að aldri. Eru þar minningarorð íslenzkra manna og útlendra um þessa ein- stæðu, merkilegu konu, æfiágrip hennar, um stjórnmálastarf henn- ar á Englandi og Indlandi o. fl. Útgáfa ritsins er prýðilega vönd- uð að öllum frágangi. Nokkrar myndir af Annie Besant á ýms- um aldri eru í ritinu. útsölumaður Ganglera á Akur- eyri er Sigurgeir Jónsson, söng- kennari. Árgangurinn, 10—12 arkir, kostar 5 kr. Kona láfin. Húsfreyjan á öxnafelli, Þuríð- ur Jónsdóttir, andaðist að heim- ili sínu 29. þ. m., eftir fárra daga legu af lífhimnubólgu. Þuríður var kona Jóns Þorsteinssonar bónda í öxnafelli; eignuðust þau 13 börn, af þeim eru 10 á lífi, öll uppkomin og mannvænleg. Eitt þeirra er Margrét Thorlacius, er þjóðkunn er orðin fyrir dular-, gáfu sína. Þuríður sál. var hartnær 59 ára að aldri. Hún var einkar fríð sýnum og myndar- og gæðakona í Nýja-Bíó Föstudags- laugardags- og sunnu- dagskvöld kl. 9. lal- og hljómmynd I 9 páttum. Aðalhlutverkin leika Harry Lledke <>« Maria l'amller. Fjörug og skemmtileg mynd um æf- intýri Dýzks sjóliðsforingja á her skipinu >M0BE<. Er hann frægur I öllum höfnum, sem skip hans kem- ur í fyrir ásfaræfintýri sín. Myndin er mjög vel leikin, sérstaklega hlut- verk liösforingjans, sem hinn vinsæli leikari HARRY LIEDTKE leikur. ! hvivetna. Heimilislífið á öxna- felli hefir verið til fyrirmyndar. Er sár tregi kveðinn að aldur- hnignum eiginmanni og barna- hópnum við fráfall húsfreyjunn- ar. Sannast þar enn orð Bjarna Thorarensen, er hann kvað: »Víst segja fáir hauðrið hrapa húsfreyju góðrar viður lát, en hverju venzlavinir tapa vottinn má sjá á þeirra grát, af döggu slíkri á gröfum grær góðrar minningar rósin skær«. Kantötukór Akurcyrar söng í Krist- neshæli síðastliðinn sunnudag. — Hafa sjúklingar beðið blaðið að flytja sér- stakl. góðar þakkir fyrir skemmtunina. Móðir mín, Jósefína Guðmundsdótt- ir, andaðist á sunnudaginn 27. þ. m., og er jarðarförin ákveðin að heimili mínu, Tóvélahúsinu, 2. júní, og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. Akureyri 29. maí 1934. Kannveig .Jóseffstlúllir. mmmmmmmmmmmmmmmmummmmmmmmwm 'in Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að konan mín, Þuríður Jónsdóttir, andaðist að heimili sínu 29. maí s. 1. Jarðar- förin er ákveðin að Grund laugardaginn 9. júní n. k., og hefst kl. 12 á hádegi. Öxnafelli 31, maf 1934. Jón P. Thorlacius.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.