Dagur - 21.06.1934, Blaðsíða 4

Dagur - 21.06.1934, Blaðsíða 4
104 ÐAGUE 60. tbl. Skrifstofa Framsöknarflokksins verður opin daglega fyrst um sinn í Skjaldborg kl. 8—10 e. m. Olistimi er listi Framsókaarflokksins. Þeir kjósendur, sem vilja greiða listanum atkvæði, setja blýantskross framan við iista- bókstafinn C. Kjósendur mega ekki gera hvorttveggja, að kjósa frambjóðanda og lands- lista, heldur annaðhvort fram- bjóðanda eða landslista. Nefndarskipun. Samkvæmt þingsályktunartill. síöasta Alþingis um skipun nefndar, til að endurskoða fræðslulögin, hefir kennslumála- ráðuneytið 8. þ. m. skipað Snorra Sigfússon skólastj., sem formann nefndarinnar, en skólaráð barna- skólanna valið þá Sig. Thorlacius skólastjóra og Pálma Jósefsson kennara, Reykjavík, sem með- nefndarmenn. Mun nefndin taka þegar til starfa, og ættu þeir, sem kunnugir eru ágöllum núverandi fræðslulöggjafar og áhuga hafg, á breytingum til bóta, að senda nefndinni athugasemdir sínar og tillögur sem allra fyrst. ÚTVARPIÐ. Fimmtud. 21. júní: Kl. 19.20 Dagskrá næstu viku. Kl. 20.30 Dr. Helgi Pét- urss: Erindi. Kl. 21 Grammófóntón- leikar. Föstud. 22. júní: Kl. 20.30 Grétar Ó. Fells: Erindi. Kl. 21 Grammófóntón- leikar. Laugard. 23. júní: Kl. 18.45 Barnatími. Kl. 19.25 Tónleikar. Kl. 20.30 Sig. Skúlason: Erindi. Kl. 21 Grammófón- tónleikar. Séra Benjamín Kristjánsson leggur af stað á morgun til Beykjavíkur til að sitja þar prestastefnu, sem fram fer síðustu dagana í júní. 1. fjarveru hans þjónar séra Sigurður Stefánsson á Möðruvöllum embættinu. Mcinlaust tóbak. Að því er »Nýja Dagblaðið* herm- ir, er talið að tekizt hafi að framleiða tóbaksjurt, sem er Iaus við nikótín. Menn hafa haldið að lítil nautn myndi vera að slíku tóbaki, rn til- raunir, er vísindamenn hafa gert, benda til þess að nautnin muni vera söm. — í haust heimtist fyrsta upp- skeran af þessari tóbaksjurt í Ken- tucky-ríki í Bandarfkjunum. Fjármark mitt er: Stúfrifað biti aftan hægra sneitt og biti aftan vinstra. Stekkjarflötum Saurbæjarhrepp. Guðjón Benjaminsson. ÚRSLIT íþróttamóts á Akureyri 17. júní 1934. Boðhlaup: 4X100 m. Þór og K. A. K. A. sigraði. K. A. rann skeiðið á 532/ö sek., en Þór á 533A sek. Kúluvarp (beggja handa): Nr. 1 Helgi Schiöth (K. A.) kastaði 20.46 m. Nr. 2 Jón Karlsson (K A.). Nr. 3 Eðvarð Sigurgeirsson (K A.). 200 m. hiaup: Nr. 1 Tómas Stein- grímsson (K. A.) rann skeiðið á 263/5 sek. Nr. 2 Jónas Jónsson (K. A.). Nr. 3 Haraldur Jónsson (U. M. F. Efling). Þrístökk: Nr. 1 Haraldur Jónsson (U. M. F. Efling) stökk 12.10 m. Nr. 2 Tómas Steingr. (K. Á.). Nr. 3 Jón as Jónssön (K. A). 100 m. hlaup: Nr. 1 Tómas Steingr. (K. A.) rann skeiðið á 12V5 sek. Nr. 2 Jónas Jónsson (K. A.). Nr. 3 Haraldur Jónsson (U M, F. Efling). Langstökk: Nr. 1 Tómas Steingr. (K. A.) stökk 5.84 m. Nr. 2 Haraldur Jónsson (U. M. F. Efling). Nr. 3 Jónas Jónsson (K. A.) Spjótkast (betri hendi): Nr. 1 Helgi Schiöth (K. A) kastaði 41.28 m. Nr. 2 Páll Pálsson (K. A.). Nr. 3 Hermóður Ouðmundsson (U M. F, Geisli). 1500 m. hlaup: Nr. 1 Jóhann Jó- hannesson (U. M. F. Efling) rann skeiðið á 5 mín. 4.4 sek, Nr. 2 Karl Benediktsson (K. A.) Nr. 3 Einar Jónsson (U. M. F. Efling). Hástökk: Nr. 1 Tómas Steingr. (K. A.) stökk 1.57'/2 m Nr 2 Jónas Jónsson (K. A). Nr. 3 Hermóður Guðmundsson (U M. F. Geisli). Stangarstökk: Nr. 1 Eðvarð Sigurgeirs- son (K. A ) stökk 2,73'/2 m Nr, 2 Hermóður Guðmundsson (U. M. F. Geisli). Nr. 3 Tómas Steingr. (K. A). Kringlukast (beggja handa): Nr. 1 Helgi Schiöth (K A) kastaði 56,56 m. Nr. 2 Eðvarð Sigurgeirsson (K. A.) Nr. 3 Kjartan Ólafsson (K. A) 800 m hlaup: Nr. 1 'Jóhann Jóhann esson (U. M, F. Efling) rann skeið- ið á 2 mín. 24.4 sek. Nr. 2 Helgi Söhiöth (K. A.), Nr. 3 Tómas Steingrímsson (K A.). Kappsund 70 m. Nr. 1 Jóhannes Snorrason (K. A.) tími 53.6 sek. þjr. 2 Helgi Schiöth (K. A). Nr. 3. Kári Sigurjónsson (Þór). Boðsund 6X35 m.: Þór og K. A. K A. sigraði. Tími K. A. 2 mfn, 50.1 sek, Tfmi Þór 2 mín 54 7 sek. S Nýkomið s ■ ■ ■■ ]j í járn- 09 glervörudeildina: ]j j| Bollapör (japanst postulín) frá 25 au. stk. jj SS Kaffistell 6 manna • frá kr. 8.50 ■■ Kaffistell 12 manna - - 13.50 jj Mjólkurkönnur - - 0.60 ![ Skálasett með 6 skálum - - 2.40 % jj Barnakönnur - - 0.20 jj S- Barnaskálar - - 0.30 Leirskálar - - 0.25 H Matardiskar djúpir og grunnir 2! |j (hálf- postulín) - - 0.80 Leirkrukkur - - 0.50 ][ Leirföt - - 0.25 ][ jj Meira úrval af öllum gler-, leir- og postulíns-vörum en jj ][ nokkru sinni fyr — v ][ || Kaupfélag Eyfirðinga. ]] jj______________ _________________________ ;i í. S. í. í. R. A. Sundmeistaramót í. S. I. verður háð í sundlauginni á Akureyri og hefst 8. júlf n. k. Tilhöguit: 8. júlí: 1, 100 st. sund karla (frjáls aðferð). 2. 200 st. bringusund karla. 3. 100 st. sund kvenna (frjáls aðferð). 4, 4X50 st. boðsund karla. ». fúli: : 1. 400 st. sund karla (frjáls aðferð). 2. 200 st. bringusund kvenna. 3. 100 st. baksund karla. ÍO. fúli: 1. 400 6t. bringusund karla. 2. 1500 st, sund karla (frjáls aðferð). í sambandi við mótið verða sýndar dýfingar og sundknattleikar. Þátttakendur í mótinu gefi sig fram fyrir 28. þ. m. við Benedikt Waage forseta I. S. í. Reykjavík, eða Tómas Björnsson kaupmann Akureyri. # , Akureyri 16. júní 1934. íÞRÓTTARÁÐ AKUREYRáR. Alþingisko sningar á Akureyri fara fram í Samkomuhúsi bæjarins sunnu- daginn 24. þ. m. Kjörfundur verður settur kl. 10 f. h., en atkvæðagreiðslan getur væntanlega byrjað um hjálfri stundu síðar. Yfirkjörstjórn hefir ákveðið að talning atkvæða hefjist þegar að atkvæðagreiðslu lokinni. Undiikjörstjórn Akureyrar, 19. júní 1934. Friðrik Magnússon. Sverrir Ragnars. Böðvar B/arkan. Fréttaritstjóri: Ritstjóri: Ingimar Eydal. Sigfús Halldórs frá Höfnum, Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.