Dagur - 28.06.1934, Blaðsíða 1

Dagur - 28.06.1934, Blaðsíða 1
DAOUR kemur út á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- iögum. Kostar kr. 9.00 árg. G jaldkeri: Árni Johaims- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Gjalddagi fyrir 1. júlí. Afgreiðslan ér hjá JÓNI Þ. ÞÓE. Norðurgötu 3. Talslmi 112. Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiðslumanns fyrir 1. dea. XVII . ár. I Aknreyri 28. júní 1934. 72. tbl. Kosningaúrslit. Skólaförx934. Nýja-Bíó Árnessýsla: Kosningu hlutu Jörundur Brynjólfsson (F.) með 891 atkv. og Bjarni Bjarnason (F.) með 888 atkv. Eiríkur Einarsson (S.) fékk 836 atkv., Lúðvík Norðdal (S.) 726 atkv., Ingimar Jónsson (A.) 230 atkv., Jón Guðlaugsson (A.) 168 atkv,. Magnús Torfason (B.) 422 atkv., Sigurður Sigurðs- son (B.) 283 atkv., Magnús Magnússon (K.) 44 atkv. og Gunnar Benediktsson (K.) 33 atkv. Datasýsla: Þorsteinn Þorsteinsson (S.) hlaut kosningu með 342 atkv. — Þorsteinn Briem (B.) fékk 259 atkv., Jón Árnason (F.) fékk 143 atkv. og Kristján Guðmundsson (A.) 36 atkv. Vestur-fsafjarðarsýsla: Ásgeir Ásgeirsson var kosinn með 491 atkv. Guðmundur Bene- diktsson (S.) fékk 223 atkv. og Gunnar Magnússon (A.) 164 at- kvæði. . Borgarfjarðarsýsla: Pétmr Ottesen (S.) var kosinn með 602 atkv. Jón Hannesson , (F.) fékk 236 atkv., Guðjón Bald- vinsson (A.) 233 atkv. og Eirík- ur Albertsson (B.) 127 atkv. Snæfellsnessýsla: Thor Thors (S.) var kosinn með 793 atkv., Þórir Steinþórsson (F.) hlaut 356 atkv., Jón Bald- vinsson (A.) 330 atkv. og Sig- urður ólason (B.) 91 atkv. Skagafjaröarsýsla: Þar hlaut kosningu Magnús Guðmundsson (S.) með 93'4 atkv. og séra Sigfús Jónsson (F.) með 911 atkv., með hlutkesti milli hans og Jóns Sigurðssonar (S.) á Reynistað, er hlaut jafnmörg atkvæði. Steingrímur Steinþórs- son (F.) fékk 898 atkv., Magnús Gíslason (B.) 62 atkv., Pétur Jónsson (A.) 36 atkv., Kristinn Gunnlaugsson (A.) 34 atkv., Elísabet Eiríksdóttir (K.) 49 at- kvæði og Pétur Laxdal (K.) 52 atkv. Gullbringu- og Kjósarsýsla: Ólafur Thors (S.) kosinn með 1240 atkv., Klemenz Jónsson (F.) fékk ^87 atkv., Sigfús Sigur- hjartarson (A.) 309 atkv.» Jóna<s Björnsson (B.) 31 atkv., Hjörtur Helgason (K.) 48 atkv. og Finn- bogi Guðmundsson (Þ.) 84 atkv. Austur-Skaftafellssýsla: Þorbergur Þórðarson (F.) kos- inn með 299 atkv., Stefán Jóns- son (S.) fékk 96 atkv., Pálmi Einarsson (B.) 155 atkv., Eirík- ur Helgason (A.) 40 atkv., og Helgi Guðlaugsson (K.) ekkert atkvæði. Vestur-Skaftafellssýsla: Kosinn var Gísli Sveinsson (S.) með 422 atkv., Guðgeir Jóhanns- son (F.) fékk 141 atkv., Lárus Helgason (B.) 229 atkv., og ósk- ar Sæmundsson (A.) 40 atkv. NorSur-Þingeyjarsýsla: Gisli Guðmundsson ritstjóri (F.) hlaut þar kosningu með 464 atkv., Sveinn Benediktsson (S.) fékk 298 atkv., Jón Sigfússon (B.) 22 atkv., Benjamín Sigvalda- son (A.) 32 atkv., og Ásgeir Blöndal Magnússon (K.) 32 atkv. Strandasýsla: Hermann Jónasson, lögreglu- stjóri (F.) var kosinn þingmaður kjördæmisins með 359 atkv., Tryggvi Þórhallsson fékk 256 at- kv., Kristján Guðlaugsson (S.) 244 atkv. og Björn Kristmunds- son (K.) 28 atkv.. Norður-Múlasýsla: Þar hlutu kosningu Páll Her- mannsson (F.) með 457 atkv. og Páll Zwphoniasson (F.) með 441 atkv. Árni Jónsson (S.) fékk 385 atkv., Árni Vilhjálmsson (S.) 350 atkv., Halldór Stefánsson (B.) 254 atkv., Benedikt Gíslason (B.) 219 atkv., Skúli Þorsteinsson (A.) 64 atkv., Áki Jakobsson (K.) 38 &tkv. og Sigurður Árna- son (K.) 42 atkv. Suour^Múlasýsla: Kosningu hlutu Eysteinn Jóns- son (F.) nieð 1062 atkv., og Ing- var Pálmason (F.) með 949 at- kv., Magnús Gíslason (S.) fékk 679 atkv., Árni Pálsson (S.) 603 atkv., Jónas Guðmundsson (A.) 566 atkv., Ól. Þ. Kristjánsson (A.) 381 atkv., Sveinn Jónsson (B.) 84 atkv., Ásgeir L. Jónsson (B.) 49 atkv., Jens Figved (K.) 146 atkv. og Arnfinnur Jónsson (K.) 141 atkv. Þriðja för fullnaðarprófsbarna frá Akureyrarskóla stendur fyrir dyrum. Förin ákveðin um Þing- eyjarsýslur og standi yfir í 4 daga. Tilhlökkunin sýður í börn- unum. "Allt er undirbúið svo sem föng eru á: Hlý föt, teppi og nestistöskur, vasabækur og myndavélar þeirra sem eiga. Og mánudaginn 18. júní kl. 8.15 f. h. rennur lestin af stað frá barna- skólanum með söng og húrrahróp- um. Og lestin er 3 bílar full- fermdir, 38 börn og 4 fullorðnir, af þeim er undirritaður farar- stjóri. »Mánudagur til mæðu«, segir einhver, því sól sér ekki, en útlit fyrir »stillt og bjart veður«, segir veðurspáin, og meirihlutinn ákveður að hafna trú á fornar hrakspár um mánudaginn, en treysta vísindalegri veðurspá. — Sú trú lét sér heldur ekki til skammar verða. Bílarnir renna af stað, inn og austur, viðstöðulaust. Það er sungið og spjallað og kætin og hlátrarnir kveða við úr hverjum bíl. öll þekkja Vaðlaheiði og flest Vaglaskög. Því er viðstöðulaust haldið austur um Ljósavatns- skarð, eygt Ljósavatn Þorgeirs og hans minnst kröftuglega. — Goðafoss er skoðaður og dásam- aður og sérkennileiki hins breytta landslags athugaður. Nestistösk- urnar skoðaðar og léttar. Flestir eru lystargóðir, en þó hefir bíl- veikin gert vart við sig. Við henni eru dropar fengnir á Breiðumýri og síðan ekið sem leið liggur áleiðis til Mývatns- sveitar. En smámynd af sjálfu Mývatni er á þeirri leið, svonefnt Másvatn. Þar er stigið úr bílun- um og rétt ur sér. En þar ræðst að hópnum mývargur, að sjálf- sögðu óverulegur að dómi Mý- vetninga, en óþolandi að dómi hinna óhörðnuðu Akureyringa. Ög nú bólar á kvíða fyrir enn verri ófögnuði við sjálft Mývátn. Allskonar spádómar og bollalegg- ingar og ráðleggingar koma upp úr kafinu, en Karl Strand stú- dent, Mývetningur, sem sýna ætl- ar sveit sína þessum förumanna- lýð, brosir íbygginn á svip og segist enga flugu sjá. Þetta sé bara til gamans. E. t. v. fáum við að sjá flugur á morgun. En þær flugur sáum við aldrei. Þetta var hinn eirii »ófriður«, við þessa smælingja, sem við lentum í á allri ferðinnie og mun nú engan Föstudags-, laugardags- og sunuu- röld kl. 9. SUSANLENOX. Stórfengleg og hrífandi taltnynd eftir hinni víðkunnu samnefudu skáldsögu OAYID GRBHAM PHILUPS. Aðalhlutverkið leikur af óviðjafn- anlegri snilld: 11 íirela Garbo. Önnur hlutverk leika: Clark Gable, Jean Hersholt, John Míljau. Ógleymanleg mynd. Sunnudaginn kl. 5 Flughetjur. Alpýðusýning. Kiðursett verð. iðra þess, að hafa komizt í þessa smáorrustu, þarna við Masvatn. Á háheiðinni, skammt ofan við Helluvað, er stanzað. Allir fylkja sér í kringum Karl Strand, sem nú þylur upp nöfn á fjöllunum og öræfunum, því nú blasir Mý- vatnssveitin við, fögur og sér- kennileg, þar sem Bláfjall, Sel- landafjall og Hverfjall lokar sjóndeildarhring í suðri og austri, en Vindbelgur til vinstri handar gnæfir einkennilegur. upp úr há- sléttunni hrauni klæddri. Og nú er ekið niður í Mývatns- sveit, að Skútustöðum. Þar tekur presturinn, sr. Hermann Hjartar- son, við hópnum með alúð og gestrisni. Mjólk er drukkin svo sem hvern lystir, og nestis neytt. En tveir mótorbátar bíða við landsteinana, og ætla þeir, að máltíð lokinni, að flytja hópinn yfir að Geiteyjarsti-önd áleiðis til Dimmuborga. Innan skamms bruna þeir yfir vatnið með syngj- andi og galandi hópinn. Vindur er nokkur og fremur kalt. Frá lendingu ganga allir áleiðis í borgirnar, 25—30 mínútna gang. Og eftirvæntingin er mikil, því mikið er látið af sérkennileik og tröllskap Dimmuborga, enda verður- enginn, sem þangað kem- ur fyrir vonbrigðum. Þar gefur að líta slíkt náttúruundur, sem enginn mun gleyma, er þangað kemur. Tröllslegir hraundrangar, og hraunstrókar með inndælum gróðurlundum inni í gjótum og

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.