Dagur - 05.07.1934, Blaðsíða 3

Dagur - 05.07.1934, Blaðsíða 3
75. tbl. D AGUR 207 EinarStefánsson, skipstjóri á Dettifossi, veröur fimmtugur 9. júlí næstk. Einar byrjaði sjómennsku á fiskiskipi árið 1900 og var þá lít- ið eitt yfir fermingu. Kom brátt í ljós, aö hann var gott sjómanns- efni og reyndist vel liðtækur viö þaö starf, þó ungur væri. Árið 1905 tók hann próf við Stýri- mannaskólann í Reykjavík með á- gætri einkunn. Fimm árum síðar, eða árið 1910, tók hann hið meira stýrimannapróf í Danmörku, og eftir það var hann i siglingum sem stýrimaður hjá Thoregufu- skipafélaginu til 1915. Þegar Eimskipafélag íslands var stofnað, varð hann stýrimað- ur á Gullfossi og síðar á Lagar- fossi. f 4 ár var hann skipstjóri á Sterling, er hélt uppi strand- ferðum hér við land. Fórst hon- um það starf mjög vel úr hendi og varð aldrei neitt að í þeim ferðum. Síðan varð hann skip- stjóri á Goðafossi, hélt því starfi í 9 ár og nú síðast skipstjóri á Dettifossi í 4 ár. Öli skipstjórn- arár E. S. hefir gæfan verið hon- um fylgispök og honum heppn- ast starf sitt afbrigða vel. Eitt sinn var dregið dár að ís- lendingum fyrir það, að þeir ætl- uðu aö eignast skip, »þó enginn kynni að sigla«. Nú hefir íslenzka þjóðin eignazt hvern siglinga- manninn öðrum slyngari í barátt- unni við Ægi. Einar Stefánsson er einn af hinum fremstu í þeim hóp vaskra drengja. Þess er vert að minnast nú á fimmtugs afmæli hans. ast af því, hvernig þeim er stjórnað. i sumum heimavistarskólum hafa bömin kennslu allan vetur- inn. í öðrum aðeins 3 mánuði og er þcim þá skift þannig, að 12 og 13 ára böni eru höfð í skólanum annanhvorn mánuð, en 10 og 11 ára börn á milli. Meö því fyrir- komulagi má gera ráð fyrir, að börnin læri helmingi meira en nú. Þó að kennslutíminn sé aðeins þriðjungi lengri, þá kemur kennslan hiklaust að þriðjungi betri notum, þar sem aldursflokk- arnir eru aðeins tveir, en 4 í far- skólunum. Eg ætla ekki að fara að lýsa því, hvernig er að kenna 12—14 þörnum reikning í 4—5 Söngmót Sambands fsl. karlakóra. Annað mót Sambands ísl. karla- kóra hófst í Reykjavík að kvöldi hins 28. júní s.l Kórarnir, sem tóku þátt í söngmótinu, voru þessir: Geysir frá Akureyri, söngstjóri Ingimundur Árnason; Karlakór ísafjarðar, söngstj. Jón- as Tómasson; Karlakór K. F. U. M., söngstjóri Jón Halldórsson; Karlakór Reykjavíkur, söngstjóri Sigurður Þórðarson; Karlakór iðnaðarmanna, söngstjóri Páll Halldórsson; Vísir af Siglufirði, söngstjóri Þormóður Eyjólfsson; Bragi af Seyðisfiröi, söngstjóri Jón Vigfússon. Mótið hófst á því, að Lands- kórinn (allir kórarnir saman) söng ó, guð vors lands. Því næst sungu Geysir, Karlakór Rvíkur og Vísir sín þrjú lögin hver, og Landskórinn síðast 7 lög, eitt undir stjórn hvers söngstjóra. Einsöng í lögum sungu Gunnar Pálsson í Geysi, Daníel Þorkels- son í Karlakór Rvíkur og Aage Schiöth í Vísi. Tvísöng sungu Sveinn Þorkelsson og Bjarni Eggertsson í Karlakór Rvíkur. Um samsöng þenna farast Nýja Dagbl. meðal annars svo orð: »Söngnum var mjög vel tekið af áheyrendum. Söngmótið verður að teljast merkisviðburður á sviði söngmála vorra. Eiga kórarnir allir og söngstjórar þeirra miklar þakkir skilið fyrir erfiði sitt og áhuga... Því miður er ekki neitt samkomu- hús hér nægilega stórt fyrir söng- flokk eins og Landskórinn er. Er ílokkum. Þeir sem ekki hafa reynt það, munu varla skilja það. Þess getur ekki orðið langt að bíða, að skólaskylda verði gerð í sveitum fyrir 8—10 ára böm, og mun hún þegar vera komin á allvíða. Árleg afturför í lestrar- leikni 10 ára barna hlýtur að knýja þá nauðsyn fram. Of lengi hafa farkennararnir tekið við ó- læsum börnum í skólann, þeim sjálfum, (börnunum) til einskis gagns og hinum börnunum til ó- gagns, þrátt fyrir fyrirmæli fræðslulaganna. En á fundi »Fél. barnakennara við Eyjafjörð« vor- ið 1933 ákváðum við farkennarar í því félagi, að hlýta hér eftir þeim fyrirmælum laganna betur, og er tillaga þess efnis í útdrætti úr fundargerð þess fundar birt í blaðinu »Dagur« á Akureyri 23. tbl. XVI. árg., eða 8. júní 1933. Þegai* próf þessara barna sýna það, að meiri hluti heimilanna eru ekki lengur fær um að sjá börnunum fyrir lögboðnum undir- búningi, verður skólinn að taka þann undirbúning að sér. Við það verða stærri hreppar óhjákvæmi- lega að hafa tvö kennara, og þar sem það myndi ofvaxið einum manni að stjórna heimavistar- skóla og annast alla kennslu, yrði þar nægilegt verkefni fyrir tvo, þegar smábamakennslan bætist við. í kaupf íðinni ættu allir setn til Akureyrar koma, að líta á hið fjöl- breytta úrval af allskonar nauðsynlegum varningi, sem nú er á boðstólum hjá mér. Verðið viðurkennt það lægsta. BRAUNS Páli Sigurgeirsson. Virðingarfyllst VERZLUN. tæpast að hann njóti sín í Gamla Bíó. Er illt til þess að vita, að hið myndarlega þjóðleikhús standi ó- fullgert, þegar svo mikil þörf er fyrir það sem nú«. Næsta kvöld sungu Karlakór ísafjarðar, Bragi, Karlakór iðn- aðarmanna og Karlakór K. F. U. M. auk Landskórsins. Mestan fögnuð er talið að vakið hafi Vársáng eftir Prins Gustav, er Landskórinn söng. Því lagi stjórnaði Ingimundur Árnason. Um söng Geysis segir N. dag- blaðið: »Geysir af Akureyri undir stjórn Ingimundar hefir vakið mesta hrifningu. Mun hann að ýmsu leyti vera bezti kórinn. Er söngstjórn Ingimundar afar ener- gisk og kraftmikil, og raddirnar, sérstaklega í fyi’sta og öðrum tenor, ágætar. Bassamir ekki eins góðir, þyrftu þeir að kosta kapps um að fá á sig hreimmeiri og fegurri blæ«. Síðast var samsöngur á sunnu- daginn og sungu þá allir kórarn- ir. — Geysismenn komu heim á þrið j udagskvöldið. 1 • Tilhögun skólans getur farið eftir samþykktum héraðsbúa. Það er hægt, ef skólinn tekur öll börn sveitarinnar frá 10—14 ára ald- urs samtímis, að kenna þeim öll- um í 16—18 vikur og hafa síðan smábarnaskóia og unglingaskóla í 6—8 vikur. Leiðirnar eru margar og væri rétt að íhuga vandlega í upphafi, hverja þeirra skyldi fara. Bygging heimavistarskóla kost- ar ærið fé. Allt að helmingi kostnaðar leggur ríkissjóður fram. Við flestar húsabyggingar mun aðkeypt byggingarefni nema nálægt helmingi húsverðsins. Hitt eru vinnulaun. Ef íbúar sveitar- innar vilja leggja fram ókeypis vinnu við byggingu hússins, verð- ur það næsta lítil upphæð, sem sveitarsjóður verður að leggja fram í stofnkostnað. En í nýjan skóla yrði hann að kaupa borð og bekki. Baklausir bekkir mega ekki sjást í slíkum skóla. Um reksturs- kostnað fer eftir aðstæðum. Sé jarðhiti á skólastaðnum og liægt að hita húsið með laugarvatni, 'sparast árlega stórfé. Þá skal næst reynt að athuga kosti og ókosti heimavistarskóla. Kostirnir eru þessir: Bömin læra allt betur, undirstaða alls náms verður betur lögð, þegar tíminn er svo rúmur, að ekki þarf að hlaupa frá grundvallaratriðum j Bílstjórar. | IHefi fyrirliggjandi ísh húfurnar af öllum stærðum, hvífa kolla og j snúrur tilheyrandi. — Sendi gegn póstkröfu. Brauns Verzlun. I’áll Sieur(<i‘irsson. Jarðskjálftar hafa talsvert geft vart við sig á jarðskjálftasvæðinu síðari liluta síðustu viku. Eitthvað hefir ver- ið flutt af fólki til lands úr Hrísey. í nótt og í morgun fundust yfir tíu jarð- skjálftakippir þar út frá. Auk þess fundust þrír kippir á Akureyri, og var einn þeirra mestur, kl. tæplega 7 í morgun; brakaði þá í húsum. Vantar illa nákvæmar opinberar skýrslur um dagiega jarðskjálfta á jarðskjálfta- svæðinu. Sigfús Halldórs frá Höfnum fór til Reykjavíkur fyrir viku síðan og dvelur þar um þessar mundir. Látin er hér í bæ Guðrún Símonar- dóttir, kona. Jóhannesar Sigurjónssonar frá Brunná. Misritazt hafði nafn hátemplars í síðasta blaði. Hann heitir Oscar Olsson. Túnasláttur er víða í byrjun hér norðanlands. Er þó einkum farið að slá sáðsléttur. Grasspretta er orðin dágóð. Óánægja í Þýzkalandi. Bólað hefir á nazistauppreisn gegn Hitlersstjórninni og hafa ýmsir kunnir nazistar orðið uppvísir að samsæri um að steypa Hit- ler úr völdum. Hitlersstjórninni hefir að þessu sinni tekizt að bæla uppreisn- ina niður með vægðarlausri grimmd. Hafa þeir Röhm, yfirmaður storm- sveitanna, og von Schleicher, fyrrv. yf- irmaður ríkishersins, verið skotnir og margir aðrir háttsettir foringjar. námsins, áöur en börnin hafa skilið þau. Þau læra þar náms- víðast hvar, svo sem fimleika, söng og handiðju. En þessar námsgreinir eru hver annari nauðsynlegri. Með leikfiminni má oft laga leiðinlegan eða óeðlilegan vöxt barna, sem mundi annars verða þeim fullvöxnum til mik- illar armæðu. Það er því miður altítt, að sjá menn á léttasta skeiði, jafnvel unglinga, bogna í baki og niðurlúta, eins og allar syndir heimsins legðust á herðar þeim. ( Frh. Jakob 6. Pétursson, 1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.