Dagur - 05.07.1934, Blaðsíða 4

Dagur - 05.07.1934, Blaðsíða 4
208 DAGUR 75. tbf. Hvenær opið er. Opinberar stolnanir, bankar o. s. Irv. Pósthúsið virka daga kl. 10—6, helgi- daga kl. 10r-ll. Landssíminn milli Reykjavíkur, Akur- eyrar og Hafnarfjarðar opinn alla daga, allan sólarhringinn, einnig bæjarsímar þessara bæja. Skrifstofa bæjarfógeta kl. 10—12 og 1 —3 alla virka daga, nema laugar- daga kl. 10—12. Skrifstofa héraðslæknis Brekkugötu 11, kl. 1—2 alla virka daga. Skrifstofa bæjarstjóra kl. 10—12 og 1%—5 alla virka daga. Skrifstofa bæjargjaldkera kl. 1—5 alla virka daga nema á mánud. kl. 1—7. Landsbankinn kl. 10%—12 og 1%—3, alla virka daga. írtvegsbankinn kl. 10%—12 og kl. 1— 2%, alla virka daga. Búnaðarbankinn kl. 2—4 frá x/\a—1 /A, 1—3 frá !/„—7j0 alla virka daga. Allir bankar loka kl. 1 á laugardag'. Sparisjóður Ak. kl. 3-4 alla virka daga. Afgreiðsla >Eimskips« kl. 9—12 og 1— 5 alla virka daga. Afgreiðsla »Sameinaða« kl. 9—12 og 1—7 alla virka daga. Afgreiðsla »Bergenske« kl. 9—12 og 1 —6 alla virka daga. Skrifstofur K. E. A. kl. 9—12 og 1—6 alla virka daga. Heimsóknartlmi sjúkrahúsa. Sjúkrahús Akureyrar kl. 3—4 alla virka daga og kl. 2—4 á helgidögum. Kristneshæli kl. 12%—2 virka daga, 3%—5 á helgidögum. A þessum tím- um ei’U fastar bílferðir milli Akur- eyrar og Kristneshælis. Hjálp Rauða Krossins, Brekkugötu 11. Ókeypis. Fyrir mæður og börn: alla þriðjudaga kl. 2—3. Fyrir berkla- veika: alla föstudaga kl. 3—4. Viðtalstími lækna. Valdemar Steffensen kl. 10—12 og 4— C virka daga og 10—12 helgidaga. Pétur Jónsson kl. 11—12 og 5—6 virka daga og kl. 1—2 helgidaga. Árni Guðmundsson, kl. 2—4 alla virka daga, l%-2% helgid. á 2. lofti K. E. A. Helgi Skúlason augnlæknir kl. 10—12 og 6—7 virka daga og kl. 1—2 helgi- daga á 2. lofti K. E. A. Friðjón Jensson tannlæknir kl. 10—12 1-3 og 4-6 virka daga,kl. 10-12 helgid. Engilbert Guðmundsson tannlæknir, kl. 10—11 og 5—6 virka daga á 2. lofti K. E. A. Nýja^Bíó föstudagskvöld kl. 9. Póstar koma og fara vikuna 5. til 13. júlí: Koma: 5. Nova frá Rvík. 6. Drangey frá Sauðárkróki. Dettffoss frá Rvík, hraðferð. 8. Esja að austan. 11. Brú- arfoss frá Rvílc, hraðferð. 12. Drang- ey frá Raufarhöfn og Grímsey. Fwra: 5. Nova austur um til Noregs. 7. Dettifoss til Rvikur, hraðferð. 9. Drangey til Raufarhafnar. Esja vestur um. 13. Brúarfoss til Rvíkur, hraðferð. Rabarbari á 25 aura kílóið í KJÖTBÚÐ KBA. Uppbótarpingsætin Nýkomið: hafa fallið þannig milli flokk- anna: Fyrir Alþýðuflokkinn: Stefán Jóh. Stefánsson. Páll Þorbjarnarson. Jón Baldvinsson. Jónas Guðmundsson. Sigui'ður Einarsson. Mikið úrval af blikkvörum: Balar, dunkar, fötur, garðkönnur, brauðkassar, berjafötur og ótal margt fleira. Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervörudeild. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn: Guðrún Lárusdóttir. Jón Sigurðsson. Garðar Þprsteinsson. Torfi Hjartarson. Fyrir BæncLaflokkinn: Magnús Torfason. Þorsteinn Briem. Kommúnistar fá ekkert uppbót- arþingsæti, þar sem þeir fengu engan kjördæmakosinn þing- mann, en það er í kosningalögun- um skilyrði til þess, að flokkur fái uppbótarþingsæti. Framsóknarflokkurinn fær heldur engin uppbótai’þingsæti, þar sem hann kom svo mörgum kjördæmakosnum að, að hann hefir ekki rétt til uppbótarþing- sæta. Þingmannatala flokkanna verð- ur þessi: Framsóknarflokkurinn 15 Alþýðuflokkurinn 10 Sjálfstæðisflokkurinn 20 Bændaflokkurinn 3 Utan flokka 1 Alls verða þá þingmenn 49, og er það sú hæsta þingmannatala sem vera má. Erl. fréttir. i Þýzkalandi var gerð uppreisn- artilraun innan þýzka árásarliðs- ins. Síðustu fregnir herma að 26 menn, sem við þetta voru riðnir, hafi þegar verið líflátnir, og um 500—1000 manns teknir höndum. Eftir ráðherrafund, sem haldinn var í Berlín í gær, var tilkynnt að von Papen, sem undanfarna daga hefir verið í varðhaldi, verði varakanslari áfram og einnig að enginn innan keisarafjölskyld- unnar hafi verið viðriðinn þessi mál. Marie Curie, hin heimsfræga vísindakona, er nýlátin. Starfaði hún ásamt manni sínum, Pierre Curie, að vísindalegum rannsókn- um og uppgötvuðu þau, meðal annars, radium. Hún var með- limur franska vísindafélagsins og einnig heiðursfélagi i mörgum fé- lögum víðsvegar um heim. No- belsverðlaunin hlaut hún 1911. ÚTVARPIÐ. Fimmtud. 5. júlí: Kl. 19.20 Dagski’á næstu viku. Kl. 20.30 Erindi um landskjálfta: Jóhannes Áskelsson. Kl. 21 Útvarpshljómsveitin. Einsöngvari: Guðrún S. Þorsteinsdóttir. Danslög. Föstud. 6. júlí. Kl. 20.30 Páll H. Jóns- son írá Fremstafelli: Söngur í skól- Vun. Erindl. Glervörur: Blómavasar, föt, skálar, könnur, stjakar, ösku- bakkar og margt margt fleira fengum við með síðustu skipum. — Verðið ótrúlega lágt. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild. ALPA LAVAL A. B. Separator í Stokkhólmi er eitt af þeim fyrirtækjum Svía, er mest og best hefir stutt að þvi að gera sænskan iðnað heimsfrægan. I meira en hálfa öld hafa ALFA LAVAL vélarnar verið viður- kenndar sem beztu og vðnduðustu skilvindurnar á heimsmarkaðinum, enda hefir verksmiðjan hlotið yfir 1300 FVRSTU VERÐLAUN. Reynslan, sem fengist hefir við að smfða meira en 4.000.000jAlfa Laval skilvindur, er notuð út I æsar tii þess að knýja fram nýjar og verðmætar endurbætur. Hið nýjasta á þessu sviði er: Algerlega ryðfríar skilkarlsskálar og algerlega sjálfvirk smurning. Vér höfum þessar tegundir af hinum nýju endurbættu ALFA LAVAL skilvindum á boðstólum: Alfa Laval Nr. 20 skilur 60 Htra á klukkustund — > — - 21 - 100 - - — » — — 22 - 150 — - » — » — - 23 - 525 - - — 1 Varist að kaupa lélegar skilvindur. — Biðjið um ALFA LAVAL. Samband ísl. samvinnufélaga. Kvenblússur, mikið úrval, verð frá kr. 2.90. Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild. Kvenskór. Með síðustu skipum fengum við feikna mikið úrval af fall- egum og ódýrum kvenskófatn- aði. — Lítið í skódeildina. Félag verzlunar- og skrifstofufólks á Akureyri fer fyrstu skemmtiför sína á þessu sumri, í Vaglaskóg, laugardag- inn 7. þ. m. Lagt verður af stað frá Ráðhústorgi kl. 7. e. h. Þess er fa^t- lega vænzt, að félagsmenn og konur fjölmenni nú í skemmtilegt ferðalag. Sundbolir Og sundhúfur komið aftur. Kaupfélag Eyfirðinga. Vefnaðarvörudeild. Ritstjóri Ingimar Eydal. Fréttaritstjóri: Sigfús Halldórs frá Höfnum. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.