Dagur - 07.07.1934, Blaðsíða 1

Dagur - 07.07.1934, Blaðsíða 1
DAGUR kemur út á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- iögum. Kostar kr. 9.00 árg. Gjáldkeri: Arni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Gjalddagi fyrir 1. júlí. Afgreiðslan er hjá JÓNI Þ. ÞÓR. Norðurgötu 3. Talsími 112, Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiðslumanns fyrir l.des. XVII. ár. Akureyri 7. júlí 1934. 76. tbl. „Islenzki flokkurinn." Dag-inn fyrir kosningarnar sagði Magnús Jónsson, sannleiks- postuli(!) íhaldsins, í Mbl.: »Sjálfstæðisflokkurinn er eini íslenzki flokkurinn«. Þetta tví- eða þrítók M. J. í sömu Mbl.-greininni. Næsta dag, sjálfan kosninga- daginn, er svo þetta endurtekið í Mbl. í »Reykjavíkurbréfi«. »Mjög er það eftirtektavert«, segir Mbl., »að Sjálfstæðisflokkurinn er eini íslenzki stjórnmálaflokkurinn«. f- haldsmenn eru einu sinni enn búnir að skíra flokk sinn upp, og nú heitir hann, eða hét rétt fyrir og um kosningarnar »Hinn ís- lenzki flokkur«. Hvort flokkurinn kallar sig það áfram, eða skiptir enn um nafn, er óvíst. Til þess að sýna fram á hve vel íhaldsflokknum fer það að nefn- ast »Hinn íslenzki flokkur«, skal hér tilfært aðeins eitt dæmi frá síðasta þingi, þó af mörgu sé að taka. Á aukaþinginu báru tveir Fram- sóknannenn, þeir Eysteinn Jóns- son og Bergur Jónsson, fram frumv. í neðri deild um einkarétt íslenzkra skipa til strandferða hér við land. Hvernig tók þá »íslenzki flokk- Skólasýning stendur yfir í Reykjavík um þessar mundir. Er hún talin ein- hver merkasti þáttur í skólamál- um þjóðarinnar. Milli 30 og 40 skólar víðsvegar að af landinu taka þátt í sýningunni. Nýja dagblaðinu farast svo orð um sýninguna 30. f. m.: »Til þessarar stórmerku sýn- ingar er stofnað af miklum á- huga, mikilli og óeigingjarnri vinnu og öruggri trú á það, að hún geti orðið skólamálum vorum til mikils gagns og þarfra um- bóta. Fjölda margir áhugasamir kenn- arar og skólamenn hafa unnið að framkvæmd sýningarinnar og lagt þar til ómetanlegt starf. Hún var opnuð fyrir viku í Austurbæjarskólanum og stendur líklega ekki lengur yfir en fram um mánaðamótin. Nokkuð á fjórða tug skóla sýna ýmiskonar nemendavinnu síðast- liðins vetrar — í 22 stofum og sölum skólans. Auk þess er þar urinn í þetta hagnaðar- og rétt- lætismál íslendinga? Allir þingmenn »íslenzka flokks- ins« með tölu neituðu í einu hljóði, að málið fengi að rannsak- ast í nefnd hvað þá meira. Þeir felldu það við fyrstu' umræðu, leyfðu því ekki að ganga til ann- arar umræðu. Er það sú mesta smán sem hægt er að sýna nokkru þingmáli og kemur afar sjaldan fyrir. Eitthvað af Framsóknarmönn- um var fjarverandi við atkvæða- greiðsluna. Þeir vöruðu sig ekki á því, að íhaldsmenn væru svo óðfúsir á að tryggja rétt erlendra útgerðarfélaga fil þess að græða á strandferðunum við ísland, að þeir þess vegna felldu málið frá rannsókn í nefnd og annari um- ræðu. Þess vegna tókst 13 íhalds- mönnum í neðri deild að stein- drepa þetta alíslenzka mál á hinn smánarlegasta hátt. »Sjálfstæðisflokkurinn er eini íslenzki flokkurinn«, segir Magn. Jónsson. Innræti »íslenzka flokks- ins« kemur fram í því að hlynna að gróða erlendra auðfélaga hér á landi á þann hátt, sem hér hef- ir verið lýst. til sýnis svensk og dönsk skóla- vinna og frá fleiri löndum. Og þetta er vinna bama á ýms- um aldri, fyrst frá því að þau koma í skólann og þar til þau hverfa þaðan að fullu, stundum til annars náms í öðrum fræðslu- og menntastofnunum, en oftar út á sjálfbjargarleiðir unglings- og fullorðinsáranna, þar sem fyrst reynir alvarlega á, hvernig þau voru að heiman búin — úr for- eldrahúsum og skóla — þegar viðfangsefni lífsins hasla þeim völl til ýmiskonar og misjafnlega erfiðrar baráttu. Af öðrum en barnaskólunum vekur sýning gagnfræðaskólans á ísafirði efálítið mesta athygli. Hún er stórprýðileg, ef til vill einkum fyrir það, hvað vinnu- brögðin bera með sér glöggt skipulag og heilsteypt, neðan frá og upp eftir. Annars er urmull fallegra muna á sýningunni, en það bezta af öllu er starfið, hin þroskandi, geðþekka vinna, sem liggur í baksýn hvers hlutar og bregður upp mynd frjálsra, hug- Atkvæðamagn llokkanna. Ekki verður með fullri ná- kvæmni frá því skýrt ennþá, hvernig atkvæði hafa fallið á flokkana 24. júní. Eftir því sem næst verður komizt, hefir þaö verið á þessa leið: Sjálfstæðisfl. Framsóknarfl. Alþýðuflokkurinn Bændaflokkurinn Kommúnastafl. Þjóðernissinnar Utan flokka 21,934 atkv. 11,313 — 11,229 — 3,316 — 3,082 — , 363 — 506 — Ef einhverju skakkar í ofan- greindum tölum, þá stafar það frá landslistaatkvæðunum. En ekki verður það svo mikið, að það geti haft áhrif á skipun þingsins, eins og frá henni hefir verið áður skýrt hér í blaðinu, og þó enn sé ekki búið að úthluta uppbótar- þingsætum formlega til flokk- anna, þá er talið fullkomlega ör- uggt, að þau 11 uppbótarsæti, sem til úthlutunar koma, skiptist á milli flokkanna á þann hátt, sem frá hefir verið skýrt, þannig að Alþýðuflokkurinn fái 5, Sjálf- stæðisflokkurinn 4 og Bænda- flokkurinn 2. Aðeins er talinn að geta leikið á því nokkur vafi, hvort Torfi Hjartarson verði 4. uppbótarþingmaður Sjálfstæðis- flokksins eða einhver annar. Kjördæmakosnir þingmenn eru 38 og 11 uppbótarþingmenn. Verða því þingmenn alls 49. Af þeim verða 16 í efri deild, kosnir þangað hlutbundnum kosningum, en 33 í neðri deild. Til þess að hafa yfirhöndina í báðum deild- um þingsins, þurfa 9 menn í efri deild og 17 í neðri deild, eða alls 26 menn í samvinnu. Séu atkvæðin reiknuð í hundr- aðs-hlutföllum, skiptast þau þannig milli flokkanna, eftir því sem næst verður komizt: Sjálfstæðisflokkur 42,4% glaðra barna og unglinga við á- hugamikil og lokkandi viðfangs- efni. Skólasýningin er kennarastétt- inni til stórsóma...« Vonandi gefst síðar tækifæri til að skýra nánar hér { blaðinu frá þessum merka atburði í skóla- sögu okkar fslendinga. Nokkrir af kennurum héðan hafa átt þess kost að kynnast skólasýningunni. húsfreyja að Þverá í öxnadal, andaðist að heimili sínu miðviku- daginn 4. þ. m. Hún var kona Stefáns Bergssonar hreppstjóra og móðir Bernharðs alþingis- manns. Þorbjörg sál. var ein hin mesta atgervis- og myndarkona hér um sveitir, var orðin nokkuð öldruð og hafði lengi legið rúm- föst, áður en hún andaðist. Framsóknarflokkur 21,8% Alþýðuflokkur 21,7% Bændaflokkur 6,4% Kommúnistar 6,0% Þjóðernissinnar 0,7% Utan flokka 1,0% Til samanburðar skal geta þess, að hlutföllin við kosningarnar 1933 voru sem hér segir: Sjálfstæðismenn 48% Framsóknarflokkur 23,9% Alþýðuflokkur 19,2% Kommúnistar 7,5% Utan flokka 1,4% Við þenna samanburð kemur í Ijós, að Sjálfstæðisflokkurinn og Kommúnistaflokkurinn hafa tap- að allmiklu í hlutfallatölunum, en Alþýðuflokkurinn unnið nokkuð á. Framsóknarflokkurinn hefir einnig nokkru lægri hlutfallstölu en í fyrra, en aðgætandi er, að Bændaflokkurinn klauf við síð- ustu kosningar út úr honum, það sem unnt var, svo í raun og veru hefir Framsóknarflokkurinn unn- ið mikið á, þegar tekið er tillit til klofnings þess, er stofnað var til í flokknum og hverju sá klofning- ur fékk áorkað. Af blÖðum íhaldsmanna er það bert, að þeir eru sáróánægðir með úrslit kosninganna, þeir eru enn óánægðir með það kosningafyrir- komulag, sem felst í stjórnar- skrárbreytingunni, af því að með því náist ekki fullkomið réttlæti, en fullkomið réttlæti telja þeir það, að ræna sveitirnar svo miklu pólitísku valdi og áhrifum við kosningar, að íhaldsmenn séu tryggir með hreinan meirihluta á Alþingi. Til gamans skal frá því skýrt, hvað MBl. segir síðastl. sunnu- dag. Blaðið segir svo: »Til samans hafa rauðu flokk- arnir (þ. e. Framsókn og Alþýðu^ 0

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.