Dagur - 19.07.1934, Blaðsíða 1

Dagur - 19.07.1934, Blaðsíða 1
DAGUR kemur út á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- iögum. Kostar kr. 9.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhamis- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Gjalddagi fyrir 1. júlí. -•-• • m mm m ¦< XVII. ár ¦ Afgreiðslan •r hjá JÓNI Þ. ÞOR. Norðurgötu3. Talsími 112. Uppsögn, bundin við ára- mðt, sé komin til af- greiöslumanns fyrir 1. dea. Akureyri 19. júlí 1934. ¦m-m-m-m-m-m-m-m t 81, tbl. Hvenær opiO er. Opinberar stofnanir, bankar o. 3. Irv< Pósthúsið virka daga kl. 10—6, helgi- daga kl. 10—11. Landssíminn milli Eeykjavíkur, Akur- eyrar og Hafnarfjarðar opinn alla daga, allan sólarhringinn, einnig bæjarsímar þessara bæja. Skrifstofa bæjarfógeta kl. 10—12 og 1 —3 alla virka-daga, nema laugar- daga kl. 10—12. Skrifstofa héraðslæknis Brekkugötu 11, kl. 1—2 alla virka daga. Skrifstofa bæjarstjóra kl. 10—12 og 1%—5 alla virka daga. Skrifstofa bæjargjaldkera kl. 1—5 alla virka daga nema á mánud. kl. 1—7. Landsbankinn kl. 10^—12 og 1%—3, alla virka daga. Útvegsbankhm kl. 10%—12 og kl. 1— 2%, alla virka daga. Búnaðarbankinn kl. 2—4 frá */w—*/«» 1—3 frá x/6—a/10 alla virka daga. Allir bankar loka kl. 1 á laugardag. Sparisjóður Ák. kl. 3-4 alla virka daga. Afgreiðsla »Eimskips« kl. 9—12 og 1— 5 alla virka daga. Afgreiðsla »Sameinaða« kl. 9—12 og 1—7 alla virka daga. Afgreiðsla »Bergenske« kl. 9—12 og 1 —6 alla virka daga. Skrifstofur K. E. A. kl. 9—12 og 1—6 alla virka daga. Heimsóknartimi sjúkrahúsa. Sjúkrahús Akureyrar kl. 3—4 alla virka daga og kl. 2—4 á helgidögum. Kristneshæli kl. 12%—2 virka daga, 3%—5 á helgidögum. Á þessum tím- um eru fastar bílferðir milli Akur- eyrar og Kristneshælis. Hjálp Rauða Krossins, Brekkugötu 11. Ókeypis. Fyrir mæður og börn: alla þriðjudaga kl. 2—3. Fyrir berkla- veika: alla föstudaga kl. 3—4. Viðtalstími Uekna. Valdemar Steffensen kl. 10—12 og 4— 6 virka daga og 10—12 helgidaga. Pétur Jónsson kl. 11—12 og 5—6 virka daga og kl. 1—2 helgidaga. Arni Guðmundsson, kl. 2—á alla virka daga, l%-2% helgid. á 2. lofti K. E. A. Helgi Skúlason augnlæknir kl. 10—12 og 6—7 virka daga og kl. 1—2 helgi- daga á 2. lofti K. E. A. Friðjón Jensson tannlæknir kl. 10—12 1-3 og 4-6 virka daga, kl. 10-12 helgid. Engilbert Guðmundsson tannlæknir, kl. 10—11 og 5—6 virka daga á 2. lofti K. E. A. Nýja-Bíó föstudagskvöld kl. 9. Skip koma og fatra vikuna 19. til 26. júll: Koma: 20. Goðafoss frá Reykjavík, hraðferð. Selfoss að austan frá fit- Stórkostlegt verkfall i Bandarikjunum. Frá Bandaríkjunum berast þær fregnir, að allsherjar samúðar- verkfall með hafnarverkamönn- um í San Fransisco sé í aðsigi. Verkfall hafnarverkamanna þar hefir staðið yfir frá því í apríl, og hefir annað slagið legið við, að íbúar borgarinnar liðu hungur vegna stöðvunar á aðflutningi matvæla, og er fólk þegar farið að viða að sér sem mestum mat- arforða, af ótta við bjargarskort. Einn af síðustu dögum fékkst ekki afhent kjöt handa dýragarði borgarinnar, en hann notar liðug 400 pund af kjöti á dag. Hótaði þá umsjónarmaður dýragarðsins að hleypa villidýrunum úr garð- inum, ef þeim ' væri ekki sam- stundis séð fyrir fæðu. Virðist sú hotun hafa hrifið. — Sam- kvæmt nýrri fréttum er allsherj- ar samúðarverkfall þegar skollið á í San Fransisco og ýmsum öðr- um borgum á vesturströndinni, og er ástandið talið svo alvarlegt að því er jafnvel líkt við hörmung- arnar í jarðskjálftunum miklu 1908. Jafnvel búizt við að borgin verði lýst í hernaðarástandi. Síðustu fregnir herma, að verkfallsnefndin í San Fransisco leggi til að hafnarverkamenn láti gerðardóm dæma um mál þeirra. Johnson hershöfðingi er kominn til borgarinnar og er að kynna sér ástandið. Prjá menn vantar. Þrjá menn úr þýzka háfjalla- leiðangrinum í Himalaya-fjöllum vantar. Voru þeir staddir á hættulegum stað í fjöllunum, er stórviðri brast á, og hefir ekkert til þeirra spurzt síðan. ÚTVARPID. Fimmtudaginn 19. júlí: Kl. 1925 Dag- skrá næstu viku. Kl. 20 Hljómleikar. Kl. 20.30 Ferðasaga: Guðbrandur Jóns- son. Kl. 21 Fréttir. Kl. 21.30 Hljóm- leikar. Föstudaginn 20. júlí: Kl. 20. Hljóm- leikar. Kl. 20.30 Upplestur: Björn Guðfinnsson. Kl. 21 Fréttir. Kl. 20.30 Hljómleikar. löndum. 22. Esja að vestan. 25. Gull- foss frá Reykjavik, hraðferð. Fara: 22. Goðafoss til Reykjavíkur, . hraðferð. Selfoss vestur á Húnaflóa. 23. Esja. austur um. trá Montparnasse. Þýzk söngva- og talmynd í 9 þáilum. Áðalhlutverkin leika: Fritz Shulz og ElaiMi Bessel Myndin er tekin eftir gamanleik eftir LOUÍS VERNEUIL. Hún er leikin af ágætum skopleikur- um, þar á meðal Ehmi Bessel, sem er ný þýzk >sljarna<;. — .Skemmtileg músík, góður söngur, æska og fegurð einkenna mynd þessái Sunnudaginn kl. 5. Alpýðusfning. Niðursett verð. Vertu kátur. RamonJNovarro. í síðasta sinn. Pökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarð- arför Arnþrúðar Guðnýjar Árna- dóttur frá Hróarsstöðum. Aðstandendur. Nýja-Bíó Föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld kl.9. Hann sýnir fimleika á iþrótta- vellihum hér i kvöld. Á mánudaginn kom hingað til" Akureyrar sænskur fimleikaflokk- ur með »íslandinu« Stjórnandi hans er Jan O'ttosson ..frá Tárna í Svíþjóð. Hann hefir ferðast um Kaupmannahöfn og sýnt þar, og hér á landi sýndi hann á norður- leið á ísafirði við góða aðsókn. Hér á Akureyri sýndi flokkurinn fimleika á þriðjudagskvöld. Það sem mest vakti athygli í þessari sýningu var »tablau« er flokkur- inn sýndi. Eru það ýmsar mynd- ir, sem byggðar eru upp af mönn- um, og minnir helzt á »Cirkus«. Að sýningunni lokinni fór flokk- urinn til Lauga í Reykjadal um kvöldið, og ætlar austur í Mý- vatnssveit. í bakaleiðinni ráð- gerðu fimleikamennirnir að . sýna á Húsavík og ef til vill á Laugum. Flokkurinn sýnir aftur fimleika á íþróttavellinum hér í kvöld kl. 9. Fimleikamennirnir hafa ráðgert að fara landveg aftur til Reykja- víkur. Stjórnandi flokksins hefir í hyggju að stofna sjálfur leikfim- isskóla í Svíþjóð í haust. Einn fslendingur, Jónas Jónsson frá Brekkukoti í Þingeyjarsýslu, er með í flokknum. Sxnsku fimleikamennvrnir sýna fim- leika á íþróttavelli K. A. kl. 9 í kvöld. Aðgangur kostar 50 aura. Pað tilkynnist, að Helgi ^^hhmbmmIZ Jónsson, Kristnesi, andaðist 16. Jarðarför Matthildar Jóhanns- þ. m. Jarðarförin er ákveðin dóttur frá Teigi, sem andaðist mánudag 23. júlí og hefst með í Reykjavík 13. þ. m. fer fram húskveðju á heimilinu kl. 12 á frá kirkjunni hér, laugardaginn hádegi. 21, P' m-» k,« 3 e- n- Aðstandendur. Aðstandendur. ÁVARP. Innilegt þakklœti votta eg öllum, sem með nœrveru sinni við jarðarför konunnar minnar ástkœru, Pórbjargar Friðriksdóttur, sýndu mér hluttekningu i sorg minni. — Sérstaklega þakka eg húsfrú Hansinu Steinþórsdóttur d Þverd, sem annaðist hana síðustu lífsstundirnar, sem dóttir móður sína. Bið eg Guð að veita þeim öllum huggun og styrk, þd er sorg og armœða lifsins heimsœkir. Þverá 15. júlí 1934. S tef dn Bergsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.