Dagur - 11.08.1934, Blaðsíða 2

Dagur - 11.08.1934, Blaðsíða 2
250 DAGUR 91. tbl.~ 1 VAGLASKÓG sunnudaginn 12. þ. m. kl. 9 f. h. og kl. 1 e. h. Bifreftlastöð Oddeyrar. Sími 260. Rafljósatæki. Nýkomið mikið úrval af lömpum, ljósakrónum og kúplum. Verðið afar lágt eins og áður, t. d. LJÓSAKRÓNUR frá kr. 12.00 STANDLAMPAR - 20.00 LAMPAR * 4.80 KÚPUAR » 5.85 Munið að bezt er að verzla þar sem úrvalið er mest og verðið Iægst. Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervörudeildin. U t b o ð. Tilboð óskast í að byggja gærurotunarhús við Klæðaverksmiðjuna Gefjun. Uppdrátta og útboðslýsinga má vitja á skrif- stofu K. E. A. og skila tilboðum þangað fyrir kl. 6 e. h. þriðjudaginn 14. ágúst. Kvðld við Laxá. Á glókveldi vorsins í gamla dalnum heillar mig friður og fegurð lífsins: — Kveða vil eg um kæra dalinn. Áin mér leggur Ijóð á tungU: — Kem eg sem gestur á gamlar stöðvar. Dvel eg um stund við strauminn máttka. Fagna og heilsa sem förumaður. — Kveð og sakna sem klökkur útlagi. — — Lífþrungna náttúru, ljós og angan, frið og sælu fram til dala þekkja þeir lítið, sem alla æfi dvelja við glysið og glauminn borgar: Glitrar dalurinn grænbylgjaður i skini geisla og skærum döggum. — Við ána fögru á friðværu kveldi nýt eg unaðs og náttúru-söngva. — Björk og víðir í brekku-skjóli Ijóma í geislum lækkandi sólar. — Pýður andvari þrunginn ilmi blikandi blóma berst mér að vitum. — Býlin strjálu standa und brúnum gróandi heiða, sem hjúpar kveldroði. Baða í vordögg blómauðgu túnin, grösugar engjar og grænir hagar. — — Ljósálfar glæstir leika að blómum. veruleika og vonum hinnar ungu íslenzku kennarastéttar. Það sýndi skólasýningin, námsskeiðið, og hin mikla sókn kennara til Reykjavíkur á hinum mesta anna- tíma ársins, og mér virðist að allar líkur bendi til þess, að þessi gróandi muni haldast um nokkurt skeið, að minnsta kosti. Þess er ekki að dyljast, að við íslendingar erum skemmra á veg komnir að mörgu leyti í þessum efnum en nágrannaþjóðirnar, en höfum ýms skilyrði til að standa þar feti framar, og þá hygg ég, að ís- lenzkir kennarar hafi þann metn- að, að vilja komast sem lengst og komast sem fyrst eins og ástæður leyfa. Eg hygg, að flestir hafi farið heim með nýjum vonum og liýjum þrótti. Aukinni virðingu fyrir starfi sínu og meiri trú á framtíð.ina. Hannes J. Magnússon. Blaka vorgyðjur geisla-vængjum. Vorhiminn fagur varpar gullbjarma yfir nýgróið náttúru-ríki. — í grænni lautu við glæstu ána hvíii eg og hlusta af hrifningu á niðinn. — Og lautin hlýja mig laðar í næði, sem mjúkur, ástheitur meyjar-faðmur. — — Skartbúnir hólmar skrýddir gróðri sveipast blárri sólarlags-móðu ; Vex í þeim hvönn og víðir fagur skreytfur litfögrum laufa-krónum. — »Vængjaðar hjarðir« værar kvaka, baða í straumi og bláum hyljum ; brosa þeim sefin sumargrænu, hin votu leyni værðar og næðis. — Hraungarðar dökkir með djúpum fylgsnum halda vörð um hraðstreymu ána. Þeir vitna um ægileg eldgos fjalla, um fár og ógnir á fyrri öldum. — í vökudraumi dvel eg glaður í friðarleyni við fögru ána. Og áin mér stendur fyrir andans-sjónum sem ímynd fegurðar, frelsis og hreysti. Strengmáttka áin, — strauma — harpan, lífhljóm sendir utn loft og byggðir; leiðir of sveitir sæld og prýði, líður með hraða að heljar ósi. — Þannig líður líf óðfluga ár og daga að dauðans-ósi. En handan við ósinn hljóða, dimma, við andanum blasir hin bjarta eilífð. Gunnar $. Haldal. Sigurður Skagfield söngvari er ný- lega kominn til Reykjavíkur eftir fleiri ára dvöl vestanhafs. Eftir upp- lýsingum er hann hefir gefið útvarp- inu, söng hann fyrir ýmsa leikhús- stjóra í London á leið sinni hingáð. Hefir hann nú nýskeð fengið skeyti frá umboðsmanni sínum þar, Donald McDonald, er býður honum 40 vikna' ráðningu við leikhús eitt í London og' 25 sterl.pd. kaup á viku. Ekki getur fregnin um hvort söngvarinn hafi gengið að þessu boði, Gúmmí- hanzkar allar stærðir fást nú aftur í Járn- og glervörudeildin. RÉbuxur 03 jakkar, sportsokkar og sportskvrtur í miklu úrvali. Kaupfélag Eyfirðinga. Vefnaðarvörudeild. ÚTVARPIÐ. Laugard. 11. ágúst: Kl. 20 Grammó- fóntónleikar. Kl. 20.30 Guðbrandur Jónson. Erindi. Hallgrímur Péturs- son og íslenzkt þjóðerni. Kl. 21.30 Grammófóntónleikar. Danslög. Sunnud. 12. ágúst: Kl. 11 Messa í Dómkirkjunni. Kl. 15 Miðdegisút- varp. Kl. 2Ö Grammófóntónleikar. Orgel. Kl. 20.30 Upplestur. Halldór Kiljan Laxness. Kl. 21.30 DanslÖg. Mánud. 13. ágúst: Kl. 20 Útvarps- hljómsveitin. Alþýðulög. Kl. 20.30 Séra Sigurður Einarsson. Erindi. Kl. 21.30 Einsöngur Frú Elísabet Ein- ’ arsdóttir. Gramjnófóntónleikar. Tilboð óskast í að smíða glugga. Uppdráttur og lýsing á skrif- stofu K. E. A. Tilboðum sé skilað til undir- ritaðs fyrir kl. 6 e. h. 14. þ.m. f. h. Jarðskjálftanefndar. Vilhiálmur Pór. Ritstjóri Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Bjömssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.