Dagur - 06.09.1934, Blaðsíða 1

Dagur - 06.09.1934, Blaðsíða 1
DAGUR kemur út á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- iögum. Kostar kr. 9.00 árg. Gjaldkeri: Arni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Gjalddagi fyrir 1. júlí. XVII. ár. Í Afgreiðslan •r hjá JóNI Þ. ÞOB. Norðurgötu3. Talslmi 111. Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiðalumanns fyrir 1. du. Akureyri 6. september 1934. í Í02. tbi, Allra beztu pakkir til allra þeirra, er sýndu mér vinsemd á fimmtugsafmœlinu. Snorri Sigfússon. Hrossasala til Þýzkalands. Um 200 íslenzk hross verða seld til Þýzkalands samkvæmt samningum undirskrifuðum um helgina. Sér S. í. S. um kaupin á hrossunum, er keypt munu verða úr Húnavatns-, Skagafjarðar- og Borgarf j arðarsýslum. Nýja-Bíó lakob Moller vikið frá. /isksala'! „Spánar- Að því er útvarpsfregn hermdi þar með tilkynnt Möller að hon- í gærkvöldi hefir Eysteinn Jóns- um sé vikið úr stöðunni, m. a. son, fjármálaráðherra, sent til sökum megnrar vanrækslu á Jakobs Möllers, bankaeftirlits- starfinu. manns bréf, dagsett 4. sépt., og Fyrstu 4 mánuði þessa árs nam fiskur innfluttur til Spánar um 17800 smálestum. Af þeim voru um 11525 smálestir frá Islandi, svo að enn flytjum vér allra þjóða langsamlega mest til Spán- ar. Kjötverðtii bráðabirgða. Landbúnaðarráðherrann Kjötverðlagsnefnd hefir til- kynnt í útvarpinu, að verð það, er auglýst var á kjöti 31. ágúst og 1. september, sé aðeins til bráðabirgða og gildi sem heild- söluverð til verzlana. ? Afengislagabrot. Að því er útvarpið hermir, fannst áfengi ólöglegt í »Detti- fossi«, er hann var á Siglufirði núna um helgina. Eigandinn, kyndari, fékk 800 kr. sekt. Bær brennur. Útvarpsfregn hermir, að á mánudagskvöldið hafi bærinn Búrfell í Grímsnesi brunnið til kaldra kola. Ný lyfjaskrá. Vilmundur Jónsson, landlæknir, hefir í Lögbirtingablaðinu til- kynnt löggildingu nýrrar lyfja- skrár, Óskaplegar rigningar hafa gengið undanfarið um allt Norðurland. Hefir lengi í sumar illt verið, en nú er sem steininn hafi tekið úr. Uppstytta var dag- inn fyrir höfuðdag og á sunnu- daginn var, og trúðu þá margir að nú mundi breytast, en að morgni næsta dags var hellirign- ing. Aðfaranótt mánudagsins rigndi með þeim ódæmum á Siglufirði, að víða rann inn í hús. Jðhanna Jóhannsdóttir syngur í Möðruvallakirkju í Hörgárdal á sunnu- daginn kemur, um kl. 3 (eftir messu). hefir falið Páli Zophoníassyni ráðunaut að safna og semja skýrslur um ástandið í óþurrka- héruðunum, til þess að byggja á ráðstafanir til bjargar bústofni bænda, þar sem þess gerist þörf. Vist er, að brýna nauðsyn ber til slíkra ráðstafana eftir mesta ó- þurrkasumarið, er komið hefir í minnum þeirra manna, sem nú eru uppi. Á svo erfiðum tímum er gott að hafa ríkisstjórn, sem er vel vakandi yfir afkomu at- vinnuveganna. VERKFALLIÐ MIKLA. er nú skollið á í Bandaríkjunum, sem búizt var við. Eigi ber sam- an um tölu verkfallsmanna. — Verkamenn telja að hún sé um 1.000.000, en vinnuveitendur að- eins einn þriðji úr milljón. Var erfitt, síðast er fréttist, að kom- ast að hinu sanna, sökum þess, að mánudagurinn, fyrsti verk- fallsdagurinn, var um leið alls- herjar frídagur verkamanna. Til óeirða hefir enn ekki komið en mörgum þykir útlitið ískyggi- legt, og er verkfallið helzta um- ræðuefnið í heiminum þessa dag- ana. Hefir ríkisvarnarliðið í S.- Carolina verið kvatt til þess að halda reglu. ískyggilegast er útlitið sökum þess, að mikill fjöldi verkamanna virðist enn óráðinn hvort taka skuli þátt í verkfallinu. En verk- fallsmenn eru þess algjörlega fullráðnir að verja verkfallsbrjót- um aðgöngu að verksmiðjunum. Vinnuveitendur kveðast aftur á móti jafn ráðíiir í því, að halda á- fram vinnu í verksmiðjunum og nota til þess hvern einasta ófé- lagsbundinn verkamann, er þeir mái í, og hvar sem því verði við komið, enda muni þeir hiklaust beita vopnum á verkfallsmenn, ætli þeir sér að verja verkfalls- brjótum vinnu. * * * Annars er ástandið stöðugt hið alvarlegasta. Er gert ráð fyrir, að um 23 milljónir manna þurfi á atvinnuleysisstyrk að halda á komandi vetri. Verkfall í fapan. Plutningaverkamenn hafa gert verkfall í Tokio. Þrátt fyrir það hefir tekizt að halda uppi umferð og flutningum að mestu leyti með aðstoð verkfallsbrjóta. Hefir lög- reglan varað verkfallsmenn við að ráðast á verkfallsbrjóta og leggur við þungar hegningar. — Lögreglan gætír allra járnbraut- arstöðva, en að vísu hafa engar tilrauni til skemmda verið gerðar þar, né annarstaðar, af hálfu verkfallsmannanna. Oveður. Stórviðri og hellirigningar gengu yfir Danmörku og Norð- ursjó fyrri hluta þessarar viku. Á einum stað í Danmörku féllu 68 millímetrar regns á einni nóttu. Þá sömu nótt, aðfaranótt þriðjudags, sökk finskt skip, Car- men, nálægt Borgundarhólmi. — Fostudags- og laugardagskvöld kl. 9. Greiðslu frestað. Talmynd I 9 páltum. Aðalhlutverkið leikur: Cliarlesi Lauglitoii. Mynd þessi er tekin eftir frægu leikriti eftir Jeffrey F; Dells »Peyment deferred«i Leikur þessi var sýndur í marga mánuði á stóru leikhúsi í London og lék FRITZ KORTNER aðalhlutverk- ið. í B. T, er löng grein um mynd þessa og leik hins heims- fræga enska leikara CHARLES LAUOHTON, eftir Victor Skaa- rup. Hann segir meðal annars að leikur Laughtons sé alveg sér stæður, ógleymanlegur, engin mynd hafi skilið eftir slík áhrif síðan »VARIATÉ« með EMIL JANNINGS. Sunnudagskviild kl. 9, JasHðigmfiii. Hrífandi mynd með ágætum söng og tónleikum. Þýzkt skip bjargaði skipshöfn- inni. Aðfaranótt miðvikudagsms sökk fiskiskip frá Lettlandi 1 Norðursjó, en þar var líka þýzkt skip nærri, er heppnaðist mann- björg. Frá Vínarborg. SSíðustu fregnir herma, að rétt- arhöld haldi enn áfram í Vínar- borg í_ tilefni af Nazistauppreisn- inni og morði Dollfuss, og séu dómarnir enn strangari en áður. Tyrkir geta líka. Fyistá flugmót í Tyiklandi var. haldið í s. 1, viku. Voru margar flugvéiar á Iofti, og höfðu mörg héruð og borgir skotið saman í eina flugvél hvert og gefið rík- inu. Meðal annars höfðu Grikkir, búsettir í Tyrklandi, gefið eina flugvél og Armeningar aðra, og liggur þá við að segja að »leiki sér með ljóni lamb í paradís«,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.