Dagur - 08.09.1934, Side 1

Dagur - 08.09.1934, Side 1
D AGUR kemur út á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- iögum. Kostar kr. 9.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Gjalddagi fyrir 1. júlí. Afgreiðslan or hjá JÓNI Þ. ÞÓB. Norðurgötu 3. Taistmi 1U. Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiðslumanns fyrir I. de*. > # . Akureyri 8. september 1934. 14. ping Alþióðasambands samvinnumanna var sett i London á þriðjudaginn var. Alþjóðasamband samvinnu- manna (Intemational Cooperative Alliance) var stofnað 1895. Voru það aðallega enskir og franskir samvinnumenn er gengust fyrir undirbúningi stofnunarinnar. Hvert mannsbarn hér á íslandi kannast við þær framfarir, er orðið hafa á sviði samvinnu- stefnunnar hér á landi síðustu 40 árin. Svipaða sögu er að segja af því nær öllum menningarlöndum heimsins. Nú eru í Alþjóðasam- bandi samvinnumanna 101 sam- bandssvæði í 36 þjóðlöndum, og þar starfandi um 100.000 sam- vinnufélög með rúml. 50,000,000 meðlima. Þing Alþjóðasambandsins sækja 500 fulltrúar samvinnu-samband- anna í þessum löndum. Allsherj- arþing þessarar miklu stofnunar, það, er haldið var í Basel á Sviss- landi 1921, var sú alþjóðasam- kunda, þar sem saman komu í fyrsta sinni friðsamlega og með fullri vinsemd, fulltrúar allra þeirra landa, er þátt höfðu tekið í ófriðnum mikla. En einmitt þetta er eitt hið merkasta einkenni þessa mikla sambands: Að ekki starfar það eingöngu að því að auka við- skiptafrelsi og velmegun félags- bundinna meðlima sinna og tryggja þeim lífsnauðsynjar gegn sannvirði, heldur hefir það jafn- an, síðan það tók til starfa, veriö mjög virkur þáttur í alþjóðlegri friðarstarfsemi, og beint miklum kröftum að eflingu alþjóðlegs bræðralags, skilnings og samúð- ar. Forseti Alþjóðasambands sam- vinnumanna er Vaino Tanner. Hann er af flestum tvimælalaust talinn merkasti samvinnumaöur Finna ásamt Hannesi Gebhard prófessor, brautryðjanda sam- vinnustefnunnar í Finnlandi, og að vísu er Tanner talinn einn gagmerkasti samvinnumaðui’, er nú er uppi. Fyi-ir hönd Sambands íslenzkra Samvinnufélaga mætir á Lund- únaþinginu hr. Sigursteinn Magn- ússon, framkvæmdastj óri í Leith. S. H. f. H. ar til þess að fylgjast með þessu starfi. Að því er helzt má x’áða af »Alþýðubiaðinu«, má telja lík- legt að Alþýðuflokkurinn ætli sér aö leggjast á móti banni, er á þing kemur. Hefir flokkurinn þó bannið á stefnuskrá sinni, en mun þó álíta að taka verði afleiðing- um atkvæðagreiðslunnar í haust er leið. Viðgerð á „Esfu“. Að því er »Nýja Dagblaðið« hermir hefir Pálmi Loftsson, forstjóri skipaútgerðar ríkisins, nýlega samið um kaup á kötlum í strandferðaskipið »Esju«. Hafði hann leitað tilboða og fengið þau frá fimm löndum: Noregi, Sví- þjóð, Danmörku, Þýzkalandi og Englandi. Voru tvö tilboðin lægst, 35 þús. kr., og var annað þeii’ra cekið, frá Bui’mester & Wain í Kaupmannahöfn. Það felst í þessu verði, að taka görnlu katl- ana úr skipinu og setja þá nýju í þeirra stað. Er talið að katla- 103. tbl. smíðið muni vinnast á 16 vikum, en 3 vikur muni þurfa til að setja þá í skipið. Gert er ráð fyrir að »Esja« fari héðan seint í nóvember. Verður þá einnig framkvæmd á henni sjótjónsviðgerð, og taka vátryggjendur þátt í ferðakostn- aðinum að hálfu leyti. Kemur skipið líklega ekki aft- ur hingað fyrr en í febrúar. Er gert ráð fyrir, í því sambandi, að áætlun »Súðarinnar« verði eitt- hvað breytt, það sem eftir er af árinu, á hvern veg sem það verð- ur. — Fyrsti bill frá Akur> eyri til Flfótsdals. Á fimmtudagskvöldið var lögðu þeir nafnar Guxxnar Eiríksson, vél- og bílstjóri og Gunnar Jóns- son lögregluþjónn af stað héðan frá Akureyri, með 14 farþega bíl. í föriixni voru: Árni Jóhaxms- son, gjaldkeri K. E. A., Helgi Skúlasoix augnl. og kona hans og Sigfús Halldórs frá Höfnum skólastjóri, frétfaritstjóri Dags. Islendingar í Kappskák NorðUrlandð. Góður irangnr. ,Skipulags laef'aid isi‘. Misskilnings muix keixna í fregnum »Dags« og flestra aixn- arra blaða um valdsviö eftirlits- nefndar þeirrar, er atvinnumála- ráðhei’ra skipaði nýlega. T. d. mun nefndin ekki hafa með er- indisbréfinu fengið vald til þess að heimta skýrslur af einstakling- um eða félögum. Kveður »Nýja Dagblaðið« svo að orði, 31. f. m., »að í erindisbréfi ráðherrans er það skýrt fram tekið, að nefndin eigi því aðeins að gera tillögur um opinberaix rekstur, að »fyrir- sjáanlegt yrði, að einlcarelcstur ekki nægir til að fullnægja kröf- um þjóðarinnar eða kann að öðru leyti að vera varhugaverður fyr- ir almenningsheilk. Og neðan- máls bætir blaðið við þessari skýriixgu: »Það er líka misskiln- ingur hjá Alþýðublaðinu í fyrra- dag að nefndiix hafi »mjög við- tækt vald,ssvið«. Nefndin hefir ekkert vald, heldur eingöngu til- lögurétt«. Annars þykir oss eigi auðséð að nefndin eigi auövelt með að dæma um hveixær t. d. einka- rekstur kunni að vera vai’huga- verður fyrir almenningsheill, xxema að hún geti krafizt íxauð- synlegra upplýsinga unx rekstui’- inn, er henni þurfa þykir. Héðinn Valdim&rsson er for- maður nefndariixnar, eins og áður var sagt, eix ritara hefir hún kos- ið sér Steingrím Steinþórsson, skólastjóra. Áfengislöggföllia. Til viðbótar því senx sagt var um daginn hér í blaðinu um und- irbúning áfengislöggjafar, skal það tekið fram, að auk Þórðar Eyjólfssonar, prófessors, hefir dónxsmálaráðherra fengið Guð- brand Magnússon forstjóra til þess að vinna að frumvarpi til áfengislöggjafariixnar uixdir sínu eftirliti og emxfremur boðið Goodtemplurum að tilnefna ein- hvern þeirra þriggja Friðriks A. Brekkans, Sigfúsar Sigurhjartar- soxxai’ eða Felixar Guðmundsson- Nýlega fór fraxxx í Kaupmamxa- höfn kappskák Noi’ðui’landa í þi’emur flokkum. Fimm ísleixdiixg- ar kepptu á þessu móti. Svo fóru leikar, að í »laxxds- flokknum« náði Eggert Gilfer í 2(4 vinniixg af 8 mögulegum. í »meistaraflokkixum« náði Jón Guðixxuixdsson í 3(4 vinning af 10 skákum tefldum. En hann Bíý frímerki. . Laugardaginn 1. þ. m. komu ný frímerki ísleixzk í umferð. Verð- nxæti þeiri’a er frá 10 aurunx að tveinxur krónum. Friðrik Guð- jónsson í verzluninni »Katla« í Pveykjavík, fékk verðlaunin fyrir teikningai’nar af þessum frí- merkjum. Þykja þær smekklega gerðar. 10 aui’a frímerkin eru blá, en 20 aura græn, og er á þeim mynd af flugvél yfir Þing- völlum. 25 aura fjólublá og 50 aura rauðfjólublá, eru með mynd af flugvél í norðurljýsum yfir jökli. Einnar krónu grábrún og fékk 2. verðlaun fyrir sixjalltefli (40 kr.), en fyrir það hlaut 1. vei’ðlauix Niemzowitsch, — Rússi, búsettur í Danmörku — líklega 4. bezti taflmaður í heimí. í þess- um sama flokki náðu þeir Árni Snævarr og Guðm. Guðmundsson 5(4 vimxiixgi hvor. í »1. flokki« hlaut Baldur Möll- er 5 vinninga af 10. tveggja króixu gulbrún, eru með mynd af flugvél yfir íslandi. Þessi frímerki eru sérstaklega ætluð á flugsendiixgar, en gilda þó sem almenn frímerki. Dáncurdægur. Síðastl. fimmtudags- morgun andaðist að heimili sínu hér f bæ Guðmundur Ólafsson frá Skógum, tæpra 69 ára að aldri. Guðmundur sál. var, meðan heilsan entist, mesti dugn- aðar- og skerpumaður og tryggur í lund. Síðustu árin var hann farixm að heilsu. — Hjartabilun varð honum að bana. Kirkjcm. Messað í Lögmannshlíð á sunnudaginn Id. 12 á hádegi.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.