Dagur - 20.09.1934, Blaðsíða 4

Dagur - 20.09.1934, Blaðsíða 4
296 DAGUR 108. tbl. » r I. Karlm.föt Hefi fengið nokkur vönd- uð karlm.föt með nýjasta sniði. Ennfr. fataefni og buxnaefni röndótt. Kaupið góðar vörur. Þær verða ódýrastar. Brauns Verzlun. Ptkll Sla'urt:oir**oii. hesta og nautgripa, fæst stöðugt í verzluninni Matur og (liykkui', Norðurpól. Formiðdagsstúlku (með annari), vana ðlium hússtðrf- um, vantar mig 1. okt. Þorbjðrg Haíldórs frí Hðfnum. félaga í skólum landsins. Bind- indisstyrkurinn verður að koma nokkurnveginn hlutfallslega jafnt niður á fjórðunga landsins, og það verður að gera kröfu til þess, að til bindindisboðunar verði valdir menntaðir menn og vel hæfir- Við leggjum og mikla áherzlu á það, allir bindindismenn, að á- fengi það, sem verður á boðstól- um, verði selt háu verði- Ég skora á alla bindindismenn og bindindissinnað fólk í landinu að fylkja sér um framangreindar kröfur til þings og stjórnar og fylgja þeim fast eftir. Gefið gætur að því, hvernig þingmenn taka þessum kröfum, sem eru bornar fram í því skyni að tryggja landsfólkið svo sem auðið er, eins og sakir standa, gegn áfengishættunni. Brynleifur Tobiasson. „Paprfka“. í Ungvei’jalandi er komin fram ný leikkona, sem vakið hefir svo óvenju- mikla eftirtekt, að henni er spáð eigi minni frægðarferli en þeim, sem hæst skína í kvikmyndaheiminum nú. Heitir hún Franziska Gaal og er glaðlynt náttúrubarn, sem hrífur alla með fjöri sínu og fegurð. I myndinni »Paprika«, sem Nýja Bíó sýnir nú um helgina með henni og Paul Hörbiger í aðalhlutverk- unum, þykir henni hafa tekizt svo vel upp, að myndin er orðin fræg um alla Evrópu. Er þessi mynd söngmynd, byggð á ýmsum ungverskum þjóðvísum svo framúrskarandi skemmtilega fyrir- komið af leikstjóranum, að áhorfand- inn smitast af fjöri því og kátínu, sem í myndinni er og veltist um af hlátri. F. Kantötukór Akureyrar Fundur í Skjaldborg á sunnudagínn kémur ( 23. þ. m. ) stundvíslega kl. 4 e. h. mjög áríðandi fyrir starfsemi félagsins að allir mæti. Hefi til sölu dgœta fóðursíld. Páll Einarssón. IIfÆpíííI II Endurnýfun til 8. flokks II er til 30. september, IS I Sala nýrra hlutamiða til 7. okt. || II Eftir er að draga þessa vinninga || I || 2950 vinningar f. kr. 643,000.00 || || Fjórðungsmiðar kosta kr. 15.00 || || fyrir alla drættina til ársloka. — || II í sfðustu I 1 vinmngur 2 vinningar 2 — 1 vinningur 4 vinningar 12 — 59 — 129 — 5*5 — 2225 — fl. (heilir vinningar): á kr. 50.000.00 - — 25.000.00 - — 20.000.00 - — 10.000 00 - — 5.000.00 - — 2 000 00 - — 1.000 00 - — 500.00 - — 200 00 - — 100.00 !! 1 Thorlðci !! |í bóka- og ritfangaverzlun. || -- ........1 — ............ ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu nú þegar. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í Prentsm. O. Björnss. Karlmanna- gummístigvél frá kr. 7.90. Skódeildin. norðlenzkra kvenna er nú afstaðinn. \ fundinum mættu 15 fulltrúar auk heiðursfélaga og stofnanda Sambands- ins Halldóru Bjarnadóttur. Fjörugar umræður urðu um málefni Sambandsins og samþykktir gerðar. Einna mestar umræður urðu um garðyrkjumál, er þetta nú 3. sumarið í röð, sem sambandið kostar garðyrkju- konu á sambandssvæðið, til þess að leiðbeina konum í garðyrkju og hvetja til framkvæmda í því máli. Mesta áhugamál fundarins var þó kvennskólamál Eyfirðinga, sem nú er komið allmikið á rekspöl, starfar nú 7 manna nefnd að framkvæmdum í þessu máli, 3 menn skipaðir af sýslu- nefnd og 4 konur kosnar af Kvenna- sambandi fram Eyjafjarðar. Sambands- fundurinn varð til þess að fylkja kon- unum bæði í út og fram héraði Eyja- fjarðar þéttara saman um þetta sam- eiginlega áhugamál. Að enduðum fundinum bauð kvenn- félgið Hlíf hér á Akureyri fulltrúum og stjórn S. N. K. til kaffidrykkju í »Skjaldborg«. Var þar mjög rausnar- lega veitt og haldnar ræður og sungið fram á nótt. Næsta dag fóru fundar- konur fram að Laugalandi og skoðuðu þann fyrirhugaða kvennaskóiastað. Mættu þær rausnar- og alúðarviðtökum hjá húsbændunum þar. r Saumavélarnar ■ III'SQVARNA JUNO eru áreiðanlega beztar. Samband ísl. samvinnufélaga. ■ H E Y. Þeir, sem óska að við seljum fyrir sig TÖÐU eða ÚTHEY nú í haust eða vetur, œttu að tala við okkur strax. Kaupfélag Eyfirðinga. Munið eftir minnin^iir«pj»l(liiKii Heilsuhælisins i Kristnesi. Fást í Ryelsverslun, Akureyri, Ritfangaverslun H. Jónassonar, Siglufirði og Kaupfélagi Suður- Pingeyinga, Húsavík, Öllum á- góðanum er varið til glaðningar sjúklingum og til skógræktar kring- um hælið. KENNI börnum í vetur komandi. Sigríður Jónsdóitir, Brekkugötu 2 Karlmanna hattar á kr. 6.90 fjölbreytt úrval. Vefnaðarvörudeild. Fjármark mitt er: Sýlt og vaglskora framan hægra; sýlt og vaglskora framan vinstra. Ytri-Tjörnum 8. sépt, 1934. Bförn Iiigvacssou. Fréttaritstjóri: Sigfús Halldórs frá Höfnum, Ritstjóri Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.