Dagur - 25.09.1934, Side 1

Dagur - 25.09.1934, Side 1
DAOUR kemur út á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- dögum. Kostar kr. 9.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga' Gjalddagi fyrir 1. júlí. 'n-.o. iYwz-ih'r.K- Afgreiðslan er hjá JÓNI Þ. ÞÓR. Norðurgötu3. Talsími 112. Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiðslumanns fyrir 1. des. Akureyri 25. september 1934. -e o e o 9 e e- g he--*- - | 110. tbl. Ægilegur fellibylur geysaði á fimmtud. yfir Japan, svo að slíkur hefir eigi komið í 30 ár. — Manntjón og eigna er ógurlegt. Verst hafa orðið úti, að því er virðist, héruðin kringum eystri hluta innhafsins japanska, milli megineyjarinnar Hondo og Shi- koku. Auðvitað urðu slysfarirnar hroðalegastar í stórborgunum norðan við innhafið, Osaka, mestu borg Japan (2,400,000 í- búar), Kyoto, hinni fornu höfuð- borg (755,000 íbúar) og Kobe (755,000 íb.). — Sérstaklega skelfilegt varð mantjónið fyrir þá sök, að skólar voru nýsettir og sópuðust þeir sumstaðar á burt með öllu. 1 Osaka einni er talið að 47 skólahús hafi gjöreyðilagzt og a. m. k. 200 börn lamizt til bana, en aragrúi særzt. í Kyoto er mælt að samskonar tölur séu aðeins lít- ið eitt lægri. fKjötverðlagsnefnd tilkynnti á laugardaginn, að kjöt- verð 1. flokks skyldi frá 23. þ. m. vera á fyrsta verðlagssvæði kr. 1.10 fyrir kílóið, nema í Reykja- vík, Hafnarfirði og Vestmanna- eyjum kr. 1.15. — Á öðru verð- lagssvæði kr. 1.05, á þriðja kr. 1.10, á fjórða kr. 1.05, nema á Akureyri og Siglufirði kr. 1.10. Á cimmta verðlagssvæði kr. 1.00. inars flokks kjöt sé 10 aurum la a en fyrsta flokks, kílóið, og þriðja flokks kjöt 20 aurum lægra. Kvennaskóinn á LaugaHi Á sambandsfundi norðlenzkra kvenna, sem hér var haldinn ný- lega og þar sem mættir voru 15 fulltrúar, auk frk. Halldóru Bjarnadóttur, sem er stofnandi sambandsins og heiðursfélagi þess, var kvennaskólamál Eyfirð- inga efst á döfinni. Sjö manna nefnd situr á rökstólum og annast framkvæmdir. Eru 3 kosnir af sýslunefnd en 4 konur af Kvenna- sambandi Fram-Eyjafjarðar. Daginn eftir fundarslit fóru sam- bandskonur fram í Laugaland, að líta yfir staðinn og var þeim fagnað hið bezta af húsbændum. Vert er að geta þess, að þetta Ofan á ósköp hvirfilbylsins bættist svo ílóðalda, er í Osaka, Hobe og öðrum hafnarborgum skolaði tugum og hundruðum húsa í sjóinn, en í öllum stórborg- nm gaus auðvitað upp eldur hér og þar. f Kyoto er talið að 1000 hús a. m. k. hafi gjöreyðilagzt. Síðustu fregnir herma að ógur- legt tjón hafi orðið að hvirfil- bylnum allt norðuð að höfuðborg- inni Tokyo. Meðal annars feykti veðrið 10 járnbrautarlestum af teinnuum og limlestust við það hundruð manna. Símar eru sundur tættir á stóru svæði og vatnsleiðslurnar til Osa- ka stórskemmdar, svo að tilfinn- anlegur vatnsskortur er í borg- inni. Talið er að um 1500 manns hafi lamizt til bana og fimm þús- undir slasast. En eignatjónið er metið til 450 milljóna króna. sumar var hið þriðja, samfleytt, er Samband norðkj&kra kvenna kostar garðyrkjukonu á sam- bandssvæðið til leiðbeiningar, og er slíkt þjóðþrifaverk. Fréttamolar Á bæjarstjórnarfundi á Siglu- firði, fyrra mánudag, var sam- þykkt, með nálega öllum atkvæð- um, að skora á kjötyerðlagsnefnd, að sjá svo um, að kjötverð á Siglufirði og Akureyri verði ekki hærra en annarsstaðar á verð- lagssvæðinu. * * * Heilbrigðismálastjórnin tilkynnir, að berklasérfróður læknir verði sendur til Raufarhafnar hið allra fyrsta. Er það samkvæmt ósk héraðslæknisins þar, er virðist berklar hafa gert ískyggilega mikið vart við sig á Raufarhöfn. * * * Sú nýlunda hefir skeð á ísa- firði, að meirihluti bæjarstjórnar hefir synjað bæjarstjóranum, þingmanni Norður-ísafjarðar- sýslu, um leyfi til þess að setja fyrir sig bæjarstjóra, Jón Fann- berg, meðan þing stendur yfir. * * # Stjórnarráðið tilkynnir, að Halldóri Steinsen lækni hafi ver- ið veitt lausn í náð frá embætti sínu frá 1. október í haust. □ Kún 50349268 - I rl.-. Stórkostleot námaslys varð í Wales á laugardaginn, af sprengingu. Voru alls um 400 manns að vinnu í námunni, er sprengingin varð. Um kvöldið voru 200 komnir upp, nokkrir voru dauðir, að því er vitað var, en hinir eru í bráðri lífshættu — séu þeir á lífi — því eldur geysar víða um námugöngin, svo að fyrst um sinn er ómögulegt að komast upp né niður. »Alþýðumaðurinn« kemst í síð- asta tölublaði að þeirri niður- stöðu, að það muni »flestra mál, að sjaldan hafi aumari bæjar- stjórn setið á Akureyri en þessi 8 mánaða gamla, og aldrei aum- ari bæjarstjóri«. Þessi ályktun er auðvitað full- komið öfugmæli. Um hana mundu fáir fylkja sér utan »Alþm.«, og að vísu ekki það fjölmenni í þessum bæ, að mál þeirra sé »flestra mál«, — ekki þangað f veg- Menn hafa ekki átt því að venjast að nýkosnar bæjarstjórn- ir, eða nefndir af þeim skipaðar, inntu sérstakleg kraftaverk af höndum fyrstu mánuðina. Þó hef- ir núverandi bæjarstjórn þegar sýnt nokkurn lit á því að taka til í þeirri óreiðu, er hennar beið við bæjarstjórnar- og bæjarstjóra- skiptin. Svo vanstilltur sem »Alþm« er í garð núverandi bæjarstjórnar, þá tekur þó út yfir, er minnzt er á hinn nýja bæjarstjóra. Þetta er í annað skipti, sem »Alþm.« ræðst fautalega á hann. Fyrri árásin var gerð áður en hann hafði feng- ið færi á að kynna sig, og mætti það kannske afsökun teljast, ef kennd væri fljótfærni fremur en kurteisi. En nú, er Akureyrarbú- ar hafa nokkuð kynnzt hinum nýja bæjarstjóra, mun þá ýkju- laust flesta furða á áfellisdómi yfir honum, því að það er víst, að hann hefir virzt hverjum manni vel og kurteislega, er við hann hafa átt erindi og staðfest traust þeirra, er mest með honum vinna, á gætni hans og samvizku- semi í embætti. Enn furðulegastur mun þó flestura þykja hinn ítrekaði sam- Lik O. C. Tliora/rensens lyfsala, eldri, kora hingað með »Dronning Alexand- rine« í gær. Oddfellowar hér, stúku- bræður hans tóku á móti skipinu og báru hinn framliðna af skipsfjöl. Slátrun sauðfjár hófst í gær í slát- urhúsi K. E. A. á Oddeyrartanga. Gert er ráð fyrir að slátrað verði 23 þús. fjár í haust í húsinu og að sláturtíð verði úti um eða litlu fyrir miðjan október. Venjulega verður slátrað um 1200 á dag, en þó stundum nokkuð þar fram yfir. anburður, er »Alþm.« þarf að á- fellast núverandi bæjarstjóra, — »... og aldrei aumari bæjar- stjóri«. — Nú hefir hér aðeins verið einn bæjarstjóri áður. Án þess að leggja á þenna saman- burðarveg, er »Alþm.« auðsjáan- lega virðist svo öruggur sínum málstað, má óhætt fullyrða, að al- menningur á Akureyri hefir ekki síðan um bæjarstjórnarkosning- ar, svo séð verði í fljótu bragði, fengið nokkur ný gögn í hendur, er geri það einu sinni líklegt, að hann myndi vilja skipta- Gilsárbrn, á Jökuldal, við Skjöldólfsstaði, var vígð fyrra sunnudag kl. 2 síðd. að viðstöddu fjölmenni, þar á meðal sýslumönnum Norður- og Suður-Múlasýslna, Ara Jónssyni og Magnúsi Gíslasyni og vega- málastjóra Geir Zoéga. — Er nú aðeins eftir að ljúka við brú á Víðidalsá við Ármótasel, svo að allar nauðsynlegustu brýr á Aust- urlandsvegi séu fullgerðar. í tilefni af höfnum samgöngum railli Austfjarða og Norðurlands, var samsæti haldið á Seyðisfirði á þriðjud- að viðstöddum sýslum., vegamálast j óra, landssímastj óra og Hildimundi Björnssýni, verk- stjóra á Fjarðarheiði. Landabrugg i Flóa. Snemma í síðustu viku fór Björn Bl. Jónsson, eftirlitsmaður, að Vatnsholti í Villingaholts- hreppi í Flóa, þar sem bóndinn, Einar Víglundur Vigfússon, varð sekur fundinn um að hafa áfengi í gerjun í tveimur ílátum, 50 lítra í öðru en 15 í hinu. Játaði hann að hafa ætlað að brugga sér brennivín í göngurnar.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.