Dagur - 09.10.1934, Síða 1

Dagur - 09.10.1934, Síða 1
DAGUR kemur út á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- dögum. Kostar kr. 9.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfiröinga Gjalddagi fyrir 1. júlí. Afgreiðslan er hjá JÓNI Þ. ÞÓR. Norðurgötuö. Talsími 112. Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiðslumanns fyrir 1. des. xviur.;; Akureyri 9. október 1934. 116. tbl. „Maður, líttu Blað Kommúnistaflokksins hér '»Verkamaðurinn« hefir mikið þusað um »hneykslanlegt« at- ferli bæjarstjóraar í rafveitu- n'iálinu og telur nú síðast m. a., að hún sé að gefa eftir 8000 kr., »teknar úr vösum alþýðunnar í stað hinnar sjálfsögðu skyldu að heimta fulla skilagrein«... Svo ekki sé að sinni á það minnzt hvílíkur málaflutningur það er hjá »Verkam.«, að láta sem öll bæjarstjórnin eigi þarna óskipt mál, er óneitanlega kát- legt að sjá þessa grein í »Verka- manninum« á laugardaginn, Auk byggingar þeirrar, er K. E. A. hefir nú í smíðum og lýst var að nokkru í »Degi« nýlega, hefir félagið nú ákveðið að hefj- ast þegar handa með byggingu brauðgerðarhúss. Hefir félagið keypt réttinn af Jóni Guðmann kaupmanni til þess að byggja of- an á búð hans þrjár hæðir og rétt til afnota af óbyggðri lóð. Verður nú byggð fyrsta hæðin, sem nýtt brauðgerðarhús. Hafði félagið eigi ætlað að vinda svo bráðan bug að þessu, en brauð- Vilhjálmur Þór kaupfélags- stjóri fór í viðreisnarnefndarer- indum út í Svarfaðardal og Dal- vík á laugardaginn var og með honum ólafur Ágústsson bygg- ingameistari, er matsstörfum hefir gegnt þar ytra. Blaðið hefir haft tal af Vil- hjálmi Þór, er segir ástandið á landsskjálftasvæðinu hafa versn- að að mun við hinar stórfelldu rigningar í sumar og haust. Verði nú að leggja allt kapp á að gegna brýnustu viðgerðum nauð- synlegum til vorsins, er viðreisn- arstarfsemi verður að hefjast af alefli, enda muni hún verða mikl- um mun umfangsmeiri en sýni- legt varð í sumar, eftir því sem komið hefir í ljós í þessu ódæma tíðarfari að undanförnu. # * * »Dagur« hefir átt tal við merk- an bónda úr Svarfaðardal, um heyafla. Telur hann töður að þér nær.“ tveimur dögum eftir að fulltrúi blaðsins og flokks þess í bæjar- stjórn, er búinn að fella tillögu frá Vilhjálmi Þór, st. af Jóhann- esi Jónassyni og' Jóhanni Frí- mann, að gera kröfu um ALLA upphæðina á hendur innheimtu- manni, en á atkvæði Þor- steins valt samþykkt þeirrar tillögu. Annars mun nánar og rétt verða skýrt frá þessu máli í »Degi«, eins og gangur þess hef- ir í aðalatriðum verið í bæjar- stjórn. gerðarhúsið er oröið svo ófull- nægjandi, að afráðið var að byggja nú þegar. Uppdrátt og ráð um bygging- una hefir félagið fengið hjá Sam- vinnusambandi Svía (Koopera- tiva Förbundet), er ágætustu sér- fræðingum hefir á að skipa um brauðgerðarhús og reyndar alls- konar byggingar, enda mun K. E. A. fyllilega hafa í huga að vanda svo til hinnar nýju brauð- gerðar sem kostur er á. miklu leyti illa hraktar, en úthey muni allvíðast hafa nýtzt sæmi- lega. Sé mestur heyfengur kom- inn undir þak, þótt enn séu nokkrar drefjar úti hér og þar. Pess ber að geta, sem geri er. Á næst síðasta bæjarstjórnar- fundi bar Jón Sveinsson bæjar- fulltrúi fram tillögu um að bæj- arstjórn leitaði 8000.00 kr. fram- lags úr bæjarsjóði til atvinnu- bótavinnu. Náði þessi tillaga samþykki meirihluta. Bæjarstjóri, Steinn Steinsen, fór svo suður, þessa erindis og e. t. v. annara. Reyndist bæjarstjór- inn þeim mun stórhugaðri í þessu máli en meirihluti bæjar- stjórnar, að hann kom aftur með kr. 10.000.00 loforð frá stjórn- inni. Telur »Dagur« þetta vel farið, og ætti a. m. k. ekki að vera sérlegt óánægjuefni verk- lýðsforingjum bæjarins. Heilbrigði§§ýning Læknafélags Reykjavíkur var opnuð s. 1. laugardag kl. 18, í hinum nýja Landakotsspítala. Þar voru tveir ræðumenn: Har- aldur Guðmundsson heilbrigðis- málaráðherra, er setti sýninguna, og Helgi Tómasson, geðveikra- læknir, form. Læknafélags Rvík- ur, og fulltrúi þess við þetta tækifæri. Bil§lj6rafélag Aðfaranótt laugardagsins mynduðu fólksflutningabílstjór- ar stéttarfélag með sér í Reykja- vík. Félagið hlaut nafnið »Hreyf- ill«. Hófst fundurinn kl. 1 eftir miðnætti og stóð til kl. 4. í stjórn voru kosnir: Bjarni Bjarnason, Sigurður Sigurðsson og Ásbjörn Guðmundsson. Hið nýstofnaða félag sótti þegar um og fékk inn- göngu í Alþýðusamband íslands. Frá Sauðárkróki var símað á laugardaginn að 16000 sauðfjár væri þar slátrað og hefði Brúarfoss tekið 6.500 skrokka í síðustu ferð. Nokkuð hefði bráðapest stungiö sér nið- ur. Mörg þúsund hestar heys væru enn úti á eylendi fjarðar- ins. Stórskemmdir hefðu orðið á uppsettum heyjum og jafnvel eldiviði í vatnsveðrinu mikla 19. september. Xil Canada fór á föstu- dagskvöldið var sr. Jakob Jóns- son frá Norðfirði. Fékk hann eins árs orlof til þess að fara vestur og þjóna söfnuðum Sam- bandskirkju í Winnipeg, og í Wynyard, Saskatchewan. TTT V ARPEÐ. Þriöjud. 9. okt.: Kl. 15.00 Veðurfregn- ir. Þingfréttir. Kl. 19.25 Grammo- fóntónleikar: Rússnesk lög. Kl. 20.30 Ólafur Helgason, læknir: Lýsing heilbrigðissýningar Læknafélags R.- víkur. Kl. 21.00 Emil Thoroddsen: Píanósóló. Síðan íslenzk lög og dans- lög. Miðvikud. 10. okt.: Kl. 15.00 Veður- fregnir. Þingfréttir. Kl. 19.25 Grammofóntónleikar: Lög sungin af Caruso. Kl. 20.30 Guðm. Thorodd- sen,prófessor: Krabbameinslækning- ar. Kl. 21.00 Skýrsla um happæ- drættisvinninga. Síðan tónleikar: Út- varpstríóið leikur. Frái Alþingi var eiginlega ekkert að frétta á laugar- daginn. Var þingfundi þá frestað frá kl. 13 til kl. 16 lh sökum þess að þingm, voru boðnir á heilbrigðissýn- ingu læknafélagsins: En í gær kh 13 var útvarpað fjárlagaræðu Eyst. Jónss. fjrh. Eld§voðafjón gífurlegt varð í Lissabon f vikulokin, Kom upp eldur í hinni fornu konungs- höll, svo að eigi varð við ráðið og brann hún nálega til kaldra kola á skömmum tíma. Varð því nær engu bjargað af listaverka og gimsteinasöfn- um, er í höllinni voru geymd og er tjónið talið ómetanlegt. llppreistin á Spáni heldur áfram svo að víða um land er barizt. En úrslitafregnir hafa eigi borizt, er blaðið fer í prentun. Dularfull fyrirbrigði, er að blaðamáli hafa orðið um öll Norðurlönd, hafa nýlega gerzt á sjúkrahúsi í östre Toten nálægt Gjövik í Noregi, að því er út- varpið hermdi á sunnudagskvöld- ið. Fyrir nokkru kom lítil telpa á sjúkrahúsið. Fyrstu nóttina, er hún var þar, brá svo við er ljós voru slökkt, að stórt borð, er var í sömu stofu og barnið, fór á stað, með dunum og dynkjum, án þess að r.okkur kæmi nálægt því, eða við það. Varð hávaðinn svo mikill, að enginn friður varð, en er starfsfólk þusti að, og kveikti ljós, datt allt í dúnalogn. Allt fór eíns næstu nótt, án þess að nokk- ur skýring fengist. Var nú stjórn sjúkrahússins tilkynnt þetta og samþykkti hún eftir miklar vífi- lengjur, að vera á veröi næstu nótt, í nálægu herbergi. Hófst nú enn hávaðinn, er slökkt var og fór stjórnin þá inn i herbergið, og settist einn á borðið, er verst lét, en það fór á stað eftir sem áður. Nú var læknunum tilkynnt þetta, og gerðu þeir gaman að, en vöktu þó næstu nótt og fór allt eins. Þá var tekið til bragðs að sækja prest nóttina þar á eft- ir, en það kom fyrir ekki; allt skeði sem áður. — Skilur enginn upp né niður í þessu, aðrir en þá sanntrúaðir spíritistar. Þá hermdi og útvarpið. að Brauðgerðarhús K. E. A.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.