Dagur - 13.10.1934, Blaðsíða 2

Dagur - 13.10.1934, Blaðsíða 2
DAGUR 118. tbl, 32 2 vissum tilfellum, en rafveitustj. hefði ekki gert það og væri því samsekur um skuldasöfnun að nokkru leyti. Ef nú ætti að ganga svo hart að innheimtumanni, að hann gæti ekki greitt það sem áskilið yrði, eins og fara myndi, ef tillaga Vilhj. Þór yrði sam- þykkt, þá hlyti málið að fara til rannsóknar, en þá myndi senni- lega koma í ljós, að fleiri væru ábyrgir og myndi þá verða full ástæða til þess, að ganga einnig áð öðrum en innheimtumanni. T. d. væri það álit sitt, að fram- koma rafveitustjóra hefði verið þannig í þessu máli, að athuga- vert væri, hvort ekki væri full ástæða til þess að hann missti embætti sitt. Jóhann Frímann kvað bæjar- fulltrúa Erling Friðjónsson koma þarna fram með algerlega nýjar upplýsingar í málinu, er hann kvaðst aldrei hafa heyrt svo mik- ið sem ymprað á áður. En þá kvaðst hann líka því síður skilja afstöðu Erlings Friðjónssonar sem rafveitunefndarmanns, að vilja, með þessa sannfæringu, að samið yrði þegar með sem vægustum kjörum og málið eigi frekar rannsakað. Vilhjábnur Þór gerði fyrir- spurn til E. F., hvort innheimtu- maður hefði nokkur skilríki í höndum fyrir því, að hann hefði nokkru sinni kvartað í rafveitu- nefnd um vanrækslu rafveitustj. um að taka til greina óskir um straumlokun frá innheimtumanni. — Virtist á svari bæjarfulltrúa E. F., sem svo hefði eigi verið. Atkvæði um þessa tillögu féllu þannig: Já sögðu: Vilhjálmur Þór, Jó- hann Frímann, Jóhannes Jónas- son og Jón Guðmundsson. Nei sögðu: Stefán Jónasson, Þorsteinn Þorsteinsson, Axel Kristj ánsson, Erlingur Friðjóns- son. Tillagan þannig felld með jöfn- um atkvæðum. Þá flutti varafulltrúi Axel Kristjánsson breytingartillögu á þá leið, að í stað niðurlagsorða fundargerðarinnar »greiða raf- veitunni« o. s. frv. komi: »gi*eiða rafveitunni kr. 13.226.54-(-529.38 +4581.92, eða alls kr. 18.337.84«. Brtt. þessi samþ. með 7 gegn 1 atkvæði. Já sögðu: Jóhannes Jónasson, Stefán Jónasson, Vilhjálmur Þór, Þorsteinn Þorsteinsson, Axel Kristjánsson, Jóhann Frímann og Jón Guðmundsson. Nei sagði: Erlingur Friðjóns- son. Dánardægur. Hinn 2. þ. m. andaðist að heimili sínu Munkaþverá Jóhannes Jónsson, faðir Jóns sál. bónda þar, sem lézt fyrir skömmu, og þeirra systkina. Jóhannes var kominn á níræðisaldur og lagstur í kör fyrir nokkru. Boamaskóli Akureyrar verður settur næstk. mánudag, kl. 2 e. h. Öll skóla- skyld börn í bænum eiga að mæta við skólasetninguna. MESSAÐ í Akureyrarkirkju á morg- un, sunnud. 14. okt., kl. 2 e. h. W$M ■ ■ ■ Kvenhatta — iií' nýfusfu tizlcu — hefi ég fyrirliggjandi til sölu. Sauma og hatta eftir pöntunum. Þyri S. Eydal, Giisbakkaveg„5. ÚTVARPIÐ. Laugard. 13. okt: Kl. 15 Veðurfregnir. Þingfréttir. Kl. 18.45 Barnatími: Gunnþórunn Halldórsdóttir. Kl. 19.25 Upplestur. Frú Guðrún Guðmunds- dóttir: Ástvinasamband. Kl. 20.30 Gamanleikur, þýddur úr enslcu. Kl. 21 Útvarpstríó. Grammófóntónleikar: Létt lög; síðan danslög til kl. 24. Sunnud. 14. okt.: Kl. 14 Messa í þjóð- Nýkomið Karlmanna-hattar . . . . . * frá kr. 6.90 —»— húfur — — 2.10 —»— ullarvesti .... — — 5.90 —»— Manchettskyrtur — - 4 80 — »— nærföt .... * — — 2.40 —»— sokkar — — 0.45 —»— flibbar ..... — — 0.45 hálsknyti .... — •— 0.85 Kaupfélag Eyfirðioga Vefnaðarvörudeildin. Hvttkál Rauðkál Rauðrófur Gulrætur Purrur T oruatar Sellerí Græskar Kiilbúð ííi KEA Hiíar, yimar, iieiilar dróit, hressir, styrkir, kæiii. IIIGOðily wl|l nll| IViGilih Fegrar, yngir færir prótt Freyju kafiibæiir. kirkjunni í Hafnarfirði. Sr. Garðar Þorsteinsson. Kl. 15 Erindi Lækna- félags Keykjavíkur. Guðm. Hannes- son prófessor: Skipulagning bæja. Kl. 18.45 Barnatími. Sr. Fr. Hall- grímsson. Kl. 19.25 Grammófóntón- leikar: Mai'grödduð óperulög. Kl. 20.30 sr. Jón Auðuns: Buddha og Buddhatrú. Kl. 21 Grammófóntón- leikar. Danslög. Mánud. 15. okt.: Kl. 19.25 Grammófón- tónleikar: Lög eftir Tschaikowsky. Kl. 20.30 Árni Friðriksson: Eldur lífsins. Kl. 21 Útvarpstríó: Alþýðu- lög. — Kristján Kristjánsson: Ein- söngur. Síðan grammófóntónleikar: Sonata op. 24 eftir Beethoven. Trúlofun sína Jiafa nýlega birt þau ungfrú Gyða Jónsdóttir, Akureyri og Jóhannes Björnsson, Nolli í Höfða,- hverfi. Prédikun í Aöventkirkjunni n. k. sunnudag kl. 8 síðdegis, kvenfatnað. Fjölbreytt úr- val af nýtízku blöðum. fóhanna M. fóhannesdóttirí Oddagötu 5. {pnglQka Kenni börnum innnan E\v1IIIuICIb skólaskyidualdurs, Enn- fremurkenni ég: Píanó, orgel, dönsku, ensku o. fl. kenni ég, eins og undanfarið, Tek einnig að mér bréfaÞ- þýðln^ar og bókhald. Stefán Bjarman. Hafnarstræti 37. Sími 310. Lára Jóhannesdótttr. Lundargötu 15. Sími 65. Guðsþjónustur i Grundwrþingapresta- kalli: Grund 21. okt. kl. 12 á hádegi; Kaupangi 28. okt. kl. 12 á hádegi; Munkaþvel’á kl. 3 sama dag. Safnað- arfundur á eftir guðsþjónustunni; Möðruvellir 4. nóv. kl. 12 á hád.; Hól- ar 11. nóv. kl. 12 á hád,; Saurbær kl. 3 e. h, sama dag. Vetrarstúlku vantar nú þegar (hálfan daginn). Sigurgeii1 Jónsson, Spítalaveg 15. — Sími 58. Fréttaritstjóri Sigfús Halldórs frá Höfnum. Eitstjéri Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Björnssönar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.