Dagur - 18.10.1934, Blaðsíða 4

Dagur - 18.10.1934, Blaðsíða 4
328 D£GUK 120. tbl. Nýkomið. *** alar ódýrt. Gúmmístígvél barna nr. 24—28 verð aðeins kr. 3.00. —»— unglinga ■ 29—36 —»— - 4.80. Gúmmískór barna - 24—28 —»— • 2.20. —»— unglinga * 29—35 —»— - 2.90. —»— karlm. - 36—44 —»— - 3.90. * Strigaskór með gúmmíb. - 24—28 —»— - 1,25. - 29—35 - 1.70. . 36—44 —»— ■ 2.10. Kaupfélag Eyfirðinga Skódeildin. vantar mig næstk. vetur. Til viðtals í Oddag. 1. Kristf&n Sigurðsson, Dagverðareyri. Stofa til leigu fyrir einhleypa eða mmmmmmm barnlaus hjón. — Prent- smiðja Odds Björnssonar vísar á. Káputau mikið og fallegt úrval nýkomið. unin hefði orðið, ef miðað er við núverandi tekjustofna óbreytta og gengið út frá 40% álags á tekju- og eignaskattinn. (Frh.) Vefnaðarvörudeild. Notið ÚTVARPIÐ. Fimmtud. 18. okt.: Kl. 12.05 Þing-frétt- ir. Kl. 19.20 Dagskrá næstu viku. Grammóf óntónleikar: Elman. Me- nuhin. Kl. 20.30 Vilhj. Þ. Gíslason: Erindi. Kl. 21 Útvarpstónleikar. Grammófóntónleikar. Síðan danslög. Föstud. 19. okt.: Kl. 12.05 Þingfréttir. Kl. 19.25 Grammófóntónleikar: Ein- söngslög úr óperum. Kl. 20.30 Þor- steinn Ö. Stephensen: Ludvig Hol- berg. Kl. 21 Grammóf óntónleikar: Forleikir að óperum. Guðrún Þorsteinsdóttir söngkona efn- ir til einsongs í Samkomuhúsi bæjarins á laugardaginn kemur, þ. 20. þ. m., kl. 9 e. h. Ungfrú Guði'ún hefir undan- farið ár verið við söngnám £ Svíþjóð, og notið tilsagnar ágætra kennara, sem fara mjög lofsamlegum orðum um rödd og sönghæfileika hennar. — Á söng- skránni verða ýms góðkunn lög svo sem »Vetur« eftir Sveinbjörnsson, »Nótt« eftir Þórarinn Jónsson, »Rós- in« eftir Á. Thorsteinsson, »Sofðu unga ástin mín« ísl. þjóðlag. Af út- lendum lögum má nefna »Med en Vandlilje« og »Jeg elsker dig« eftir Grieg o. fl. eftir norræna höfunda, ennfremur nokkur lög eftir Schubert. Væntanlega fjölmenna bæjarbúar á einsöng þessarar ungu og upprennandi söngkonu. Messað á Möðruvöllum í Hörgárdal fyrsta sunnudag í vetri kl. 12 á hád. Ska/rlatssótt er komin upp í bænum, í einu eða tveimur húsum, sem vitað er um. Er vonandi að læknum bæjar- ins takist að einangra hana svo að hún breiðist eigi út, því alltaf er hún vágestur, og þó sérstaklega óvelkomin, þegar skólar eru byrjaðir. Snörp vindhviða í fyrrinótt sleit- upp f5 tounft mótorbát af höfninni á Hólma- Glo-Coat gólfáburð í baukum á 3 kr. og 5.50 fæst í Kaupfélagi Eyfirðinga Nýlenduvörudeild, Vínber nýkomin. Kaupféiag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild. Postulíns- matarstellin eru komin aftur. Einnig fást sérstök stykki í stell. Járn- og glervörudeild. vík, rak hann í land og braut mikið. Einnig fauk þá rishæð af húsi er þar var í gmíðwm. Heimavistarfélag Menntaskólans á Akureyri óskar eftir tilboðum um sölu á eftirtöldum vötum: 1. Allar venjulegar brauðtegundir. 2. Allskonar smjörlíki. 3; Pvottasápur. 4. Pvottaduft. Tilboðum sé skilað til Heimavistarstjóra kl. 18—19 n. k. laugardagskvöld. — Útboðið er gert án nokkurra skuldbindinga. Akureyri, 17. sept. 1934. Heimavistarst/ori. Yður verður orðfall af fegurð hennar. Uppáhalds leikkonan yðar — er hún björt og ljóshærð ,.. eða heillandi dökkhærð? Hvort held- ur? Stendur á sama hvort er en þér takið eftir að hörund hennar^er ósprungið. Kvikmyndadísir hafa uppgötvað þetta mikilsverða atriði — og engin kona gctur skotið skollaeyrum við þvi — að fegurðin hefst með hörundsútlitinu. Engin kona er aðlaðandi án þess, og engin kona sem hefir fallegt hörund getur kallast ljót. Kvikmyndastjörnurnar nota Lux Toilet sápu tii þess að hirða hið viðkvæma hörund sitt. Raunverulega 705 af 713 aðal leikkonum nota þessa angandi hvitu sápu. Byrjið að nota hana f dag. Rér fáið hana hjá kaupmanninum yðar. >Ég nota alltaf Lux Toilet sápu — hún heldur hörundinu svo undursamlega tnjúku*, segir hin töfrandi Paramount-leikdís — LEILA HYAMS. LUX TOILET SQAP X-LTS 2 9 2-50 lever brothers limited, port sunlight, england kenni ég, eins og undanfarið, Tek einnig að mér bréfa- þýðingar og bókhald. Siefán Bjarman. Hafnarstræti 37. Sími 310, Fréttaritstjóri Sigfús Halldórs frá Höfnuin, Ritstjóri Ingimar Eydal. 6 daga namskeið f kökubakstri og lögun »desserta« (nýir réttir) ætla ég að halda á næst- unni, Komið og talið við mig. Hanne Þorntar, Strandgötu 29. Prentsmiöja Odds Bjömssonaf.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.