Dagur - 20.10.1934, Blaðsíða 2

Dagur - 20.10.1934, Blaðsíða 2
330 DAGIIK 121. tbl. ÚTVARPIÐ. Laugard. 20. okt.: Kl. 12.05 Þingfrétt- ir. Kl. 18.45 Barnatími: Hvernig varð bókin til? Kl. 20.30 Helgi Hjörv- ar: Upplestur. Kl. 21 Útvarpstríó. Grammófóntónleikar: Létt lög, leikin af hljómsveit. Danslög. Sunnudaginn 21. okt.: Kl. 15 Erindi I.æknaféiagsins. Níels Dungal: Um gerla. Kl. 15.30 Tónleikar frá Hótel Borg. Kl. 17 Messa í fríkirkjunni. Sr. Árni Sigurðsson. Kl. 18.45 Barnatími. Hvernig- bókin varð til. Kl. 19.25 Hjúkrunarfél. »Líkn«. Skýrsla gefin af Katrínu Thorodd- sen og Magnúsi Péturssyni bæjar- lækni. Kl. 20.30 Sr. Jón Auðuns: Buddha og Buddhatrú. Kl. 21 Grammófóntónleikar. Síðan danslög. Mánud. 22. okt.: Kl. 12.05 Þingfréttir. Kl. 19.25 Grammófóntónleikar. Frönsk lög. Kl. 20.30 Jóhannes Ás- kelsson: Jarðskorpan. Kl. 21 Út- varpshljómsveitin: Alþýðulög. Ásta Jósefsdóttir: Einsöngur. Grammð- fóntónleikar: Létt lög fyrir hljóm- sveit. 3. Frumvarp um hækkun ben- zinskatts. Tekjuauki samkvæmt því frumvarpi er áætlaður um 240.000 kr. 4. Frumvarp um afnám undan- þágu frá gjaldi af innlendum toll- vörum, er þau fyrirtæki hafa notið, sem stofnsett voru fyrir 1. jan. 1927. Er þess vænzt, að tekj- ur ríkissjóðs aukizt um nál. 150.000 kr. verði þetta frumvarp að lögum. 5. Frumvarp um einkasölu á eldspýtum og frumvarp um að á- fengisverzlun ríkisins hafi einka- sölu á ilmvötnum, hárvötnum, andlitsvötnum, bökunardropum, kjörnum til iðnaðar og pressu- geri. Þykir mega vænta þess að tekjur samkvæmt þessum frum- vörpum nemi um 100.000 kr. Tekjuaukar þessir eru því áætl- aðir samtals um 1 millj. 190 þús. kr. og vantar þá rúmlega 400 þús. kr. til þess að fjárlögin verði alveg greiðsluhallalaus. Verða að tilhlutun stjórnarinnar flutt frumvörp til þess að jafna greiðsluhalla fjárlaganna aðfullu. (Framh.). MESSAÐ i Lögmannshlíð á morgun (sunnud. 21. þ. m.) kl. 12 á hádegi, en ekki kl. 2, eins og stóð í »íslendingi«. Aðfaranótt nunnudags var ofsaveð- ur á fsafirði. Fuku hjallar og útihús sumstaðar. Á sunnudaginn var blind- bylur, svo að varla var út fært, en síðan brá til þeys og hefir snjó þann tekið upp, er þá kom. Frú GuÖlaug Zaka/riasdóttir, ekkja hins þjóðkunna merkismanns Torfa Bjarnasonar í ólafsdal, varð 89 ára gömul í gærdag. Bárust henni víða að heillaóskaskeyti. Hress og ern kvað hin háaldraða merkiskona vera. Menntaskólinn hefir mjög verið end- urbættur undanfarin tvö sumur. Sýndi Sigurður skólameistari Guðmundsson blaðamönnum hvað ríkisstjórnin hefðl gera látið. í fyrrasumar var skólinn allur málaður utan og sömuleiðis kjall- ítri, kennsiustofur allar, kennarastofa IKEAI Hvitkál Rauðkál Rauðröfur Gulrætur Purrur T omatar Selleri Græskar Kjðibúð KEð. KEA er smjörlíki hinna vandlátustu húsmæðrai — Eins og kunnugt er, »Blái borðinn« írægas'ur fyrir „Blái borðinnM hefir aila þá kosti til að bera, sem ein smjörlíkistegund þarf að hafa. Pess vegna kaupa allar húsmæður ,Bláa borðann' og salur og pappalagðar stofurnar. Stóð Haukur Stefánsson listmálari mest fyrir því verki. Veitti ríkið til þess 10 þús. kr. — í sumar hafa verið veittar 6 þús. kr. til þess að leggja öll heimavistarherbergi krossviði, mála loft, dyr, glugga og ganga og þrífa til að öðru. Heimavistarherbergin eru rúm 30 að tölu og búa í þeim 75—80 nem- endur. Matsalur hefir málaður verið og prýddur. Geta þar matazt 85 í einu, en alls matast í heimavist 110 með starfsfólki. — Ráðsmaður skólans, Stefán Gunnbjörn Egilsson frá „Laxa- mýri, hefir haft aðalumsjón með öllu þessu verki og mikið unnið að því sjáifur. Guðrún Þorsteinsdóttir, söngkona, hefir söngskemmtun í Samkomuhúsi bæjarins í kvöld kl. 9, ALPA LAVAL A. B. Separetor i Stokkhólmi er eitt af þeim fyrirtækjum Svia, er mest og best hefir stutt að því að gera sænskan iðnað heimsfrægan. í meira en hálfa öld bafa ALFA LAVAL vélarnar verið viður- kenndar sem beztu og vðnduðustu skilvindurnar á heimsmarkaðinum, enda hefir verksmiðjan hlotið yfir 1300 FYRSTU VERÐLAUN. Reynslan, sem fengist hefir við að smfða meira en 4.000.000.Alfa Laval skilvindur, er notuð út f æsar til þess að knýja fram nýjar og verðmætar endurbætur. Hið nýjasta á þessu sviði er: Algerlega ryðfriar skilkarlsskálar og algerlega sjálfvirk smurning. Vár hðfura þessar tegundir af hinum nýju endurbættu ALFA LAVAL skilvindum á boðstólum: Alfa Laval Nr. 20 skilur 60 lftra á klukkustund — 1 — - 21 - 100 - - — > — —1- - 22 - 150 — - — » — 1 — - 23 - 525 - - — ) Varist að kaupa lélegar skilvindur. — Biðjið um ALFA LAYAL Samband ísl. samvinnufélaga. Ung kýr, sem á að bera 8 vikur af sumri, er til sölu hjá undirrituðum. stórar — 5 tegundir og híinpjiivélar fást nú í Kaupfélagi Eyfirffinga. Jáni- »« «IervöruclclI«I. Fréttaritstjóri Sigfús Halldórs frá Höfnum. Ritstjóri Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Björnssonar. fót- og handsnúnar — af mörgum gerðum og mis- munandi dýrleika í Kaupiélagi Eyiirðinga Jðrn og glervörUdeild mikið úrval. Verð (5 stykki) frá kr 8.50. Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervörudeild. — Margt er gott — en be2t er þó ný/'a

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.