Dagur - 01.11.1934, Blaðsíða 3

Dagur - 01.11.1934, Blaðsíða 3
126. tbl. DAGUR 345 S v a I b a r ð s-f I o k k u r. (Fluttur i silfurbrúðkaupi Porsteins M. /ónssonar, óðalsbónda og riddara á Svalbarði á Eyjafjarðarströnd og húsfrú Sigur- jónu fakobsdóttur, 28. október 1934). Skreið súð að sandi fyrir Svalbarðs landi, festist akkers-bandi fyrir ægis grandi. — Hló sem al-yndi í öllu fyndi hlíð frá há-tindi í haustsins vindi. Gengu á land lýðir und ljósar hlíðir svannar svip-þýðir og sveinar fríðir. Þustu í bú-traðir brag-nar glaðir. Glóðu goðstaðir með gluggaraðir. Bauð í risnu-ranna með rósfögrum svanna lofþegi granna meðal lendra manna. Fagnaði vin-safni hinn virðing hafni jarlmanna jafni Jarðar burs nafni. Þá er vos-vetur um ver og setur sí-skráð sveit getur með svella-letur, kennir yl-anda, þess er ástir vanda í dyngju draumlanda innan dyrabranda. Vert er að muna, þegar veðrin duna, ykkar ást-muna og æsku funa, — þegar ung unduð og eðallunduð hvort annað funduð og heitin bunduð. Farinn veg tjaldar fjórðungur aldar; — skráði á hvel skjaldar skap-rúnir valdar, síðan að kór-stalla — heyrði klukkur gjalla af verði guðspjalla hlutuð vígslu snjalla. Tengdir voru þættir, en tvinnaðar ættir, reyndir dáð-hættir og draumar rættir. Sótt var samtaka, hörfað sízt til baka, vinna og vaka á vengi klaka. Féll frá Svalbarði og sóttum arði — böl var að bú-skarði — Björn hinn sóknharði. Hóf þá hans merki að heilla-verki Steinn vor hinn sterki í styrjar serki. Sátu hér svinnir, það oss saga kynnir — hróðri sízt linnir — höfðingjar stinnir: Héðinn hinn hugdjarfi að heiðnum arfi, Jcm að mála-starfi og Magnús þarfi. Héldust kynþættir af höfðingjum bættir; sátu hollvættir við Svaibarðs gættir. — Róstugt var í landi; en risnu-andi varði met-grandi og menningar strándi. Heilsar nú vetri á höfðingjasetri bragningum betri, — dreifir bóka-letri. — Hróðurs vér unnum þeims vér horskan kunnum meiði úr mold runnum hjá mannvits brunnum. — Kynntumst við saman, kapp var og gaman, með sóknarhug raman að sækja framann. — Var á æfi-hjóli yndi að frið-skjóli náms fyrir stóli. — Það var nýtur skóli. Sátum að bókum, vora svinnu jókum. Heilum vagni ókum úr æsku krókum. — Af drengjum dáð-snjollum — þó ei dómi höllum — þolnari var öllum Þorsteinn af Völlimi. að menn skuli halda, að þar sé átt við laun manna eða tekjur af atvinnurekstri, er fram komið eingöngu til þess að rugla menn í málinu og reyna að fóðra and- stöðu forkólfa Sjálfstæðisflokks- ins, sem vitanlega er mjög illa séð hjá mörgum kjósendum þeirra. Að lokum vil ég aðeins taka það fram, að ég sakna þess, að ól. Thors gerir ekki að umtalsefni í grein sinni hina fyrri fullyrðinu sína um tvöföldun skatts á lág- tekjum í sveitum. Leikur þó vafa- laust mörgum forvitni á að vita á hvaða rökum sú fullyrðing hans er reist, að 5000—9000 kr. hreinar tekjur í sveitum séu lág- ar, eftir því sem gerist hér á landi. í því sambandi er rétt að geta þess enn, að áður en fundn- ar eru hreinar tekjur, er dreginn frá allur kostnaður við öflun teknanna, vaxtagreiðslur og skatt- og útsvarsgreiðslur. Býst ég við að bændum og sjómönnum yfirleitt þætti vænkast ráð sitt, ef þeir ættu kost á að afla sér »lágteknanna«, sem ólafur kallar því nafni (5000 krJ, og það al- veg eins, þótt þeir þyrftu að greiða af þeim skatt samkvæmt frumvarpi stjórnarinnar«. Hvernig fáum við varist kuldanum? Meðal annars með því að klæð- ast hlýjum og góðum fatnaði. URVJIL af ytri og innri fatnaði og efni í fatnað, sem seldur er við sanngjörnu verði, er nú fyrirliggjandi. Aíh. 5% afsláttur er gefinn af vörunum gegn staðgreiðslu. BRAUNS VBRZLUN Páll Sigurgeirsson. H i s lii i i u r. @ . v () Hafið þér athugað /| Matarstellin cl Kaffistellin () Ávaxtastellin () Pvottastellin 0 Bollapörin a Vatnsglösin n Hnífapörin )( og hið góða úrval af allskonar @ búsáhöldum sem nú er fyrir- 0 liggjatidi ? Vandaðar og smekk- 'S' iegar vörur, en verðið þó ítfrúlega lágl. () Atli. 5o/o afsláttur er gef- $ inn af vörunum gegn q staðgreiðslu. ! Brauns Verzlun. 0 Glervörudeildin. *• Nýfas* -• BÆKUR, merkar, svo sem: Alwin Pedérsen: Polardyr, Aage Krarup Nielsen: Blandt Hovedjægere. Preben Holck: Cort Adeler. Islands Aarbog 1934. Harthern: En Jöde rejser til Palæstina. Aristofaner: Skyerne. Fuglene. Romanoff: Det nye Bud. Sillanpáá: En Mands Vej. Herman de Man: Vaga- bonder. Sutherland: Aarenes Portal Naomijacob: HusetGollantz Körmendi: Eventyr i Budapest O; m. fleiri nýkomnar. Þorsl. Thorlacius Bóka- og ritfangaverzlun. — Gott er að una, þegar öldur duna, vermdur kven-muna og kærleiks-funa; — rekja forn minni og fræði af skinni heima í salkynni hjá húsfrú sinni. Heill í hóp granna - með horskum svanna! Sæll á fold fanna meðal fyrirmanna! — Þróist forn fræði og fóstur-gæði, auður og alræði. — Úti er kvæði.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.