Dagur - 03.11.1934, Síða 1

Dagur - 03.11.1934, Síða 1
D AGUR kemur út á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- dögum. Kostar kr. 9.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga Gjalddagi fyrir 1. júlí. Afgreiðslan er hjá JÓNI Þ. ÞÓR. Norðurgötu 3. Talsími 112. Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiðslumanns fyrir l.des. XVII * «■ * . ár. | Alureyri 3. nóvember 1934. 9 9 9 f0 t O 8 ^ 127. tbl. Tjónið af fárviirim. (Frh.). í Héðiissfirði vita menn eigi til að slíkt hroða- brim hafi þar komið. Gcngu brimskaflarnir yfir landtangann og inn í Héðinsfjarðarvatn, um 1/2 kílómcter vegar, svo að eigi urðu greind skil hafs og vatns. Brotnuðu þar tveir sjóskúrar með fiski, veiðarfærum, matvæl- um og steinlími, stór geymslu- hjalkir með vetrarforða tveggja eigenda, fjárhús, »trillu«-bátar og tveir árahátar. Ennfremur bryggja, eign Þorsteins Jónsson- ar á Dalvík. Fimm kindur hefir rekið af sjó, en óttast að fleiri hafi farizt. A Kópaskeri segja menn sama og víðast ann- arstaðar, að sjór hafi gengið hærra á land en þar séu dæmi til. Aðalbiyggja þorpsins er byrjað var á 1933, en lokið við í sumar, mölvaði brimið um þvert, um miðju, en fremri hluti bryggjunn- ar sé niður annarsvegar, svo að hann hallast nú allur. 40 fötum af olíu og benzíni var nýbúið að velta »úr allri hættu« og lágu þau nálægt skrifstofum kaupfélagsins. Þau tók brimið öll. Eitthvað mun þar og hafa farið í sjóinn af fóð- ursíld, en að öðru leyti hafa þar vart orðið stórfelldar skemmdir. Ifón á Langanesi. »Dagur« hefir átt til við Karl Hjálmarsson, kaupfélagsstjóra á Þórshöfn. Kveður hann 3 »trillu«- báta hafa alveg farið þar í þorp- inu og útgerðarmenn þar hafa misst mikið af allskonar veiðar- færum og áhöldum, t. d. fiskikör 0. fl. Einn útgerðarmaður hafði misst hluta af fiskhúsi og eitt- hvað af fiski og hjá allmörgum hafði skemmzt eitthvað lítilshátt- ar af fiski. Allar bryggjur á Þórshöfn mega lieita spónmölvað- ar. Fáeinar kjöt- og olíutunnur munu og hafa farið í sjóinn. Hafrótið var ógurlegt og gekk sjór á land í þorpinu á tvo vegu, yfir tún og í tjörnina þar. Á Langanesi vissi kaupfélags- Btjórinn um þetta tjón: f Skoru- vílc tók sjórinn snjógeymsluhús, metið 500—1000 kr. virði, fisk- hús, reykhús, 10—20 tunnur af fóðursild og eitthvað af fiski. A Læknesstöðum gekk sjór svo æði- lega á tún, að fullur helmingur þess mun nú vcra undir möl. Tvo fiskskúra mun brimið hafa tekið þar og um 20—30 skp. af fiski. Einn »trilhi«bátur skemmdist og annar bátur gamall fór í spón. Á Brimnesi gekk sjór á tún og jafn- vel í bæ, en mun þó eigi hafa skemmt mikið í bænum. En ábú- andi missti 8 lýsisföt í sjóinn og allmikið af tómum tunnum. — A Hciði gekk sjór á tún og skemmdi scrstaklega gir'ðingar þar að mun, og fjárhús eitthvað. Á Syðra-Lóni eyðilagði sjórinn gersamlega U— 6 dagsláttur af túni og mun hafa tekið eitthvað af sauðfé þótt enn sé eigi víst hversu margt það hefir verið. Frá Raufarhöfn eða Melrakka- sléttu hafði kaupfélagsstjórinn Eins og mörgum er kunnugt hafði Þormóði Eyjólfssyni tekizt að fá bæjarstjórn Siglufjarðar til þessaðsamþykkja að áskilja bæn- um forkaupsrétt að Gooseignunum á Siglufirði, þó ekki fyrr en »ein- staklingsframtakið« var búið að sprengja eignina upp í 180.000 kr. sökum einhvers »leka« af lok- uðum bæjarstjórnarfundi. Á þriöjudaginn var hófst bæj- arstjórnin handa á nýjan leik og hafði nú endaskipti á fyrri sam- þykkt sinni, af ljúfri þægð við skjólstæðinga íhaldsins í þessu máli, Sigurð Kristjánsson og Snorra Stefánsson. Var nú sam- þykkt að ganga frá því að sæta forkaupsrétti á álitlegum sneiðum af Goos-eigninni, t. d. rauðu verksmiðjunni með 3 bryggjum og stórum grunni, svo að nemur um % af öllu grunnplássi, fyrir 100.000 króna tilboð í þessi fríð- eigi heyrt um skaða, né hefir heldur hingað um það heyrzt, og er þó nær segin saga, að eitthvert tjón hafi orðið á Sléttu, þar sem sagt er að eigi muni nema 5 bái- ar heilir á öllu Tjörnesi En frá einum bæ í Þistilfirði, Völlum, hafði kaupfélagsstjórinn heyrt það, að þar hefðu um 20 kindur farið í sjóinn. — Þá hafði og for- áttan . skemmt þjóðveginn fyrir innan Þórshöfn á 2 kilómetra löngum kafla, ýmist brotið kampa, skolað á burtu ofaníburði eða varpað malarhrúgum á braut- ina. Fannfergja og jarðleyii. Þessi hroðabylur hefir dembt slíkri fannfergju yfir Norðurland ofan í bleytuklessing, að nú mun víðast því nær, eða alveg, jarð- laust fyrir sauðfé. Slíkar fregnir berast nú úr héruðum bæði aust- an og vestan Skagafjarðar. f Hjaltadal er fönn svo djúp, að bera verður hey í hagann og sama útvarpsfregn er þetta herm- ir, kveður að mestu jarðlaust fyr- ir fé í Skagafirði öllum. indi frá Sigurði Kristjánssyni og Snorra Stefánssyni. Þetta snilld- arverk var unnið með atbeina og harðfylgi sex bæjarráðsmanna, en þeir voru Óle Hertervig, Aage Schiöth, Sveinn Hjartarson, And- rés Hafliðason, Guðm. Hannes- son bæjarfógeti og Gunnlaugur Sigurðsson. Þeir er sporna reyndu gegn þessu með atkvæð- um sínum voru þessir fjórir: Þormóður Eyjólfsson, Jóhann Guðmundsson, Gunnar Jóhanns- son og Þóroddur Guðmundsson. Að loknu þessu afreki meiri- hlutans heldur þá bærinn eftir í sínum hlut hinni verksmiðjunni, Hvanneyrarkrók og 2—3 húsum öðrum fyrir 80.000 kr. Svo fastráðinn var meiri hluti bæjarstjórnarinnar í því að lyfta nú einu sinni svo um munaði undir einstaklingsframtakið, að ekki var takandi í mál að þeir herrar litu á nokkur önnur boð skjólstæðingum sínum til handa, enda þótt kostaboð myndu af flestum talin. Til dæmis var með 4 atkv. gegn 2 felld tillaga frá Þormóði Eyjólfssyni um gagntil- boð til Sigurðar og Snorra á þá leið, að þeir gætu fengið keypta rauðu verksmiðjuna, með þeim grunni, sem henni fylgdi, fyrir 100.000 krónur enda skyldu þeir þá fá til afnota tvær bryggjur framan við verksmiðjuna, endur- gjaldslaust i 12 ár, en eftir það gegn leigu samkvæmt mati. Kostaboð bauð Þormóður Eyj- ólfsson enn með ánnarri tillögu, til þess að reyna að bjarga bæn- um frá skaða og skömm hinnar endanlegu samþykktar. Var sú tillaga þess efnis, að frestað skyldi fram yfir áramót að taka ákvörðun um tilboð þeirra Sig- urðar og Snorra, á þeim grund- velli, að þá gæti fengizt betra boð. — Var þessi tillaga auðvitað felld sem hin, og meira að segja þrátt fyrir það, þótt Þormóður Eyjólfsson legði bréf fram á fundi með því tilboði frá sjálfum sér, að ef annaðhvort yrði, að Sigurður og Snorri gengju frá tilboði sínu, eða ef bærinn hefði eigi fengið hærra tilboð um ára- mót en þeir gerðu, þá skuldbindi Þormóður sig sjálfan til þess að bjóða 125.000 krónur í þessa sömu eign, er þeir Sigurður og Snorri nú byðu 100.000 krónur í. En, sem sagt, allt kom fyrir ekki. Hvað munar líka bæjarfélag sem Siglufjörð um einn kepp í sláturtíðinni þegar einstaklings- framtakið er öðru megin? Frú Sipjona Jakobsdóttir Og Porsteinn M. Jónsson minntust höfðinglega 25 ára brúðkaupsafmælis síns á sunnu- daginn var. Buðu þau þá rúmlega 70 gestum til sín, að hinu forna höfuðbóli, Svalbarði, og tóku þeim far með gufubátnum »Drangey«. Sökum harðviðris treystu nokkrir sér eigi til farar- innar, en þó sátu milli 60 og 70 hófið, er fór hið veglegasta fram. Undir veizluborðum mælti Brynleifur Tobiasson yfirkennari fyrir mirmi silfurbrúðhjónanna, og minntist fagurlega samstarfs þeirra um heimilis- og athafnalíf* Stórhneyksli í bæjarstjórn Siglufjarðar. íhaldið á Siglufirði fœr filsfyrk fil þess að afsala bænum forkaupsrétfi kjör- sneiðanna af (íoos-cigiiinni.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.