Dagur - 08.11.1934, Blaðsíða 4

Dagur - 08.11.1934, Blaðsíða 4
354 DAGUR 129. tbl. M. b. ’GYLFI’, E. A. 460, ec til sölu. Báturinn er um 12 tons að stærð og hefir 40 ha. Super Skandiavél. Er byggður 1929 af Gunnari Jónssyni skipasmið. Byrðingurinn er úr eik og hefir verið vel við haidið. — f kaupinu geta ylgt fiskilína, reknet og fiskveíkunaráhöid. — Ennfremur er til söiu f Óiafsfirði fiskhús úr steini 11X22 ál., beitiskúr úr timbri og þurk- reitir. — f húsinu er geymsluloft fyrir ca. 500 skpd. af þurrfiski. Leitið upplýsinga hjá ððrum hvorum undirritaðra. Tómas Björnsson. Gunnar Thorarensen. r Saumavélarnar i HUSQVARISÍA og JUNÓ eru áreiðanlega beztar. Samband ísl. samvinnufólaga. ----------- -i Hér með tilkynnist að minn hjart- kæri eiginmaður og faðir okkar, Ólaf- ur Sumarliðason, andaðist að heimili sínu þann 4. nóvember. Jarðarförin fer fram frá heimili hins látna, Eyrar- Iandsveg 27, föstudaginn 16. þ. m. og hefst ki. i e. h. Eiginkona 00 böm. það, sem nú situr, að setja lög um húsmæðraskóla á Akureyri. Sé þar gert ráð fyrir, að kostn- aður við skólahaldið skiftist í sömu eða svipuðum hlutföllum milli bæjar og ríkis eins og lög um Gagnfræðaskóla í kaupstöð- um landsins gera ráð fyrir um þá skóla. 2. Að bæjarstjórn geri ítarlega tilraun til að leysa húsnæðisvand- ræði skóla þeirra, er samkvæmt þessu yrðu að meira eða minna leyti á bæjarins vegum: Hús- mæðraskólans, Gagnfræðaskóla Akureyrar og Iðnskóla Akureyr- ar, á þessum grundvelli: a. Reist verði þegar á næsta sumri, eða svo fljótt sem nokkur tök eru á, skólabygg- ing til sameiginlegra afnota fyrir þessa 3 skóla. S (Frh.). Aminning. Allir fjær og nær, sem skulda Skóverzlun M. H. Lyngdal§, Akureyri, eru alvarlega áminntir um að greiða skuldir sínar við hana fyrir 1. desember 1934. Þær skuldir, sem þá stahda óum- samdar, verða tafarlaust af- hentar til innheimtu. Elin Lyngdal. Ingóli'ur Bjarnar§on í Fjósatungu varð sextugur í gær. Bárust honum heillaóskir víðs- vegar að. Leikurínn »Maður og kona« hefir nú verið sýndur hér fjórum sinnum, oftast fyrir fullu húsi, og hefir aðsóknin far- ið vaxandi eftir því sem á hefir liðið. Bendir aðsóknin á það, að áhorfendum falli leiksýningar þessar vel í geð og' fýsi mjög að verða þeirra aðnjótandi. Að öðru jöfnu vill almenningur heldur sjá íslenzkt leikrit en útlent, en um leikinn »Mann og konu« má það segja, Þúsnndnm fíimst liun ómótstæðileg PVÍ FÁ EKKI AÐ VEITA HÖRUNDI YÐAR SÖMU HEILLANDIFEGURÐINA? »Eg nota alltaf Lux Toilet- sápu, hún heldur hörund- inu svo dá- samlega vel mjúku«, segir DOROTHY JORDAN. Til þess að standast hina skerandi birtu kvikmyndanna verður hörundið að vera sprungulaust . . , fullkomið, 705 af 713 fræg- um kvikmyndaleikurum í Hollywood og Englandi láta Lux Toi- let-sápuna annast útlit sitt. Reim reynist hún svo undursam- lega vel til þess að halda hörundinu mjúku og ljómandi. Rétt meðferð getur líka gert undraverk á yfirlitum yðar — byrjið því að nota Lux sápu í dag! Til sölu vegna burtfarar úr bænum, lítið borð og meðalstórt borð með skúffu og linoleumdúk í plötunni, 2 stólar góður magnetiskur hátalari í eikarkassa, lítið notuð fjaðradýna, góður barna- vagn. Tækilærisveið. - Slaðgreiösle, Th. Lilliendahl. Ilil höfuin við ttl f lausri vlkf III °íí pokkum. Spánskar manchetskyrtur í miklu úrvali, nýkomnar. Kaupfélag Eyfiriiiga. Vefnaðarvörudeild. „KongsSiaug“ komst á flot af sjálfsdáðum í fyrradag, að því er útvarpsfregn hermir. að hann er hold af voru holdi og bein af vorum beinum, því allt efni hans er tekið úr ómenguðu, íslenzku sveitalífi, eins og það var hér á landi, þegar samnefnd saga Jóns Thoroddsens er látin gerast. Leikurinn verður sýndur næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld. Geysir, Söngæfing í kvöld í Skjald- borg. Mætið stundvfslega. Kaupíélag Eyfiriinga NýlenduvOrudetldin. S^usúkkulaði • Ritatjóri Ingimar Eydal. Fréttaritstjóri Sigfús Halidórs frá Höfnum, Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.