Dagur - 13.12.1934, Page 1

Dagur - 13.12.1934, Page 1
DAGUR kemur út á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- dögum. Kostar kr. 9.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga Gjalddagi fyrir 1. júlí. Afgreiðslan er hjá JÓNI Þ. ÞÓE. Norðurgötu3. Talsími 112. Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiðslumanns fyrir 1. des. XVII. ár T Akureyri 13. desember 1934 í 143. tbl. FAJXGI STROKLXN. ROTAR FANGAVÖRÐINN. Útvarpsfregn í fyrradag- kvað strokinn fanga einn úr hegning- arhúsinu í Reykjavík, Magnús Gíslason, 19 ára gamlan. Hafði liann verið settur inn vikuna sem leið fyrir margskonar þjófnað, er hann hafði á sig játað. Strok Magnúsar var með svip- legri hætti, en hér er venja til. Þá er fangavörður bar honum vistir, sló Magnús fæti undir skutulinn og spyrnti honum i andlit fangavarðar. Varð honum felmt við að vonum, og fékk Magnús þá færi að skjótast út. En fangavörður náði sér þegar og fékk hendur á Magnúsi áður Sogsvirkjunin. Sendiherrafrétt segir Jón Þor- láksson borgarstjóra í Reykjavík hafa tekið 5.7 milljón (sænskra) króna lán, með 4(4% vöxtum. Skilyrði mun vera að kaupa af Svíum flestar helztu vélarnar, en sumar þó frá Danmörku. Norskt verkfræðingafélag hefir gert á- ætlun um virkjun og vinnu og á að hafa eftirlit með því. Hafið skal verkið í vor, en lok- ið skal því vera og stöðin tekin til starfa haustið 1936, eða í síð- asta lagi sumarið 1937. Iðnframleiðsla. Þjóðabandalagið hefir nýlega gefið út skýrslu um iðnaðarfram- leiðslu 18 landa nú, og miðað hana við árið 1928. Sé iðnfram- leiðsla þessa árs í hverju landi miðuð við 100, þá nemur hún nú hlutfallslega sem hér segir: Japan 148.9; Chile 127.7; Dan- mörk 124.5; Rúmenía 116.7; Nor- egur 110.2; Svíþjóð 107.7; Bret- land 104.6; Ungv.land 96.2; Þýzkaland 86.6; ítalía 86.6; Ca- nada 84.7; Frakkl. 76.4; Austur- ríki 74.0; Cz.-Slóv. 70.1; Belgía 69.5; Bandaríkin 68.5; Niðurlönd 67.1; Pólland 62.0. Góðir gestir. Með íslandi í morgun komu gamlir Akureyringar, þau hjón frú Reyíno Þórðwrdóttir og Bjarni Bjamason læknir, eftir langa dvöl í út- löndum. Hafa þau stutta viðdvöl, en söngfélagið »Geysir« efnir I kvöld til samkvæmis til þess að fagna komu þeirra hingað, þótt skemnr’i verði nú en hann var langt kominn. Var fanginn nú hinn bljúgasti, lofaði öllu góðu og fór viljugur inn í klefann, en jafnskjótt sem þang- að var komið greiddi hann fanga- verði það högg að hann féll í rot, og rauk síðan á dyr. Fáklæddur var hann mjög, á sokkaleistum og nærfötum. Komst hann í hús eitt og bað sér skjólfata; kvaðst hafa lent í áflogum og hefðu fötin ver- ið bókstaflega flegin af sér. Fékk hann kápu og skó að láni, þakk- aði, fór — og hefir ei síðan sézt. Er nú lýst eftir honum um land allt. samvistir en vinir þeirra vildu. Bjarni læknir héfir lagt stund á sérmenntun um magasjúkdóma, en frú Regína. hef- ir stundað nám við leikskóla konung- lega leikhússins í Kaupmannahöfn. Fárviðri hefir geysað um Atlantshaf und- anfarna daga, og hafi oss ekki misheyrzt, þá eru menn hræddir um að sum stærstu farþegaskip kunni að hafa farizt. PARCIVAL, siðasti musferisriddarinn. Fyrri hluti þessarar sögu kom út í fyrra og var þá getið í þessu blaði. Nú er síðari hlutinn nýlega út kominn. Geta menn þá lesið alla söguna í heild. Síra Friðrik Rafnar hefir þýtt söguna, en bókaútgáfan »Norðri« á Akureyri gefið hana út. Þetta er söguleg skáldsaga og gerist um aldamótin 13 hundruð. Hún er í senn bæði fróðleg og skemmtileg og verðskuldar því að verða keypt og lesin. Er hún til- valin til upplestrar á kvöldvökum, en því miður mun sá gamli og góði siður víðast vera lagður nið- ur. — Bæði bindin eru 672 blaðsíður í stóru -8 blaða broti. NÆTURLÆKNAR: Föstudagsnótt: Pétur Jónsson. Laugardagsnótt: Vald. Steffensen. Stúkan Brynja. Fundur fellur niður á laugardaginn. Nýja-Bíó ■ sýnir (imtndaginn 13. p. m. II. 9. ðfullgeÉ hljómkviðan Alpýðusýning. Niðursett verð. Sýnd, í síðasta sinn. Notuð eldavél til sölu. Upplýsingar hjá tialldóri söðlasmið. Formar til að baka í jólabrauðið teknir upp í dag. Jólakökuformar margar gerðir Sandkökuformar — — Hringkökulormar — — Brúnkökuformar — — Tertuformar — — j Smákökuformar — — | Kökumót — — Sele-lormar — — Ennfremur mikið af búðingaformum og isformum. K aupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin. Lausar stöður. Eftirtaidar stöður eru lausar frá 1. jan. n. k.: YFIRLÖGREGLUPjÓNSSTAÐA. Árslaun kr. 3900.00. 2 LÖGREGLUPjÓNSSTÖÐUR, Annar Iögregluþjónninn verður ráðinn sem næturvörður. Laun skv. launasamþ. bæjarins. AÐSTOÐARNÆTURVARÐARSTAÐA frá 1. jan. til 31. marz n. k. Mánaðarlaun kr. 150.00. FÁTÆKRAFULLTRÚASTAÐA. Árslaun kr. 1200.00. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu minni, Umsóknum skal skila á skrifstofu mína í síðasta Iagi fyrir kl. 12 á hádegi þann 27. þ. m. Bsejarstjórinn á Akureyri 13. des. 1934. Steinn Steinsen< Corselet verða tekin upp í dag, verð frá kr. 2.90. Vefnaðarvörudeildin. Lifamli lilóin Tulipanar og Hyaeintur til jólanna, fást í Brekkug. 7.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.