Dagur - 15.12.1934, Síða 1

Dagur - 15.12.1934, Síða 1
D AGUR kemur út á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- dögum. Kostar kr. 9.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga Gjalddagi fyrir 1. júlí. AfgreiðslaL er hjá JÓNI Þ. ÞóR. Norðurgötu3. Talsími 112. Uppsögn, bundin við ára- mót, sé komin til af- greiðslumanns fyrir l.des. XVII, ár. 144. íbl. Ut af atburðum sem nýlega hafa gerzt hér í bæn- um, lýsum vjer yfir því, aö vér teljum með öllu óviðurkvæmilegt og að líkindum dæmafátt, að söngvari boði þannig opinberan söng, að búast megi þar við ó- frægingum um einstaka menn, sem kunnugt er, að honum er í nöp við. Einnig teljum vér það óviðeig- andi og listinni ósamboðið, að sveigja þar að einstökum mönn- um, enda þykjumst vér þess vísir, að allir málsmetandi bæjarbúar séu oss samdóma um slíkt. Væri það og illa farið, ef önnur væri raunin á. Akureyri 14. des. 1934. Friðrik J. Rafnar. Steinn Steinsen. Benjamín Kristjánsson. Þorsteinn M. Jónsson. Sigurður Guðmundsson. Vil- hjálmur Þór. Snorri Sigfússon. Óli P. Iíristjánsson. J. Frímann. Böðvar Bjarkan. Björn Björnsson frá Múla. Þorsteinn Stefánsson. T. Björnsson. Oddur Björnsson. Sigurður O. Björns- son. Engilbert Guðmundsson. Á. Guð- fyrir næsta ár, var samþykkt á bæjarstjórnarfundi á þriðjudag- inn. Hið upprunalega frumvarp gerði ráð fyrir 584,260.00 króna tekju- og greiðslujöfnuði, en að gerðum breytingum á frv., er flestar kmu frá fjárhagsnefnd, varð endanleg niðurstöðutala 618,890.00 kr. Er það um 120.- 000.00 kr.hærri áætlun en í fyrra. Fer hér á eftir samandregið yfirlit yfir helztu tekju- og gjaldaliði: Kr. 1. Eftirstöðvar frá f. á. 80.000 2. Dráttarvextir af of seint greiddum gjöldum og vextir af verðbréfum 2.750 8. Skattar af fasteignum 43.100 4. Tekjur af fasteignum 46.500 5. Endurgr. fátækrastyrkur 26.800 6. Ýmsar tekjur1) 72.850 7. Tekjur af vatnsveitunni2) 33.000 8. Framlag hafnarsjóðs til malbikunar Strandgötu3) 20.000 9. Tekið lán4) 25.000 >) Tekjuliður 6, 24, atvinnubótastyrkur úr ríkiesjóði var upphaflega áætl- aður kr. 15.000, en endanlega varð hann kr. 20.000. 2) Voru upphaflega áætlaðar 10.000 kr., en svo samþykkt að taka reikn- ingshald rafveitunnar inn á bæjar- reikningana, en ekki halda því sér, eins og áður, og kemur mismunur- inn þannig fram. 8) j) 0g 5) 1 frumvarpi fjárlaganefnd- ar var tekjuliður 8 Vörugjaldatekj- íw... 40.000 kr. Hafði bærinn, sem kunnugt er sótt um leyfi etjóraarinn- mundsson. Hermann Stefánsson. Vig- fús Sigurgeirsson. Jakob Frímannsson. Kristinn Guðmundsson. Þórarinn Björnsson. Ingim. Árnason. Árni Jó- hannsson. Stefán Árnason. . Kristján Sigurðsson. Vernharður Þorsteinsson. Kristján Árnason. Kr. Halldórsson. Jónas Þór. Haukur Stefánsson. 10. Niðurjafnað eftir efnum og ástæðum5 *) 268.890 Gjaldaliðirnir eru þessir: 1. Vextir og' afborganir af Kr. föstum lánum 80.080 2. Vextir og afborganir af bráðabirgðalánum 33.900 3. Stjórn kaupstaðarins 34.340 4, Löggæzla 12.500 5. Heilbrigðisráðstafanir0) 11.320 6. Þrifnaður 13.800 7. Vegir og' byggingamál 19.600 8. Til nýrra vega, uppfyllinga, atvinnubóta o. s. frv. 45.000 9. Fasteignir (kostnaður) 14.200 10. Eldvarnir 16.500 11. Fátækramál 127.600 12. Styrkur til berklavama 8.800 13. Lýðtrygging' og lýðhjálp 3.600 14. Menntamál7) 66.800 15. Ýms útgjöld 30.600 16. Eftirstöðvar við árslok 80.000 * * * Eins og sjá má af ofanskráðu verða útsvörin nálega hin sömu og í fyrra, en þá var jafnað nið- ur á bæjarbúa kr. 262.881.00. En til fátækramálanna var ætlað rúmlega 45.000 krónum meira en í fyrra og er það álitleg hækkun. ar til þess að legg'ja á vörugjald. Þessu synjaði stjórnin og varð þá þessi breyting á, að í stað vöra- gjaldatekjur (40.000) kom frannlag hafnarsjóðs (20.000) í 8. lið. 9. lið tekið lán var breytt úr 15.000 í 25.000 og X. liður, niðurjöfnunin, var hækkaður úr 249.260 kr. 1 268.890 kr. Hroðalegtir IhrtiBii. í borginni Lansing í Michigan- ríki í Bandaríkjunum kom upp eldur að næturþeli í stóru gisti- húsi. Farizt hafa 14, er menn vita um og 29 særzt, en 70 manns vita rnenn enn eigi um. — Mjög er rómuð hugprýði lítils vika- drengs, er hljóp fram og aftur um brennandi gangana til þess vekja gestina, er sváfu á her- bergjum sínum. Nýja Bíó. »ófullgerða hljómkviðan« verður EKKI sýnd á sunnudaginn kl. 5, eins og stendur í auglýsingu í »ls- lendingi«. NÆTURLÆKNAR: Sunnudagsnótt: Árni Guðmundsson. Mánudagsnótt: Jón Geirsson. Þriðjudagsnótt: Jón Steffen- sen. Messað í Akureyrarkirkju á morgun (sunnud. 16. þ. m.) kl. 6 e. h. Ægteskab. Jeg söger mig en Ven til at fölge mig igjennem Livet ved Ægteskab. Er en en- Iigstillet Landmandsdatter, som kunde önske at brevveksle med en islandsk Herre. Kunde tænke mig at komme til Island og bo deroppe. Formue haves. Brev sendes rnrk. »Juleönske«, til Annon- cekontoret »Triumf«, Nansensgade 19, Kö benhavn. Naar j Kr. i Frimærker ved ægges vil Foto blive medsént i Svaret. Frá A1 Atkvæðagreiðslur við 2. um- ræðu fjárlaganna fóru fram 3. þ. m. Allmargar breytingatillögur voru samþykktar bæði til hækk- unar og lækkunar á einstökum liðum. Skal hér getið nokkurra breytingatillaga, sem samþykktar voru: Hækkun vitagjalds 30 þús. kr., hækkun áfengistolls 70 þús. kr., hækkun á tekjum póstsjóðs 23 þús. kr., hækkun á rekstrarhagn- aði Áfeng’isverzlunarinnar 100 þús. kr., hækkun á tekjum út- varpsins 20 þús. kr., lækkun á kostnaði við dagskrá útvarpsins 20 þús. kr., lækkun á kostnaði við Alþingiöþús. kr., lækkun á kostn- aði við hæstarétt 5 þús. kr., lækk- un á kostnaði við landhelgisgæzl- una 150 þús. kr., lækkun starfs- c) Þessi liður vav í frumvarpinu kr. 5820. Hækkunin er til sjúkrahússins (í byggingarsjóð) úr 1000 kr. í 6500 kr. T) Þar af 1500 kr. til leikvallar fyrir böm og 2000 kr. til dagheimilis barna. Samsætið, er söngfélagið »Geysir« liélt þeim hjónum frú Regínu Þórðar- dóttur og Bjarna Bjamasyni lækni á »Hótel Akureyri« í fyrrakvöld, fór á- gætlega fram. Sátu það um 90 manns. Söngstjóri félagsins, Ingimundur Áma- son skrifstofustjóri, bauð heiðursgesti og gesti velkomna með stuttri en snjallri ræðu, er sérstaklega beindist að Bjarna lækni sem þakklæti frá söng- félagi og- söngstjóra persónulega, en Agúst Kvaran heildsali og leikstjóri bar snjallt fram þakklæti leikfélaga og vina fyrir list frúarinnar, er saknað yrði úr bænum. En síðan skiptist á í sífellu pi*ýðilegur söngur Geysismanna — oft með aðstoð þingheims alls — og aragrúi af stuttum, en innilegum þakklætisávörpum í garð heiðursgest- onna, bæði frá söngfélögum, stéttar- bræðrum (Stgr. Matthíassyni og Pétri Jónssyni) og öðrum vinum, er boðin hafði verið þátttaka, eða gefiim kost- ur á. — Síðan var danzað af miklu fjöri til kl. 3, að heiðursgestimir kvöddu vini sína. — Fóru þau hjónin aftur með »íslandi« til Reykjavíkur, þar sem þau setjast að fyrir fullt og allt. Hjónaefni: Ungfrú Gerður Sigmars- dóttir, Mógili, Svalbarðsströnd og Árni Bjamarson bifreiðarstjóri hér í bæ hafa nýlega opinberað trúlofun sína. þ i n g i. launa á Nýja-Kleppi 5000 kr., all- rnikið aukin framlög til ýmsra vega; hækkun á styrk til Eim- skipafélagsins 50 þús. kr., »enda haldi félagið uppi siglingum í saina horfi og áður og með eigi minni skipastól« (íhaldsmenn greiddu atkvæði á móti þessu!) aukið framlag til hafnargerðar á Húsavík 5000 kr., til hafnargerð- ar á Sauðárkrók 25 þús. kr., auk- ið framlag til bryggjugerða og lendingarbóta 20 þús. kr., til byggingar Flensborgarskólans 20 þús. kr., til byggingar húsmæðra- skóla á Laugálandi 15 þús. kr., hækkun ritstyrks til Helga Pét- urss 1000 kr., til Halldórs Lax- ness 5000 kr. í stað 2500 áður, til Indriða á Fjalli, Jóns á Arnar- vatni, Theodórs Friðrikssonar og Kristleifs Þorsteinssonar 500 kr. til hvers. Samþykktar voru eftirfarandi ábyrgðarheimildir fyrir ríkis- stjórnina: Fyrir Hafnarfjarðarkaupstað, gegn þeim tryggingum, er stjórn- in metur gildar, 150 þús. kr, lán Fjárhagsáeetlun Akureyrar

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.