Dagur - 20.12.1934, Blaðsíða 4

Dagur - 20.12.1934, Blaðsíða 4
402 D AGUK 146. tbl. Þér heyrið jafnt sumar og vetur á TELEFUNKEN-viðtæki með stuttbylgjum. Viðfæki. M D) II 11 É ® .E o <d o> ■*= L. » g <D ® 2 Kynnið yður hinar nýju tegundir viðtækja í útsölu vörri. Verðið lægra en nokkru sinni áður. Fyrirliggjandi eru 3—4—5—6—7 lampa tæki. Þér, sem hafið í hyggju að fá yður viðtæki fyrir jólin, gjörið pantanir yðar þegar í stað svo hægt verði að koma tækjunum upp fyr- ir jólin. % H *l 5. 3 ö- (J) O (D (Q P) C </) 3 c> 3 (D Qx il Viðtækjaverzlun Ríkisins. lum nú miklar birgðir aí !i|j KAFFISTELLUM .... fyrir 6 og 12 menn MOKKASTELLUM . . > — - — TESTELLUM........._____ og auk þess KAFFISTELL : — 2 — MATARSTELL sem allir þurfa að eiga fyrir 6, 12 og 24 — Ef þið ætlið að fá ykkur stell fyrir jólin, þá vitið þið af undan- genginni reynslu, að þau fást ávalt fallegust og ódýrust í Kaupfél. Eyfirðinga. Járn- og glervörudeild. jólagjafir. Lindarpennar, ritsett, manntöfl, peninga- veski, barnaleikföng, myndir, fjölritarar, spilapeningar o. m. fl. fæst í Bókaverzl. Porst. M. Jónssonar Bœkur til jóiagiafa! Fjöldi íslenzkra og útlendra bóka. Benda má á, sem sérstaklega heppilegar bækur til jólagjafa: Heimskringlu, íslendinga- sögur, bækur Jóns Thoroddsen, bækur Jóhannesar úr Kötlum, sögur Hagalíns, sögur Halldórs Kiljan Laxness, sögur Brekkans, orðabók Blöndals, ljóðiræli Gr. Thomsens, ljóðmæli Guðmundar Guðmundss., ljóðmæli Einars Kvarans, kvæðabækur Davíðs Stefánssonar, ís lenzkir þjóðhættir eftir séra Jónas Jón- asson og fjöldi barnabóka. Bókav. Porst. M. Jónssonar. Barna- leikföng mj'ög fjölbreytt úrval hentugi til jólagjafa fœst i Kaupíélagi Eyfirðiuga Járn- og glervörudeild. Látún- 08’ eirinianir (Messing og kopar) sem og aðrir hlutir úr málmi, fægðir (poleraðir), með rafmagnstækjum og gerðir skínandi, sem nýir væru. Munirnir sðttir og sendir heim el öskað er. Steingr. G. Guðmundsson. Símar 123 og 225 Með Goðafossi, fengum við það fallegasta úrval, sem sézt hefir af Ljósakrómuii, borðlömpum iiattlömpum & vegglömpum Eingöngu nýjustu gerðir. — Verðið á raf- magnslömpunum frá K E A er nú viður- kennt það lægsta, sem þekkist á Iandinu. Kaupfélag Kyfi/ðinga. /árn- og glervörudeildin. Nýjar útvarpstriiflanir. Samkvæmt útvarpsfregn styrk- ist stöðin í Minsk (Rússlandi) á næstunni svo að hún fær 150 kw. styrk, í stað þess að hún hefir áður útvarpað með 35—100 kw. styrk. útvarpar hún á sömu bylgjulengd og Reykjavík (1442) og hefir oft valdið truflunum á Austfjörðum, en tekur nú senni- lega úr steininn framvegis, bæði þar og annarsstaðar á landinu. T. d. er nú ekki bætandi á þær truflanir, sem Akureyringar eiga við að búa. — Er því hin mesta nauðsyn, að breyting Reykjavík- urstöðvarinnar eigi sér stað sem allra fyrst. Óheillavænlegt innbrot. Eins og auglýsing lögreglu- stjóra á öðrum stað hér í blaðinu ber með sér, hefir verið brotizt inn í geymsluskúr bæjarins og stolið þaðan stórhættulegum sprengiefnum. — Fréttir eru ekki aðrar af því að segja, en hitt má tæplega láta ómótmælt, að hið op- inbera láti slíkt voðaefni liggja algjörlega á glámbekk að heita má. Slík efni á að varðveita í steinsteypuhúsi og svo búið um dyr og glugga, að illmögulegt sé inn að brjótast. Er í svo fersku minni hroða- slysið á Svalbarðseyri i vor, að ekki er viðunandi að eigi séu gerðai' ömgyav ráöstafanir til þess að koma í veg fyrir fleiri slíkar ógnir. K. E. A. Hafið þið athugað að porláksdagur MUNIÐ að panfa í jólamatlmi í tima. Kjötbúðin. K. E. A. Fréttaritstjóri: Sigfús Halldórs frá Höfnum, Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentsmiöja Odds Bjömssonar. PHILIPS-viðfæKin eru langdrœgust.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.