Dagur - 29.12.1934, Blaðsíða 4

Dagur - 29.12.1934, Blaðsíða 4
410 DAGtTR 148. tbl. f-------------------------------------------------------------------V, Verzlunin „Eyjafj«rður“ óskar öllum viðskiftavinum sínuui nœr og fjœr gleðilegs og góðs komandi drs og þakkar þeim fyrir drsviðskiftin. Akureyri 28. des. 1934. Kristján Árnason. Tilkynning. Vegna vörukönnunar verður sölubúð verzl. »Eyjafjörð- ur« á Akureyri lokað frá 1. til 10. janúar n. k. Pó verður greiðslum veitt móttaka og lausakaupum sint á skrifstofum verzlunarinnar. Inngangur að sunnan. Akureyri 28. desember 1934. Kristján Árnason. ALPA LAVAL verður sölubúðum okkar lokað frá 1. til 11. janúar 1935, að báðum dögum meðtöldum. Þó verður kjöt- búðin opnuð föstudaginn 4. jan. og matvörubúðin laugardaginn 5. janúar. Vegna reikningsskila byrja útlán ekki fyr en mið- vikudaginn 23. janúar. Kaupfélag Eyfirðinga. nflMliiwwnrrriri n i n i -1111111 11 1 ■■ ■■■ . ,,, ——a—M—g Jarðirnar Upsir og Sauðaneskof á Upsaströnd í Svarfaðardalshreppi eru lausar úr ábúð í næstk. fár- dögum. Umsóknir um ábúð á nefndum jörðum sendist undirrit- uðum fyrir 1. febr. 1935, og gefur hann nánari upplýsingar um þær. A. B. Separator í Stokkhólmi er eitt af þeim fyrirtækjum Svía, er mest og best hefir stutt að því sð gera sænskan iðnað heimsfrægan. í meira en háifa öld hafa ALFA LAVAL vélarnar verið viður- kenndar sem beztu og vönduðustu skilvindurnar á heimsmarkaðinum, enda hefir verksmiðjan hlotið yfir 1300 FYRSTU VERÐLAUN Reynslan, sem fengist hefir við að smiða meira en 4.000.000 Alfa Laval skiivindur, er notuð út f æsar tii þess að knýja fram nýjar og verðmætar endurbætur. Hið nýjasta á þessu sviði er: Algerlega ryðfríar skilkarlsskálar og algerlega sjálfvirk smurning. Vér hðfum þessar tegundir af hinum nýju endurbættu ALFA LAVAL skilvindum á boðstólum: Alfa Laval Nr. 20 skilur 60 lftra á klukkustund - 21 - 100 - - — » — — 22 - 150 — - — » r— — » — - 23 - 525 - - > — Varist að kaupa lélegar skilvindur. — Biðjið um ALFA LAVAL Dalvík 23. des. 1934. Fyrir hönd Svarfaðardalshrepps Þorsteinn Jónsson. Samband isl. samvinnufélaga. NÆTURLÆKNAE NÆSTU VIKU: Sunnudagsnótt: Vald. Steffensen. Mánudagsnótt: Árni Guðmundsson. Þriðjudagsnótt: Jón Geirsson. Miðvikudagsnótt: Jón Steffensen. Fimmtudagsnótt: Pétur Jónsson. Föstudagsnótt: Vald. Steffensen. Laugardagsnótt: Árni Gu'ðmundsson. Silfurbrúðlcaup: 23. des. síðastl. frú Kristin Sigurðardóttir og Jakob Karls- son afgreiðslumaður. Sama dag frú Jakobína Björnsdóttir og Þorsteinn 'Halldórsson verkamaðnr. Á annan í B A N A N A R fást hjá .lóni Guðmann. Miroití á aðeins hr. 13 00 pokinn, nvtSIU fæst hjá Jðni Guðmann. farðrœktarfélag Akureyrar heldur fund í bæjarstjórnarsal Sam- komuhúss Akureyrar sunnud. 30. þ. m. Fundurinn hefst kl. 1 e. h. Stjórnin. jólúm frú Sigríður Baldvinsdóttir og Fallgrímur .Tónsson járnsmlður, Fréttaritstjóri: < Ritstjóri: Ingimar Eydal. Sigfús Halldórs frá Höfnum. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.