Alþýðublaðið - 03.08.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.08.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Es. Gullfoss fer héðan til útlanda, Newcastle Ogí Kaup- mannah.afii.iur a fimtudag 4. ágúst siðdegis. Tilkynning nm þakrennur. Samkvæmt 12. gr, byggingarsamþyktarinnar og auglýsingu í þessu' blaði þ. 13. júní 1921, eru hús- eigendur við Aðalstr., Austurstr., Bankastr. Hafnarstr., Kirkjustr., Laugaveg, Lækjarg.4 Pósthússtr., Vesturg. og Vonarstr. ámintir um að endurbæta þakrennur á húsum sínum, og skal því vera lokið fyrir 1. ágúst þ. á. Eftir þennan tíma mun verkið verða gert af bænum á kostnað húseigendanna, án frekar tilkynningar. Byggiijgarfulltrúinn. Kaupakona og kaupa- maðuf óskast austor í Rang árvallarsýslu nú þegar. — Uppl. Frakkastíg 19, (uppi) 30 kfónu? í seðlum töp- uðust á mánndaginn á Bergstaða- stræti eða óðinsgötu. Skilist á Njarðargötu 4. Rafmagnsleiðsluv. Straumnum hefir þegar verið hleypt á götuæðarnar og menn ættu ekki að draga lengur að iáta okkur leggja rafieiðslur um hús sín. Við skoðum húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komiö í t£ma, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hiíi & Ljós. Laugaveg 20 B. Simi 830. 5kófatriaður t dag og næstu viku selja Kaupfélögin á Laugav. 22 og í Garala bankanum skó- fatnað með 20% afslætti: Kvenstigvél, Karlmannastíg- vél, Verkamannastigvél, Drengjastígvél, Barnaskór. Alt er þetta mjög góður varn- ingur og tueð betra verði en menn eiga að venjast hér. — £. s. Suðuiland fer ekkí vestur í dag, en strax þegar norðanstorminn iægir. UfiKÍ Lmdtm'. Æflutýri. Sheldon Iabbaði áfram og ákvað með sjálfum sér, að gamaldags einvígisaðferðin væri betri en þessi lævísi og felur. Hann reyndi líka að fara í boga, ef ske kynni að hann rækist á hinn; en hann sá ekkert til hans og gekk svo út á svæðið, sem nýbúið var að ryðja, og náðu trén honum þar að eins í mitti. Hann var varla kominn í ljós, þegar skot gall við hægra megin við hann, og þó hann heyrði ekki þytinn af kúlunni sá hann hana þó smella í tré örskamt frá sér. Hann stökk aftur a bak til að skýla sér bak við hærri trén. Tvisvar var hann nú búinn að gefa á sér færi, og 1 bæði skiftin hafði hinn skotið á hann, en hann hafði aldrei séð mótstöðumann sinn. Það fór að sígá í hann, þetta var afskaplega svívirðilegt; og þó það væri heimskulegt, var það engu að síður hættulegt. Hér var engrar miskunnar að vænta, ekkert sem hét, að skjóta í loftið, eins og forðum 1 einvígum. Þessar mannaveiðar urðu að halda áfram unz annarhvor lá dauður. Og ef annar ekki notaði sér tækifæri sem gafst, stóð hinn þar með betur að vígi. Hér dugði ekkí að tala um íalska meðaumkvun. Tudor hafði farið að eins og refur, þegar hann stakk upp á þannig löguðu einvígi, og er Sheldon hafði gert sér þetta ljóst hélt hann varlega þangað, er skotið hafði komið. Þegar hann kom þangað, var Tudor vitanlega horfinn, en slóð hans sýndi að hann hafði haldið inn i skóga plantekrunnar. Tíu mínútum síðar sá hann Tudor bregða fyrir, í á að giska þrjúhundruð skrefa • fjarlægð, þeir fóru báðir yfir sömu trjágöngin, en sinn í hvora átt. Hann hóf upp byssuna, en Tudor var þegar úr augsýn. Því næst greip hann skambyssu sína og skaut fremur að gamni sínu, en í von um að ná nokkrum árangri, í áttina á- eftir Tudor. Hann óskaði þess að hann hefði haft ofur- litla fallbyssu, og lagðist nú bak við tré til að hlaða skambyssuna af ný. Augnabliki síðar reyndi Tudor sama bragðið. Kúl- urnar þutu um eyru hans og fóru á kaf í pálmastofn- ana eða köstuðust til baka úr þeim. Sú seinasta kast- aðist úr einu tré í annað og lenti loks í enni Sheldons, svo hann valt um koll og misti meðvitundina. En bráð- lega náði hann sér aftur og þreifaði á enninu, Kúlan hafði ekki sært hann, en bráðum hljóp upp kúla á stærð við hænuegg. Veiðin hélt áfram.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.