Dagur


Dagur - 12.02.1943, Qupperneq 1

Dagur - 12.02.1943, Qupperneq 1
DAGU R 1918 - 12. febrúar - 1943 Mynd þessi er éerð eítir málverki, sem nú er í eigu Akureyrarbæjar. Ekki verður með vissu vitað hvenær það er éert, en Hklegt er að það sé síðan um 1870—1880. Sú saga iylgir myndinni, að skipstjórinn á briggskipinu „William“ hafi gert myndina. Sézt skipið á myndinni til vinstri. I „Norðra“ er „Williams“ oft getið á árunum 1853—1860. Kom skipið hér oft með varning til verzlunar ]. Guðmanns kaupmanns. Segir „Norðri", að skipstjórinn hafi verið P. G. Schmidt, og ætti hann þá að hafa gert mynd- ina. Litla skipið, yzt til vinstri á myndinni, er talið vera hið svonefnda „Grímseyjarskip", er hélt uppi samgöngum við land fyrir aldamótin. Grímseyjarskipið var í daglegu tali nefnt „skipið". Eftir að strandferðaskipið „Hólar“ fór að sigla hér við land, nefndu Grímseyingar það „bátinrí1 til aðgreiningar írá „skipinu“. Þættir úr gömlum Akureyrarblöðum, ásamt gömlum myndum aí Akureyri, eru birtir hér í blaðinu.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.