Dagur - 02.03.1944, Blaðsíða 8

Dagur - 02.03.1944, Blaðsíða 8
8 DAGUR ÚR BÆ OG BYGGÐ i I. O. O. F. = 1253381/2 — II KIRKJAN. Messað í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Séra Magnús Már Lárusson predikar. Austfirðinéamótið. Þeir, sem hafa pantað aðgöngumiða vitji þeirra á Hótel Norðurland fyrir næstk. þriðju- dagskvöld, annars verða miðarnar seldir öðrum. Stúkan Ísaiold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund í Bindindisheimilinu Skjaldborg n. k. þriðjudag kl. 8l/2- Inntaka. Venjuleg fundarstörf. Fram- haldssagan. Leikrit (nemendur úr gagnfræðaskólanum). Allir á fund! ,ZÍON“. Föstusamkoma á föstudag kl. 8.30 e. h. (Passíusálmar). Almerm samkoma á sunnudag kl. 8.30 e. h. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. tal- ar. — Allir velkomnir. — Barnasam- koma á sunnud. kl. 10.30 f. h. Slysavarnadeitdimar a Akureyri hafa sameiginlegt skemmtikvöld að v Hótel Norðurland sunnud. 5. marz næstk. kl. 8. Aðgöngumiðar verða afhentir í Bókaverzluninni Eddu og verzluninni Hamborg (hornbúðinni) til kl. 4 á laugardag, 4. marz. Verkamatmafélaé Akureyrarkaup- staðar heldur fund í Verkalýðshúsinu næstk. sunnudag kl. I e. h. Bainastúkan Sakleysið. Fundur í Skjaldborg á sunnud. kl. 10 f. h. — C-flokkur skemmtir. Mætið stundvis- lega. Ársskemmtun skóla- barnanna verður haldin í Samkomuhúsi bæjarins, naístk. föstudags-, laug- ardags- og sunnudagskvöld. — Skemmtiskráin er mjög fjöl- br.iytt að vanda. Börnin sjálf sjá um öll skemmtiatriðin. — Mun fjölmennt áskemmtikvöldunum, ef að líkum lætur. Fjársöfnun til danskra flótta- manna í Svíþjóð Frá þvf var skýrt í útvarpinu í gær, að hafin mundi verða í dag fjársöfnun til danskra flótta- manna í Svíþjóð. Birt var ávarp þar að lútandi í blöðum Reykja- víkur og útvarpí undirritað, meðal annarra, af formönnum aHra stjórnmálaflokkanna, rit- stjórum aMra blaða í höfuðstaðn- um, formanni stúdentaráðs há- skólans, svo og forustumönnum aMra félagasamtaka í Reykjavík. Mun ávarp þetta verða birt hér í blaðinu, þá til þess næst, og viM blaðið hvetja menn til að gefa þessu gaum. í aðalfram- kvæmdanefnd söfnunarinnareru próf. Sigurður Nordal, formað- ur, Kristján Guðlaugsson, rit- stjóri, gjaldkeri og Lúðvík Guð- mundsson, skólastjóri. Hér á Akureyri mun tekið verða á móti framlögum til þessa í bókavcrzlunum hæjarins. Sýslufundur Eyjafjarðarsýslu (Framh. af 1. síðu). taka ábyrgð á greindri upphæð. Er og rétt að taka fram, að sjálf hafnar- byggingin, sem á eftir mundi koma, er áætluð 5,25 millj. kr. Af upphæð þessari greiðir ríkissjóður allt að 1 millj. kr., en eftir standa þá 4,25 millj. kr. er hreppurinn verður að standa straum af. Má gera ráð fyrir, að fyrir þeirri upphæð leiti hann einn- ig ábyrgðar sýslunnar að öllu eða mestu leyti. Fyrir ekki stærra sýslu- félag en Eyjafjarðarsýsla, er með öllu óverjandi að takast á hendur slíka ábyrgð, sem sýslan á engan hátt getur staðið straum af ef illa fer. Sér- staklega virðist þetta óhyggilegt þeg- ar um er að ræða hafnarbyggingu, sem reisa á gegn opnu hafi og sér- fræðingar geta ekki fullyrt hvort sé örugg og því síður fullyrt hvað nauð- synlegt kostnaðarverð muni verða. í framhaldi af þessari ályktun samþykkti sýslunefndin eftirfar- andi ályktun í sambandi við ábyrgðir þær, sem ætlast er til í hafnarlögum, að sýslufélögin taki á sig í tilfellum eins og þessu: Sýslunefndin felur oddvita sínum að fara þess á leit við þing og stjóm, að hinar miklu ábyrgðir, sem í ýms- um lögum eru lagðar á herðar hinna ýmsu sýslufélaga í landinu og vitað er, að þau geta ekki staðið undir, ef illa fer, verði numdar brott úr lögum, en í þess stað verði sýslunum gert að ábyrgjast hæfilegar upphæðir, sem em við þeirra hæfi og sýna þá um leið, að þær trúi á þau málefni, sem verið er að leggja fé til. — Erindi hafði borizt frá Svarf- dælingum um skiptingu Svarf- aðardalshrepps (Dalvík verði sér- stakur hreppur). Með því að málið hafði ekki hlotið nægan undirbúning í héraði vildi sýslunefndin eigi að svo stöddu mæla með málinu. Þarf fyrst að koma til álits almenns borgara- fundar í hreppnum. í samgöngumálum sýslunnar var samþykkt ýtarleg ályktun. Taldi nefndin núverandi ferðir „Vísis" ófullnægjandi og lagði til að sú breyting yrði gerð á, að tveir bátar annist ferðir um Eyjafjörð og nærliggjandi svæði, gangi annar frá Akureyri um Hjalteyri, Litla-Árskögssand, Hrísey, Dalvík, Ólafsfjörð til Siglufjarðar og þaðan til baka, tvisvar f viku. Hinn báturinn fari frá Akureyri um Svalbarðs- eyri, Grenivík, Grímsey, Flatey, Flateyjardal og til baka. Taldi fundurinn samgönguþörf hér- aðsins betur fullnægt með þessu móti en með núverandi fyrir- komulagi, því að á þeim tíma árs, sem Sauðárkróksferðir frá Akureyri eru nauðsynlegar vegna flutnings farþega og pósts suður, gæti báturinn, sem aust- urleiðina annast, bætt við sig fleiri viðkomustöðum. Ef þessi áætlun reyndist óframkvæman- Ieg, telur nefndin, að fjölga beri ferðum bátsins um Eyjafjörð, en leggja þá heldur Sauðárkróks- ferðirnar niður. Að lokum gerði sýslunefndin svofellda ályktun í sjálfstæðis- málinu: Sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu finnur ástæðu til, í sambandi við atkvæðagreiðslu um sjálfstæðis" mál þjóðarinnar á þessu ári, að brýna fyrir sveitarstjómum hreppa sýslunnar og hverjum hreppsbúa. að láta ekkert ógert er i þeirra valdi stendur, til þess ; »tð hvcr cinasti kjósandi taki þátt I sýnir i kvöld kl. 9: I ALOMA I I Föstudaginn kl. 9: | BÆJARSLÚÐRIÐ | Laugardaginn kl. 6 og kl. 9: ALOMA i j Sunnudaginn kl. 3: SMÁMYNDIR | Kl. 5: ALOMA j Sunnudaginn kl. 9: | BÆJARSLÚÐRIÐ Hótel K. E. A. (Framhald af 1. síðu). ingar. Hið nýja gistihús verður ekkert ,,Lúxus-hótel“. Áherzla er lögð á, að skapa fyrirmyndar gististað og veitingahús fyrir fé- lagsmenn í bæ og héraði og fyrir gesti og gangandi, er lengra eiga að sækja. Að svo stöddu er ekki tíma- bært að greina nákvæmlega frá húsaskipun og búnaði gistihúss- ins — væntanlega gefst tækifæri til þess síðar .— Eg tel nægilegt, að láta þess getið nú, að reynt er að búa það hófsamlega og skyn- samlega að þægindum og að- stöðu fyrir gesti og skapa þar með nauðsynlega menningar- stofnun í bæ og héraði, sem eiga mikla framtíðarmöguleika og mikilla hagsmuna að gæta, þá er ferðalög verða óhindmð tekin upp aftur eftir strfðið. Eg er sannfærður um, að gistihúsið verður til vegsauka fyrir Norð- uruland allt og sá stórhugur og myndarbragur er hratt fram- kvæmdum af stað mun enn auka hróður Kaupfélags Eyfirðinga heima og erlendis. Key hershöfðingi (Framh. af 1. síðu). hefir aukið áhugann fyrir fjar- lægum löndum og þjóðum. Og Island hefir margt upp á að bjóða, sem auga ferðamannsins girnist, heillandi landslag, — lax- auðugar ár, svo að eitthvað sé nefnt. — Eg tel líklegt, að sam- göngur á sjó og í lofti milli Ameríku og íslands eftir striðið verði þannig, að slíkar ferðir verði auðveldar.----- Það er ánægjulegt að hershöfð- inginn skuli bera íslendingum svo vel söguna og sérstaklega er það ánægjuefni, að hermenn héðan að norðan skuli minnast dvalar sinnar hér svo lofsamlega. Af okkar hálfu má það og gjarn- an sagt vera. að ameríska setulið- ið hér í bæ og nágrenni hafi komið sérstaklega vel og vinsam- lega fram gagnvart íslendingum, og þá er leiðir skilja minnumst við þeirra með hlýhug og óskum þeim gengis hvar sem þeir standa í fylkingu. í atkvæðagreiðslunni og telur sýslunefndin, að þar liggi við sæmd og beiður héraðsins. — Treystir sýslunefndin því, að aðrar sýslunefpdir taki sömu af- stöSu, Fimmtudagur 2. mftrz 1944 NÆRBOLIR úr ull, unglinga og barna, fleslar slœrðir MANILÁ-KAÐLAR r _ 11/4” _ 11/2» _ 2” - 2 V4” LÆGSTA VERÐ Verzlunin Eyjafjörður h.f. Jörðin Steinkot í Glæsibæjarhreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. — Réttur áskilinn að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Semja ber við undirritaðan eig- anda jarðarinnar sem fyrst. Ámi Jónasson. LYKLAKIPPA tapaðist á leið frá Oddagötu 1 að Torfunefsbryggju. SkiUst gegn fundarlaunum í Oddagötu 1. Nýtt! Nýtt! PIQUE CHUTNEY-SÓSA Ljúffeng með kjöti og fiski JÖRÐIN LITLU-TJARNIR í Ljósavatnsskarði er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. AJlar upplýsingar um kaup og kjör veitir eigandi jarð- arinnar, EINAR SIGURBJÖRNSSON, Litlutjömum. *$*<&*<&*<&*<$*Q*<fr«$*Q*Q*$*<&*ó‘ Kálfskinn, Cærur, Húðir Móttaka í kolahúsi vom við höfnina. I ^>*^>*^>*^*^*^*^>*^*^*^

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.