Dagur - 30.03.1944, Blaðsíða 7

Dagur - 30.03.1944, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 30. marz 1944 DAGUR © © o o HEIMSKRINGLA SNORRA STURLUSONAR 300 myndir eftir frægustu listamenn Noregs Hið sígilda forníslenzka listaverk er að koma út. Skreytt 300 teikningum eftir 6 frægustu listamenn Noregs. Myndirnar gefa verkinu margfalt menning- arlegt gildi, ekki sízt fyrir börn og unglinga. Allt verkið kemur út í 2 bindum, 700-800 síður að stærð, og mjög vandað að öllum frágangi. Útfyllið þennan miða, og skrifið nafn yðar og heim- Wsfang greinilega - og merkið Box 2000, Reykjavík. • LÁTIÐ EKKI ÞETTA EINSTAKA TÆKIFÆRI RENNA YÐIIR ÚR GREIPUM! Gerizt áskrifendur að HEIMSKRINGLU strax í dag. Verð ekki fram úr kr. 70.00 bindið, heft. GJAFAKORT útfyllt ef óskað er, og skal þá sérstaklega tilgreint nafn þess, sem móttaka skal gjöfina og einnig þess, er greiðir andvirði bókarinnar. Ég undirrit....gerist hér með áskrlfandi að HEIMSKRINGLU 3 Q' tn <0 0 Q- Q ca Box 2000 — Reykjavík % ‘ € TILKYNNING Viðskiptaráðið hefir ákveðið, að verksölum í iðngrein- um þeim, sem nefndar eru í tilkynningu þessari, sé frá og með 27. marz 1944 skylt að afhenda viðskiptamönnum sín- um reikning yfir unnið verk, þar sem getið sé verðs notaðs efnis, ásamt tölu unninna tíma og söluverðs þeirra. Þeim er og skylt að halda eftir samriti reikningsins, þannig að trún- aðarmenn verðlagsstjórans hafi aðgang að þeim hvenær sem þess er óskað. Þegar slíkir iðnaðarmenn framleiða afurðir til sölu af birgðum, er þeim skylt að haga bókhaldi sínu þannig, að trúnaðarmenn verðlagsstjóra geti gengið úr skugga um, hvernig verð afurðanna er ákveðið, efnismagn, sem í þær hefir verið notað, efnisverð, vinnustundafjölda, tímakaup o. s. frv. — Ákvæði tilkynningar þessarar ná til þessara iðngreina: Húsgagnasmíði — Bólstrun — Trésmíði — Málning — Múrhúðun — Veggfóðrun — Járnsmíði — Blikksmíði — Pípulagning — Rafvirkjastörf. Reykjavík, 17. marz 1944 Verðlagsstjórinn. TIL 6 0 Ð óskast í húsið Eyrarvegur 16, Akureyri, eign Önnu Sigfúsdóttur. Tilboðum sé skilað fyrir 1. apríl næstkomandi. Skiptaráðandinn á Akureyri, 22. marz 1944 SIG. . EGGERZ. Kálfskinn, Gærur, Húðir Móttaka í kolahúsi voru við höfnina. *&*&*<&*Q*&*<fr*<&*<fr*<$*Q*&*<&*$ 20-30 þúsund manns víðsvegctr á landinu lesa Dag að staðaldri. Auglýsendur! Athugið, að Dagur er bezta auglýsingablað dreifbýlisins. TILKYNNING Viðskiptaráðið hefir ákveðið hámarksélagningu á eftir- greindar vörutegundir: 1. Málning, lökk og trélím: í heildsölu ............................ 12% í smásölu: a. Þegar keypt er af innlendum heildsölu- birgðum ............................. 30% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum .... 38% t 2. Ferrdsolía: í heildsölu .............................. 15% I smásölu: a. Þegar keypt er af innlendum. heildsölu- birgðum ............................. 35% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum .... 45% Þegar smásali selur fernisolíu í heilum tunn- um, skal gefinn 20% afsláttur frá smásöluverði. | 3. Krít, þurrkefni, kítti, terpentína, tjörur og black- fernis: í heildsölu .............................. 15% í smásölu: a. Þegar keypt er af innlendum heildsölu- birgðum ............................ 25% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum.... 30% Þegar varan er seld sundurvegin, má smásöluverðið vera 15% hærra. 4. Málningarpenslar hlíta sömu ákvæðum og handverk- færi. Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda frá og með 27. marz 1944. Reykjavík, 20. marz 1944. V erðlagsst jórinn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.