Dagur - 30.03.1944, Blaðsíða 8

Dagur - 30.03.1944, Blaðsíða 8
8 DAGUR Fimmtudagur 30. marz 1944 »<s><$KS><$>«><í*s><é><s>3><$><s*SK$><í><í«s><íKSxs*$H$><$xe>^ ÍSLAND í MYNDUM Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar I—III, Sálmabókin, — Passíusálmarnir, og Dönsk-íslenzk orðabók væntanlegt með næstu ferð. Aðeins nokkur eintök. — Tekið á móti pöntunum. BÓKABÚÐ RIKKU, Hafnarstræti 83. Sími 444. ÚR BÆ 0G BYGGÐ I. O. O. F. e= 1253318VÍ = III KIRKJAN. Messað í Glerái- þorpi næstk. sunnudag kl. 1 e. h. Akureyri kl. 5 e. h. Sóknarprest- urinn, sr. Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup prédikar. Hátíðarmessur í Möðruvalla- klaustursprestakalli: Á Skírdag, kl. 2 e .h., Hjalteyri, Föstudag- inn langa, kl. 1 e. h., Bægisá, Páskadag, kl. 1 e. h., Möðruvöll- um og kl. 4 e. h. Glæsibæ, Ann- an páskadag, kl. 1 e. h., Bakka. Frá staríinu í Zíon. Barnasamkom- ur kl. 10.30 árdegis Pálmasunnudag og Páskadag. — Almennar samkomur kl. 8.30 síðdegis á Pálmasunnudag, Föstudaginn langa og Páskadagana báða. Og auk þess upprisuhátíðarsam- koma á Páskadagsmorgun kl. 8. — Athugið, að samkoman 2. Páskadag, verður fórnarsamkoma til styrktar kristniboði. Ólafur Ólafsson kristni- boði talar á þessum samkomum. — Allir velkomnir! Sjúkrasamlagsskrifstofan: Opin 10 —12 f. h. og 3—6 e. h., nema á laug- ardögum, aðeins kl. 10 f. h. til 1 e. h. Barnastúkan Sakleysið heldur fund í Skjaldborg næstkomandi sunnudag kl. 10 f. h. Gæzlumenn sjá um fræðslu- og skemmtiatriði. Fjölmenn- ið á fundinn. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund í bindindisheimilinu Skjaldborg næstk. þriðjudag kl. 8.30 e. h. — Inntaka nýrra félaga. Kosnir fulltrúar á aðalfund Þingstúkunnar. Framhaldssagan. Skemmtiatriði. — Allir á fund! Ársfundur Mjólkursamlags KEA hefst hér í bænum á morgun. Næturvörður í Stjörnu-Apóteki þessa viku. Frá næstk. mánudegi í Akureyrar-Apóteki. NÆTURLÆKNAR: 30. marz (föstudagsnótt) Pétvir Jónss. 31. marz (laugard.nótt) Jón Geirsson. 1.—2. apríl (sunnudags- og mánud.- nótt) Pétur Jónsson. 3. apríl (þriðjudagsnótt) J. Geirsson. 4. apríl (miðvikud.nótt) P. Jónsson. 5. apríl (fimmtud.nótt) Jón Geirsson. Gjaíir til Elliheimilisins í Skjaldar- vík. Frá Friðjóni og Gaston kr. 200. Hjartans þakkir. Stefán Jónsson. Verkamarmafélag Akureytarkaup- staðar heldur fund sunnudaginn 2. apríl 1944, kl. 1.30 e. h. í Verklýðs- húsinu. Hjónaband. Ungfrú Guðbjörg Þor- steinsdóttir (bókaútgef. Jónssonar) og Gunnar Steingrímsson hóteleig- andi voru gefin saman í hjónaband af sóknarprestinum hér 23. þ. m. — Að kvöldi þess dags héldu foreldrar brúðarinnar veglega veizlu að hótel Gullfoss. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Stella Sigurgeirs- dóttir og Tryggvi Gunnarsson skipa- smiður. Silfurbrúðkaup áttu 22. þ .m. frú Margrét Gunnarsdóttir og Bjarni Halldórsson bókari hjá Rafveitu Ak- ureyrar. Heilbrigt líf, tímarit Rauða Kross íslands, 3. og 4. hefti, 3. árg., er ný- lega komið út. Ritið fjallar eingönga um heilsufars- og heilbrigðismál og flytur margskonar fræðandi og nyt- samt efni. í nýútkomnum heftum eru þessar greinar: Berklavarnir, eftir Sig- urð Sigurðsson, berklayfirlækni. Hættur kynþroskaaldursins, eftir Hannes Guðmundsson, lækni. Lesið í bolla, eftir Pálma Hannesson, rektor. Dr. Gunnlaugur Claessen skrifar um íslenzkt heilsufar og ennfremur rit- stjóraspjall. Dr. Halldór Hansen ritar um íþróttir og heilsuvernd og dr. med. Karl Kroner, um læknishjálp ó vígstöðvunum. Lárus, nefnist grein eftir Ingólf Gíslason, fyrrv. héraðs- lækni. Auk þessa eru í ritinu árs- skýrala Rauða Krossins og fjöldi fróðlegra smágreina. ANNÁLL „DAGS“. (Framh. af 1. síðu). Ennfremur var ákveðið að efna til samkeppni um að yrkja sérstakt ljóð, sem tileinkað væri Eyfirðingum og héraði þeirra. Þá var stjóminni falið að hef ja undirbúning þess að minnst yrði 25 ára afmælis U. M. S. E., m. a. með útgáfu sögu sambandsins. ★ Stjóm sambandsins var öll endurkosin, en hana skipa: Formaður: Haraldur Magnús- son, skólastjóri, Dalvík. Ritari: Snorri Kristjánsson, Hellu. Féhirðir: Kristján E. Vigfús- son, Litla-Árskógi. Mikill samhugur og baráttu- vilji fyrir málefnum ungmenna- félaganna lýsti sér í störfum þingsins. Enda vom teknar þar mikilsvarðandi ákvarðanir, með- al annars í bindindis- og íþrótta- málum, er ótvírætt horfa til héilla fyrir starfsemi sambands- félaganna í framtíðinni. Porter MacKeever (Framhald af 1. síðu). og er á förum af landi burt. í þau tvö ár, sem MacKeever dvaldi hér á landi, ávann hann sér traust og vinsældir fjölda ís- lendinga, enda framúrskarandi alúðlegur og samvinnuþýður maður. „Dagur“ vill þakka hon- um ágæta samvinnu og fyrir- greiðslu á undanförnum árum og óska honum góðrar ferðar og heimkomu. sýnir í kvöld kl. 9: 0 Rauðstakkar Föstudaginn kl. 9: Ærin g jarnir Laugardaginn kl. 6: Æringjarnir Kl. 9: Rauðstakkar Sunnudag kl. 3 og U. 9: Æring jarnir Sunnudag kl. 5.: Rauðstakkar UNG KÝR til sölu. Upplýsingar gefur. JÓN GUDNASON, »íml 162. ATHUGIÐ • Veggfóður og Málningu er bezt að kaupa hjá I r Benedikt J. Olafssyni, Skipagötu 3. UPPBOD verður haldið mánudaginn 3. apríl n. k. á lausafjár- munum tilheyrandi dánar- búi Önnu Friðfinnsdóttur. Fer fram í Slökkvistöðinni við Kaupvangsstræti. Hefst kl. 2 e. h. — Staðgreiðsla. Skiptaráðandinn á Akureyri, 29. marz ’44. Sig. Eggerz. STÚLKA óskast mánaðartíma, frá 1. apríl. ELSE SNORRASON, sími 460. SÚPUJURTIR, Niðursoðið grænmeti, Ávaxtamauk, amerískt, m. teg. Bezta súkkatið og allt annað í páskabasturinn. Sirius-súkkulaði eftir næstu helgi Rétta leiðin enn sem fyrr í Söluturninn við Hamarstíg TILKYNNING Hér með tilkynnist, að eg undir- ritaður banna öllum óviðkom- andi alla veiði í Skjálfanda- fljóti, fyrir landi Þingeyjar að norðan og norðvestan. Helgastöðum í marz 1944. FRIÐRIK JÓNSSON. Kvennadeild Slysavarnafélagsins. Félagskonur! Munið fundinn í Verzl- unarmannahúsinu annað kvöld. „Dagut" kemur næst út miðvikud. 5. apríl. Auglýsingum veitt móttaka til hédefi* á bH8Jud»|( Öllum þéim, fjær og nær, sem á margvíslegan hátt hafa sýnt mér samúð og hjálp í veikindum og við and- lát mannsins míns, ÞÓRHALLS KRISTJÁNSSON- AR, vil eg færa mitt bezta, hjartans þakklæti. Sérstak- lega þakka eg sveitungum mínum rausnarlega peninga- gjöf- Þóranna Rögnvaldsdóttir. KJÖRSKRÁ TIL ALÞINGISKOSNINGA Ií Akureyrarkaupstað liggur frammi, almenningi til 5 sýnis, á skrifstofu bæjarstjóra alla virka daga á tímabil- S inu 1. til 10. apríl næstk., að báðum dögum meðtöld- ú um. — Kjörskrá þessi gildir jafnframt við þjóðarat- g kvæðagreiðsluna í maí n.k. — Kærum út af skránni sé g skilað á skrifstofu bæjarstjóra í síðasta lagi 11. apr. n.k. 2 Bæjarstjórinn á Akureyri, 29. marz 1944. g Steinn Steinsen. | KARLMANNAFÖT OG KARLMANNARYKFRAKKAR fyrir vorð og sumarið, höfum við í góðu úrvali. Komið meðan úr mestu er að velja. KAUPFÉLAG EYFIRDINGA Vefnaðarvörudeild. láíH>ÍH><HKHKHÍ<HKBKH><H>ÍHSÍH><HKBKBKH>ÍB>ÍBlHKBSÍHSÍHKBKBKfíH>íí<B!K ORÐSENDING frá Efnalauginni Skírnir h/f við Kaupvangstorg Vegna þcss, hvað mikið hefir borizt til okkar af fatn- aði, eru þeir sem cetla að Idta okkur kemisk-hreinsa, gufupressa, lita eða gera við föt sín fyrir pdskana, vin- samlega beðnir nð koma þeim sem fyrst, svo hœgt verði að afgreiða þau í tæka tíð. Vigfús Þ. Jónsson, Tækifæriskaup Hús í grennd við Akureyri, að nokkru ófullgert, er til sölu nú þegar með ágætum greiðslu- skilmálum. — Semja ber við ÁRNA ÓLAFSSON, Brekku- götu 29., Ak., sem gefur allar nánari upplýsingar. NOTUÐ mahony dagstofu húsgögn til sýnis og sölu á Hús- gagnavinnustofu JÓNS HALLS. STARFSTÚLKUR vantar í Heimavist Mennta- skólans. Upplýs. gefur ráðs- konan. — Sími 436. Vinnugallar og huxur á börn, frá No. 2—16, fyrir- liggjandi. VER7U NTN L0ND0N HEIMSKRINGLA Gleymið ekki að gcrast áskrifendur að þessu stórmerkilega ritverki. — Sendið áskrift í pósthólf 42, Akureyri. FÖÐURRUGMJÖL fæst í Pöntunarfélaginu KAUPUM næstu daga TÓMAR FLÖSKUR Sápuverksmiðjan SJÖFN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.