Dagur - 19.04.1944, Blaðsíða 8

Dagur - 19.04.1944, Blaðsíða 8
DAGUR Miðvikudagur 19. apríl 1944 ÚR BÆ OC BYGGÐ I. O. O. F. = 12542181/2 = KIRKJAN: Skátamessa í Ak- ureyrarkirkju á morgun, sumar- daginn fyrsta, kl. 11 f. h. Messað fyrsta sunnudag í sumri í Akureyrarkirkju, kl. 2 e. h. Guðsþjónustur í Grundar- þingaprestakalli: — Kaupangi, sunnudaginn 7. maí, kl. 2 e. h. (Safnaðarfundur). Munkaþverá, sunnudaginn 14. maí, kl. 1 e. h. Guðm. Karl Pétursson yfirlæknir kom hingað til bæjarins í gærkvöldi úr Ameríkuför sinni. Hjónaefni. Þ. 4. apríl sl. opinber- uðutrúlofun sína ungfrú Aðalsteina H. Magnúsdóttir, Sigurðssonar á Grund og Gísli Bjömsson, verzlunar- maður, Laugaveg 139, Reykjavík. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ljósbjörg Magn- úsdóttir frá Víkingsstöðum á Fljóts- dalshéraði og Friðberg Einarsson, Klippstöðum í Loðmundarfirði, nú starfsmaður hjá Gefjun. Dre£ið hefir verið í happdrætti Bindindisheimilisins Skjaldborg, I. O G. T., Akureyri, og komu upp þess númer: — Nr. 2359 Málverk. — Nr 3142 Skrifborð. — Nr. 1709 Skáp grammofónn. — Nr. 4592 Fataefni — Nr. 710 Bækur. — Nr. 3396 Töskusett. — Nr. 2080 Skautar. — Nr. 3047 Skíðaskór. — Nr. 4420 Ljósmynd. — Nr. 1255 Kristallsvasi. Vinninganna sé vitjað til Kristjáns S. Sigurðssonar, trésmiðs, Brekkugötu 5B, Akureyri. Barnastúkan „Sakleysið". Síðasti fundur á þessu starfsári verður hald- inn næstkomandi sunnudag, á venju- legum stað og tíma. Kosnir verða full- trúar á Unglingaregluþing og Stór- stúkuþing og Umdæmisstúkuþing. Ennfremur verða kosnir embættis- menn stúkunnar fyrir næstu 2 árs- fjórðunga, og skýrt frá úrslitum í flokkakeppni. Kvertfél. „Hlíf" hefir kaffisölu og dansleik að Hótel Norðurland á sumardaginn fyrsta til ágóða fyrir þá starfsemi sína, að koma bömum til sumardvalar í sveit. Kaffisalan hefst kl. 2.30 e. h. — Dansleikurinn hefst kl. 10 e. h. FOKDREIFAR. (Framhald af 4. síðu). tekjur, sem eigi bregðast, þótt fjár- hagur þjóðarinnar þrengist, og verður það bezt gert á þann hátt, er hér er lagt til. jþESSI ÞRENNS KONAR ÁTÖK, sem hér er lagt til að gerð verði nú, í minningu frelsistökunnar, kosta ekki meir en sem svarar hálfum árs- tekjum ríkissjóðs nú, og er ekki meira en 1/10 hluti af innstæðu þjóðarinn- ar erlendis. Og þetta eru aðeins þrír af þeim mörgu og traustu grunnsteinum, sem musteri íslenzka lýðveldisins verður að hvíla á, svo það reynist óbrot- gjamt á komandi öldum.“ ANNÁLL DAGS. (Framh. af 1. síðu). en hægt er að sinna. Sýnir það hvort tveggja álit og vinsældir skólans og vaxandi áhuga kvenna fyrir hússtjórnarnámi, og annarri menningu. Virðist full ástæða fyrir okkur Hún- vetninga að sýna í verki rétt mat okkar á þessari ágætu stofnun með því að auka húsrými skólans og bæta önnur starfsskilyrði hans sem bezt má verða. TIL S0LU ungur dráttarhestur, einnig nýborin kýr. Afgr. vísar 4 Gleðilegt sumar! Kaffibætisverksmiðlan Freyia. Gleðilegt sumar! Hvannbergsbræður. Gleðilegt sumar! Vikublaðið Dagur. Gleðilegt sumar! Söluturninn við Hamarstíg. Gleðilegt sumar! Fiskbúðin. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn. Prentverk Odds Bjömssonar. Vokkrar stúlkur vantar til ýmiss konar starfa í Landspítalanum, Kleppi og Vífilsstaðahæli 1. eða 14. maí n.k. Stuttur vinnutími! Hátt kaup. Upplýsingar gef- ur skrifstofa Ríkisspítal- anna í Reykjavík, sími 1765. Ennfremur gefur skrifstofa Kristneshælis uppl. í síma 292 kl. 9—12 árdegis. ISLENZKIR FÁNAR Þeir félagsmenn, sem óska að vér reynum að útvega þeim íslenzka fána og fánastengur til há- tíðahaldanna 17. júní, gjöri svo vel að leggja pantanir sínar inn í VEFNAÐARVÖRUDEILD- INA. KAUPFÉLAG EYFIRDINGA HAPPDRÆTTI Knattspymufélag Akureyrar hefir efnt til happdrættis um 5 manna Chevrolet-bifreið. Dregið verður h]á bæjarfógeta 15. júní n. k. Reynið gæfuna og styrkið gott máleínil íil sölu 5 kýr, síðbærar og vorbær- ar og 1 dráttarhestur. Ingólfur Guðmundsson, Fornhaga. Tún til leigu hjá SIGURGEIR JÓNSSYNI, Spítalaveg 15. SVEFNPOKAR fyrirliggjandi. VFRZTT'NIN L0NÐ0N TÓMIR HVEITIPOKAR til sölu á 2 kr. stk., ógallaðir. Gallaðir ódýrari. Brauðgerð K. E. A. STYRKVEITINGAR TIL SKIPAKAUPA ERLENDIS (Framhald af 5. síðu). skiptahæfir á erlendum mörk- uðum. Við höfum nú kynnzt því, hve fjárfrekt ríkiskassan- um hefir reynzt það eitt, að stöðva aðeins verðbólguna. Hversu margar tug milljóna króna mundi það þá eigi kosta ríkið, að greiða verðlagið niður? Það skal hér fúslega viður- kennt, að þjóðfélagið stendur í óbættri skuld við þá einstakl inga og sjóðstofnanir, er sparifé áttu við byrjun styrjaldarinnar og enn stendur óhreyft. Skylt er að slíkt tjón verði bætt. En þeim, sem hér eiga hlut að máli, mun reynast tryggara og holl- ara, að það verði framkvæmt á annan hátt en þann, er leiða mundi atvinnuleysi og örbirgð yfir þjóðina. íslenzka þjóðin, með ríkjandi fjármálastefnu, er í hraðvax- andi hættu að einangrast með atvinnulíf sitt, og að einangrast frá viðreisnarstarfi þjóðanna að loknu því mikla gjöreyðingar- starfi, sem menn vona, að brátt sé á enda. — Viðreisnarstarfi, sem einnig mætti verða snar þáttur í hennar eigin þroska. - Lausn dýrtíðarmálanna er mesta fjárhagslegt vandamá: þjóðarinnar. Sú lausn verður að byggjast á fræðilegum grund- velli, þar sem rök fá að ráða. ís- lenzku þjóðina má ei henda það slys, að skuggi pólitískra blekkinga og áróðurs myrkvi leiðir hennar, á sama tíma og hún er að fagna endurheimtu frelsi sínu. Sögufélagsbækurnar og læknatalið fyrir árlS 1943 komnar. IndriSi Hclgason HUSEIGN til sölu Húseignin Aðalstræti 50 á Akureyri er til sölu. í hús inu eru tvær íbúðir, önnur laus 11. maí næstk. Sérstakt geymsluhús fylgir, einnig gripahús. — Stór eignarlóð, matjurtagarður er gefur a:: sér 30 tunnur af kartöflum í meðalári. — JJpplýs. gefur FRIÐRIK MAGNÚSSON, lögfræðingur. Rafhlöðutæki óskast. Jón Guðmundsson, Hillum, Árskógsstr. Símstöð: Krossar. HUSNÆÐI Einlileypa eldri konu vantar her- bergi frá 14. maí n.k. Húshjálp gæti komið til greina. — R. v. á c'-— sýnir sumardaginn íyrsta kl. 5: Ástaræði Barnasýning Kl. 9: | Flugvirkið Mary Ann ; Föstudaginn kl. 9: Ástaræði j Laugardag kl. 6: r Astaræði i I Kl. 9: Flugvirkið Mary Ann Sunnudag kl. 5 og kl. 9: Ástaræði Býlið mitt Efri Ás í Glerárþorpi, er til sölu nú þegar. — Semja ber við und- irritaðann fyrir föstudags- kvöld 21. apríl. MAGNÚS JÚLÍUSSON, Munið Hlífar- bazarinn í SKJALDBORG á morgun (Sumardaginn fyrsta) kl. 2 eftir hádegi. 6 MÁNAÐA GAMALT NAUT, af góðu kyni, óskast keypt. Upplýsingar á skrifstofu MJÓLKURSAMLAGSINS. BLÓMA- og MATJURTAFRÆ fyrirliggjandi. v Stjörnu Apótek

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.