Dagur - 27.04.1944, Blaðsíða 3

Dagur - 27.04.1944, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 27. apríl 1944 DAQUR 3 Ályktanir flokksþingsins Eftirfarandi tillögur og álykt- anir voru samþykktar á flokks- þingi F ramsóknarmanna í Reykjavík 12.—18. þ. m.: TILLÖGUR STJÓRNMÁLA- NEFNDAR. St jórnmálayfirlýsing F ramsóknartlokksins. beldisstefnum frá hægri og 1. Styðja og skipuleggja fram- C) 7. flokksþing Framsókn-| vinstri og telur það eitt höfuð- leiðslustarfsemi þjóðarinnar, til arflokksins felur miðstjórn að! verkefni sitt að koma í veg fyrir þess að sem allra flestir fái líf- að þjóðin skiptist í tvær öfga- j vænlega atvinnu við fram- fylkingar, er beiti hvor aðra leiðslustörf og koma á eftirliti ofbeldi, er leiða myndi ófrið og með íhlutun um stóratvinnu- ófrelsi yfir þjóðina. Ennfremur rekstur einstaklinga éf þörf kref- vill flokkurinn vinna gegn hvers ur, til tryggingar því, að hann Samkvæmt stefnuskrá sinni og starfsemi, er Framsóknar- flokkurinn fyrst og fremst flokk- ur land- og sjávarbænda, fiski- manna og annarra vinnandi framleiðenda til sjávar og sveita, og allra þeirra, sem við- urkenna gildi og nauðsyn sam- vinnunnar, en jafnframt frjáls- lyndur miðflokkur, er starfar að alhliða þjóðfélagsumbótum og hvers konar framförum í menn- ingu og lífskjörum þjóðarinnar. Flokkurinn er mótfallinn því, að auður og yfirráð atvinnufyr- irtækja safnist á hendur fárra einstaklinga, og því fylgjandi félagsrekstri stóratvinnufyrir- tækja á samvinnu- og hluta- skiptagrundvelli, og opinberum rekstri (t. d. stærri rafveitum, áburðarverksmiðju og síldar- iðn, þar sem þörf krefur). Flokkurinn vill vinna að aukningu og skipulagningu at- vinnuveganna, með það fyrir augum, að auðlindir og fram- leiðslumöguleikar landsins not- ist sem bezt, og bæti þannig lífs- kjör landsmanna. Um þetta vill flokkurinn hafa samstarf við samtök vinnandi framleiðenda og verkamanna. Flokkurinn telur, að haga beri fjármálastefnu ríkisins og starfsemi bankanna í samræmi við þessa stefnu í atvinnumál- um. Framsóknarflokkurinn álít- ur þjóðarnauðsyn, að komið verði á svo fljótt sem verða má, stjórnmálasamstarfi þeirra flokka og einstaklinga í landinu, sem vilja vinna að alhliða þjóð- félagsumbótum og öðrum fram- förum í þágu almennings. Telur flokkurinn slíkt samstarf verði að byggjast á því, að vaxandi fjársöfnun þjóðarinnar og sér- staklega stríðsgróði sá, er ýms- um hefir fallið í skaut, verði notaður til að auka framleiðslu landsmanna og félagslegt ör- yggi allrar þjóðarinnar. Flokk- urinn telur það skyldu umbóta- manna í landinu, að vinna að því með þessum hætti, að ekki skapist öngþveiti, er leitt geti til byltingar og gegn því, að ein stökum mönnum haldist uppi^ að standa á móti eðlilegum þjóðfélagsumbótum til verndar stríðsgróða sínum og sérhags munaaðstöðu. Hvort tveggja myndi reynast hættulegt frelsi og lýðræði í landinu og svipta þjóðina þeim möguleikum til framfara, sem hún hefir nú óvenjulega ríkum mæli, ef skynsamlega og sanngjamlega er á málum haldið. Framsóknarflokkurinn beitir sér eindregið gegn öfga- og of- konar erlendri áróðursstarfsemi sem rekin kynni að verða hér á landi, í þeim tilgangi að hafa áhrif á íslenzk stjórnmál og at- vinnulíf. Framsóknarflokkurinn hafnar öllu samstarfi, sem ekki er byggt á lýðræðis- og umbóta- grundvelli, en getur sem frjáls- lyndur miðflokkur átt meira eða minna samstarf við hvern þann stjórnmálaflokk eða full- trúa, sem þjóðin hefir falið um- boð sitt á löglegan hátt, og þá einnig samstarf við alla stjórn- málaflokka og þjóðarfulltrúa um sameiginleg áhugamál al- þjóðar, en það fer eftir málefn- um og framkvæmdamöguleik- um hvaða samstarf er valið í hvert sinn. Það er skoðun flokksins, að lýðræðinu stafi hætta af fjölg- un stjórnmálaflokka í landinu, og vill eindregið vinna þar í gegn. Hins vegar skorar flokkur- inn á vinnandi framleiðendur til sjávar og sveita, að sameinast um þjóðmálastefnu Framsókn- arflokksins og telur, að þeir hafi manna bezt skilyrði til þess að skilja af eigin reynslu að sam- vinna og samhjálp verði að vera grundvöllur þeirra þjóðfélags- umbóta, sem nauðsyn ber til að koma i framkvæmd. Vill flokk- urinn sérstaklega benda á, að nú sé óvenjulegt tækifæri til að setja svipmót samvinnunnar á þjóðfélagsumbætur þær og framfarir, sem vænta má á næstu árum. Treystir flokkurinn því að fulltrúar hans, og aðrir flokks- menn um land allt, standi fast saman um eflingu flokksins og framkvæmd þeirra ákvarðana, sem gerðar eru á þessu flokks- þingi og af miðstjóm og þing- flokki Framsóknarmanna. sé rekinn í samræmi við þjóðar- hag. Um framkvæmd þessarar stefnu vísast að öðru leyti til ályktana flokksþingsins um iðn- aðar-, landbúnaðar- og sjávar- útvegsmál. 2. Verja fé úr sameiginlegum sjóðum þjóðarinnar, er aflað sé með sköttum og innanlandslán- tökum, til kvæmda og skipa nefnd manna, sem taki til sérstakrar athugunar og geri til- lögur um framtíðarskipun at- vinnumála á samvinnugrund- velli. Skal nefndin athuga sér- staklega: 1. Hversu sjávarútgerð verði bezt fyrir komið þannig, að sem flestir, er að atvinnurekstrinum vinna verði beinir hluttakendur í arði og áhættu. 2. Hvar og hversu megi við koma skipulagsformum sam- vinnunnar til þess að auka arð- semi og öryggi í atvinnurekstri verklegra fram- landsmanna og draga úr vinnu- nýrra fyrirtækja.' deilum. Framkvæmdir til atvinnuaukn-1 D) Flokksþingið skorar ingar verði ákveðnar með það bændur landsins til sjávar og fyrir augum hve nauðsynlegar J sveita að standa vel saman um þær eru og líklegar til þjóð-' félagssamtök sín, Búnaðarfélag nytja. íslands og Fiskifélag íslands, og 3. Styðja ráðstafanir bæja- fylkja sér um samvinnustefn- og sveitafélaga, til atvinnuaukn- una og umbótastefnu Fram- ingar, þar sem nauðsyn ber til. 4. Koma á ákvæðisvinnu við sem flest störf í þágu þjóðfé- lagsins. 5. Stuðla að því með löggjöf og fjárhagslegri aðstoð, að sem flest atvinnufyrirtæki verði rek- in á samvinnu- og hlutaskipta- grundvelli. 6. Vinna að því, að vísindaleg þekking og fullkomin nútíma- sóknarflokksins. TILLÖGUR SJÁVARÚT- VEGSNEFNDAR. Flokksþingið lýsir ánægju sinni yfir því, að Framsóknar- flokkurinn hefir í samræmi við ályktánir síðasta flokksþings haft forgöngu um og stutt mik- ilsverðar nýjungar í sjávarút- , . , vegsmálum. Þannig hefir t. d. tækm verði notuð i þjónustu I síðustu árum verið aukið fjár- atvmnuveganna og vlS verkleg- l magn fiskiveiðasjó8si sett iög. gjöf um olíuverzlunina og um II. Yíirlýsing sjöunda ílokksþings Framsóknarmarma um steínu Framsóknarflokkisns í atvinnu- málum. A) Flokksþingið telur, að landið ráði yfir nægum auðlind- um til þess að veita öllum þeim er það byggja, fullnægjandi lífs- nauðsynjar og lífsþægindi, enda séu gerðar ráðstafanir til þess, að vinnufærir mienn, sem ekki skapa sér sjálfir störf, vinni að þeim verkefnum, sem hagnýt- ust eru þjóðinni og endurgjald fyrir vinnu miðað við þau verð- mæti, sem framleidd eru í land- inu. Flokksþingið lítur svb á, að stefnunni í atvinnumálum beri að haga þannig, að atvinnuleysi verði fyrirbyggt. Flokksþingið telur, að þessu marki beri að ná m. a. með því að: ar framkvæmdir, B) Flokksþinginu sýnist aug- ljóst, að framleiðslustarfsemi til lands og sjávar muni eigi skapa þá -eftirspurn eftir vinnu, sem verður að vera fyrir hendi, þeg- ar verzlun dregst saman, setu- liðsvinna og viðskipti hverfa og ýmiss konar iðnaður stöðvast vegna frjálsra viðskipta landa á milli. Meðan efling atvinnuveg- anna er í framkvæmd og til að mæta þessum erfiðleikum, álít- ur flokksþingið því að halda beri uppi verklegum fram- kvæmdum eftir því sem vinnu- afl er fyrir hendi, enda miði þær framkvæmdir fyrst og fremst að því að efla framleiðsluna. í þessu sambandi vill flokksþing- ið fyrst og fremst benda á eftir- farandi, um leið og það vísar til annarra samþykkta sinna um einstök mál og málaflokks: 1. Byggingu raforkuvera og rafmagnslína um sveitir og sjá- % varþorp landsins. 2. Ræktun. 3. Báta- og skipasmíðar. 4. Byggingu áburðarverk- smiðju og sementsverksmiðju, ef áætlanir sýna það hagkvæmt. 5. Lagningu og fullkomnun þeirra vega, sem gagnlegastir eru framleiðslustarfsemi lands- manna og líklegastir til þess að auka hana eða gera hana arð- vænlegri, og byggingu flug- valla. 6. Stofnun samvinnubyggða- hverfa í sveitum og félagsrækt- un við kauptún. 7. Hafnarbyggingar, hlutatryggingafélög, hafin bygg- ing sjómannaskóla og haldið áfram að styðja byggingar hraðfrystihúsa, en ályktanir um öll þessi atriði voru samþykktar á síðasta flokksþingi Framsókn- armanna. Sérstaklega lýsir flokksþingið ánægju sinni yfir starfi flokksins að eflingu félags- samtaka sjávarútvegsmanna, og forgöngu Framsóknarflokksins um skipun milliþinganefndar í sjávarútvegsmálum, sem hefir nú þegar komið verulegri hreyf- íngu á ýms framfaramál sjávar útvegsins. Flokksþingið leggur megin- áherzlu á eftirfarandi sjávarút- vegsmál: 1; Þeim 5 milljónum króna, sem nú verður veitt úr fram- kvæmdasjóði ríkisins til stuðn ings við endurbyggingu og aukningu vélbátaflotans, verði ráðstafað þannig, að sem mestu gagni komi fyrir sjávarútveginn í sambandi við stuðning til bátasmíða verði stuðst við þær athuganir, sem milliþinganefnd í sjávarútvegsmálum lætur framkvæma, varðandi stærð og gerð báta. Styrkir eða lán til skipasmíða miðist við stærð og gerð skipa en ekki kostnaðar- verð. 2. Gerðar verði raunhæfar ráðstafanir til þess að tryggja endurnýjun fiskiskipaflotans, t, d. með því að leggja afskrifta- upphæðir skipanna (fyrningar- gjald) í sjóði, sem geymdir verði í því skyni. í Nýbyggingarsjóðir þeir, sem safnast hafa á undanförnum ár- um, verði notaðir án óeðlilegs dráttar, til þess að auka og end- urnýja skipastólinn. 3. Stefnt verði að því, að þeir, sem vinna að fiskframleiðslu, verði sjálfir þátttakendur í út- gerð og eigi beinna hagsmuna að gæta um rekstursafkomu, svo sem með því að styðja þá útvegsmenn, er reka útgerð á hlutaskiptagrundvelli, og félög sjómanna til kaupa á bátum og skipum. Ennfremur verði stuðl- að að því, að útgerðarfélög sjó- manna geti fengið fiskiskip á leigu, t. d. með því að veita bæja- og sveitafélögum stuðn- ing til kaupa á fiskiskipum, sem leigð verði slíkum félögum. 4. Fiskimálasjóður styðji framvegis byggingar hraðfrysti- húsa, niðursuðuverksmiðja, dráttarbrauta, skipasmíða- stöðva, vélaviðgerðastöðva, beitugeymsluhúsa, verksmiðja er vinna úr fiskiúrgangi, og ann- arra iðnfyrirtækja, sem vinna úr fiskafurðum. Þessi stuðningur sé látinn í té samvinnufélögum og sérstökum félögum útvegs- manna, er standi opin öllum út- vegsmönnum á hverjum stað, hafi jafnan atkvæðisrétt fyrir félagsmenn og ráðstafi tekjuaf- gangi í hlutfalli við viðskipti hvers félagsmanns við félagið. Ennfremur styðji fiskimála- sjóður tilraunir til nýrra veiði- aðferða, markaðsleitir og hvers- konar aðrar nýjungar á sviði s j ávarútvegsmála. 5. Löggjöf þeirri, sem nú gildir um eftirlit með og skipu- lag á útflutningi sjávarafurða verði haldið í gildi og hún not- uð til þess að skipuleggja út- flutningsverzlunina í samræmi við hagsmuni sjávarútvegsins. Lögboðið verði mat á öllum íslenzkum útflutningsvörum, til þess að tryggja gæði þeirra og fullkomna framleiðsluhætti. Innflutningur útgerðarnauð- synja sé frjáls, eftir því sem ráð- stafanir í öðrum löndum gera kleift. Beri nauðsyn til íhlutun- ar um innflutninginn, þá séu samvinnufélög, sem útvegs- menn starfa í og útvegsmenn, eða sérstök félög þeirra, látin sitja fyrir innflutningsleyfum fyrir öllum útgerðarnauðsynj- um. Veiðarfæraframleiðsla verði gerð innlend að svo miklu leyti sem tök eru á, og framleiðsla þeirra einkum rekin þar, sem þaú eru mest notuð. Innflutn- ingur tilbúinna veiðarfæra verði eigi heftur umfram það, sem ó- hjákvæmilegt reynist vegna út- flutningstakmarkana í öðrum löndum. 6. Framleiðsla og flutningur á hraðfrystum fiski verði skipu- lagt þannig, að landsmönnum notist til fulls sölumöguleikar á þeirri útflutningsvöru í framtíð- inni. Frystihús þau, er framleiða hraðfrystan fisk til útflutnings, skulu vera löggilt og undir ströngu eftirliti, til þess að tryggja hreinlæti og vöruvönd- un. Fenginn verði sérfræðingur í hraðfrysti-iðnaði, sem vinni að vöruvöndun á hraðfrystum fiski á vísindalegum grundvelli. (Framhald á 5. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.