Dagur - 04.05.1944, Blaðsíða 5

Dagur - 04.05.1944, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 4. maí 1944 DAGUR ÞÓRARINN KR. ELDJÁRN hreppstjóri: Svar til Ólafsf irðinga í 10. tbl. „Dags", 9. marz, birtist grein, er eg skrifaði um hafnarmál Ólafsf jarðar. Eg tók fram í upphafi þeirr- ar greinar, hvað það væri, er ýtti mér af stað til að skrifa greinina. Taldi málinu, eins og því þá var komið, þörf á, að ræðast opinberlega. Málið væri bregðast, er þá alltaf hægt að nota siðferðið sem skálkaskjól, og ekki sakar að ýkja ofurlítið, til þess að styrkja hinn hreina grunn siðferðisins". Svo mörg eru þau orð, slíkur er hans tónn. Þó er í grein hans viður- kennd aðalröksemd mín um vanmátt sýslnanna til stórra lífsnauðsynjamál Ólafsfirðing- ábyrgða, er það góðra gjalda um, en hins vegar löggjaratriði vert, og má vel við una. Ás- í hafnarlögum almennt, er legðu grímur Hartmannsson (í íslehd- svo þungar kvaðir á herðar sýslna þeirra, er hafnargerðir væru framkvæmdar í, að í flest- um tilfellum væri það algjörð ofraun sýslunum undir að rísa. Eg sýndi fram á með rökum, að nauðsyn bæri til að fá þessu löggjafaratriði breytt, ef ekki ættu af að hljótast slys fyrir sýslurnar annars vegar, og ingi 31. marz) skrifar á þann hátt, sem hverju góðu máli. er mest til skaða. Engin rök að því sem um er deilt, en vanstilling, getsakir og aðdróttanir vaða uppi í torfum. Má vera, að eg svari honum lítilsháttar að lok- um, ef tími vinnst til. Það mætti nú ætla, að í þrem- ur löngum andmælagreinum hinu leytinu gæti það orðið væri mörgu að svara, og satt er þess valdandi, að nauðsynjamál eins hrepps gæti komizt í hina alvarlegustu kreppu, svo sem komið væri á daginn með hafn- armál Ölafsfjarðar. Vita má eg það nú fyrirfram, að Ólafsfirðingar trúi því ekki, þegar eg segi: Eg gerði það af áhuga og góðvilja fyrir hafnar- málum Ólafsfjarðar; en eg segi það samt. Eg hafði ekkert að verja fyrir hönd sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu, hefði enda síðastur sýslunefndarmannanna verið kjörinn sem forsvarsmað- ur hennar á opinberum vett- vang. Því síður skrifaði og grein- ina sem sjálfsvörn, því sann- færing mín er enn sú, að eins og þessi hafnarmál standa nú, hafi sýslunefndin ekki getað gert annað en hún gerði, að neita ábyrgðinni. Hitt er svo annað mál, hvort sýsluenfndinni var neitunin ljúf, eða hvort Ólafs- firðingum hefir fallið þess: af greiðsla í geð. Grein mín virðist ætla að bere þann árangur, sem eg taldi og tel ehn æskilegan, að málið verði rætt opinberlega. Hitt hef- ir miður tekist, að sá blær hvíldi yfir greininni, er eg sjálfur þó taldi, að hún bæri með sér,- að hlýhugur stæði að baki, ef dæma skal eftir þeim undirtekt- um, sem hún héfir fengið hjá Ólafsfirðingum. Að því er eg hefi orðið var við, hafa nú þegar þrír Ólafs- firðingar ráðist að grein minni. Fúslega skal það játað, að mis- jafnlega prúðlega halda þessir menn á penna, og mismunandi skilning leggja þeir í tilgang minn. Oddviti Ólafsfjarðar, Þórður Jónsson, telur í „Degi", 22. marz, grein mína vinsamlega, og er það mér næg sönnun þess, að eg hefi náð þeim undirstraum, er eg ætlaðist til. Sigursveinn Kristinsson (Þjóðviljinn 4. apríl) telur hana „klassiskt dæmi um hina föðurlegu um- hyggju drottinvaldsins, sem geri sér það það til yndis, að láta undirsátann kenna á drottin- valdi aínu, og þegar önnur rök þoli, og verði þó aldrei nema lít- ill hluti af ábyrgðarupphæðinni, er greiðist. Þetta er og skilning- ur sýslunefndarinnar og alveg gagnstætt því, sem Sigursveinn heldur fram, og hér skilja leiðir. Mér virðist allt velta á því, hvor skilningurinn er réttur, þó eg efist Jítið um svarið. Reynist skilningur Sigursveins réttur og verði staðfestur af löggjafanum og ríkisvaldinú opinberlega, fæ var eg ekki að drótta neinu að neinum, að áætlanir hafa til- hneigingu til standast ekki, fara oftast langt fram úr því, sem gert er ráð fyrir. Þetta skeði við Dalvíkurhöfn, •og er þá ekki skynsamlegt og meira að segja sjálfsagt að líkt geti farið með Ólafsfjarðarhöfn, ef byggð verður? Verði hækk- unin sú sama og í Dalvík, þá lítur dæmið svona út, og skal eg fyrir mitt leyti ekki betur : þá gengið út frá fyrirstríðsverði: séð, en hindruninni sé úr vegi j Áætlun 1.215 millj. hækkuð velt, og sýslan sé þá laus allra um 200% gerir 3.645 millj. mála. j eða nær þrisvar sinnum það. það, miklu er hrúgað upp en sárafáu er samt að svara. Flest af því svarar sér sjálft, er and- vana fætt, og liggur utan við kjarna málsins, er persónulegt nagg um sýslunef ndina og mig persónulega, enda alltaf hægt að svara því ef sýnist síðar, en það kemur ekkert við aðalatriði því, sem um er deilt, og skal því að sinni lagt til hliðar. Deiluatriðið er eitt, aðeins eitt, og það er þetta: Átti sýslunefnd Eyjafjarðar- sýslu, eins og málið liggur nú fyrir, að játa málaleitun Ólafs- firðinga um ábyrgð á láni til hafnarbyggingar í Ólafsfirði, eins og þeir halda fram, eða átti hún að neita, sem eg held fram, og sýslunefndin gerði? Þessi tvö sjönarmið eigast hér-við, en ekki persónur, og því ætti allt persónulegt að liggja niðri, það skaðar aðeins nauðsynjamál, sem leysa verður, og vonandi er hægt að leysa, ef með hógværð og stillingu er á haldið. Sigursveinn Kristinsson reis- ir kröfu sína á hendur sýslu- nefndinni á því, að ábyrgð sýsl- unnar sé form eitt og pappírs- gagn og * því áhættulaust fyrir sýsluna, ábyrgðin verði ekki gerð gildandi. Hinir færa fram aðrar ástæður, en þetta er þó kjarni málsins og þvi í eitt tek- ið hér. Inn á rök Þórðar Jóns- sonar kem eg beint eða óbeint síðar. Sigursveinn virðist vilja renna stoðum undir sína kröfu með því að vitna í ummæli úr grein minni og lætur þar með skína í, að eg,líti eins á. - Ummæli mín eru þessi: „Hitt að knýja sýslurnar út í ábyrgð- ir, sem forráðamönnum þeirra er Ijóst, að langt er yfir getu, og aldrei kemur til mála að þær greiði, er blátt áfram siðspill- andi og þjóðhættulegt. Ábyrgð- arleysinu opnaðar dyrnar". Allir, sem lesa, hljóta að sjá, að hér er slitið í sundur. Um- mæli mín eru áframhald af því, Aftur á móti, meðan sýslu- nefndin hefir sinn skilning, að ábyrgð sé ábyrgð, sem í héiðri beri að hafa, fæst áreiðanlega ekki jáyyrði hehnar að ástæð- um óbreyttum; hún telur sig engan siðferðilegan rétt hafa — svo eg noti „skálkaskjólið"-—til sem Dalvíkurhöfn er nú áætluð, ef eg man rétt. Nú vilja og þurfa Ólafsfirðingar að byrja þetta verk á hátoppi dýrtíðarinnar, hvað mikið er ekki hægt að segja með neinni vissu. Sá hlut- inn, sem þó yrði byggður, yrði því með dýrtíðarverði og ekki að hengja bakara fyrir þjóf. Það bætir það hlutfallið við Dalvík- er: Hún telur sig ekki hafa leyfi | Urhöfn. Mér ef afar óljúft að til með opnum sjónum að leggja . færa fram rök fyrir því, að hafn- svo geisilega og vafasama fjár- hagslega ábyrgð á herðar hreppafélaga sýslunnar, semhér er raunverulega um að ræða, þó hún með því geti í augnabliki leyst að litlu leyti vanda eins hrepps. ' Er nú ekki skynsamlegt, Ól- áfsfirðingar góðir, að reyna að argerð Ólafsfjarðar hljóti að verða mjög dýr, það verður tal- in fjandsamleg túlkun, en Sig- ursveinn þrýstir mér inn á þetta. Eg vil aðeins segja það hér, að sýslunefndin taldi eftir reynslu og viðhorfi tímanna nú, að upphæðin, sem talin er dýr- tíðartala, 5Vi millj., mundi mæta hvor öðrum með skilningi j Verða sú raunverulega. Gleði- og sæmilegri kurteisi, og fá úr iegt; ef annað reynist. Hitt skal þrætuatriðinu skorið? Það tel eg- Eg þykist nú hafa sýnt fram á, hvað um er deilt, og gæti þess vegna lokið máli mínu. En-ég hlýt þó nokkru við aðbæta.Það er að vísu ekki aðalatriði, aðal- lega ádeiluatriði við grein mína, en þau hafa komið fram í umræðum þessum og eiga það skilið að þeim sé svarað. Ólafsfirðingarnir telja mig hafa farið óvinsamlega og vill- andi rneð tölur viðkomandi kostnaði á hafnargerð þeirra. Ekki get eg játað þetta. Eg var að reifa viðhorf sýslunefndar- innar, eins og hún taldi að mál- ið læ'gi raunverulega fyrir. Upphæð sú, sem áætluð er að höfnin muni kosta ,ef byggð væri nú, er 5V4 milljónir kr., lokuð höfn, og af þeirri upphæð væri ekki full trygging fyrir meiru í hafnarlögum Ólafsf jarð- ar en 1 milljón. 4Vi eru þá eft- ir, sem eru í lausa lofti (í grein minnistendur 4Vá millj., hvern- ig sem sú skekkja hefir komizt inn). Það er réttilega fram tekið hjá Ólafsfirðingunum, að þetta er dýrtíðarverð. Nú vil eg mega benda Sigursveini Kristinssyni á það, að hann segir í grein sinni, að mér ætti að vera kunn- ugt, að hafnargerð Dalvíkur sé nú áætluð 200% hærri en upphaf lega var áætlað. Athuga- semdin er rétt, höfnin er stór- hækkuð, eg vissi þetta, þurfti ekki að láta minna mig á það. að eg tel ábyrgðir sýslnanna 1 En hvað sannar þetta, Sigur- gildandi og að þeim verði beitt sveinn? Það sannar þetta, sem fram yfir það, sem sýslurnar! eg sagði í fyrri grein minni, og eg játa eins og yfirleitt allt, er eg tel sanngjarnt, og það er, að engin ástæða er að gera ráð fyr- ir öðru en ríkissjóður beri alltaf 3/5 kostnaðar, og yrði þá hlut- ur hreppsins rúmar 3 millj., en það skiptir bara engu máli, báð- ar uppphæðirnar eru langt fyrir ofan getu sýslunnar og allt of mikil áhætta. Því að sýslu- nefndarinnar áliti — svo Þórði Jónssyni verði svarað um leið — ofraun Ólafsfjarðarhreppi undir að rísa. Það er sitt hvað, Þórður, að þurfa og vilja eitt- hvað, eða hafa f járhagslegt ból- magn að framkvæma það, það stangast því ekkert í grein minni. Annars átti eg við hreppa sýslunnar yfirleitt, en ekki Ólafsfjörð sérstaklega. Þið staðbindið ummæli mín um of við Ólafsfjarðarhrepp, eg hefi í grein minni alla hreppa sýsl- unnar í huga. Þið eruð með öðr- um orðum of hörundsárir, en ef til vill er það eðlilegt. Þá er næsta ádeiluatriði, og það er, að eg auglýsi fyrir öll- um landslýð, að Eyjafjarðar- sýsla standi.í hundruð þúsunda króna ábyrgð fyrir Ólafsf jarðar- hrepp. Eg segi þetta ekki. Lesið með ró ummælimín, það er vandi að orða svo skýrt,aðóvin- veittur lesandi geti ekki snúið út úr. Tilvitnuð ummæli hljóða svo: „Sýslunefnd Eyjafjarðar- sýslu hefir talið sig af siðferðis- legum ástæðum þó að öðru væri sleppt — skylda til að ganga á móti málaleitun Ólafs- firðinga um nýja ábyr,gð ofan á hundruð þúsu'nda ábyrgða, sem fyrir eru, og sýslunni munu reynast nægilega þungar ef á reynir". Hér er átt við þær ábyrgðir, sem sýslan er í nú þeg- ar, þar með ábyrgð til Dalvík- urhafnar. Er þá svarað spurn- ingu Þórðar, én ásökun Ásgríms um þetta atriði. Þriðja og þyngsta ákæran, sem á að sýna sérdrægni mína í- sýslunefndinni, er sú, að eg hafi ekki feimað mig við ábyrgðar- beiðni fyrir Dalvíkurhöfn árið 1937, þá hafi eg ekkert séð við ábyrgðarþungann að athuga. — Þessu skal svarað svo: Alls ekki meira en til þungans af ábyrgð- inni, er eg var með í að sam- þykkja fyrir Ólafsfjarðarhrepp að upphæð 150 þúsund ásamt samþykktri ábyrgð sýslunnar fyrir 30 þúsundum til sama hrepps. (Bryggjulán). — Sigur- sveinn getur þess, sem rétt er, að sýslumaður lagði á móti ábyrgðarbeiðni Svarfdæla, og fleiri voru á móti, þó ef til vill hafi ekki greitt mótatkvæði. Ekki var eg ósanngjarnari í málafylgju minni þá, en svo, að eg játaði afstöðu sýslumanns mjög eðlilega og honum bæri skylda til, sem oddvita sýslu- nefndarinnar, að gæta þess að sýshmni væri ekki reistur hurð- arás 'um öxl í ábyrgðum og nokkur áhætta væri að ganga undir ábyrgðarbeiðnina. Afstaða sýslumanns var í fullu sam- ræmi þá við skoðun hans á máli Ólafsfirðinga, og er það honum til sóma. Enda gott að fá tæki- færi til að segja það hér. Það munu allir sýslunefndarmenn- irnir undirtaka, að áhugasamari maður en hann um það, að sýsl- an ofbjóði ekkí getu sinni fjár- hagslega, verður ekki fundinn. Hitt var álit mitt, og meiri hluta sýslunefndarinnar, - að þar sem fyrir lægi skýrsla um þann útflutning, sem Dal- víkurhöfn þegar mundi fá, og útreiknaður var eftir gjaldskrám annarra hafna, væri það mikill, að ætla mætti að nægja mundi til að standa undir ábyrgðar- upphæðinni, og ofan á það væri svo Svarfaðardalshreppur reiðubúinn að veðsetja mann- virkið, tekjur og allar eignir hreppsins og auk þess bera 1/5 hluta alls byggingarkostnaðar hafnarinnar, þá væri með allt þetta að baki áhættulítið að ganga undir ábyrgðina. Sérstök óhöpp yrðu að koma til, ef að svo stóru slysi ætti að verða fyr- ir sýsluna að hún ekki fengi undir risið. Öll þessi loforð hafa Svarfdælir uppfyllt til þessa og hafa þegar lokið 1/5 af kostn- aði hafnarinnar. Hafnarsjóður staðið undir sínum greiðslum og þá frekar haft afgang. Þessa undirstöðu, er eg nú hefi bent á, og óhjákvæmilega er grundvöllur að ákvörðun sýslunefndarinnar um ábyrgðir á sýslusjóð, ef hún vill heiðvirð starfa, vantar undir málaleitun Ólafsfjarðar. Greinargerð um það, og áætlun, hvernig Ólafs- firðingar hugsa sér að starf- rækja og bera uppi höfn sína, hefi eg ekki orðið var við að fyr- ir Iægi. Ekki vil eg efast um, að Ólafsfirðingar séu búnir að átta sig á þessu sjálfir. Óska nú Ól- (Framhald á 7. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.