Dagur - 26.05.1944, Blaðsíða 7

Dagur - 26.05.1944, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 25. máí 1944 DAQUR Hampur kr. 4.35 hvert kg. KAUPFELAG EYFIRÐINGA Byggingavörudeild. Höium venjulega fyrirliggjandi:. DRENGJAFATAEFNI, margar tegundir. SPORTFATAEFNI, margar tegundir. KAMBGARNSDÚKA, margar tegundir. FERÐAFATAEFNI. SLITBUXNAEFNI, margar tegundir. KÁPU- og DRAGTAEFNI. PRJÓNAGARN, marga liti. LOPA, marga liti. Ullarverksm. Gefjun V ÓDÝR ELDIVIÐARKAUP! K 0 K S á 180 kr. smálestin KAUPFÉLAGEYFIRÐINGA HAROLÍA. Tilbúinn áburður Þeir, sem hafa pantað hjá oss áburð á sl. vori gjöri svo vel að vitja hans fyrir 31. maí næstk. Eftir þann tíma verður áburðurinn seldur hverj- um sem hafa vill. KAUPFELAG EYFIRÐINGA Auglýsið í „DEGI.“ Ómissandi fyrir þá, sem hafa þurrt hár. Reynið eitt glas! K. E. A. Nýlenduvörudeild og útibú. 20-30 þúsund manns víðsvegctr á landinu lesa Dag að staðaldri. Auglýsendurl Athuglð að Dagur er bezta auglýsingablað dreifbýlisins. Kálfskinn, Gærur, Húðir Móttaka í kolahúsi voru við höfnina. Kaupfélag Eyfirðinga. DAGUR feest keyptur i Ferðalangur nokkur, sem haíði um nokkurt skeið dvalið ijarri átthögum síhum, kom-að heimsækja ýmsa gamla og góða íyrrverandi sveitunga sína. — Meðal annars, sem hann var spurður um, var, hvernig hon- um íélli við núverandi hús- bændur sína. Lét hann vel yíir þvi og kvað það vera mesta sómafólk, en ekki gæti hann þó að því gert að sér þætti hús- bóndinn vera farinn að ganga skrambans nærri engjunum með nýræktinni. ★ Þórarinn Jónsson, sýslumað- ur í Vaðlaþingi um og eftir nvðja 18. öld, bjó á Grund í Eyjafirði. Hann mun hata verið ] vinsæll af alþýðu manna, að t minnsta kosti bendir gömul vísa J á að svo hafi verið, en hún virð- ist helzt kveðin fyrir munn ein- hverrar farandkonu. Var vísa þessi lengi húsgangur í Eyja- firði og jafnvel víðar, en hún er á þessa leið: Framandi kom eg fyrst að Grund, fallegur var sá staður. Þórarinn bar mjög þæga lund, það var blessaður maður. Hann gaf mér hveitibrauð, hangikjöt líka af sauð, setti á sessu ver, svona lét hann að mér. Likaminn gerðist glaður. Kona Þórarins var Sigríður Stefánsdóttir systir Olafs stipt- amtmanns í Viðey. Hún mun hafa verið merk kona, eins og hún átti kyn til, en fremur þótti hún naum til útláta við hjú sín, enda mun ráðdeildarsöm kona hafa orðið að gæta alls sparnað- ar á þeim hörðu árum, er þá gengu yfir. Mælt var, að frú Sigríði hafi þótt ganga mikið upp á heimili sínu , af skæða- skinni og hafi eitt sinn haít á orði, að hjú sín mundu farin að eta skó sina. Um það var kveð- ið: Húsmóðirin, það heillasprund, hugurinn mun svo forða, að skóna á henni góðu Grunc gerist ei þörf að borða. * Synir þeirra Þórarins og Sig- ríðar voru Stefán amtmaður á MöðruvöIIum, Vigfús sýslumað- ur á Hlíðarenda, faðir Bjarna amtmanns, og séra Gísli í Odda, allir merkir merm. Niðjar Þór- arins kenndu sig við hann með því að taka sér ættarnafnið T horarensen. Eftir lát Þórarins gekk frú Sigríður að eiga Jón Jakobsson, er sýslumaður varð eftir hann. Bjuggu þau á Espihóli. Þeirra son var Jón Espólín sýslumað- ur, höfundur Árbóka íslands. Verzl. Baldurshaga, Bókaverzl. Eddu og Bókabúð Akureyrar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.