Dagur - 26.05.1944, Blaðsíða 8

Dagur - 26.05.1944, Blaðsíða 8
DAGUR Föstudagur 26. maí 1944 ÚR BÆ OG BYGCÐ Kirkjan: Hvítasunnudagur. Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. Annan í Hvítasunnu: Lögmannshlíð kl. 1 e. h. Fimmtugsafmæli ótti 14. þ. m. Skafti Guðmundsson frá Þúfnavöll- um, bóndi í Saurbæjargerði í Hörgár- dal, og heimsóttu hann þá margir sveitangar hans. Skafti er einn af dug- mestu og gildustu bændum sveitar sinnar og vel kynntur. Kona hans er Sigrún Sigurðardóttir frá Leyningi, mesta dugnaðar- og ráðdeildarkona. Leiörétting. í nokkrum hluta upp- lagsins hefir misprentast hugurirm fyrir hungrinu í vísunni: „Húsmóðir- in, það heillasprund“. Hjúskapur. Sunnudaginn 21. maí voru gefin saman í hjónaband á Hjalteyri ungfrú Rósamunda Arna- dóttir frá Hlíð og Ralph Vellotti, hermaður í ameríska setuliðinu. Kverdél. FramtíBin, Akureyri, held- ur bazar í ZÍON í dag kl. 4 síðdegis, til ágóða fyrir Sjúkrahús Akureyrar. I. O. G. T. Stúkumar Ísafold-Fjall- konan nr. 1 og Brynja nr. 99, halda sameiginlegan fund í bindindisheim- ilinu Skjaldborg næstkomandi þriðju- dag kl. 8,30. Ýmis mál rædd. Áríð- andi að sem flestir mæti. Dansað verður á eftir fundinum. Hjúskapur: Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af sóknarprestin- um, sr. Friðrik J. Rafnar ungfrú Sól- veig Sigurðardóttir og Otto Snæ- bjömsson, sjómaður. Ungfrú Ásta Friðriksdóttir og Þórhallur Sigtryggs- son, sjómaður. Ungfrú Guðrún Mar- grét Hólmgeirsdóttir og Póll Gunn- arsson, kennari, Hrísey. Ungfrú Þór- dís Jakobsdóttir og Kjartan Ólafsson, bæjarpóstur. Níutíu og fjögra ára afmœli ó Anna Sigríður Jónsdóttir ó Naustum þann 27. þ. m. Áheit á Strandarkirkju: Fró H. J. kr. 25.00, afhent blaðinu. ATHUGIÐ! Júnímánuð verð eg til viðtals alla virka daga, nema laugardaga, kl. 13 —14. — Sími 497. Ræktunarráðunautur Akureyrarbæjar. KÍKIR til sölu.. — Afgr. vísar á. Miðstöðvarvél með 3 ofnum til sölu í Oddeyrargötu 1. Bændur, takið eftirl Girðingastaurar til sölu. Takmarkaðar birgðir. Grímur Valdemarsson, Geislagötu 12. Sími 461. AMERlSK blöð og tímarit nýkomin. M. a.: Post, Companion, Pic, Radio New«, Liberty, American Photography og fleira og fleira. Bókavcrzlunin EDDA. INNILEGT ÞAKKLÆTI til allra hinna mörgu, nær og fjær, fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför frænku og eiginkonu JAKOBÍNU AÐALBJARGAR GUÐNA- DÓTTUR á Steinkirkju. En sérstaklega þökkum við ykkur, sem hjálpuðuð henni og glödduð í langri sjúkdómslegu. — Guð blessi ykkur öll. Steinkirkju, 16. maí 1944. FJÖLA JÓNSDÓTTIR. EIÐUR SIGTRYGGSSON. Mjólkup og brauðsölu opna eg undirrituð í húsi mínu, Brekkugötu 7B, fimmtudaginn 1. júní næstk. — Þar verður daglega til sölu: mjólk, mjólkurvörur og brauð frá Kaup- félagi Eyfirðinga. Virðingarfyllst. Jóhanna Sigurðardóttir. DRENGJAFÖT, margar stærðir og gerðir. RYKFRAKKAR og REGNKÁPUR á telpur og drengi. NANKINSfÖT, drengja, fleiri stærðir. BARNANÆRFÖT og KOT. BRAUNS VERZLUN Páll Sigurgeirsson :&44$44444444444444444444445444444444444444444444444444444444444444444444444á MANN til að stjórna dráttar- vél vantar mig nú þegar. Ragnar Davíðsson, Grund. TIL SÖLU tvær 10 hestafla June- Munktell bátadísel- vélar. v Snorri Stefánsson, Siglufirði. GRÍSAKJÖT seljum við föstud. og laugard. mjög ódýrt. Tekið á móti pöntun- um í síma 30. Reykhúsið Norðurgötu. VÆNTANLÉGT með Súðinni: Stanley hallamál, — heflar, nr. 4, 5, 4^/4, — handborar, — brjóstorar, 3 teg., — sporjárn, — kassajárn, — Þjalir, flatar, síval- ar og hálfsívalar. Skiftilyklar, tengur, dolkar. Verzl. Eyjafjörður h.f. Loksins eru BRAZILÍUFARARNIR, hin vinsæla og kunna saga Jóh. M. Bjarnasonar, kom- in út. — Áskrifendur vitji bókarinnar sem fyrst. Bókaverzlunin EDDA, Akureyri. UTANBORÐSMÓTOR, 3 V2 hestaf 1, til sölu. Upplýsingar í Bílabúð KEA. VORUBIFREIÐ til sölu. SIGURJÓN RIST, Bifreiðaverkst. Mjölnir. Væntanlegt með Esju og Súðinni: BOLLAPÖR, KAFFISTELL, MATARSTELL, PÖNNUR, FORMAR, margar gerðir, POTTAR, margar gerðir, SKAFTPOTTAR (gler), AUSUR, FISKISPAÐAR og margt fleira. Verzl. LONDON. Bann í 25 kgr. pokum. Verzl. Eyjafjörður h.f. Við undirritaðir BÖNNUM hér með alla \reiði, skot og eggjatöku í landi ábýlisjarða okkar. Þeir sem brjóta bann þetta verða tafarlaust kærðir. Öngulsstaðahreppi 20. maí 1944. Tryégvi Jóhannsson og Kristján Tryggvason, Ytri-Varðgjá. Þorkell Björnsson, Syðri-Varðgjá. Einar Árnason og Sigurgeir Sigfússon, Eyr- arlandi. Bergsteinn Kolbeinss., Leifsst. Jón og Kristján Röénvaldss. Fíf- ilgerði. Heléi Helgason, Króksst. Kristinn Siémundsson, Arnarhóli. Stefán Jónsson, Knararbergi. Einar Thorlacius, Kaupangi. Heléi Stef- ánsson og Heléi Eiriksson, Þórustöðum. Jón Gestsson, Brekku. Tryéévi Jónsson, Svertingsstöðum. Jón Stefánsson, Gröf. Ólöf Finnboéadóttir, Skólpagerði. Tryéévi Siémundsson og Siéfús Hallérímsson, Ytra-Hóli. Snorri Siéurðsson, Syðra-Hóli. Jóhann Frímannsson, Garðsá. Hús til sölu fbúðarhús mitt, nr. 3 við Fjólugötu, er til sölu. Tilboðum sé skilað fyrir næstk. mánaðamót til Tómasar Björnssonar, kaupmanns á Akureyri. — Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Akureyri, 23. maí 1944. ÞORGRÍMUR ÞORSTEINSSON. KAUP VERKAMANNA í JÚNÍ. Dagv. Almenn vinna ........................ 6.05 Skipavinna........................... 6.64 Kola-, salt-, sements- og grjótvinna. 7.29 10.94 Stúfun á síld....................... 8.10 12.15 Kaup díxilmanna og hampþéttara ...... 6.89 10.34 Lmpun á kolum í skipi og katlavinna. 11.85 17.79 Kaup drepgja 14—16 ára ............. 3.94 Mónaðarkaup í júní 1291.95. V erkamannaf élag Akureyrarkaupstaðar. Dagv. Eftirv. N&Hdv. 6.05 9.07 12.10 6.64 9.96 13.28 7.29 10.94 14.58 8.10 12.15 16.20 6.89 10.34 13.77 11.85 17.79 23.70 3.94 5.91 7.88 »4444444444444«444$4444444444444$$44444$44444$4444«$44444444$44444444$4444444« Framhaldsskodun bifreiða á Akureyri Bifreiðar þær, sem ennþá hafa ekki mætt til skoðunar, en eru skoðunarskyldar á Akureyri, komi til skoðunar þriðjudag og miðvikudag 30. og 31. maí n.k. við lögregluvarðstofuna. Mæti bifreiðarnar ekki þessa tilteknu daga, verð- ur sektum beitt samkvæmt bifreiðalögunum. Bæjarfógetinn á Akureyri, 24. maí 1944. Sig. Eggerz. 444444 Uppboð§auglýsing Laugardaginn 3. júní n.k. verður opinbert upp- boð haldið að Þórðarstöðum í Fnjóskadal, og þar selt, ef viðunandi boð fæst: Sauðfé og ef til vill 4 kýr og hross, svo og ýms búsáhöld og bækur. — Uppboðið hefst á hádegi. — Söluskilmálar birtir á Uppboðsstaðnum. * Hreppstjórinn í Hálshreppi 22. maí 1944. Guðni Þorsteinsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.