Dagur


Dagur - 01.06.1944, Qupperneq 1

Dagur - 01.06.1944, Qupperneq 1
 ANNALL DAGS -----. LL U tanríkisráðuneytið hefir ráð- ið Bjarna Guðmundsson blaða- mann til að vera fyrst um sinn blaðafulltrúi ráðuneytisins. Mun hann annast miðlun frétta til ís- lenzkra blaða og úvarps og send- ingu fréttaskeyta til íslenzkra sendisveita erlendis. ★ Kristján Eldjárn frá Tjörn í Svarfaðardal hefir lokið meist- araprófi í íslenzkum fræðum frá Háskóla íslands. Eftirtaldir guð- fræðinemar luku kandídatsprófi frá Háskólanum 26. f. m.: Guð- mundur Guðmundsson frá Möðruvöllum, I. eink. Jón Árni Sigurðsson, II. eink., lakari, Pét- ur Sigurgeirsson, Sigurðssonar biskups, I. eink. Robert J. Jack, II. eink. lakari, Sigurður Guð- mundsson frá Nausum, Ak., I. eink. Stefán Eggertsson, Stefáns- sonar kaupmanns, Ak., II. eink. Trausti Pétursson, úr Svarfaðar- dal, I. eink. ★ Verð bræðslusíldar á yfirstand- andi sumri hefir verið ákveðið kr. 18.00 hvert síldarmál. Er það sama verð og sl. ár. Jafnframt er síldareigendum heimilt, ef þeir kjósa heldur, að leggja inn síld- ina til vinnslu hjá Ríkisverk- smiðjunum, gegn fyrirfram- greiðslu, er nemur kr. 15.30 hvert mál og endanlegu upp- gjöri síðar. ★ Ríkisstjóri hefir gefið út bráðabirgðalög, þar sem ríkis- stjóriiinni er heimilað að festa kaup á eignum setuliðsins á fs- landi. Sérstök nefnd, skipuð samkv. tilnefningu stjórnmála- flokkanna fjögra, skal sjá um kaup og sölu á eignum þessum, en ríkisstjórnin skipar fimmta manninn og er hann formaður nefndarinnar. Hæstiréttur skíp- ar þriggja manna nefnd, sem meta skal skaðabætur fyrir land- spjöll og annað þess háttar. ★ í tilefni af farmgjaldalækkun þeirri, sem Viðskiptaráð fyrir- skipaði nýlega hjá Eimskipafé- laginu, og greint var frá hér í blaðinu, hafa þau tíðindi gerzt, að Eimskipafélagið liefir, fyrir tilmæli frá Sambandi ísl. sam- vinnufélaga og Innflytjendasam- bandinu, gengið inn á að skila um það bil 900 þúsund krónum af gróða sínum til þess að verð fella þær birgðir skömmtunar vara, sem til eru í landinu, til jafns við þær vörur, sem fluttar verða inh eftir að farmgjalda- lækkunin gekk í gildi. Verðlags stjórinn hefir tilkynnt talsverða verðlækkun á ýmsum nauð- sýnjavörum frá og með gærdeg- inum og var tilkynning þess efn- is lesin í útvarpinu í fyrrakvöld. Verður væntanlega birt almenn ingi í blöðunum. Reykjavíkur- blöðin hafa staðfest þá fregn, sem birt var hér í blaðinu fyrir nokkru síðan, að gróði Eim- skipafélagsins á sl. ári nemi 18— 20 millj. króna. Endurgreiðsla félagsins nemur því ekki nema 1 /20 af gróða þess á árinu! AGUR XXVII. árg. Akureyri, fimmtudaginn 1. júní 1944 22. tbl. 100 ára afmœlis samvinnuhreyfingarinnar minnzt aö Hrafnagili 24. júní ncestkomandi Samband ísl. samvinnufélaga efnir til há tíðahalda áð Hrafnagili í Eyjaf. þann dag ""“^“""“"""^^“""“““““"“"“jAðalfundur Sambandsins verður á Ak. 22.-24. júní Clæsilegt söngmót norðlenzkra karlakóra 250 meðlimir „Heklu“ héldu 5 samsöngva hér um hvitasunnuna „HEKLA“, Samband norðlenzkra karlakóra hafði söngmót hér í bænum um hvítasunnuna. Mótið sóttu 8 kórar úr 4 sýslum, sam- tals 257 manns. — Er þetta þriðja söngmótir, sent „HEKLA“ gengst íyrir og fjölmennasta söngmót, sem nokkru sinni hefir verið hald- ið hér á landi. Þátttakendur voru voru þessir ' eftir minna þekkta norðlenzka kórar: „Asbirningar“, Sauðár- króki, söngstj. Ragnar Jónsson, Karlakórinn „Heimir“, Skaga- firði, söngstj. Jón Rjörnsson, Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps, söngstj. Þorsteinn Jónsson, Karlakór Reykdæla, söngstj. Páll H. Jónsson, Karlakórinn „Þrymur“, söngstj. sr. Friðrik A. Friðriksson, Karlakór Reyk- hverfinga, söngstj. Sigurjón Pét- ursson, „Geysir”', Akureyri, söng- stj. Ingimundur Árnason og Karlakór Akureyrar, söngstj. Áskell Jónsson frá Mýri. Kórarnir komu til bæjarins á hvítasunnudagskvöld og á annan hófust samsöngvarnir. í Nýja- Bíó voru tveir samsöngvar með 16 lögunt f hvert sinn. Var hús- fyllir áheyrenda í bæði skiptin. í Samkomuhúsi bæjarins voru og tveir samsöngvar, en aðsókn þar lakari Klukkan 6 síðdegis mættu kórarnir í Akureyrar- kirkju og söng hver kór eitt lag en síðan 8 lög ^ameinaðir og stjórnaði ltver söngstjóri þar einu lagi. Var kirkjan troðfull út úr dyrunt. Að lokum sungu kórarnir á Ráðhústorgi og safn- aðist þar saman mikill mann- fjöldi, enda var veður fagurt. Var söng kóranna tekið með kosturn og kynjum þar, sem ann- ars staðar þennan dag. Meðal viðfangsefnanna voru lög eftir ýms þekkt tónskáld innlend og erlend og að auki nokkur lög Niðurjöfnun útsvara lok- ið. Heildarupphæð 150 þús. kr. lægri en í fyrra Niðurjöfnunarnefnd Akur- eyrar hefir lokið við útsvars- álagningu fyrir 1943. Jafnaðvar niður kr. 1.958.950.— Og er það 150 þús. kr. lægri upphæð en í fyrra. Útsvarsskráin liggur frammi á skrifstofu bæjargjald- kerans. „Dagur“ flytur í dag lista um þá menn og stofnanir er bera 2000 kr. og hærra út- svar. (Sjá bls, 6). höfunda. Um kvöldið buðu „Geysir“ og Karlakór Akureyrar aðkomukór- unum til kvöldverðar { Sam- kontuhúsi bæjarins. Var þar mikið sungið og ragður fluttar. Stjórn „Heklu“ færði söng- stjórum allra kóranna útskorna pappírshnífa, úr hreindýrahorni, sent lítinn vott þakklætis fyrir dyggilega unnin störf í þágu söngmálanna. Páll H. Jónsson, söngstj., minntist Magnúsar Ein- arssonar og færði nrinningar- sjóði ltans gjöf frá Karlakór Reykdæla. í stjórn ,,Heklu“ eru þessir menn: Hermann Stefánsson, for- maður, Gísli Konráðsson, gjald- keri, og meðstjórnendur: Friðrik A. Friðriksson, prófastur, Húsa- vík, Ragnar jónsson söngstj., Sauðárkróki og Jón Björnsson söngstj., Ilafsteinsstöðunt. Gagnfræðaskóla Akur- eyrar slitið 19. f. mán. 21 gagnfr. brottskráður 136 reglulegir nemendur stunduðu nám í skólanum í vet- ur, en auk þess voru 39 nem. í kvölddeild fyrir áður brott- j skráða gagnfræðinga, eða alls 175 nemendur í skólanum. í skýrslu sinni um skólahaldið gat skólastjórinn, Þorsteinn M. Jónsson, þess, að skólahúsið myndi væntanlega fullgert á þessu sumri, og mun það verða eitt af allra veglegústu og hent- ugustu skólahúsum landsins. Að skýrslu sinni lokinni flutti skólastjórinn snjallt ávarp til hinna nýju gagnfræðinga og af- henti þeim prófskírteini þeirra. Fara aðaleinkunnir þeirra hér á eftir: gAMVINNUHREYFINGIN á aldar afmæli á þessu ári. Þrátt fyrir styrjöldina minnast samvinnumenn í frjálsum lönd- um víða um heim afmælisins með hátíðahöldum. Samband íslenzkra samvinnufélaga hefir ákveðið að efna til hátíðahalda að HRAFNAGIIT laugardaginn 24. júní næstk. í sambandi við aðalfund sinn, sem haldinn verð- Óánægja með undirbún- ing þjóðhátíðarinnar Undir umræðum, á aðalfundi Kaupfélags Svalbarðseyrar, sem nú er nýlega lokið, um lýðveld- iskosningarnar, kom fram eftir- farandi tillaga: „Fundurinn lýs- ir yfir fylgi sínu við niðurfelling sambandslagasamningsins og stofnun lýðveldis á íslandi 17. júní næstkomandi, og skorar á alla félagsmenn sína að stuéla að því af fremsta megni, að allir at- kvæðisbærir menn á félagssvæð- inu noti atkvæðisrétt sinn. Ennfremur telur fundurinn sjálfsagt, að forseti lýðveldisins sé þjóðkjörinn. Jafnframt skorar fundurinn á þjóðina í heild að sameinast um þá kröfu, að þing og stjórn greiði upp erlendar ríkisskuldir, (Framhald á 8. síðu). ur hér á Akureyri 22.-24. júní. Verða þá mættir hér fulltrúar kaupfélaganna um land allt og því sérstaklega vel til fallið, að hafa hátíðina hér urn líkt leyti. Verður hún væntanlega fjölsótt af samvinnumönnum í bæ o&' nærliggjandi sveitum og héruð- um. Ennþá hefir ekki verið gengið svo frá dagskrá, að hæg sé að greina frá henni hér að fullu. — Ger er ráð fyrir. að hátíðin hefj- ist um kl. 3 e. h. laugardaginn 24. júní og að henni ljúki um kl. 11 um kvöldið. Til skemmt- unar og fróðleiks munu verða ræðuhöld, söngur, kvikmyndir o. fl. og að síðustu dans. Aðalfundur Sambandsins hefst hér í bænum fimmudaginn 22. júní. Sigurganga eða krossganga Það mun sjaldgæft, að deilu- aðilar séu báðir ánægðir, þegar deiluefnið er til lykta leitt. Þó hefir þetta átt sér stað í vega- vinnudeilu þeirri, sem nú fyrir skömmu er til lykta leidd fyrir milligöngu sáttasemjara ríkis- ins. Ríkisstjórnin er ánægð yfir úrslitunum, og hin kommúnist- iska Alþýðusambandsstjórn (Framhald á 8. síðu). Eink. Anna Sveinbjörg Tryggvad. II. 6.25 Baldur Gunnarsson I. 8.01 Brynhildur Eggertsdóttir I. 8.37 Erna Hreinsdóttir I. 7.53 Guðsteinn Þengilsson I. 8.70 ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLAN Eftirfarandi niðurstöður hafa borizt, til viðbótar því, er birt var í síðasta tbl. 9 Sambandsslitirt: Lýðveldisstjórnarskráin: já nei auð. óg. já nei auð. óg Vestur- ísafj.sýsla 1144 4 11 3 1114 16 29 3 Austur-Húnavatnss. 1203 8 1172 14 Alauðir og ógildir 15. Sn.- og Hnappadalss. 1694 9 14 22 1651 15 64 14 Eyjafjarðarsýsla 3030 12 31 30 2955 32 86 30 Barðarstrandarsýsla 1592 11 35 auð. og óg. 1558 14 66 auð. og. óg. Arnessýsla 2928 9 2899 11 Dalasýsla 817 0 2 804 4 14 3 Rangárvallasýsla 1863 6 12 10 1827 19 40 5 Suður-Þingeyjarsýsla 2258 9 17 9 2233 20 31 9 Strandasýsla 1026 1 12 8 1013 8 23 3 N .-Isaf jarðarsýsla 1329 15 39 18 1240 44 104 13 Skagafjarðarsýsla 2208 6 11 21 2179 17 39 11 S.-Múlasýsla 2961 23 25 34 2209 27 92 15 A.-Skaftafellssýsla 712 5 p p 687 7 23 14 N.-Þingeyjarsýsla 992 8 26 9 980 12 34 9 (Framhald á 8. siðu.) Þessar tölu eru yfirleitt ekki, frekar en hinar fyrri, endanlegar, þar sem utankjörstaðaratkvæði kunna að berast allt til 17. júní næstk. Verða endanlegar tölur því ekki kunnar fyrr en eftir þann tíma. — Eftir er nú að telja í einu kjördæmi aðeins, Suður-Múla- sýslu. i

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.