Dagur - 13.07.1944, Blaðsíða 5

Dagur - 13.07.1944, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 13. júlí 1944 DAGUR 5 SAGA ÞYZKRAR BORGAR í eftirfarandi grein segir Lansing Warren, amerísk- ur sendisveitarstarfsmaður, frá því, hvernig stríðið kom til þýzku borgarinnar Baden-Baden, en þar dvaldi hann fangi, þangað til í febrúar 1944. Þessi saga gerizt í þýzkri borg, og borgin er Baden-Baden í Svartaskógi í Rínarbyggðum. Þar dvaldi eg, ásamt öðruiii þessara hressingargangna aftur- kallað. Þýzka lögreglan lætur sem þetta sé gert vegna þess, að borgarbúar séu óánægðir yfir Bandaríkjamönnum, sem hand- því, að sjá Bandaríkjamenn á teknir voru í Vichy, í þrettán | mánuði, eða nánar til tekið frá 16. janúar 1943 til 10. febrúar 1944. Mér fannst Baden lítið hafa breytzt, þegar þangað kom. Borgin var friðsæll staður, að því er virtizt víðsfj,arri ógnum ófriðarins. Þessi mynd breyttist, en breytingin var hæg til að byrja með. Sprengjuflugvélar Bandamanna urðu æ tíðari gest- ir; flóttamannástraumurinn frá verstu loftárásaborgunum varð æ fjolmennari. Menn og konur úr borginni voru kallaðir til herþjónustu og tala fallinna borgarbúa hélt áfram að hækka, þangað til hvert mannsbarn gerði sér ljóst, að hinir fyrrum sigursælu þýzku herir áttu nú sjálfir í vök að verjast og riðuðu á glötunarbarmi. Dagbókin mín gefur nokkra hugmynd um það, hvernig stríðið kom til Baden- Baden, eins hins friðsælasta og rólegasta staðar í þriðja ríkinu. ★ Jgmúar 1943. ,Svo er- að sjá, sem stríðið hafi framhjá Baden-Baden. Þar er, eins og fyrr, fjöldi ferðamanna til þess að leita sér hvíldar eða lækninga, í lindunum frægu. á móti gestum. Við sjá- gangi í skemmtigarðinum. Sér- stakt leyfi, þarf nú í hvert sinn, ef óskað er að fara í garðinn, og rað aðeins veitt ef Gestápomað- ur er á hælunum á okkur. Febrúar. Berlínarútvarpið segir frá geysilegum þýzkum ósigri við Stalingrad. Okkar eigin viðtæki eru undir lás Þjóðverjanna, þangað til lausnin kemur, en við getum hlustað á útvarp hótelsins í aðal setustofunni. Þar er eingöngu að fá þýzka dag- skrá og einnig þar er Jögreglan á verði. — í dag er okkur sagt, að sveitir von Paulus marskálks liafi verjð yfirbugaðar eftir tveggja mánaða hetjulega vörn gegn ofurefli óvinaliðs. Næsta dag tekur Baden þátt í skyldu- sorg, sem fyrirskipuð er frá Berlín, vegna þessa mikla áfalls. Stríðið, hingað til fjarlægt og óviðkomandi, verður allt í einu nálæg staðreynd. Marz. Þegar þernan kemur til þess að líma svartan pappír á glugg- ana okkar, . spyrjum við hana hvort loftárásir séu tíðar. „Það að taka um þá í gegnum trjálimið. Það eru auðugir ferðatnenn frá Ber- lín. Karlmennirnir reykja stóra vindla og kvenfólkið er listilega búið, í silkisokkum og loðkáp- um. Þetta ferðafólk hefir þriggja vikna leyfi sámkvæmt læknis- vottorði, til dvalar við heilsu- lindirnar í Baden. Við vöknum snemma einn morguninn við söng og hljóðfæraslátt á götunni. Ungir drengir og telpur ganga fylktu liði undir fánum til íþróttasvæðisins. Blómsveigur er lagður um myndina af Hitler í hótelinu. Afmælis ltans er minnzt. Hakakrossfáninn blakt- ir í fyrsta sinn yfir gistihúsinu. ★ Maí. Nú líður engin vika svo, að ekki sé loftárásarmerki. En við gleymum öllum áhyggjum því að nú er fyrsti pósturinn að heintan kominn. í fimm mánuði höfuð við beðið. Bréfin hafa ver- ið á þriðja mánuð á leiðinni. Frímerkin vantar á sum, „af því að á þeim voru fjandsamleg merki eða áletranir“, að því er sagt er. Bréfin eru þrí-ritskoðuð, í Washington, í Bermuda og Berlín. Hafa komið við í Bern á leiðinni. ★ Júní. Eftir tveggja mánaða æfingar og fyrirhöfn fáum við boð um að okkur sé bannað að leika kafla úr „Jónsmessunæturdraum" Mendelsohns. Skýringin er sú, að það mundi líta illa út, að gefa margra mílna fjarlægð. Eftir eina slíka nótt sjáum við eld; bjarma á himnum langt í burtu. og aðrar nauðsynjar, en heita mátti að hver gæti fengið sinn skammt. Það var sjaldgæft að sjá nokkurn, sem virtist líða veru- legan skort. En nú eru breyttir tímar. Flóttafólkið er bér. Það hefir forréttindi, — það fær fyrst sinn skammt. Hinum gengur erfiðlega að ná í sinn skammt. Stríðið hefir færst enn nær. September. Stórhópar sprengjuflugvéla réðust á Schweinfurt í dag (6/9). Á heimleiðinni flugu þær yfir Baden-Baden, rétt eftir hádegið. Það var ógleynr- anleg sjón. Hver hópur’inn, af öðrum þeysti yfir borgina í skipulegum röðum. Við heyrum gelt í vélbyssum. Flugvélarnar sveima um stund yfir Rín og varpa sprengjum á járnbrautar- línu. Þetta veldur stöðvun á flutningum og talsverðu mann- tjóni í þorpinu Buhl, sem er í okkar nágrenni. Eftir þetta er okkur bannað að ganga í áttina til Buhl þegar við erum á hress- ingargöngum. Skýringin er sú, að almenningur þar sé okkur fjandsamlegur. Loftárásirnar ná nú yfir allan sólarhringinn. Fjöldinn er slík- ur, að oft heyrum við samfelldar drunur í árásarflugvélunum tvo til þrjá klukkutíma í einu. Árás- irnar trufla mjög daglegt líf, jafnvel í Baden, sem er þó opin borg og hefir engar loftvarnir. Þegar flauturnar byrja að væla, en það er nú oft á dag, stöðvast allt líf í borginni. Umferðin stöðvast og fólkið þyrpist í byrg- in. Spilavítin eru opin og þar er telft um háar fjárhæðir á hverju eru gef>n merki, segii hún, kvöldi. Auðugir ferðamenn úr öllum héruðum Þýzkalands njóta hér lífsins, með læknisvott- orð upp á vasann, um að böðin í lindunum mundu hafa sérlega góð áhrif á heilsu þeirra. Við búum á Garðshóteli. Þar höfum við hjónin búið fyrr, þá friður ríkti. Hótelstjórinn og flest af þjónustufólkinu er það sama og fyrir stríðið. Þeir þekkja okkur. Það er skrítið að búa hér nú, sem fangi. Áður fyrr hlupu þeir við fót, er maður benti þeim. Fyrstu daga vistarinnar þarna, er okkur leyft að ganga 1 garðinum; við fáum tækifæri til þess að sjá borgarlífið og skapa okkur bugmyndir um það. Gistihúsin eru yfirfull, hundr- uðum saman og íbúatalan hlýt- ur að hafa vaxið stórlega. Baden er skiptimiðstöð fyrir erlent verkafólk, og flestallar tungur Evrópu heyrast á götum og strætum. Baden er líka hressing- arhæli fyrir særða hermenn frá austurvígstöðvunum. Allt virðist rólegt og öruggt. Særðir rnenn sjást sjaldan á ferli. Það vekur sérstaka athygli, ef lemstraðir hermenn sjást á göt um úti. Fólkið virðist önnum kafið við hversdagsleg störf. Það býr í góðum húsakynnum og borðar góðan mat. Fatnaður er góður, en íburðarlaus. Allt 1 einu er leyfi oRkar til stundum í hverri viku, en hér skeður aldrei neitt“. En brátt breytist þetta líka. Loft- varnaflauturnar heyrast nú oftar en áður og á nóttunni heyrum við gangsuðið í flugvélum. Drunurnar í vélunum verða meiri og jryngri því lengur sem líður. "Hinn 11. marz kernur fyrsti stóri sprengjuflugvélaflot- inn yfir okkar nágrenni. Vélarn- ar þjóta drynjandi yfir höfðum okkar og af veggsvölum gisti- hússins sjáum við svifblysum varpað. Við sjáum ekki meira þá nótt. Allir eru reknir niður í kjallara. En litlu síðar fréttum við að sprengjur hafi fallið í ná- grenninu. Brunalið þeysir um götur Baden og mikið virðist um að vera. Litlu síðar er merki gef- in um að hættan sé liðin hjá. Lögreglumennirnir okkar segja að sprengjur hafi fallið á Baden, og að kirkjan í þorpinu Lichtenthal hafi orðið fyrir sprengju. ★ Apríl. Nú fljúga sprengjuflugvélarn- ar yfir á hverri nóttu og frjáls- ræði okkar hefir verið skert. Hó- telgarðinum við hliðina á okkur hefir verið lokað fyrir okkur, en þangað máttum við áður fara. Ástæðan til þess er sú, að hótel Október. Loftárásirnar á iðnaðarborg- irnar hafa aukið flóttamanna- strauminn til Baden. Borgin er utlendingum leyfi til þess að nú orðin miðstöð fyrir heimilis- hafa um hönd óviðeigandi, gyð- ]eysingjana frá Hamborg og Ber- inglega músik. Okkur er til- kynnt að samningar um skipti á diplomatiskum sendimönnum milli Þýzkaland sog Bandaríkj- anna hafi strandað. Þar með eru frelsisvonir okkar flognar í bráð. ★ Júlí. Férðir sprengjuflugvélanna yfir Baden gerazt tíðari. Þær eru á leið til iðnaðarborga þriðja ríkisins. ‘Það eru Núrnberg, Stuttgart, Múnchen og Karls- ruhe, sem fá að kenna á því. Okkur er bannað að kaupa landabréf þegar okkur er fylgt í búðir í bænum. Áður hafði okk- ur verið leyft að kaupa allt prentað mál, sem á boðstólum var. Um svipað leyti er okkur til- kynnt að kjötskammtur okkar verði minnkaður til jafns við minnkun þá, er þýzkur almenn- ingur verður nú að þola. Við mótmælum og bendum á með- ferðina sem þýzkir diplomatisk- ir sendimenn fái í Bandaríkjun- um. Árangurinn verður sá, að skammturinn helzt óbreytttir. ★ Ágúst. Enn ágerazt loftárásirnar. Sprengjuf lugvélastraumurinn yf- ir borginni varir alla nóttina. Byggingar hér nötra af völdum þetta hefir verið opnað til þess' sprengna, sem falla á borgir í lín og borgunum í Ruhr. Flótta- mannahóparnir eru fluttir í bíl- um til miðbæjarins og þaðan er fólki dreift út um öll borgar- hverfin. Það er til lnisa í sérstök- um flóttamannaheimilum eða hjá fjðlskyldum. Hótelin eru tekin leigunámi og hver borgari, sem ráð hefir á herbergi. er skyldur til þess að taka við flóttamanni. Þúsundir búa hér nú og enn fleiri þúsundir fara gegnum bæinn á leið til þorpa og borga suð-vestur Þýzkalands. ★ Nóvember. Flóttamannafjöldinn hefir rnikil áhrif á Badenbúa. Ógnar sögur ganga manna í milli, og við fréttum sumar. Flóttafólkið segir ægilegar sögur af stór- sprengjum Bandamanna, sem jafni heilar götur við jörðu. Aðr- ir segja frá fosfórus-sprengjum, sem kveiki eld í öllu, sem brunn ið getur. Stórar sementsvatns þrær eru reistar á götum Baden, til þess að verjast eldhættunni. ★ Desember. Síðan allt fylltist af flóttafólki er lífið orðið erfiðara fyrir fólkið í Badén. Allt til þessa tíma hefir mátt lieita, að allir hefðu nóg að bíta og brenni. Allt var strang- lega skammtað, matur, fatnaður ★ Janúar 1944. Særðir menn virðast á hverju strái. Hressingarhælin og spítal- arnir í Baden hýsa þá þúsundum saman. Tvö stærstu hótelin hafá verið gerð að spítölum. I gegn- um trjálimið sjáum við röð af hjólstólum og mönnum með hækjur. Þett i eru ungir menn sem hafa verið leystir frá her- þjónustu. Þýzkaland birtir ekki lista um fallna menn né særða, en löngu eftir að sonur er fallinn, er fjöl- skyldunni tilkynnt. Ættingjarn- ir láta prenta dánartilkynning- ar um fallna syni Badenborgar. 1 stóru blöðunum fylla slíkar til- kynningar fleiri blaðsíður. Sorg- arbönd eru bönnuð. en á götum Badenborgar sjást margir svart- klæddir. Febrúar. Utlendingunum hér fiölgar alltaf. Þeir koma í stað Þjóðvérj- anna, sem eru kallaðir burtu. Þjónarnir sem tóku á móti okk- ur hér á hótelinu eru farnir, — í herinn eða aðra stríðsþjónustu. Nær því allt starfsfólkið er nú erlent, — franskt, tékkneskt, ítalskt eða rúmenskt. Flest korn- ungt fólk^Aðeins örfáir af elztu starfsmönnunum eru kyrrir. Sextán ára drengir í Baden hafa verið kvaddir ti! herþjónustu og 12 ára drengir eru að heræfing- um í nálægð við borgina. Bacen er borg gamalmenna og ungl- inga. Útlendingarnir fylla í eyð- una og á hælum þeirra eru njósnarar og levnilögregla, hvar sem þeir fara. Andlitin eru breytt. Hið glað- lega bros er liorfið. Þeir okkar, sem fara ti! kirkju, taka eftir því, að safnaðarmenn safnast ekki saman úti fyrir kirkjudyrunum til að spjalla, eins og áður. Þ^ir fára beint heim. Tímarnir eru breyttir. Þegar við fórum, var Baden gjörbreyttur bær. Fyrir ári hafði þar ríkt friður og ró. Nú var Baden í stríði. JÖRÐ 2. h. V. árg., komið í bóka- verzlanir. Áskriftum veitt móttaka í HANNYRÐAVERZLUN Hagnh. O. Bjömsson. )S°ap. s

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.