Dagur - 20.07.1944, Blaðsíða 3

Dagur - 20.07.1944, Blaðsíða 3
Fímmtudagur 20. júlí 1944 DAGUR 3 Demanfsbrúðkaup. Sextíu ára hjúskaparafmæli i Demantsbrúðkaupsdaginn áttu 14. þ. m. Guðný Loftsdóttir voru öll börn gömlu hjónanna, og Guðmundur Guðmundsson á Þúfnavöllum í Hörgárdal. Guðný er fædd að Baugaseli 29. júní 1861, en Guðmundur að Skjaldarvík í Glæsibæjar- hreppi 19. jan. 1855 og er því nú á 90. aldursári. Þau hjón bjuggu fyrst í'Baugaseli og síðan í nokk- ur ár í Sörlatungu, en árið 1892 fluttu þau að Þúfnavöllum og háfa átt þar heima síðan, en eru nú hætt búskap. Guðmundur missti ungur föður sinn og varð að fara að sjá tim sig sjálfur barn að aklri. Var hann á ýmsum stöðum í vinnu- mennsku, við sjóróðra o. m. fl. og mun hafa átt misjafna æfi, eftir því sem nú mundi þykja, og ekki mún hann hafa notið mikillar menntunar í uppvext- inum. En þegar Möðruvallaskól- inn var stofnaður árið 1880, gekk Guðmundur í hann og út- skrifaðist þaðan 1882. Gekk hann þá í Hólaskóla og útskrifaðist þaðan árið eftir, var síðan í 2 ár kennari við jrann skólá, en hóf svo búskap og var fyrstu árin jafnframt við ýms jarðabótastörf hér um sveitir. Eftir að þau hjón fluttu að Þúfnavöllum, hófu þau þegar hinar mestu umbætur ájörð sinni. Búnaðist þeim vel, og varð Guðmundur með efnuð- ustu bændum í Eyjafjarðarsýslu og einn hinn athafnamesti. Hann var mjög gestrisinn, ræð- inn og skemmtilegur heim að sækja, enda skynsamur í hezta lagi og fróður um margt. Guðmundi hafa verið falin niörg ábyrgðarstörf um dagana. Hreppsnefndarmaður var hann í mörg ár, sýslunefndarmaður 1889-1901 og aftur 1910-1916. Hreppstjóri Skriðuhrepps var hann í 35 ár og gjaldkeri og síð- an formaður sparisjóðs þar í hreppnum í fjölda ára. Þá var hann um nokkurt áraskeið í stjórn Hólaskóla og prófdómari þar. Sáttanefndarmaður var hann og í mörg ár. Hann var einnig í stjórn K. E. A. 1908— 1918 og formaður þess 1917— 1918, en baðst þá undan endur- kosningu og var þá kjörinn heiðursfélagi K. E. A. Þess má og geta, að Guðmundur var einn af stofnendum Klæðáverksmiðj- unnar „Gefjun", og mörgum öðrum framfara- og menningar málum héraðsins lagði hann lið á manndómsárum sínum, sem hér yrði of langt upp að telja. Þau Þúfnavallahjón, Guðný og Guðmundur, eignuðust 8 börn, 6 syni og 2 dætur, og eru þau öll á lífi. Þau eru: Löftur, fyrrurn bóndi í Búðarnesi og víðar, nú búsettur á Akureyri; Unnur, ekkja Guðmundar Bene diktssonar kennara á Ásláksstöð um í Arnarneshreppi, á nú heima á Akureyri; Eiður, hrepp- stjóri á Þúfnavöllum; Ari, skrif- stofustjóri í Reykjavík; Skafti bóndi í Saúrbæjargerði; Baldur, bóndi á Þúfnavöllum; Hrefna kona Bernharðs Stefánssonar al þingismanns; Barði þjóðskjala vörður í Reykjavík, Á lífi eru og 24 barnabörn þeirra hjóna og 7 barnabarnabörn. svo og tengdabörn og flest barnabörnin, barbarnabörnin aðrir venzlamenn stödd á heimili þeirra til að árna þeirn heilla og gleðjast með þeinr. Voru þau glöð og hress í bragði, þó að aldurinn sé orðinn háiv og þakklát fyrir gæfu í 60 ára sanr- veru. Guðmundur er nú lagstur nreð öllu í .rúnrið og líkanrskraftar hans nrjög að þverra, en hann er andlega lrress, les enn nrikið, hugsar unr alnrenn nrál, fylgist vel nreð öllu og er jafnan glaður og reifur. Guðný er enn vel ern og hjúkrar nranni sínunr í leg- unni. Saga Guðnrundar á Þúfnavöll unr er saga unr umkomulausan, allslausan dreng, er á hraknings irunr uppvaxtar síns átti ekkert, nenra ást fátækrar nróður, en lróf sig af eigin ramleik til nrann dónrs og metorða og varð gild- asti bóndi sveitar sinnar. „Dagur“ þakkar hinum lrá- öldruðu lreiðurslr jónum störf þeirra á lífsleiðinni og árnar þeinr allra heilla í tilefni af þessu sjaldgæfa afmæli þeirra. Sextíu ára afmæli Jón bóndi Siggeirsson, Hól- unr, átti 60 ára afmæli þann 13. þ. nr. í tilefni þess, heinrsóttu nokkrir kunningjar lrans lrann, að kvöldi þess dags, og nrumr lrafa verið þar samankomið unr 40 manns. Fengu gestirnir hinar beztu viðtökur og var glatt á hjalla í Hólum langt fram eftir nóttu. Setið var við kaffi- drykkju langan tínra, og þar fluttar ræður og sungið, og að síðustu var stiginn dans. Allar móttökur lrjónanna í Hólum voru hinar lröfðinglegustu og lrófið hið prýðilegasta í alla staði. Jón í Hólunr er drengur góð- ur, og mjög vel kynntur. Hann er góðunr gáfunr gæddur, senr hann á kyn til, enda lrefir lrann kunnað að fara nreð þær svo, að þær lrafa orðið lronum sjálfum og öðrum til gagns og ganrans. Á yngri árunr gekk hann í Gagnfræðaskólann á Akureyri, og lrefir því hlotið dálitla nrenntun, senr var honum góð undirstaða fyrir lífsstarfið. Snenrnra var hann sönghneigð- ur og lærði að spila á orgel á unga aldri, og lrefir verið orgán- leikari í Hólakirkju síðan hann konr að Hólunr. Jón lrefir sanrið nokkur lög, og lrafa þau náð hylli alnrennings og verið sungin af Karlakór Akureyrar og víðar. Hagyrðingur er hann talsverður, en gerir lítið að vísnagerð. Þó eru til eftir hann ýmsar stökur, og kvæði eftir hann lrafa konrið í blöðunum. Jón er kvæntur Geirlaugu Jónsdóttur frá Hólunr, mestu nryndar- og sænrdarkonu, og eiga þau lrjón 4 börn nrannvænlég, uppkonrin. Ým>um trúnaðarstörfum hefir Jón gegnt fyrir sitt sveitarfélag Má í því sanrbandi geta þess, að nrann hefir í fjöldanrörg ár ver- ið verkstjóri við vegagerð hér í hreppi og í Svarfaðardal fyrir nrörgum árunr. Hefir hann því séð unr vegalagningu á fleiri tugunr km. I hreppsnefnd Saur- bæjarhrepps lrefir hann verið nrörg ár, og unnið þar af lipurð og sanrvizkusemi, og svo mun unr önnur störf, senr lronunr hafa verið falin, senr eru nrörg, en verða hér ekki talin. P. J. Þórðarson. íþróttamenii Höfum opnað sportvöruverzlun í Hafnarstræti 85, Akureyri, og selj- um framvegis allar fáanlegar í- þrótta- og sportvörur og fleira.- Sendum gegn póstkröfu um land allt. ' BRYNJ. SVEINSSON H.F. Pósthólf 125, Akureyri. SKILVINDU R Höfum fengið 3 stærðir af Sylvia - skilvindum Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin. Guðmundur Friðjónsson A SANDI Heyrði í háu Norðri hrökk, og ómar klökkur, strengur, stilltur löngum strítt og hátt sem mátti. Þögn að rökum ragna ríkir senn hvað víkur hljómur, enn sem eimir af, að barmi grafar. ,,Ruddi ek með oddi — orð lék á því forðum og veðurstöfum viðris vandar — mér til landa". Svá kvað Glúmur. Og sama svall metnað hinn snjalli. Ungur á þjóðskálda þingi þröngvan leið sér öngva. Öld svo hálfa haldið hafðir sessi þessum. Sazt ei að friðstól föstum, flaug var opt mörg á lopti. Einn kvað svo óðar-smiður ,,Ungr vas ek harðr í tungu“. Hlut, sem Hallfreður öllum hefir þú „sorglaust borgit“. Mæðra forn og feðra fýra rök in dýru, mannvits megin-brunnar magnaðir áfeng sagna, voru þér andans yndi alla stund, þar muridi kynngi fóstruð og fenginn forði snilli-orða. Meistara máls þá hæstu mest þér í huga festir: Aldinn Braga og ægan Egil og Snorra til hvorrar handar, hjá þeim stendur Hallgrímur vígðum bríma, Hjálmar harðspenntum álmi hvassra skeyta neytir. Málgull barst meginsnjalla mótað und tungurótum; elskur að magnaðri mælsku, mátt þann sjálfur áttir. Deildir á óráð aldar óbundinn lýðskri tíðsku. Heiðri og þrifnað þjóðar þú hinn sanni og trúi. Veit ég ríkum rótum rammir hafa safar dregizt af ættmold; ei áttum óðar þjóðlegri gróður. Mundi mikilla sanda, mikilla sæva, kvikur geðbragð sveipa svipur, sólgrundar ljóma undinn. Skáld-metnað hám nam halda höldur að efsta kvöldi. Skarð fyrir skildi orðið skipað fengi nú enginn. Svá meina’ ég sér um sína sá var gáfu háva. í aldir fram mun elda orðs af slyngri kynngi! 0 Sigurður Jónsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.