Dagur - 10.08.1944, Blaðsíða 5

Dagur - 10.08.1944, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 10. ágúst 1944 DAGUR 5 SPRENGJUFLUGMAÐUR SKRIFAR HEIM Eftir fyrstu árásarförina: — Jæja, — eg er búinn að fara fyrstu árásarferðina. Við vorum rifnir upp úr fasta svefni snemma þann morguninn. Það var ískalt og hráslagalegt í bragg- anum í morgunskímunni en eg var of æstur á taugum til þess að gera mér rellu út af því. Morg- unmaturinn var óvenju rnikill og góður, eins og ævinlega á slíkum tyllidögum, og við borð- uðum mikið. Við vissum að langt var til næstu máltíðar. Það var skrítið við morgun- verðarborðið þennan morgun. Venjulega er þar háreisti og glaðlegt skraf, en nú sagði eng- inn orð. Allir voru uppteknir af hugsunum sínurn um það, sem í vændum var. Eítir morgunverðinn kliingr- uðumst við upp í flutningabif- reiðarnar og ókum út á flugvöll- inn. Eftir að við höfðunl klætt okkur í flugmannabúningana vorum við kallaðir á fund flug- sveitarforingjans, og þar var okk- ur loksins skýrt frá því, hvert við ættum að fara og hvaða verk okkur var ætlað. Okkur var bent á lítinn depil í hjarta Þýzkalands á landabréfinu. Við áttum að heimsækja eina af verksmiðjum þýzka flughersins. Eftir stundarbið fórurn við að flugvélum okkar á vellinum. Vélin okkar var ný af nálinni, eins og við sjálfir, og átti nú að hljóta eldskírnina. Byssurnar voru reyndar og reyndar aftur og síðan klifruðum við upp í vélina og hver settist á sinn stað. Flug- maðurinn reyndi. hreyflana, hvern af öðrum, og innan lítillar stundar vorum við í loftinu, ásamt öðrum flugvélum í okkar flokki. Eftir nokkra liringi yfir vellinum var stefnan sett á Ev- rópnvirki Hitlers. Það var dá- samleg sjón að sjá hvern stórlróp- inn af öðrum af fljúgandi virkj- um stefna í austurátt. Það var erfitt að hugsa sér, að nokkurt afl í mannheimi gæti stöðvað þau. En sú ímyndun varði ekki lengi. Því að skömmu eftir að við flugum inn yfir strönd óvina- landsins, og eg var önnum kaf- inn við að reyna að grilla land í gegnum skýjalagið, sá eg allt í einu hvern reykjarhnoðrann af öðrum myndast skammt fyrir framan vélina. Eyrst var eg alls ekki viss um hvað þetta væri, en svo rann upp fyrir mér, að þar væri loftvarnaskothríð óvinanna. Þessi fyrsta skothríð var alls ekki af verstu tegund. Eg komst brátt að raun um það. En þar sem þetta var í fyrsta skiptið, sem eg hafði lent í eldinum, skildi liún talsverðar menjar eftir í huga mínum. Eftir þetta var skotið á okkur annað veifið, en annars var förin lítt söguleg þangað til kom að árásarstaðn- um. Þegar þangað kom hófst djiif- ulgangurinn fyrir alvöru. Þjóð- verjinn tjaldaði því sem ,til var. I.of tvarnaskey ti sprungu alls Eftir MICHEL JAMES. Þettaer saga um þátttöku amerísks sprengjuvarpara í stríð- Það er víst nærri því helmingur- inu. Þar er greint frá mannraunum flugmannanna í þessu inn af því, sem ætlast er til af stríði og frá því, hvað þeir læra af dýrkeyptri reynslu. Greinin manni. Ef eg verð svo heppinn er öll kaflar úr bréfum ungs manns til foreldra sinna vestur í að ljúka öllum tuttugu og fimm Bandaríkjunum. ferðunum, þá held eg að eg geti talið, að eg hafi lagt mitt lóð á vogarskálina. Því að það er sann- arlega skemmtilegt að hjá, hvernig tjiernaðariðnaður Þjóð- verjanna leysist upp í reyk og eld fyrir augunum á okkur. — Maður heyrir ótal sérfræðinga útlista það, hvernig þeir séu að hríðin minnkaði, hún jókst' um, að maður verði að tefla viti vinna stríðið, en persónulega held eg, að 8 .flugherinn geri staðar umhverfis okkur. Flugvél- maður gerir sér það í hugarlund in lét eins og korktappi í hörð- fyrirfram. Og ekki get eg ímynd- straurn. Við slepptum að mér neitt, sem tekur mann um sprengjunum yfir árásarstaðnum fastari tökum, en svona för. Það og snerum síðan heim á leið. En er engin dýrðargloría um minn- því fór fjarri, að loftvarnaskot- ingu hennar, heldur tilfinning heldur, og okkur fannst, að við og taugum gegn óvininum. Per- myndurr^ aldrei komast út úr : sónulega er eg nú orðið fullur henni heilu og höldnu. Eg get af hatri, til Þjóðverja. Því að vel kannast við að eg var logandi þetta var í fyrsta skipti sem hræddur. Ef einhver segist ekki1 nokkur hefir reynt að drepa mig. vera hræddur undir slíkum Og manni verður um minna en kringumstæðum, er hann bölv- aður lygari. Það er einmitt á svona stund'- um, sem maður fyllist aðdáun á kosturn flugmannsins. Hann lét ekki á sig fá, en hélt sínu striki. Eg er handviss um, að ef eg hefði verið við stýrið, hefði vélin þeyst út og suður, upp og niður. Þar kom, að mér sýndist loftvarna- skothríðin vera samfelldur vegg- ur er við nálguðumst óðfluga. Eg gerði mér ljóst, að við mund- um verða fyrir skoti þegar við færum þar í gegn og eg reyndist sannspár. Sprengja sprakk rétt neðan við vélina og henni tókst að gera mörg ljót göt á fallegu, spánnýju flugvélina okkar. En til allrar hamingju særðist eng- inn. Litlu síðar sljákkaði í loft- varnaskyttunum og í einfeidni minni hélt eg að við myndum fá að vera í friði úr því. En alit í einu sé eg hvar Messerschmitt 210 þeysir í áttina til okkar og eldurinn stendur út úr öllum byssuhlaupunum. Eg náði ekki til hans með minni byssu, en hinir kornu skotum á hann. Þýzku orrustuflugvélarn- ar réðust á okkur í hópum. Eg man ekki eftir neinu sérstöku, sem kom fyrir, en eg var önnum kafinn allan tímann. Eg náði nokkrum líklegum skotum, en Þjóðverjinn er löngu hættur að koma nógu nálægt nefinti á flugvirkjunum til þess, að mað- ur geti verið viss tim að hafa hitt í mark. Meðan á orrustunni stóð, og orrusta var það, — skal droctinn vita, — náði afturskyttan einum Þjóðverja og miðskotturninn fékk annan. Við fengum skrám- ur á vængi og vélhlífar, nrest rnegnis eftir vélbyssukúlur og rakettubrot, en enginn maður særðist enn. > Þessi orrahríð öll stóð lengi, og við áttum skammt eftir til ensku strandarinnar þegar þeir létu okkur loksins í friði. Það má bæta því við, að enska ströndin var á jrví augnabliki dásamleg- asti staður í veröldinni. Við náð- um ekki okkar eigin flugvelli, veðurs vegna, og komum því niður annars staðar. I dag kom- umst við heim. Eg held að þessi fyrsta árásarför sé eitt af því fáa, sem reyndist. í verunni eins og það. Þess vegna hlakka eg eigin- lega til næstu ferðar. Því að frá þessum degi, er það eg, sem ætla að sálga þeim. Eftir fimmtu árásarför. Eftir alla erfiðleikana við að komast á árásarstaðinn og heim aftur eru nokkrar sekúndur, sem borga allt erfiðið og létta skapið. Það er frá þeinr tíma er vélin lyftir sér, um leið og sprengjun- um er sleppt, og þangað til svart- ir reykjarhnoðrar á jörðu niðri segja til að þær hafi sprungið, sennilega á einhverjum stað, sem er hjartkær þeim Adolf, Göring og herra Krupp. Stríðið er að verða persónu- legt. JÞví að það eru fleiri rúm en meira til þess en nokkur annar amerískur her. Það er ánægju- legt að vera þátttakandi í slíku, þótt hlutur hvers einstaklings sé ekki stór. Og þó er það vitaskuld ekki ævinlega skemmtilegt, að vakna að morgni og vita, að tals- verðar líkur eru til að maður verði dauður að kveldi. En því betra er að korna heirn að kvöldi, eftir vel heppnaða för og vita, að maður hefir gert skyldu sína. Eftir tuttugustu árásarför. Þið hafið ekki haft fréttir af mér nú um skeið. En það er af því, að eg skrifaði nokkur bréf, sem ekki voru sencl. Þau voru ekki hughreystandi. Það var af því, að fyrir tveim vikum eða svo var Whipple, flugmaðurinn minn, og allir hinir, skótnir nið- ur. Að minnsta kosti komu þeir ekki aftur úr leiðangri. Eg fór ekki með þeim í það sinn, af því eitt, sem eru auð í svefnskálun- eS vai frískui. Vitaskuld hefði eg átt að vera forsjóninni þakklátur, en einhvern veginn var það nú þannig samt, að eg var það ekki, og mér féll þetta allt mjög þungt. Mér þótti vænt um þessa stráka og mér finnst eg hafa misst eitthvað af sjálfum mér með hverjum þeirra. Það er skrítið að sjá þá hvergi nú, geta ekki spjallað við þá yfir borðum eins og ævinlega áður, og geta ekki farið í bæinn með þeim Maður ætti vitaskuld að vera kominn yfir slíka tilfinninga semi, eftir allt sem á undan er gengið, en þó er það þannig, að maður man slíka hluti vel. Eg veit, að ef óskir og bænir megna nokkurs, þá hafa Jreir allir bjarg :ist lifandi til jarðar. Nú flýg eg nreð annari áhöfn — ágætri áhöfn. Okkur gengur yel. Eg er heppinn eins og fyrr daginn og ef svona gengur eru allar horfur á, að eg ljúki þess um átta ferðum, sem eftir eru af mínum þætti, áður en langt um líður. Þið spurðuð hvers vegna um. Þar eiga heima strákar, sem eg Jrekkti, en hélt að eg mundi ekki sakna. En þegar forlögin drápu á dyr hjá þeim og þeir komu ekkT'aftur varð tómlegt í svefnskálunum. Eg vildi heldur vera orrustuflugmaður en sitja í sprengjuvél. Því að orrustuflug- mennirnir geta barizt við Hún- ana, — þar er maður á móti manni. En við verðum að sitja og horfa á hvernig vélin smýgur í gegnum skothríðina og vona af öllu hjarta að þeir hitti okkur ekki. Stundum koma þeir að vísu í návígi, en það er ekki oft, og sjaldnast Jrá nógu nærri. Eg hefi aðeins fengið eitt tæki- færi. Einn náungi flaug beint framan að okkur með eldspú- andi byssurnar. Eg lét ekki standa upp á okkur að svara og eyddi gríðarlega miklu af skot- færum á hann. Eg hefi víst verið of upptekinn til Jress að hafa hugmynd um hvað gerðist umhverfis mig, því að þegar allt var búið, var eiginlega ekkert ið mig vel og alltaf gert skyldu mína. Eg gerði raunar ekkert annað en það, sem búast má við að hver meðal landi geri, þó get eg vel bætt Jrví við, að eg er stolt- ur af viðurkenningunni og stolt- ur af því, að hafa komið sprengj- unum á sinn stað, hvernig sem iðraði og á hverju sem gekk. Það hefir verið gaman og lær- dómsríkt, að kynnast strákunum, sem hafa unnið með okkur hér. Sumir þoldu ekki ferðirnar. Taugarnar brustu. Aðrir urðu iræddir. En lang flestir stóðu sig eins og hetjur, eins pg litli Gyð- ingurinn, sem sagði um leið og. tann flaug inn í loftvarnaskot- hríðina yfir Berlín: „Varið ykk- ur nú, hundingjarnir, því að hér kemur Liebkowitz með svolitla vinargjöf frá vinum og frænd- um“. Eg hefi lært margt á þessum mánuðum, — grætt á þeim, þótt jað sé ef til vill ekki smekklega að orði komizt. En þannig er Dað þó. Mest af því tel eg, að eg íafi lært að liata stríð. Mér finnst það furðulegt nú, að íyrir nokkrum árum leit maður á stríð, sem einhvern æfintýraleik. Maður var heimskur á þeim ár- um. Eg veit núna hvað stríð er. Það þýðir niðurrif og eyðilegg- ingu á öllu, sem til framfara og góðs horfir. Eg hefi raunar séð mest af eyðileggingu á eignum þeirrar þjóðar, sem byrjaði leik- inn. Vissulega kenni eg ekki í brjósti um þá, en það vekur þó einkennilega tilfinnkigu, að með því að þrýsta á hnapp hefi eg nregnað að leggja í auðn og rúst vonir manna og kvenna, leyst upp í eld og reyk drauma byggingameistaranna, sem fram- kvæmdir voru af þúsundum vinnandi manna. eftir af hlífinni yfir höfði mér. eS skrifaði ekki eitthvað um flugið fyrir blöðin heima. Eg gerði það reynclar. Skrifaði grein Hann hitti mig ekki, og eg^efast um að eg hafi liitt hann. En ef eg hefi hrætt hann jafn rnikið og hann skelfdi mig, þá liefi eg svei mér staðið mig vel. Það má bæta Jrví við, að heldur þótti mér svalt á leiðinni heirn, já og stormasamt, því að ekkert var til hlífðar fyrir frosti og stormi, nema flugbúningurinn minn og heldur var greitt farið heim. Eftir elleftu árásarför. F.g hefi lokið ellefu ferðum, um vélina okkar og áhöfnina. en þegar þeir týndust, brenndi eg Eftir tuttugustu og níundu og síðustú árásarför. Eg hefi lokið mér af. Síðustu ferðirnar urðu talsvert söguleg ar, eins og þið hafið frétt. Eg var feginn Jregar það var allt búið. Þeir létu mig fá heiðursmerki, því að þeiy segja, að eg hafi stað- Eg efa ekki, að stríðið er rétt- lætanlegt. Og persónulega iðr- ast eg ekki eftir að hafa gert það, sem eg taldi skyldu mína að gera. En þrátt fyrir það, er eg ekki svo barnalegur að halda, að stríð séu óhjákvæmileg. F.in ástæða til þess, af mörgum, er sú, að eg hefi séð svo mikið af snilli mannsins, hugmyndaauðgi og dugnaði á þessum mánuðum héf, að mér er ómögulegt að korna því inn undir höfuðleðrið á mér hvers vegna ekki má nota allan þann kraft til uppbygging- ar og til þess að varðveita frið og bræðralag, meða sömu einbeit- ingu og til niðurrifs og eyðilegg- ingarinnar. Er nerna eðlilegt, að þeir, sem staðið hafa í eldinum, liugsi Jressu líkt? Og hvernig skyldu þeir hugsa, nema á þessa leið, allir þeir, sem eiga urn sárt að binda af stríðsins völdum? Þeir eru orðnir nokkuð margir núna, sem gera sér það Ijóst, að Jregar 60 flugvélar vantar úr árásarför, þá Jrýðir Jrað að 600 fjölskyldur •eru harmi lostnar og þúsundir vina og kunningja sakna, en ekki bara myndarlega blaða- eða útvarpsfrétt. Kannske eru í þess- um hópi nógu margir djarfir, framsýnir • og góðir rnenn, til Jjess að beina mannlegri snilli frá niðurrifi og niðurjægingu til uppbyggingar og menningar? (Lauslega þýttj),

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.