Dagur - 24.08.1944, Blaðsíða 7

Dagur - 24.08.1944, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 24. ágúst 1044 D AGUR 7 Nolað bárujárn í 10/12 feta plötum, mjög hentugt yfir hey og útihús, verður selt meðan birgðir endast á aðeins kr. 4.00 platan. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Byggingavörudeildin. Tilboð óskast í býlið Sfaðarhól við Akureyri. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Tilboðum sé skilað fyrir 1. september 1944 til undirritaðs, sem gefur nánari upp- lýsingar. Ragnar Brynjólfsson, Staðarhóli. HVEITIKLIÐIPÖKKUM (Golden Center) Flormjöl í 10 Ib pokum Púðursykur Florsykur Kartöflumjöl KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild og útibú íhKhKbKbKhKhKhKhKhKhKhKhKHKhKbKhKHKHKhKhKhKhKhKhKhKhK j | Landbúnaðarvélar Þeir, sem óska að vér pöntum fyrir þá land- búnaðarvélar til næsta sumars, gjöri svo vel að leggja pantanir sínar inn á skrifstofur vorar hið fyrsta og eigi siðar en 15. sept. n.k. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Ellilaun og örorkubæfur Umsóknum um ellilaun og örorkubætur ber að skila til skrifstofu bæjarstjóra fyrir 1. okt. n. k. Umsóknareyðublöð fást á bæjarstjóraskrifstof- unni. Umsóknir um örorkubætur geta því aðeins orðið teknar til greina, að þeim fylgi örorkuvott- orð héraðslæknis. Tekið skal fram í umsóknum, hvort umsækjandi er sjúkratryggður eða ekki. Akureyri, 16. ágúst 1944. Bæjarstjórinn. Þessi vísa um marggiftan mann hefir nýlega komizt á kreik og er sögð vera eftir skáld- mæltan martn hér í bænum. Fjallar hún um vandamál lífs og dauða: Drjúgum skáldsins vandi vex og varla friðast konugreyin ef þær ryðjast allar sex uppí til hans — hinum megin. ★ Einu sinni sem oftar var Val- týr ritstjóri Stefánsson á gangi á Laufásveginum og mætti þá fimm ára gömulm drengsnáða, sem hann þekkti. Valtýr nemur staðar, fer ofan í vestisvasa sinn, tekur upp spegilfagran tíeyring og réttir honum. Snáðinn horfir lengi á peninginn, síðan á Val- tý, þá á peninginn og síðan aít- ur á ritstjórann og segir: — Heyrðu, mátttt missa þetta, Valtýr? ★ Enn úr syrpu Ólafs á Selá. Lausar vísur. (Niðurlag). Um Simon Dalaskáld. lllt nam halur yrkja um þjóð, aldrei talinn nýtur, sin þá galin samdi ljóð Simon Dalaskítur. Finnst mér hyggnast forða sér fjárins dignar hjörðin. Hellirigning úti er, undir svignar jörðin. Ágirndin er eiturrót, er hún víða á svei’mi. Aldrei hef ég elskað hót auð í þessum heimi. F&veður báran brött við sand, bófgin klárum móði, drynur sjár, en laugast land lofts í táraflóði. Sæld ei haggast sveipar lund sólar ílaggið prúða. Fjólan vaggar glæst á grund, glitruð daggar-úða. Áður en ég skilzt við þetta mál, vil ég leyfa mér að leið- rétta vísu eina, sem J. Ó. greinir. Hún var fyrir mörgum árum á gangi vestur á landi og höfð öanrúg og mun rétt hermd vera: Af góðu tagi gjörir íátt, grett er hræ á vanga. Kjaftur ægir upp á gátt Yztabæjar Manga. Loks skal ég geta þess, að vísur þessar eru nokkuð af handa hófi gripnar úr syrpu Ólafs. Ættu þær að geta sýnt, að í raun og veru heíir Ólafur verið góður hagyrðingur, þegar svo bar undir, en fátækt og menntunarskortur hefir verið þrándur í götu hans, eins og margra annarra íslenzkra vísna- smiða. J. Ö. J. ★ Leiðrétting. Nokkrar leiðinlegar prentvillur i hafa komizt inn i greinar minar í „Út um hv. og hvappinn“ fyrirfarandi vik- ur. Vil eg nú leiðrétta þær helztu. En fyrst ber þess að geta, að vísan í 29 tbl. Dags, sem eignuð er Skúla Guð- mundssyni á Reykjavöllum, er ekki eftir hann, heldur eftir Magnús nokk- urn, Austfirðing, sem var í Kollgröf þerma tíma. Eg bið afsökunar á þess- ari ógæzlu minni, að eg tók ranga heimild, þegar eg reit greinina; mundi eigi í svip, að eg haíðbnýrri og betri heimild við höndina: frá Málmfríði sjáltri. Er hennar vísa rétt skráð, en Magnúsar vísa er rétt svona: Ekkert tálma ýtum má, / ærðri þar hjá sólu./ Nú er Hjálmar o. s. frv. Þá var Málm fr. 13 ára. — / sama tbl. stendur neðanmáls: Ormur Jónsson, d. 1758 réttara: 1785. — / 30. tbl. hafa orðið stafaskipti í vísu Einars á Reykjar- hóli. Hún hefst þannig: Gjörði hnjóta hér úr hor o. s. frv. Ella væri fyrri helmingurinn þvættingur einn. — 31. tb.l í einni af vísum Ólafs á Selá stendur: Lofts um bláan boga her. A að vera: boga hér. J. O. Jónsson. „Aladdin lampar Glóðarnet Glös Kveikir DRENGUR f HERKLÆÐUM. Myndin er af 16 ára gömlum þýzkum pilti, sem Bartdamenn handtóku rið Cherbourg. Slíkt sýnir mannafla- skortinn, sem Þjóðverjar eiga nú við að stríða. Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervörud*ild. Skrúfboltar % T réskrúfur flestar stærðir jafnan fyrirliggjandi Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild. 20-30 þúsund manns víðsvegar á landinu lesa Dag að staðaldri. Auglýsendur! Athugið .að Dagur er bezta auglýsingablað dreifbýltsins.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.