Dagur - 14.09.1944, Blaðsíða 7

Dagur - 14.09.1944, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 14. september 1944 7 ÐAGUR SÚRKÁL í DÓSUM TOMATSAFI SOYJABAUNIR Kaupfjelag Eyfirðinga Nýlenduv.deild og útibú IÐUNNAR-SKÓR eru glœsilegasta tákn þeirrar undraverðu framfara, sem orðið hafa nú síðustu árin í íslenzkum iðnaði. — Iðunnar-skór eru nú beztu skómir, sem fáanlegir eru í landinu. — Þar fer saman lágt verð og gseði. SKINNAVERKSMIÐJAN I Ð U N N. KELLOGG’S- CORNFLAKES ALL BRAN RICE KRISPIES KRUMBLES Kaupfjelag Eyf irðinga Nýlenduv.deild og útibú |Kven- og karlmannaskór einnig inniskór á börn og fullorðna KAUPFÉLAG EYFIRDINGA Skódeild I Sæmdarauki sýrúst mér sig úr ánauð losa, en leggjast ekki lúnir hér lands í kaldan mosa. Srtúum vorri fóstru irá; festum dúk við renéur; búum ekki, bræður, á brjóstum hennar lengur! Gleymum landi, gleymum þjóð, gleymum æskusporum, — einnig því, að íslands blóð í æðum rermur vorum! Léttbært verður lífið þá, lukku glansar hagur; upp mun renna allt þar frá engirm mæðudagur. Þar setri alls kyns auðmJ er hnoss yndie gróar (?) standið; fðgur gæfan flytji oss á fyrirheitna landið. (Óspakur á íslandi). V. Sn. ★ Frá Bergsteini blinda. Sagt er, að Bergsteirm blirtdi Þorvaldsson hafi kveðið Andra- rimur allar 4 oinni jólanótt fyrir tíðir. En ekki eru þær rímur þó rcú til, því að Öndrur fornu eru eftir Sigurð blinda. — Þetta at- hæíi Bergsteins mæltist illa fyr- ir, og þótti það ókristilegt að vanbrúka svo þvílíka dýrðar- gáfu drottins sem skáldskapar- listina, og var um Bergstein gerð þessi vísa: Harm í staðirm hafi það, honum verði aldrei rótt, sem Andrarímur allar kvað fyrir embætti á jólanótt. ★ Berésteirm blindi var kallað- ur kraftaskáld, og heldur en ekki þótti honum góður sopirm. Eitt sinn var það, að hann kom í búðina á Eyrarbakka og bað kaupmarmirm að geia sér í staupinu. Kaupmaður tók því fjarri, því að harm væri alveg brennivínslaus. Kvað hann and- skotarm mega eiga þarm drop- ann, sem hann ætti eftir af brenrúvíni. Ekki lagði Berg- steirm mikirm trúnað á það og kvað vísu þessa við búðarborð- ið: Eg krefst þess at þér, sem kaupmaðurinn gai þér, þinn kölaki og fjandi í ámuna far&u óstjórnandi og at henni sviptu hverju bandi. Brá þá svo við, að braka tók heldur óþyrmileéa í brenrtivíns- turmu kaupmarms, svo að við var búið að bresta mundu af hermi öll bönd. Þorði kaupmað- ur þá ekki annað en gefa Beré- steini neðan í því oé varð feé- irm að sleppa, áður en verra yrði úr. ★ Sagt er, að þau yrðu æfilok Bergsteins blinda, að hann kvæði sié sjálfur drukkirm í hel eftir bqði annarra, oé hati harrn þá verið æfa gemall. En með vissu vita menn það um enda- lykt BergSteins, að harm dó á Eyrarbakka út úr drykkjuskap 17. júlí 1635, og þótti þá svo ískyééiteét um dauða harts, að hann fékk ekki kirkjuleg, heldur var harm é^efirm utan kirkju- garðs á Stokkseyri. Getur Gísli biskup Oddsson þess í bréfabók sinni, að ekkja Bergsteins hafi „klagað sárleéa“ fyrir sér, að maður sinn læéi utan garðs, og | hafi „séra Oddur Stephánsson helzt éengizt íyrir því, að hann skyldi ekki irman kirkjugarðs érafinn vera“. (Eftir Jórú Þorkelssyni). ★ Bíleiéandirm: — Nýi bíllinn minn hefir staðið sié svo vel, að eé hefi ekki þurft að borga érænan eyri íyrir viðgerð á hort- um ennþá, oé er eg þó búinn að eiéa harm rúm tvö ár. Kurminéinn: — Já, rnaður- irm, sem éerir við harm, var að seéja mér þetta. ★ Fangarnir, þrír að tölu, stóðu í röð frammi fyrir dómaranum, en harm var ranéeygður í meira lagi. Hyéést nú dómarinn hvessa sjónir á þarm, sem lenést stóð til hægri á éólfinu, og seéir allvaldsmarmsleéa: — Ertu sekur, eða ertu ekki sekur? — Eé er saklaus, seéir þá sá í mið■ ið, því að honum sýndist dómar- irm horfa á sié- — Hvað ert þú að svara, áður en að þér kemur? segir dómarinn með þjósti. Nú, eé hefi ekki saét aukatekið orð, saéði sá þriðji, —— en ekki þar fyrir, eg er saklaus líka. Stjómarfrumv. (Frh. af 2. síðu). Dýrtíðarfrumvarp stjórnarinn- ar hefir orðið fyrir talsverðri gagnrýni í sumum Reykjavíkur- blöðunum og einnig á Alþingi. Einkum er það fundið að frv. að það banni ekki grunnkaups- hækkanir, heldur aðeins dýrtið- aruppbætur á þær. En þenna ágalla ætti að vera auðvelt að lagfæra ,ef vilji til þess er fyrir hendi. Frumvarpið gengur í rétta átt að því leyti, að ekki dug- ar að skera niður verðlag eitt út af fyrir sig og ekki heldur kaup- gjald, heldur bæði verðlag og kaupgjald í réttum hlutföllum eins og ætlast mun til. Líklegt er, að stjórnin geti fellt sig við einhverjar breytingar á frum- varpinu, en hitt er fremur ólík- legt, að hún felli sig við það, að þingið felli frumvarpið og se.tji ekkert í staðinn. Alþýðublaðið hefir snúizt önd- vert gegn frumvarpinu, a. m. k. eins og það er. M. a. segir það: „Það er allt öðru máli að gegna, hvað hægt væri að gera til þess að stöðva dýrtíðarflóðið eða draga úr því með frjálsu sam- komulagi launastéttanna, bænda og atvinnurekenda. Er í þessu sambandi ástæða til að upplýsa, þó að stjórninni muni varla vera það ókunnugt, að síðustu dag- ana hafa farið fram nokkrar eft- irgrennslanir á því, hvort ekki mundi unnt að ná frjálsu sam- komulagi milli réttra aðila um það, að festa núverandi grunn- kaup í næstu tvö ár, — þó ekki svo að ekki væri svigrúm til nauðsynlegrar og sanngjarnrar samræmingar á kaupgjaldi — að því tilskyldu að núverandi verð landbúnaðarafurða yrði þá einnig fest um jafn langan tíma, þannig að ekki þyrfti dýrtfðin að vaxa af völ<jum neinnar áfram- haldandi skrúfu milli kaup- gjaldsins og afurðaverðsins.... Er Alþýðublaðinu kunnugt um, að stjórn Alþýðusambandsins hefir tekið vel undir þessa hug- mynd og Jýst sig henni með- rnælta með vissum skilyrðum, enda má með sanni segja, að hér sé verið á réttri leið“. Auðvitað vðsri langsamlega heppilegast og hyggilegast, að lækningin á dýrtíðinni, eða þó ekki væri nema stöðvun hennar, færi fram með frjálsu samkomu- lagi réttra aðila, og að löggjafinn þyrfti þar ekki að koma til skjal- anna. En ef sú leið reynist ekki fær, og hún hefir ekki reynzt það til þessa, hvað á þá að gera? Á þá að láta allt skeika að sköpuðu, þó að fyrirsjáanlegt sé að það hafi í för með sér hrun atvinnu- veganna og að krónan verði að fimmeyring? Væri þá ekki skyn- samlegra að löggjafinn gripi inn í til þess að hindra það, jafnvel þó að það skapaði andspyrnu og óánægju grunnhygginna manna meðal fjölmennustu stéttar þjóð- arinnar? Þegar.litið er til undanfarinn- ar og yfirstandandi reynslu, þarf mikla trú til þess að treysta á frjálsu leiðina til bjargar í þess- um efnum. Að minnsta kosti getur enginn glöggskyggn mað- ur treyst á kommúnista, sem for- ustumenn Sjálfstæðisflokksins hafa stutt til valda og áhrifa í verklýðsfélögunum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.