Dagur - 09.11.1944, Blaðsíða 1

Dagur - 09.11.1944, Blaðsíða 1
9 AGtlR XXVII. árg. Akureyri, fimmtudaginn 9. nóvember 1944 41. tbl. MÁLEFNASAMNINGUR STJÓRNARFLOKK- ANNA ER ENGIN LAUSN Á DÝRTÍDINNI KJÖRINN FORSETI í 4. SINN. Endanleéar tölur eru ennþá ekki komnar um úrslit torsetakosninganna i Bandaríkjunum sl. þriðjudaé, en þó er þeéar ljóst að Franklin D. Roosevelt hefir borið siéur af hólmi með miklum meirihluta atkvæða. Roosevelt byrj- ar því 4. kjörtímabilið oé hefir verið 16 ár forseti er því lýkur. FRAMSOIÍNARMENN VANTREYSTA ÞVÍ AÐ STJÓRNIN GETI EFNT LOFORÐIN UM LPPHAF NÝS VELMEGLNARTÍMABILS í LANDINU, MEÐ- AN DÝRTÍÐIN ER LÁTIN LEIKA LAUSUM HALA jyjÁLEFNASAMNINGURINN, sem er giundvöllur samstarfs |) ss, sem nú hefir tekisl um ríkisstjórn milli Sjálfstæðisflokks- ins, kommúnista og jalnaðarmanna, var birtur skömmu eftir að síða.sta 11)1. Dags kom út, svo og ráðherralisti Olafs Thors. Nýja stjórnin settist að völdum daginn eftir útkomu j)ess blaðs. Litlu síðar var þingi frestað um hálfs mánaðar skeið, meðan stjórnin undirbjó irumvörp, sem af málefnasamningnum leiða. Frestur jtessi er liðinn á morgun og hefjast })ingfundir væntanlega á nýjan leik í vikulokin. Mun j)á kotna í ljós, hvernig stjórnin hyggst að framkvæma einstök atriði málefnasamningsins. ANNALL DAGS —............... - Úr llárðardal. Þeir, sem minnast sumarsins 1944 muna það vart, að hafa lif- að nokkurt annað jafn sólríkt og blítt. Tíðargæðin hafa verið lík um allt land og er sá „Sósíalismi“ máttarvaldanna með fágætum. Hér í Bárðardal ber })ó einn skugga á'árgæzkuna. Grassprett- an var sein og treg og fremur lít- il. Engi og tún voru víða til skaða kalin og alveg sérstaklega sumir túnblettir með ódæmum illa farnir. Heymagnið er })ví, að slætti loknum, ekki að sama skapi mikið, sem heyskapartíðin var liagstæð, þegar aldrei kom einu sinni óvæntur skúr á þurrkdegi, en lieygæðin eru í fullu samræmi við sumarið. ★ Síðastliðið vor var kalt, svo sem kunugt er og greri því seint. En vegna þess live sumarið var Iilýtt, þá óx nýgiæðingur lengi fram eftir uppi í liálendinu og var sauðfé því með afbrigðum vænt í Liaust, það sem heilsu liafði. Mesti meðalskrokk})ungi slát- urdilka var 20,4 kg. lijá nokkr- um bændum, mesti einstaklings- þungi 30,5 kg. og er það þyngsti dilkskrokkurinn, sem komið liefir á sláturhúsi K. Þ. í Húsa- vík, eigandi Kári Tryggvason bóndi í Víðikeri, og mesti kjöt- og mörþungi eftir á að meðaltali hjá einum bónda, Kjartani Tryggasyni, Víðikeri, 33,8 kg. Mæðiveikin lieldur áfram sínu miskunnarlausa eyðingarstarfi. Einn bóndi hér í sveit er nú orð- inn með öllu sauðfjár'laus og tveir bændur eiga milli 10 og 20 kindur hvor, sem í lengsta lagi eiga eins-árs-iíf framundan og á flestum bæjum austan Skjálf- andafljóts fer sauðfjárstofn bænda minnkaúdi vegna fjár- pestarinnar. — Þessar staðreynd- ir tala sínu máli. Harðvirði undangengis vetrar og vors léku bárðdælska skógar- kjarrið grátt, enda var það svart yfir að sjá fram yfir 20. júní. — Kalið til stórra skemmda. — Sumarhitarnir bættu að nokkru fyrir þá lemstrun, enda komu langir, nýjir sprotar á birkihrísl- urnar og kalla mætti hið líðandi haust: Haust hinna grænu skóga. ★ Tvær smábrýr vom byggðar hér í Bárðardal í sumar. Önnur yfir Stómvallaá hjá Stóruvöllum, sem standa í miðjum dal að vest- an. Nokkrir þverlækir og sináár renna úr vesturfjallinu í Fljótið, sem oft verða ófær yfirferða í levsingum á vorin einmitt þegar voraðdrættir standa yfir. Með þessari brúarbyggingu var einn örðugasti farartálminn yfirunn- inn. Hin brúin liggur yfir Svartá hjá Ullarfossi, þar sem áður var brúartylla er vatnahlaup skolaði burtu fyrir tveim vetrum. Nýja brúin er reist af ríki, sýslu og hreppi. Hún mun vera 9 metra löng á milli stöpla. Svartá fellur úr Svartárvatni, sameinast Suðurá nokkm neðar (Fr»mIi#W i ?• »I8iu) BJÖRGUNARSKÚT4 FYRIR N0RÐURLANDI Fjársöfnuii til þessa nauð- synjamáls með sölu happ- drættismiða Slysavarnadeildin hér í bæn- um hefir hafizt handa um ljár- söfnun í byggingarsjóð björgun- arskútu fyrir Norðurland. Fer fjársöfnunin franr með sölu happdrættismiða. Vinningurinn er lrinn giæsilegasti, vandaður bókaskápur með 300 úrvalsbók- um, bundnum í skrautband. Sjómenn og aðrir þeir, sem leggja vilja lið málefnum sjó- nrannastéttarinnar, lrafa þegar 'sýnt málinu nrikinn velvilja, en betur má ef duga skal, og björg- unarskútan á að verða nreira en draumórkr einir. Til þess að konra lrenni á flot,. svo að hún nregni að auka öryggi sjófarenda undan ströndum Norðuriands, þarf sanrstillt átak allra góðra matrna i bæjunr, þorpunr og sveitunr Norðlendingafjórðungs. Þennan stuðning er létt að veita nreð því að kaupa happdrættis- nriða til ágóða fyrir skútuna. Happdrættismiðarnir eru til sölu hjá öllum slysavarnadeild- unr. Hér í bænum fást þeir í bókabúðunum. Akureyringum gefst sérstakt tækifæri til þess að styðja málið og taka þátt í þessu myndarlega * happdrætti um nanmi helgi. Skátar tminu þá Aiikin skemti- og fræðslu- starfsemi Ferðafélagsins í vetur. - Fyrsta skemmti- kvöIJið verður n. k. mánudagskvöld Ferðafélag Akúreyrar hefir í hyggju að auka skenrnrti- og fræðslustarfsemi sína í vetur og hafá skenrnrtanir nreð kvikmynd- unr og fræðsluerindum unr sér- kennilega staði á landinu o. s. frv. Þessi starfsemi nrun hefjast næstk. nránudagskvöld með skemmtun í Skjaldborg. Þar verða flutt erindi og sýndar skúggamyndir frá Dyngjufjöll- um og Odáðahrattni. Gefst bajj- arbúum þar kostur á að fræðast unr þessa sérkennilegu og lítt þekktu landshluta. F. F. A. fór á sl. sumri í bifreiðum yfir Ódáða- lrráun til Dyngjufjalladals og varð leiðangur þessi skemmtileg- ur og lærdómsríkur, þótt leiðin væri torsótt, eins og myndirnar nrunu bera nreð sér. F. F. A. fór einnig í sunrar á bifreiðunr yfir Vatnalr jalla, allt að Þjórsá. heinrsækja öll lrús í bænum og bjóða miða til sölu. Er þess að vænta, að þeim verði vel tekið og allir geri þeinr einlrverja úr- lausn. Ef enginn skerst úr leik verður stórt skref stigið til þess að lrrinda þessu rr^rkilega máli í framkværnd. Stjórnina skipa tveir nrenn úr ’iverjunr stjórnarflokkanna. Ól- rlur Thors cr forsætisráðherra og utanríkisráðlrerra. Pétur Magnússon, fjármála-, viðskipta og landbúnaðarmálaráðlrerra. Áki Jakolrsson, atvinnu- og sjá- varútvegsnrálaráðherra. Bryn- jólfur Bjarnason, kennslu- og menntámálaráðlrerra. Finnur Jónsson, félags- og dónrsmálaráð- herra. Enril Jónsson, samgöngu- og kirkjunrálaráðherra. Stjórnina styður állur Komm únistaflokkurinn á þingi, allur Alþýðuflokkurinn og 3/4 þing- flokks Sjálfstæðismanna. Franr- sóknarflokkurinn allur er and- vígur stjórninni og fimm þing- nrenn S jálfstæðisflokksins studdu ekki formann flokksins til stjórnarnryndunarinnar, og eru ekki stuðningsmenn stjórnarinn- ar. M á lef nasamn ingur i n n lr e f u r vakið nrikla athygli. í honunr er að finna nrjög nrargt er til vel- megunar og framfara horfir og allir frjálslyndir menn lrafa lengi verið sanrmála unr að fram- kvænra þyrfti. Síðan fjárhagur ’andsmanna rýmkaðist svo, að hægt væri að tala um slíkar fram- kvæmdir, hefir dýrtíð í landinu og óvissa unr afkonru atvinnu- veganna af hennar völdum, stað- ið í vegi fyrir því, að lrægt væri að lrefja allslrerjar nýsköpun. Hefir verið talið til þessa, að fyrst þyrfti að leysa það megin- vandamál á viðunandi lrátt, cn síðan ráðast í stórræðin. Þetta Irefir vitanlega ekki breytzt við tilkomu stjórnarinnar, þótt lrún lrafi nú kosið að leggja fyrir þjóðina allslrerjar „prógram" unr nýsköpun, án þess að gert sé ráð fyrir lausn dýrtíðarvanda- málsins. Það er þetta nregin- atriði, senr nrestu veldur unr það. að þeinr er nreð alvöru hugsa um þjóðmál. þykir ntt óvænlega lrorfa um framtíð þjóðarinnar, þrátt fyrir loforðin um guö og græna skóga. Tilkynning sanrn- inganefndar utanríkisviðskipta, nú í vikunni, þess efnis, að brezka nratvælaráðuneytið lrafi lrafnað því tilboði íslendinga, að franrlengja fisksölusamninginn óbreyttan, er fyrsta áþreifanlega sönnunin senr nýja stjórnin fær um það, að enginn barnaleikur verður fyrir lrana að fram- kvænra loforðin, án þess að bót sé ráðin á dýrtíðarbölinu. Reynslan ein fær hér úr skorið, og er vonandi að betur takist til en á horfist. Meginatriði málefnasamnings- ins eru þessi: A. Stjórnin vill tryggja sjálfstæði og öryggi landsins með því m. a. að vinna að;alþjóðasamningum þár um, hlutast til um að Island taki þátt í alþjóða samstarfi, er hinar sameinuðu þjóðir beita sér fyrir, og með þátttöku í ráðstefnum í sambandi við friðar- fundinn, svo og með nánu samstarfi við Norðurlönd. B. Taka upp samninga til þess að tryggja landinu þátttökú í ráðstefnum um verzlun og viðskipti. C. Tryggja það, að allir landsmenn geti haft atvinnu við sem arðbærast- an atvinnurekstur. Þessu marki vill stjórnin einkum ná með því að af inn- eignum bankanna erlendis verði eigi mina en 300 millj. kr. settar á sérstak- an reikning og sé óheimilt að verja því fé til annars en til kaupa á fram- leiðslutækjum, og skiptist þannig: 200 millj. kr. til skipa, véla og efni til skipabygginga. 50 millj. kr. til aukn- ingar og endurbóta á síldarverksmiðj- um, hraðfrystihúsum, skipasmiða- stöðvum o. s. frv. Vélar o. þ. h. til áburðarverksmiðju, jarðyrkjuvéla o. þ. 1., 50 millj. kr. Ríkisstjórnin skipar nefnd til þess að gera tillögur um hvaða atvinnu- tæki skuli helzt útvega landsmönnum. Framkvæmdum innanlands í sam- bandi við öflun þessara atvinnutækja skal haga með hliðsjón af atvinnu- ástandinu í landinu í því skyni að komið verði í veg fyrir atvinnuleysi. Fjár til þessara þarfa, að svo miklu leyti, sem það fæst ekki með skött- um, skal aflað með lántökum e. t. v. skyldulánum. D. Ríkisstjórnin leggur áherzlu á að tryggja vinnufriðinn í landinu. E. Ríkisstjórnin hefir ákveðið að (Framhald á 8. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.