Dagur - 09.11.1944, Blaðsíða 8

Dagur - 09.11.1944, Blaðsíða 8
8 Fimmtudaginn 9. nóvember 1944 BAGUR ÚB BÆ OC BYCCÐ □ RÚN,: 594411157 f= 2. I. O. O. F. - 126111081/2 KIRKJAN: Messað í Akureyrar- kirkju næstk. sunnudag kl. 2 e. h. — (Safnaðarfundur). Gömul áheit á Akureyrarkirkju: Kr. 185.00 frá Lillu Sean. Frá N. N. kr. 50.00. — Frá S. O. B. kr. 5000. Fré N. N. kr. 30.00 Þakkir. Á. R. Kantött&ór Akureyrar. Haustfund- ur verður haldinn að Hótel Gullfoss föstud. 10. þ. m. kl. 8.30 e. h. Mikils- verðar ákvarðanir verða teknar á fundinum. Mætið með nýja meðlimi. Kvenfélaé Akureyrarkirkju heldur fund föstudaginn 10. nóvember kl. 5 e. h. í kirkjukapellunni.-Áríðandi mál á dagskrá. — Fjölmennið! Bridgefélag Akuteyrar hefur starf- semi sína í kvöld í Rotarysalnum á Hótel K. E. A. — Spilað verður öll fimmtudagskvöld. Bridgekeppni fer fram síðar á vetrinum. í stjórn eru Halldór Ásgeirsson, form., Vernharð- ur Sveinsson, gjaldkeri og Óskar Sæ- mundsson, ritari. — Nýjir félagar geta snúið sér til einhvers þeirra. Hjónaefni: Ungfrú Solveig Axels- dóttir (Kristjánssonar, kaupm.) og Gísli Konráðsson, skrifstofumaður, K. E. A. Stúkan Ísafold-Fjallkonan heldur fund næstk. þriðjudag kl. 8,30 e. h. í Skjaldborg. — Fundarefni: Inntaka, innsetning embættismanna, ný fram- haldssaga hefst, stutt erindi, söngur o. fl. Barnastúkan Samúð heldur fund næstk. sunnudag kl. 10 árd. í Skjald- borg. — Fundarefni: Inntaka, inn- setning embættismanna, sögð saga og fleiri fræðslu- og skemmtiatriði. Aríð- andi að félagar fjölmenni. Afgreðslumannaskipti hafa orðið hjá blaðinu. Sigfús Sigvarðsson, sem gegnt hefir starfinu með mikilli prýði að undanförnu, lætur nú af því. Flyt- ur hann búferlum til Norðfjarðar, þar sem hann tekur við starfi lög- reglustjóra og heilbrigðisfulltrúa. — Marinó Pétursson hefir verið ráðinn afgreiðslumaður frá og með þessu tbl. Austfirðinéar. Stofnfundur vænt- anlegs Austfrðingafélags verður hald- inn að Hótel Gullfoss þriðjudaginn 14. þ. m. kl. 8.30 e. h. Lekfélag Akureyrar sýnir „Brúðu- heimilið" næstk. laugardags- og sunnudagskvöld. Þeir, sem ætla að sjá leikinn ættu að tryggja sér að- göngumiða hið fyrsta, þvx að vegna brottfarar aðalleikandans, frú Öldu Möller, verður sýningum hraðað og óvíst hversu margar sýningar verða úr helginni. Dánardægur. Frú Hólmfríður Jónsdóttir, ekkja Axels Kriistjánsson- ar kaupmanns, lézt að heimili sínu hér í bæ 22. f. m. eftir þunga sjúk- dómslegu, 48 ára að aldri. Hún var hin myndarlegasta sæmdarkona. Þann 19. þ. m. andaðist að heimili sínu hér í bæ Jóhannes Björnsson verkamaður eftir langvarandi van- heilsu, kominn yfir sjötugt. Hann var svarfdælskur, vinnugefinn og vel kynntur maður. Hinn 31. okt. sl. varð síra Hall- grímur Thorlacius fyrrum prestur að Glaumbæ bráðkvaddur á heimili sínu, rúmlega áttræður að aldri. Sama dag varð bráðkvaddur á Hrafnagili í Eyjafirði Valdimar Þor- kelsson fyrrum bóndi að Kambi í Öngulsstaðahreppi, 77 ára gamall. — Hann var ættaður úr Skagafirði og uppalinn þar . Húseigendur! Munið eftir klakan- um á þökum og þakskeggjum. Hann getur verið hættulegur, ef ekki er barinn af í tíma. Berjið klakann af um leið og þér mokið snjóinn frá dyr- um yðar! ( Leiðrétting. Prentvilla er í grein- inni um „Tólffótunginn“ efst í 5. dálki, 2. bls. Stendur þar: 300 hundr. þús. kr. til kaupa á atvinnutækjum — á að vera: 300 millj. kr. Daéur er 10 bls. að þessu sinni. Siéurbjöré Jónsdóttir frá Litlahóli varð 70 ára fimmtudaginn 2. nóv, MÁLEFN ASAMNINGUR ST J ÓRN ARFLOKK ANN A (Framhald af 1. síðu). samþykkja launalagafrumvarp það, er nú liggur fyrir Alþingi með breyt- ingum til hækkunar í samræmi viQ tillögur B. S. R. B. Ennfremur: Að samþykkja dýrtíðarfrumvarp það, sem nú liggur fyrir Alþingi. Að breyta fjárlagafrumvarpi því, sem nú liggur fyrir Alþingi með tillitl til aukningar á verklegum framkvæmdum og nýj- um skattaálögum, svo sem með þarf, til þess að afgreiða hallalaus fjárlög. : F. Ákveðið er að koma á á næsta ári fullkomnu kerfi almannatrygg- inga, sem nái til allrar þjóðarinnar, án tillits til stétta, efnahags, svo að Island verði þar í fremstu röð ná- grannaþjóðanna. G. ísland gerist þátttakandi í al- ! þjóða verkamálaskrifstofunni (Inter- I national Labour Office). Stjórnar- skráin verði endurskoðuð, með það fyrir augum m. a., að sett verði ótví- ræð ákvæði um réttindi allra þegna þjóðfélagsins til atvinnu, eða þess framfæris, sem tryggingarlöggjöfin ákveður, almennrar menntunar, jafns kosningaréttar. Auk þess fyrirm n!i um verndun Iýðræðisins og eflingu þess og varnir gegn þeim öflum er vilja vinna gegn því. F.r þá getið Itelztu atriða samningsins, sem er allmiklu lengri. Grllfuskipiö Ármann annast póst- og farþega- flutning milli Eyjafiarðar og Skagaf jarðar í vetur. JJÍKISSKIP mun reka póst- og íarþegaferðir milli Akureyr- ar og Sauðárkróks í vetur með svipuðu sniði og var í fyrra, er m/b Víðir liélt uppi þessum ferðum. Gufuskipið Ármann mun annast ferðirnar í vetur os er skipið væntanlegt til bæjarins nú í vikunni. Maldið verður uppi hraðferð- um til Sauðárkróks tvisva í viku, með viðkomti á Siglufirði í báðum leiðum. cn viðkomu í Hrísey, Olafsfirði, Mofsós og Haganesvík í annari hvorri ferð. Mraðferðirnar verða í sambandi við bifreiðaferðir frá Reykjavík til Skagarfjarðar. „Ármann" er línuveiðari, 109 smálestir að stærð, byggður 1907. Einhvérjar breytingar munu liafa verið gerðar á skipinu með tilliti til ( farþegaflutninga. Ennþá hefir stjórnin ekkert starfað ;tð framkvæmdum þessa ,,prógrams“ annað en að undir- búa frumvörp þau, er fram munu koma á Alþingi nú næstu daga. Móttökurnar, sem stjórnin liefir fengið, eru misjafnar. Ýms félög í Reykjavík liafa keppst við að votta henni hollustu, en ab menningur víða mun nokkuð kvíðandi um framtíðina. F.kki virðist það spá neinu sérlega góðu um sambúðina á stjórnai heimilinu, er til kastanna kem- ur, að málgögn stjórnarflokk- anna, sem í dái lágu af vöidum verkfalls; meðan bræðingurinn var gerður, eru nú vöknuð til lífsins aftur með háreysti hvert í annars garð. Eigast þar við Vísir og Morgunblaðið og þó sérstak- lega Alþýðublaðið og Þjóðvilj inn. Hefir hið síðastnefnda blað mest hrósað sigri yfir tilkomu stjórnar Ólafs Thors. Stjórnar- myndunin er gerð að umtalsefni í ritstjórnargreinum annars stað- ar í blaðinu í dag. Þessi mál öll verða nánar rædd hér í blaðinu strax og tækifæri gefst, þ. e. eftir- að stjórnin hefir kunngert með frumvörpum sín- um, hvernig hún ætlar að haga framkvæmdum einstakra loforða er í málefnasamningnum felast. 100 ára afmæli MUNKAÞERÁRKIRKJU. Munkaþverárkirkja í Fyjafirði varð 100 ára á sl. hausti og var af- | mælisins minnzt að Munkaþverá ' sl. sunnudag. — Grein um ki una og minningarhátíðiha birt- ist í næsta tbl. I Félagið „Berklavörn“ heldur fund í Verzlunarmanna- félagshúsinu þriðjudaginn 14. nóvember kl. 8.50 e. h. og verður þar þakksamlega tekið á móti þeÍm, sem vilja styrkja okkur í j starfinu. — Ennfremur viljurn \ ið færa öllum þeim, sem styrktu okkur við fjársöfnunina 1. októ- ber með áheitum og gjöfum og á annan hátt, okkar innilegasta þakklæti og óskum við, að það lóð, sem þið hafið lagt á vogar- skálina verði til að létta íleirum lífið við baráttuna við hinn mikla vágest, berklaveikina. Sjórn félagsins „Berklavörn". ÓSKILALAMB. I haust var mér dregin hvít lambgimbur með mínu marki: alheilt hægra, stýft í hálftaf framan og biti aftan vinstra. — Lamb þetta á eg ekki og getur réttur eigandi vitjað andvirðis- ins til mín. I>ór Hjaltason, Rútsstöðum. ANNÁLL DAGS (Framhald af 1. síðu). og rennur síðan niður í Bárðar- dalinn saman við Skjálfandafljót að austan. Milli árinnar og fljóts- ins er allbreið tunga, þar stendur einn bær umluktur Ódáða- hrauni á alla vegu, Stóratunga að nafni. Með hinni nýju Svart- árbrú var fyrst gert bílfært heim í Stórutungu ,auk þess yair með henni opnaður á ný vatnalaus vegur til fjalla fyrir fjárrekstra og ennfremur greiðir hún leið hverjum þeim, sem vill sjá Ald- eyjarfoss í Skjálfandafljóti, fríð- an foss, sem fellur af háum stalla Áheit á Strandakirkju: Frá N. N., afhent blaðinu, kr. 25 og gamalt áheit kr. 5, frá sama. FUNDIÐ. Lausir peningaseðlar á Tanga- bryggju. Vasaúr á Oddeyri 10. f. m. Lindarpenni, merktur S. Ó. Brynjólfsson. Lögregluvarðstofan. VÆNTANLEGT MEÐ FYRSTU FERÐ: * Herrasokkabönd. Dömusi lkisokkar kr. 17.50 parið. ÁSBYRGI SPAÐAR, REKUR, STORMLUGTIR, POTTAR, emaillerðir, VATNSGLÖS. VÖRUHÚSIÐ H.F. Enskar liúfur, með svilagiðrð kr. 8,15 án svilagjarðar kr. 7.90 Karlmannahaltar, verð kr. 15,60-23,60 Skinnliúfur, , - . \ ■ t» karlm. og drengfa m. feg. BRAUNS VERZLUN Páll Sigurgeirsson 3<b3<h3<h3<h3<H3<h3<h3<H3-<h3<B3<b3<b3<B3<h3<h3<b3<HS<H3<h3<b3<H3<H3<hW Skíðalegghlílar 5<H5<H5<H5<H3<H5<H5<H3<H5<H5<H5ÍB5<H5<H3<H5-0<H5<H3<H5<H5<H5<H5<H5tt<H5<H Blútt „Spejl“ flauel verð kr. 17,00 m. iirauns verzlun Páll Sigurgeirsson CH5b<H3<í<H5<H5t3<H5i5<H5<H5<H5<H5<H5<H5ÍH5<H5*<H5<H5i5<H3<H5<H5<H5<B5<H5<H3Wb ' Framsóknarfél. Akureyrar Fundur í bæjarstjórnarsalnum MÁNUDAGINN 13. nóv- kl. 8.30 e. h. FUNDAREFNI: 1. Skýrsla formanns. 2. Bæjarmál. Málshefjandi Jakob Frímannss. framkv.stj. X > • Félagsmenn! Fjölmenmð! Mætið stundvíslega! STJÓRNIN. | NÝJA BÍÓ j sýnir í kvöld kl. 9: I HETJUR Á HELJARSLÓÐ I Föstudaginn kl. 9: EG Á ÞIG EINN i Laugarclaginn kl. 6: HULDI FJÁRSJÓÐUR TARZANS j Laugardaginn kl. 9: | HETJUR Á HELJARSLÓD 1 Sunnudaginn kl. 3: SMÁMYNDIR jKl. 5: | HULDI FJÁRSJÓÐUR TARZANS | Kl. 9: í HETJUR Á HELTARSLÓD : ....i................... NÝK0MIÐ Mikið úrval af prjónavörum, svo sem: Dreiigjapeysur, Gammasíubuxur, Lopagolftreyjur, Kvenpeysur, Herrapeysur Herravesti, Sjómannapeysur. Vöruhúsið h. f. UNGUR, ÁBYGGILEGUR maður óskar eftir góðri at- vinnu. Aígr. vísar á. Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda vinsemd og samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, JÓHANNESAR BJÖRNSSON- AR, sem andaðist 22. október. Hólmlríður Júlíusdóttir. Jólianna M. Jóhannesdóttir. Júlíus Björn Jóliannesson. - Skjaldborgarbíó— Fimmtudag kl. 9, Föstudag kl. 9, Laugardag kl. 6, Sunnudag kl. 5: Lífið er leikur. Sunnudag kl. 9: Svartir skuggar. TIL SÖLU! 12 manna farþegabyrgi (Body) stálslegið -utan, masonite innan, og með gúmmísætum. Lárus Hinriksson, Hríseyjargötu 9, sími 341. PEYSUFATAKÁPURNAR koma fram fimmtudaginn 16. nóvember. B. LAXDAL.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.