Dagur - 09.11.1944, Blaðsíða 9

Dagur - 09.11.1944, Blaðsíða 9
Fimmtudaginn 9. nóvember 1944 BAGUR 9 Myndafréttir Sveinn Björnsson, foaseti íslands og Franklin D. Roosevelt, Bandaríkjaforseti ræðast við í Hvíta Húsinu í Washington. WINNIPEGBÚAR HEILSA FORSETA ÍSLANDS. Herra Sveinn Björnsson, forseti íslands, séra Valdimar Ey- lands, Hannes Pétursson (bróðir dr. Rögnvalds heitins), Ein- ar Páll Jónsson skáld, ritstjóri Lögbeags, Grettir Leó Jó- hannsson, íslenzkur vararæðismaður (sonur Ásmundar P. Jóh.) og Stefán Einarsson ritstjóri Heimskringlu. Þessir fimm menn tókust ferð á hendur alla leið frá Winnipeg í Kanada til að heilsa forseta íslancls, meðan hann dvaldi í New York. Auk þeirra voru líka fjöldamargir Vestur-íslend- ingar komnir langajr leiðir til New York frá öðrum borgum Bandaríkjanna. Forseti íslands og Sylvía Briem, dóttir dr. Helga Briem, að alræðismanns í New York. Sylvía litla rétti forsetanum blóm- vönd. — La Guardia, borgarstjóri, horfir á. <$^*$3>3><$<sx$>3>3><$^x$x$>3><$x$>3>3><§h§><$x$><$><3 ÁGÆTT Súkkulaðiduft á kr. 8.00 kílóið. Kaupfjelag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibúin. SAUMUR 1”, 1V2”, 2”, 4”, 6”. ÞAKSAUMUR, galv. 2Yi”. PAPPASAUMUR 1”. Verzl. Eyjafjörður h.f. GÚMMÍSLANGA HJ<H3<H3<H3<H3<H3<B3<H3<B3<H3<H}<H}<H3<H3<H}<H}<B}<H3<H}<H3<H}<B}<H3<H}<B3<H}<tl KVENNÆRFÖT, KVENUNDIREÖT, UNDIRKJÓLAR, HÁLSKLÚTAR, HÖFUÐKLÚTAR. KAUPFELAG EYFIRÐINGA Vefnaðarvörudeild. Vil kaupa ritvél, helzt REMINGTON. - Til sölu nýr fjaðrabekkur með tækifærisverði. — Upplýsingar í Munkaþverárstræti 37. Lítið seðlaVeski, með peningum í, tapaðist hér í bænum mánudaginn 22. okt. sl. Finnandi er góðfúslega beðinn að skila því til Viktors Jakobs- soríar, Lækjargötu 4, Akureyri. HÚS TIL SÖLU. Tilboð óskast í húsið Ægis götu 8, Akureyri. — Réttur áskilinn að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öll- um. Eiríkur Guðmundsson, Ægisg. 8 ORÐSENDING Þeir, sem pantað hafa frystihólf og ennþá hafa I I ekki sótt lykla að hólfunum, eru vinsamlega beðn- I | ir að sækja þá hið allra fyrsta, annars verða hólfin leigð öðrum. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Frystihúsið. -H><H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H><H3<H3<H3t><H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<Hl TILBOD Tilboð óskast í jörðina Lögmannshlíð í Glæsibæjarhreppi. Réttur áskilinn til þess að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Tilboðin sendist fyrir 30. nóvember næstkomandi til SÖLUMIÐSTÖÐIN, Lækjargötu 108, Reykjavík. Pósthólf 774. Sími 5630. 3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<H3<B3<H3<H3<W I t Akureyrarbær. LOGTAK < > 0 Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans á A-kureyri og að undangengnum úrskurði ,verða eftirtalin. ógreidd gjöld til Akureyrarkaupstaðar frá árunum 1943 og 1944 tekin lögtaki að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar: Útsvör, vatnsskatt- ur, fasteignaskattur, aukavatnsgjöld og holræsa- gjöld. Sb. þó lög nr. 23, frá 12. febr. 1940, 1. gr. A. Ennfremur öll ógreidd gjöld til Hafnarsjóðs Akureyrar. Akure'yri, 7. nóvember 1944. Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu og.bæjarfógeti Akureyrar. Sig. Eggerz.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.