Dagur - 16.11.1944, Blaðsíða 7

Dagur - 16.11.1944, Blaðsíða 7
Fimmtudáginri 16. nóveriiber 1944. ÐAGUR j; EG UNDIRRITAÐUR hefi opnað lækningastofu, Ráðhústorgi 1, Akureyri. Viðtalstími virka daga kl. 1230— 2 og 5—6, nema laugardaga aðeins kl. | 12.30-2. I Virðihgarfyllst. I Stefán Guðnason, læknir. <HKHWH«H*i>-fcí>tWHKH«HÍ^^ HIN EFTIRSPURÐU RAUÐBER ' (CRANBERRIES) fást nú aftur á kr. 3.90 pakkinn. Leiðarvísir á íslenzku er í hvérjum pakka. Kaupf jelag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild ogútibúin. HVAÐ ER AÐ GERAST í STJÓRNMÁLUM ÍSLANDS. (Framhald af 2. síðu). þess, en flokkarnir tilnefni sína tvo ráðherrana hvor til viðbót- ar". Síðar í bréfinu segir: „Uppá- stunga Framsóknarflokksins um forsætisráðherra er á því byggð, að hlutlaus maður í þeirri stöðu henti bezt því samstarfi, sem nú virðist geta verið fyrir hendi milli þessara beggja flokka". Um þettá segir Mbl., að sjálf- sögðu fyrir fyrir munn Ólafs Thors: ,,Hér var tekið af skarið. Framsókn neitar að ganga til samstarfs með Sjálfstæðisflokkn- um um stjórnarmyndun". Já, hér er sannarlega tekið af skarið í annarri merkingu, en Mbl. vill vera láta. Framsókn býður samstarf og stingur upp á Birni Þórðarsyni sem foræstis- ráðherra, ef hann sé fáanlegur. í augum Ólafs Thors og Mbl. er það sama sem neitun um sam- starf. Hér liggur ljóst fyrir, að það er ekki myndun þingræðisstjórn- ar, sem er aðalatriðið fyrir 01. Th., heldur hitt, að hann komizt upp í forsætisráðherrastólinn. Dýrðlegt hefir það verið að vera borinn af englum í skaut Abrahams => kommúnistum upp í þann sess. <k*jHKH*#<8><B>1>lfcKH^ Karlmannagúmmfstígvél hnéhá, og bússur f u 11 h á a r KÁUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skódeild. Herrabindi í f jölbréyttu úrvali. - Einnig herra- sokkabönd nvkomin. * KaupfjelagEyfirðinga Vefnaðarvörudeild. (Niðurlag). ' Bjarnijiét maðxxr, Bjarnason; hann bjó allmörg ár í Sandhól- um í Saurbæjarhreppi. Var hann geðmikill bg sást þá oit lítt íyrir, er hann reiddist. — Eitt sumar á engjaslætti kom á allhvasst sunnanveður; Bjarni átti dálítinn íangaflokk á engj- unum, og sá hann að veðrið tók að róta fóngunum og kasta þeim flótum. — Varð hann þá reiður mjög, hljóp hann á vett- vang og þreif hvert fangið af öðru og kastaði þeim svo hátt á loft upp, sem hann mátti, og sagði um leið: ,fiana þú vilt fá það, h.'.....þitt. Taktu við því b. . . . : .". Lérri hann ekki fyrr, en hann hafði kastað öll- um föngunum gekk hann þá heim, og var óhægt við hann orðum að koma, það sem eftir var dagsins. Guðrún hét kona Bjarna, en ekki áttu þau börn, þótti henni það miður, því að hún var barnelsk. --— Tók hún því ungt meybarn til fósturs. Lét Bjarni sér fátt um finnast, en þó aí- skiptalaust. Var það þá eitt sinn &ð nágrannakona Bjarna spurði hann, hvernig honum geðjaðist að stúlkunni. „llla", sagði karl. ,Jiún er ekkert ann- að en augun og gatraufin". Karl einn, sem bjó í Torfum í Eyjafirði, kvartaði oft úm það við nábúa sína, hve túnið þar sprytti illa. — Ságði þá einn þeirra einhverju sinni, að lík- lega bæri hann ekki nóg á það, og hirti það verr en skyldi. — „Sussu sussu", sagði karl. „Þó sjálfur Jesús Kristur byggi í Torfumog berði og breiddi tún- ið á hverjum degi allt vorið, þá fengi hann ekki stráinu meira en eg fæ." Sigluvíkur-Sveinn var eitt Isinn kaupamaður á Æ&ustöðum "í Eyjafirði. — Var það siður þar, að gefa fólkinu kaffi á morgnana, áður en það fór til heyvinnunnar. — Kölluðu pilt- ar í gamni kaffiketilinn afa sinn. — Einn morgun fór Sveinn snemma á fætur og gekk út. — Þegar hann kom inn aft- ur, spurðu piltar hann, hvernig veðurfar væri o. fl. Þá svaraði Sveinn með þessari vísu: Á suðvestan vindurinn vermir flestra hagi. Upp er seztur afi minn, allt er í bezta lagi. Áður fyrr var það talirm sjálf- sagður siður, er tólk fór til kirkju, að þegar gengið var úr hlaði, tóku karlmenn ofSn höf- uðfót sín og lásu bæn í hljóði. Karl eihn í Eyjafirði var eitt sinn rétt genginn úr hlaði á leið til kirkju sinnar, hafði tekið of- an og byrjað að lesa, er kerling hans kom út á hlaðið og sá, hvað hann aðhafðist. — Kallaði hún þát til hans og sagði: „Á eg ekki að sjóða grjón í dag heilU in?" Karl anzaði engu en hélt áfram að lesa. — Brýndi þá kerling röddina og sagði: „A ekki að sjóða grjón í dag, góur- inn?" Karl sneri sér þá við og sagði: „Sjóddu grjón og sjóddu í grjón, og sjóddu í hamförum grjón." Setti hann í skyndi upp höfuðfat sitt, og varð ekki meira af bænalestrinum. (Handrit Hannesar frá Hleið- argarði). B I L L I O O JB A L JL F. H. Cumberworth BILL: „Nú skulum við gera karli grikkl Hver veit nema þú fáir þá stöng til ag fiska * likal" „Nú málum við „Lífshætta, sjáðu hvernig honum verð- ipreogiefni" á kawann og ur við." „Húrra, — hann er flúinn. Þú getur þá fiskað Hka, Balli minn."

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.