Dagur - 16.11.1944, Page 8

Dagur - 16.11.1944, Page 8
8 Fimmtudaginn 16. nóvember 1944. BA6UH HKHKHKHKHKHWHWHKHKHKHKHKHKHKHKHKHWHKHKHKHKHKHKHKtfHKHa INNILEGAR ÞAKKIR og blessunaróskir til allra, sem á ýmsan hátt sýndu mér velvild og vinarhug, — sem eg aldrei mun gleyma, — á sjötugsaimæli mínu 4. nóv. þ. á. VALGERÐUR DAVÍÐSDÓTT1R. C»<H«H><H><H><H>«><H><H«H><HlH!H><H><H><H><H><KH><H><H><H><H><H><HCHsH><H><H><H!; INNILEGAR ÞAKKIR færum við hjónin öllum þeim mörgu vinum og vandamörmum og Búnaðariélagi Svarf- dæla, sem glöddu okkur og heiðruðu á 75 ára aimæli okkar, svo sem með ritgerðum, heillaskeytum, samsæti og ríkmann- legum gjöíum. — Guð blessi ykkur öll. 12. október 1944. INGIBJÖRG og GÍSLI, Hoii, Svarfaðardal. Hvítur og mislitur DTJKADREGILL, BORÐÞURRKUR og J; „VOILE“, afar fallegt. BARN ARYKFRAKKAR og REGN- H < > KÁPUR herra og unglinga. ULLARSTAKKAR, SKÍÐA- o BLÚSSUR, SKINNHÚFUR, TREFLAR, SKÍÐAVETTL- INGAR, VATTTEPPI, ULLARJEPPI og ótal m. fl. nýk. í Ryel§-verzlun KJÖTKAUPENDUR! Þeir er keyptu kjöt á sláturhúsi voru í haust, og enn ekki hafa sótt endurgreiðslu á því, vegna verðlækkunar, ættu að vitja hennar sem fyrst á skrifstofu vorri. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA .« HKHHKHJWS <H>«>tHKHKH><HKlO&0<HKJ<H>CH>{H><><!<í<H><H><HKHKH><HH><HKH> HÚSEIGNIN AÐALSTRÆTI 14 á Akureyri er til sölu. Húsinu fylgir stór eignarlóð. Tilboðum í eignina ber að skila til PÁLMA SIGMUNDSSONAR, Að- alstræti 14, fyrir þ. 25. þ. m., sem gefur allar nánari upplýs- ingar. — Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna ölluni. rtHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHOHKHKHKHKHKs SAUMANAMSKEIÐ heldur Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands á Akureyri, í Brekkugötu 3, mánaðartíma (4 vikur). Allar frekari uþp- lýsingar gefur undirrituð, formaður félagsins, HALLDÓRA BJARN ADÓTTIR, sími 488. ÚK IÆ OC BYCCD □ RÚN.: 594411227 a 2. I. O. O. F. 126111781/2 = I KIRKJAN. Messað í Lögmanns- hlíð næstk .sunnudag kl. 1 e. h. — Akureyri kl. 5 e. h. Zíon. Næstkomandi sunnudag kl. 10.30: barnasamkoma. — Kl. 8.30: almenn samkoma. — Allir velkomnir. Kvenfélag Akureyrarkirkju efnir til kirkjukvölds, eins og að undan- fömu, föstudaginn 17. þ. m. kl. 9 e. h. í Akureyrarkirkju. Allur ágóðinn rennur til sjúkrahússins. Vinnustolusjóði Kristneshœlis hafa borizt þessar gjafir: Kvenfél. Ljósa- vatnshrepps kr. 705.00. — Kvenfél. Von, Siglufirði kr. 500.00. — Kristín og Ólöf Ámadóttir, Ak. kr. 100.00. — Hrefna Jakobsdóttir, Ak. kr. 50.00. — Hreiðar Eiríksson, Reykhúsum kr. 90.00. — Fyrrverandi sjúklingur kr. 20.00. — Sigríður Jóhannsdóttir, Stóm-Brekku kr. 50.00. — Beztu þakkir. — Jónas Rainar. Aðalfundur Skákfélags Akureyrar verður haldinn annað kvöld (föstud.) kl. 8 e. h. í Rotary-salnum, Hótel K. E. A. — Félagsmenn era áminntir um að sækja fundinn. Leiðrétting. Prentvilla varð í frá- sögn af afgreiðslúmánnaskiptum Dags í síðasta tbl. Sagt var að Sigfús Sig- varðsson hefði tekið við lö.greglu- stjórastarfi á Norðfirði, átti að vera: lögregl uþ jónsstarfi. Pantið hjá okkur sem fyrst: HÆNSNAFÓÐUR, KÚAFÓÐUR og HESTAFÓÐUR. Pöntunarfélagið. TIN og LÓÐFEITI fæst í VÖRUHÚSINU H.F. DÁLÍTIL ATHUGASEMD. (Framhald af 5. síðu). lesa sögu af göfugu og góðu fólki, hliðstæðu við það, s&m við vitum með vissu hefir verið til og er til enn — innan um allan þann eymdarsón og kotungsbrag, sem ýmsir höfundar okkar hafa tamið sér að lýsa? Lýk eg svo þessari litlu ádrepu með ósk um að sönn manngöfgi megi ætíð við haldast í byggðum íslands og fólkið sjá hana, finna og viðurkenna, láta góð og há- leit fordæmi skapa sér heiibrigð- an metnað og þroska, er eyði amlóðaskap og „eymdarbrælu" — eins og Eggert Ólafsson orð- aði þar á sinni tíð. Norðlenzkur sveitamaður. NÝSKIPAN ATVINNULÍFS- INS Á AKUREYRI (Framhald af 1. síðu). um dómi“, sagði Jakob Frí- mannsson, „eigum við að hafa tilbúnar áætlanir fyrir framtíð- ina og framkvæma siðan eftir því sem efni og aðrar aðstæður leyfa á hverjum tíma. Nú eigum við að kappkosta að byggja sjóvarnargarðinn, sem þegar er byrjað á, og á næstu ár- um dráttarbraut fyrir allt að 300 til 500 tonna skip. Þessar fram- kvæmdir kosta ekki það stórfé, sem ýmsir vilja vera láta, en hins vegar opna þær möguleika til þess að bæjarbúar geti tekið að sér aðgerðir og nýbyggingar á öllum þeim tegundum fiski- #kipa, sem aetla má að gangi hér við land, og verðum þá í því efni fullkomlega samkeppnisfærir við Reykjavík. Það mun láta nærri, að bær- inn hafi lagt í sjóvarnargarðinn um 100 þúsund króna. Ekki er ósennilegt að hann kosti allur allt að því 1 milljón króna. Ef hafnarlög þau, sem nú Hggja fyr- ir Alþingi ná fram að ganga, og vitaskuld mun hraði fram- kvæmda hér fara eftir því hversu þeim reiðir af, greiðir ríkið 1/3 kostnaðar við mannvirkið, Ætti * þá að koma í hluta bæjarins 6 til 700 þús. kr. Dráttarbraut og bátakví í sambandi við hana, tel eg að ixærinn eigi að láta byggja hið allra fyrsta. Núverandi drátt- arbraut er allsendis ónóg og get- ur ekki verið til frambúðar á sömu slóðum. Þar sem dráttar- brautinni er fyrirhugaður staður sunnan sjóvarnai'garðsins, er nægilegt landrými þar fyrir verk- stæði og skipabyggingastöð. Teldi ég heppilegast, að hluta- félag yrði stofnað sem fyrst, er fengi dráttarbrautina til leigu hjá bænum til ákveðins árafjölda og ræki félagið jafnframt skipa- viðgerðir og nýsmíði. Á þennan hátt mætti tryggja bænum hæfi- lega vexti og afborgaríir af fé því, sem hann legði í dráttar- brautina og um leið sjá fyrir því, að þeir sem frekast hafa áhuga fyrir rekstri slíkrar stöðvar verði gerð möguleg þátttaka í félag- inu. Iðnaðurinn. Segja má að full- gengið sé frá stækkun L.axár- virkjunar, þótt bæjarkerfinu hafi enn ekki verið komið í það horf, sem nauðsynlegt er. En þegar er augljóst, að þessi við- bót, sem nú er fengin, mun ekki nægja þörfum bæjarins nema skamma hríð. Upphitun með rafmagni fer stöðugt í vöxt og mun nú svo komið að mestallt rafmagn, sem til bæjarins flytzt er notað, jafnt á nóttu sem degi. Og víst er, að upphitun með raf- magni á eftir að aukast stórkost- lega. Þar við bætist svo, að ýms nágrannaþorpin hljóta fljótlega að bætast í hóp orkunotenda frá Laxá og er því auðséð, að hefjast verður handa nú þegar um und- irbúning að nýrri virkjun austur þar. Ýmsir álíta að við eigum heldur að snúa okkur að borun- um eftir heitu vatni. Eg álít, að því aðeins eigi að kosta fé til borana, að rannsókn hafi áður leitt i ljós, að þar s_ý jlvangurs að Tilhoð óskast í húseignina Krabbastíg 1 b, Akureyri. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Semja ber \ ið undirritaða eigend-x ur hússins. Kristján og Bernharð Helgasyn- ir, Akureyri. Austfirðingar! Framhalds-stofnfundur Aust- firðingafélagsins á Akureyri verður haldinn að Hótel Gullfoss þriðjudaginn 21. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fjölmennið. Forstöðunefndin. SMOKINGFÖT á meðalmann, klæðskera- * saumuð, til sölu með tækifærisverði. Upplýs. í Gufupressun Akureyrar. ULLARSOKKAR og VETTL- INGAR á fullorðna og unglinga kaupir verzl. HRÍSEY, Gránu- félagsgötu 18. Handsniíðaðir SILFUR- og GULLMUNIR eru skemmtilegustu jólagjafirnar. SIGTRYGGUR HELGASON, gullsmiður. VETRARFATAEFNI hlý og sterk, úr alull, nýkomin. Saumastofa K. V. A. Strandgötu 7. DANSLEIK heldur U. M. F. Ársól að Munkaþverá laugardaginn 18. þ. m. og hefst hann kl. 9.30. Veitingar á staðnum. vænta, þá er og þess að gæta, að rannsaka þarf nákvæmlega, hvoft hitun með hitaveitu yrði ódýrari en rafmagnshitunin. Þessi verkefni liggja fyrir nú þegar." —Skjaldborgarbíó- • Fimmtudag kl. 9, Föstudag kl. 9, Laugardag kl. 6, Sunnudag kl. 9: Sá hlær bezt, sem síðast hlær. Sunnudag kl. 5: Lífið er leikur. «hKh«hKhKhKhKhKhKhKhKhKhW< NÝKOMIÐ: Barnahúfur (úr skinni), Barnalúffur, Flúnel, Silkisokkar, Herrasokkabönd. ENNFREMUR: Konfekt, Brjóstsykur (15 tegundir), Súkkulaði, Brenni o. m. fl. ÁSBYRGI Skipagötu 2. CHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKH5 ENGIN 5% en LÍTIL álagning. Verzlunin HRÍSEY. Langprjónvél til sölu. — Afgr. vísar á. Nýkomnar bækur: Minningar e. Sig. Briem, Bertel Thorvaldsen, Heimskringla, Ritsafn Einars Kvaran, Nýjar sögur, e.ÞóriBergsson, Katrín (útvarpssagan), Móðirin, e. Pearl Buck, Hallgrímsljóð, Ljóðmæli Jónasar Hallgríms- sonar, Ritsafn Jóns Trausta, 1.—5. bindi................. Bókaverzlunin EDDA Akiuæyri. NÝKOMIÐ Handklæði, Borðdreglar, Púðaborð, Silkisokkar, Dömuveski, Dömuhanzkar, Rennilásar, langir, ! Herrabindi (svört og röndótt). Einlit kjólaefni væntanle^ rticð næstu ferð. SAUMASTOFAN HRÖNN, Brekkugötu 5. „Geysis"-æfing næstk. fimmtudags- kvöld é venjulegum sta8 o# tfme,

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.