Dagur - 30.11.1944, Blaðsíða 8

Dagur - 30.11.1944, Blaðsíða 8
8 Fimmtudaginn 30. nóvember 1944 DAGUR Ú8 BÆ OC BYCCÐ KIRKJAN. Messað í Akur- eyrarkirkju kl. 2 e. h. á sunnu- daginn. B Huld IV-V 594411306 - Gjafir til sjúkrahússins: Frá Kven- félagi Akureyrarkirkju, afhent af frú Ásdísi Rafnar, kr. 1000.00. — Frá N. N. kr. 500.00. — Með þökkum mót- tekið. — Guðm. Karl. Pétursson. K. A. félaéar! Munið hlutaveltuna á sunnudaginn. Skilið munum í ljós- myndastofu E. Sigurgeirssonar fyrir laugardagskvöld. Miiwinéarguðsþjónusta að Bæg- isá. Tveggja alda afmælis þjóðskálds- ins, séra Jóns Þorlákssonar á Bægisá, verður minnst þar á staðnum sunnu- daginn 10. desember með hátíðar- guðsþjónustu og erindi. Athöfnin hefst kl. 1 e. h. Barnastúkan Sakleysið heldur fund í Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 1 e. h. — Fundarefni: Inntaka. A-flokk- ur skemmtir. — Fjölmennið! Ftá starfinu í Zíon. Ólafur Ólafs- son kristniboði og Gunnar Sigurjóns- cand. theol. halda kristniboðsviku, með samkomu á hverju kvöldi, frá 3. til 10. desember. Allir velkomnir. I. O. G. T. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg þriðjudag- inn 5. des. næstk. kl. 8.3 Oe. h. — Ræða (Halldór Friðjónsson). Lesin framhaldssaga (Stefán Ág. Kristjáns- son). — Dans á eftir. Munið bazarinn hjá kvenskátunum á sunnudaginn, þ. 3. des., kl. 2.30 e. h. í bragganum fyrir neðan Zíon. Kaffi fæst keypt á staðnum. Verkamannafélaé Akureyrarkaup- staðar heldur fund í Verklýðshúsinu sunnudaginn 3. desember næstk. kl. 1.30 siðdegis.__________________ STÚLKA óskast í vist til Reykjavík- ur. Hátt kaup. Prívather- • bergi. Báðar ferðir fríar. Upplýsingar í Eyrarv. 17. Smjörskömmtun og mjólkurhækkun (Frh. af 1. s.) af hinni sívaxandi dýrtíð í land- inu og þeir hafa viljað sýna það í verkinu, að þeir höfðu vilja á því að diaga úr verðbólguni og þess vegna hafa þeir jafnan sett kröfur sínar um hækkað mjólk- urverð mjög hóflega og lægra en aðrir, enda hefir hækkun á mjólkurvörum verið minni og alltaf komið seinna til fram- kvæmda hér en t. d. í Reykjavík og flestum öðmm bæjum lands- ins, þótt dýrtíðin geti talizt ná- lega hin sama yfir allt land. Eyfirzkir bændur höfðu vænzt þess, eftir að Búnaðarþing hafði gert sína mikilvægu samþykkt, að stéttir þjóðfélagsins tækju höndum saman um lækkun dýr- tíðarinnar í landinu, en þetta fór því miður á annan veg. Framlag bænda til lækkunar á hinni sí- auknu dýrtíð hefir verið einskis virt, þar sem nýjar kauphækkan- ir við ýmsar atvinnugreinir í landinu halda áfram eftir sem áður. Eyfirzkum bændum hefir nú síðasta mánuðinn orðið það Ijósara en áður, að viðleitni þeirra til þess að draga úr hinni vaxandi dýrtíð hefir ekki mætt þeim skilningi og samúð, sem. þeir gerðu sér vonir um hjá öðr- um stéttum þjóðfélagsins, þess vegna sjá þeir ekki ástæðu til að halda áfram að selja mjólk sína lægra verði hér á Akureyri en gert er í öðrum bæjum lands- ins. - Skjaldborgarbíó- Fimmtudag kl. 9, Föstudag kl. 9, Sunnudag kl. 9: r Astfangnir unglingar Sunnudag kl. 5: Góður gestur Amerikanskir gjafakassar mjög vandaðir, fyrir herra, nýkomnir, Verzl. Eyjafjörður h.f. C 0 R Y-kaffikönnur, mjög lientug jólagjöf, Verzl. Eyjafjörður h.f. 0LÍU0FNAR með hringkveikju fást nú hjá Verzl. Eyjafjörður h.f. GUMMISTIG VEL hné- og fullhá, Verzl. Eyjafjörður h.f. SALTAR HNETUR (peanuts) Verzl. Eyjafjörður h.f. VEL0UR, STOUT, LASTINGUR, SJÚKRADÚKUR, FÓÐUREFNI, HANDKLÆÐI Verzl. Eyjafjörður h.f. Allar matvörur og hreinlætisvörur er bezt að kaupa í Vöruhúsinu h/f Ailt sent heim. Pantið í síma 420 Nýkomið: Undirföt, Náttkjólar, og Sokkar, silki og bóm- ullar, 'Svuntur o. m. fl. Vöruliúsið h/f Trésmíðaverkstæði Trésmíðaverkstæði mitt við Hólabraut — það er — hús, vélar oar lóðarréttindi — er o til sölu og afhendingar nú þegar. GUÐM. TÓMASSON . byggingameistari. Sími 116. B. í smápökkum, selt á 35 aura pakkinn BOWRIL súpukraft- ur í glösum Niðursoðið grænmeti, blandað: ASPARGUS GULRÆTUR PICLES SANDW. SPREAD HUNANG HVEITIKLÍÐ í dósum SÚRKÁL TOMATSAFI SVESKJUR FÍKJÚR Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvönideild. HÁLSFESTI fundin í Hrafnagilsstræti. Rétt- ur eigandi getur vitjað hennar til undirritaðs, og greiði auglýs- ingu þessa. — Benedikt Söebeck, Hrafnagilsstræti 10. SJALFSÆVISAGA Einars Jónssonar myndhöggvara kemur út innan skamms, í 2 bindum, um 700 blaðsíSur að stærð. Ritið er prýtt mörgum myndum af listaverk- um Einars og prentað á vandaðan pappír. Verð til áskrifenda er kr. 150.00 en það er mun ódýrara en út- söluverðið. Tekið á móti áskrifendum í Bókaverzlunin EDDA Akureyri. Sími 344. N Ý K O M I Ð: Svartur lastingur. Leggingar í mörgum litum. Enskir myndarammar í 4 stærðum. Enskar skjalastöskur í 4 litum. Herrasokkabönd (góð teygja). Badmintonboltar. Ennfremur: Suðu- og átsúkkulaði. Konfekt í pokum og kössum. Enskar hóstapillur. Egilsbjór og allar teg- undir gosdrykkja. ÁSBYRGI SKIPAGÖTU 2. JAKKAFÖT á karlrn. ungl. BARNAFATNAÐUR margskonar. SKINNHÚFUR á fullorðna og börn. SKÍÐAHÚFUR SKÍ Ð ALEGGHLÍ F AR SILKINÆRFÖT kvenna, kr. 23.80 settið. BRAUNS VERZLUN PÁLL SIGURGEIRSSON HÚSTILSOLU Hálft hús tiil sölu við eina aðalgötu bæjarins. Stærð S íbúðar: 5 herbergi og eldhús. 3 stofur lausar til íbúðar nú þegar. Ujjplýsingar gefur GUNNAR JÓNSSON. - Sími 222. Falleg lifuð landslagsmynd er kærkomin JÓLAGJÖF. — Mikið úrval af nýjum myndum. (í römmum ef óskað er). — Ljósmyudastofa Edv. Sigurgeirssonar Hafnarstræti 106, Akureyri. Tilkynning frá S. A. um greiðslur til nætur- og helgidagalækna: Frá og með 1. desember næstk. og þar til öðruvísi verður ákveðið, er gjald til samlagslæknanna á Akureyri kr. 20.00 fyrir hverja nætur- og helgidagsvitjun. Helming þeirrar uppliæðar ber þeim, er læknis vitjar, að greiða lækninum sjálfum. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR. Til jólagjafa: Kventöskur og veski. — Mesta úrval ársins. — Nýjustu gerðir. — V e r z 1 u n B. LAXDAL Tin og lóðningarfeiti Vöruhúsið h/f STORAR KVENKAPUR með silfurrefaskinnum Notið nú tækifærið. Verzlun B. LAXDAL Leiðréttiné- Síðasta tbl. átti aS vera 43. tbl„ en ekki 42. tbl. BL0M! Vönduð gerfiblóm, í vasa^ skálar ogJ veggpotta, 'fást, eftir pöntunum, í Oddeyr- argötu 30. Sími 160. Jónasína Sigurðardóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.