Dagur - 07.12.1944, Blaðsíða 1

Dagur - 07.12.1944, Blaðsíða 1
3 ANNALL DAGS Hólmgeir Þorsteinsson bóndi á Hrafnagili áttá sextugsafmæli sl. sunnudag. Sveitungar hans og vinir héldu honum veglegt og fjölmennt samsæti í þinghúsi Hrafnagilshrepps sl. laugardags- kvöld í tilefni merkisdagsins. Voru þar fluttar margar ræður fyrir minni heiðursgestsins og honum færðar góðar gjafir. A sunnudaginn heimsóttu vinir og kunningjar hér í bænum Hólm- geir á heimili hans hér á Akur- eyri og árnuðu honum heilla. Bárust honum og fjölmargar heillaóskir víðsvegar að, símleið- is og loftleiðis. Þessa merkisdags er nánar minnzt á 2. síðu blaðs- ins í dag. ★ William S. Key hershöfðingi, sem stjórnað hefir herafla Bandaríkjanna hér á landi síðan í júní 1943, er á förum héðan, en við starfi hans tekur Early Dun- can hershföðingi. — í viðtali við blaðamenn sl. mánudag þakkaði Key hershöfðingi góða sambúð þjóðar og hers á undanfömum árum. Hann staðfesti og það, að ríkisstjórn íslands stæði til boða að kaupa þær eignir hersins hér, sem afgangs yrðu er herinn hyrfi á brott. ★ Opnuð er í Reykjavík sýning á bókum og ritum íslenzkra kvenna. Em það sýnd 500 verk 130 kvenrithöfunda, hið elzta er matreiðslubók síðan 1830. UL AGLR XXVII. árg. Akureyri, fimmtudaginn 7. desember 1944. 45. tbl. Öngþveiti er nú ríkjandi í fjárinálum ríkisins Aukin kynning og samvinna Menntaskól- anna norðanlands og sunnanlaiids Pálmi Hannesson rektor og 5 nemendur hans heim- sækja Menntaskólann á Akureyri Síðastliðinn sunnudag fluttu hringdi til mín og bauð mér flugvélarnar norður liingað þátt- norður með 10—15 nemenda hóp takendur í fyrstu kynnisför og kennara. Var boðinu tekið menntaskólanna sunnanlands og með þökkiun, en ferðin. dróst af norðan að Vetrarlagi. Pálmi veðurs völdum, unz við flugum Hannesson rektor og 5 nernend- ur hans úr efstu bekkjum skól- ans eru þessa dagana gestir Menntaskólans á Akureyri, til þess að kynnast hér „kjörum nemenda og stofnunum skólans", eins og Pálmi Hannesson komst að orði, er Dagur kom að máli við hann í gær og bað hann að segja lesendum blaðsins frá för- inni. „Þessi ferð er algjört nýmæli," sagði rektor. „Við skólameistari höfðum nokkrum sinnum rætt um slíka kynningu í gamni og alvöru, en ekki hefir orðið úr, fyrr en 20. f. m. er skólameistari Bæjarstjórn Akureyrar mótmælir óréttlætinu í framkvæmd alþýðutrygg- ingarlaganna Á fundi sínum fyrra þriðjudag ar eftirfarandi ályktun í tilefni af framkvæmd alþýðutrygging- arlaganna: „Bæjarstjórn Akureyrar mót- mælir enn á ný harðlega því óréttlæti, sem þegnar þjóðfélags- ins utan Reykjavíkur eru beittir með þeirri framkvæmd alþýðú- tryggingarlaganna, að láta þá njóta minni réttinda en Reyk- víkinga, og það þótt þeir greiði samkvæmt lögum sömu hundr- aðstölu af tekjum sínum til Líf- eyrissjóðs íslands. Skorar bæjar- stjórnin á hlutaðeigandi stjórn- arvöld, að ráða þegar í stað bót á þessu ranglæti. Jafnframt vill bæjarstjórn Ak- ureyrar láta þá skoðun sína í ljós, að hámark ellilauna og ör- orkubóta hafi verið ákveðið of lágt, þar sem ógerlegt er fyrir örbjarga fólk, að láta það endast fyrir öllum óhjákvæmilegum út- gjölum, og telur brýna nauðsyn á, að úr því verði bætt.“ í fyrra mótmælti bæjarstjórn- in einnig óréttlæti þessu með þeim réttmætu rökum, að dýrtíð háfi hækkað hlutfallslega meira úti á landi en í Reykajvik. Er auðvelt að færa sönnur fyrir því. rryggingarstofnun ríkisins lof- aði þá að taka mótmælin til at- hugunar við úthlutun ellilauna og örorkubóta fyrir árið.1945. Þetþi hefir nú verið gert með þeim hætti, að aukið er enn á misréttið, þ. e. hækkun í Reykja- vík hefir verið gerð hlutfallslega meiri en í öðrum kaupstöðum. „Eðlilegðum meðalframfærslu- eyrir“ ársins 1945 hefir verið ákveðinn þannig af þessari ríkis- stofnun: í Reykjavík.......kr. 3250.00 í öðrum kaupstöðum — 2980.00 í kauptúnum með yfir 300 íbúa ........ — 2570.00 í sveitum .'......- 2170.00 Þessi ákvörðun Tryggingar- stofnunar er vægast sagt mjög ranglát og allsendis óhafandi, að af opinberu hálfu sé gerð slík flokkun á þegnum þjóðfélagsins. Ber því bráða nauðsyn til að kveða þennan hluta yfirgangs Reykjavíkurvaldsins niður hið fyrsta með öflugum mótmælum allra þeirra, sem úti um land búa og ekki vilja góðfúslega fram- selja rétt sinn í hendur vilhallra dómara. norður sl. sunnudag, 6 saman.‘ — Og tilgangurinn með för- inni er? „Fyrst og frernst er tilgangur- ihn sá, að auka kynningu milli skólanna og vinna gegn einangr- un þeirri, s.em skólarnir eru í hvor um sig. Slík för sem þessi, er eina tækifærið til þess að sjá annan menntaskóla að störfum og kynnast kjörum og stofnun- um skólans við venjulegar starfs- aðstæður. Skólarnir þroskast að nokkru leyti hver eftir sinni línu og gagnkvæm kynning nemenda og kennara getur því margt gott af sér leitt í framtíðinni. Sunn- anmenn búa í heimavistinni og er einn sunnanmaður á lierbergi með norðanmönnum. Ennfrem ur hafa sunnannemendur setið í kennslustundum hér og hlýtt á kennslu. Þykir öllum mjög koma til skólabrags og anda. Persónu lega liefi eg mjög gaman að þess 'ari fe-íð. Menntaskólinn á Akur- eyri er fyrsti skólinn, sem eg dvaldi í sem nemandi og jrar var eg fyrst kennari. Á eg því hér marga samkennara og góðvini/ — En nemendur yðar? „Þeir eru allir ánægðir og una sér hið bezta, — persónulega geri eg ráð fyrir, að þeir mundu halda gleði sinni þótt hann hríð aði enn um sinn og ferðaveðrið láti híða eitthvað eftir sér,“ sagði rektor og leit brosandi á kafald- ið, sem féll jafnt og þétt niður með glugganum. „Enda' hafa móttökurnar ver- ið frábærar og allt verið gert af hálfu Menntaskólans á Akureyri til þess að förin verði hvort tveggja, lærdómsrík og skemmti- •leg.“ ' — Gerið þér ráð fyrir að norð- anmenn heimsæki ykkur syðra? „Það vona eg að verði, en ekki er þó ákveðið ennþá um slíka för. — Hins v^gar má ætla, að jregavferðir verða tryggari, verði kynningarferðir, sem þessar, gerðar að fastri venju.“ Yfirlýsirig fjármálaráðherrans á þinginu Með því að liækka áætlun um nokkra tekjuliði hefir stjórnarflokkunum tekizt að jafna hallann á fjár- lögunum í bráð - en 30-40 milljóna fyrirsjáanlegar greiðslur eru ekki reiknaðar með gjaldamegin Nýjir skattar í uppsiglingu Síðastliðinn mánudag og þriðjudag fóru fram umræður um fjárlagafrumvarp fyrir 1945 á Alþingi og var útvarpað. Landsmenn munu yfirleitt hafa gert ráð íyrir, að stjórnarliðið mundi í umræðum þessum greina frá því, á hvern hátt ætlað væm að framkvæma loforðin, sem gefin hafa verið um allsherj- ar nýsköpun í atvinnulífi þjóð- arinnar við skilyrði vaxandi dýr- tíðar. En menn munu næsta jafnfróðir um framkvæmd þeirra fyrirheita eftir sem áður. — Grammófónplata Óláfs Thors, — málefnasamningurinn, er enn- þá eina vitneskjan, sem haldið er að þjóðinni. Umræðurnar af hálfu stjórnarflokkanna voru mestmegnis reiðilestur yfir Framsóknarflokknum, fyrir það, að vilja ekki vera með „nýsköp- uninni“, sem reist er á feni dýr: tíðar og fyrirsjáanlegra vand- ræða í útflutningsverzlun lands- ins, en varar við fjármálastefnu, sem leiðir af sér algjört öng- þveiti í fjármálum ríkisins. En þótt framkvæmd stefnuskrárinn- ar liafi ekki skýrst af þessum um- ræðunr, má þó segja, að almenn- ingi geti verið ljósari en áður sá ágreiningur, sem uppi er milli Framsóknarflokksins og stjórn- SIGURVEGARINN FRA STRASBOURG. Daéur er 1Q síður að þessu sinni. arflokkanna: Framsóknarmenn stefna að nýsköpun atvinnuveg- anna og alniennum umbótum í landinu á heilbrigðum grund- velli, þ. e. með baráttu gegn vax- andi dýrtíð og niðurfærslu kaup- gjalds og verðlags landbúnaðar- afurða í réttum hlutföllum. — Stjórnarflokkarnir telja sig þess umkomna, að blása nýju lífi í atvinnulíf þjóðarinnar og hefja allsherjar nýsköpun við skilyrði vaxandi dýrtíðar, — án þess að snúist sé til baráttu við þann vá- gest, — reisa allar fyrirætlanir um framtíðina á fjálmála- og við- skiptaástandi, sem þegar er að komast í þrot. Þótt umræðurnar snerust ekki nema að litlu leyti um fjárlaga- Framhald á 10. síðu Skátarnir hafa eignazt istlegt félagsheimili og tvo myndarlega viðlegu- kála í nágrenni bæjarins Skátafélag Akureyrar bauð sl. sunnudag tíðindamönnum út- varps og blaða, bæjarfógeta, bæjarstjóra og sóknarpresti að skoða húseign skátanna, „Gunn- arshólma" við Lundargötu 10 hér í bænum. Hús þetta er hluti af arfi þeim, er skátafélaginu tæmdist eftir Gunnar heitinn Guðlaugsson skátaforingja, en hann arfleiddi skátaregluna að öllu sínu og mælti svo fyrir í erfðaskránni, að af arfinum skyldi stofna tvo sjóði til efling- ar skátastarfseminni á Norður- og Austurlandi. í sjóðum þess- um eru nú samtals rúmlega 60 þús. kr. Nú hafa skátarnir gert myndarlegt átak til þess að end- urbæta þessa húseign sína og komið þar upp myndarlegu og vistlegu félagsheimili. Ennfrem- ur hafa þeir nýlega stækkað skíðaskála sinn að Fálkafelli um helming, og á síðastliðnu vori festi félagið kaup í nýjum, stór- um skála, er stendur við Krossa- staðaá urn 17 km. frá Akureyri. Hafa þeir nú innréttað hann, endurbætt og skreytt á ýmsa Myndin er aí Leclerc hershöfðingja, stjórnanda 2. franska vélaherfylkisins, . , - lund, svo að þar er nu hmn vist sem barðist i Afrtku, við Paris og nu \ • 1 síðast við Strasbouré. (Framh. á 10. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.