Dagur - 14.12.1944, Blaðsíða 3

Dagur - 14.12.1944, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 14. desember 1944 Ð A G U R 3 Dýrtíð - Stjórnskipan (Niðurlag). III. Af því, sem áður er sagt, verð- ur ekki komizt hjá að gera sér grein fyrir með hvaða hætti er unt að skipa stjórnmálum lands- ins þann veg, að þjóðin geti haldið áfram að hagnýta sem bezt landkosti alla. Hvernig sem skimað er eftir leiðum, verður ein aðalleið fyrir valinu sem hag- nýt, og það er frelsið. Ekki bara frelsi til að kjósa einhverja ákveðna flokksmenn á Alþing, heldur frelsi til að ráða málefn- um sínum innan þeirra félags- banda, sem menningarþróun þjóðarinnar skapar sér. Til þess að ná þessu taknrarki, þurfa borgarar ríkisins að komast í nánari tengls við valdaaðstöðuna en nú er. En. það er naumast hægt á annan hátt en auka vald liérðanna yfir málefnum sínum. í því sambandi leyfi eg mér að benda á stofnun Fjórðungsþings Austfirðinga, sem Múlasýslur og bæjarfélögin á Austurlandi standa að, og svq umræður um fyrirhugað Bandalag Norðlend- ingafjórðungs. Báðar þessar stofnanir eru af sama toga spunnar. Verkefni þeirra getur ekki orðið annað en skila frá sér ályktunum um ýmsar þarfiir þessara landshluta, senr meira og minna er daufheyrst við af vald- höfunum. Fengju þessar eða hilðstæðar stofnanir vald yfir málefnum sínum, mundi verða framkvæmd ýms þau málefni innan héraðs, sem þar eru tekin fyrir, samanber reynslu íslenzku þjóðarinnar eftir að Alþing fékk aukin völd yfir sérmálum þjóð- arinnar. Samanber og þau fáu mál, sem heyra undir sýslunefnd- ir, svo sem vegarmálin, að því leyti sem þau ná til ákvörðunar sýslunefnda. Niðurstaðan af því, sem að framan getur, er sú, að nauðsyn virðist vera á því að laúdinu verði skipt niður í svæði, sem hefðu vald í þeim málefn- um, sem þau varða, eða að valdi og verksviði sýslunefnda yrði breytt þannig, að þær fengju aukin völd og fjárráð. En þá yrðu völd og fjárráð sjálfstæðra bæjarfélaga að verða hliðstæð. Að vísu yrði hver' heild sterkari, sem hún næði yfir stærra svæði og fjölþættara athafnalíf og því vísari’ til þróttmikilla athafna. Urnsvif Alþingis og ríkisins ættu að minnka að sama skapi, sem héruðin (fjórðungarnir) fengju meira umráð yfir eigin málum. hað virðist og sem slík skipan, sem liér er um rætt", mundi geta dregið úr flokkadráttum og reip- togi á Alþingi og gjört það að verulegu leyti starfhæfara en það nú er. Enda ætti verksvið þess að snúast meira um löggjafarmál- efni ríkisins og öryggi þess út á við og inn á við en allt annað. Þennsla ríkisins um athafnamál landsins er hættuleg öryggi þess og sjálfstæði þjóðarinnar og get- ur orðið að fótakefli, þegar illvíg flokkabarátta er til staðar engu síður en háttalag Sturlungaald- arhöfðingjanna á sínum tíma. Þess vegna hlýtur hverjum þjóð- þollum íslendingi að vera það mikið áhugamál, að skapa Jrað jafnvægi í lífi og Jnóun þjóðar- innar, sem er nauðsynlegt til Jress að Jrjóðin geti varðveitt sjálf- stæði sitt til farsældar og ham- ingju fyrir landsins börn. IV. Hér á undan hefir verið vikið að einum Jrætti þeirrar stjórn- skipulagsbreytingar, sem nauð- synleg er. En margt fleira mætti minnast á, sem nauðsyn ber til að breyta. T. d. dómskipunin. Dómstig eru nú tvö, en við breytingu þá, sem um er rætt, yrði að líkindum þörf á þremur dómstigum, en Jrar sem höfuðtil- gangur Jressarar ritgerðar er að vekja athygli á auknu valdi hér- aða (fjórðunga) í eigin málum, skal ekki farið út í fleiri við- fangsefni að sinni. Nú er trúlegt að einhver spyrji, hvaða mál það eru, sem menn halda að séu bet- ur komin í höndum héraðs- stjórna en í höndum ríkisins. Skal eg því nefna nokkur, sem eg tel betur komin hjá þeim. 1. Uppeldismál öll til stú- dentaprófs; ríkið annist alla sér- menntun. En Jró fari um fram- kvæmd alla eftir fræðslulögum, sem Alþing setur. 2. Tryggingarmál öll, en um j>au gildi lög, og Tryggingar- stofnun ríkisins verði endur- trygging. Undir þenna mála- flokk má og færa fátækrafram- færslu og þá sameina allt eftirlit ríkisins með þessum málum í einni stofnun eða stjórnardeild. 3. Bankamál og gjaldeyris, en Landsbankinn hafi seðlaútgáfu og gjaldeyrisviðskipti við önnur lönd. Sparisjóðsviðskipti séu í höndum héraðabanka svo og út- lánsstarfsemi öll. Allt þetta eftir nánari ákvörðun laga, sem gengju í Jrá átt að halda fénu sem mest í starfi við framleiðslu og aðra þróun í þeim héruðum og sveituin, sem skapa pening- ana með framleiðslu sinni. Starf Búnaðarbankans og Útvegsbank- ans félli Jrá til peningastofnana þeirra, sem héruðin viður- kenndu til Jress. 4. Samgöngumál, að Jrví er snertir samgöngur innan héraða. Eg hefi hér bent á riokkur mál, sem eg tel brýna nauðsyn á að héruðin hafi meira vald yfir en þau hafa nú. Að þessu sinni skal þetta ekki frekar rökstutt en gert hefir verið hér að framan. Um tekjuöflun handa fjórð- ungs- eða héraðsstjórnum skal hér ekki rætt, en bent-á, að rík- inu muni sparast mikið fé við slíka breytingu sem Jressa, sem varja má til fjórðunganna eftir Jreim leiðum, sem heppilegastar fyndust og réttlátastar. V. Eins og vikið er að hér að framan, er það mín skoðun að dýrtíðinni verði ekki settar skorður við þær þjóðfélagsað- stæður, sem hér hafa skapast á undanförnum áratugum, og að misræmið milli stétta og lands- hluta sé aðalhindrunin. Því færri menn hlutfallslega, miðað við þjóðarheildina, sem stunda fram- Nýkomið í Ryelsbúð meðal annars: Brjósthnappasett fl. teg., manchettuhnappar, skyrtu- hnappar, bindisnælur, bindi, seðlaveski, barnasjálf- blekungar, púðu-dósir, afar fallegar í jólagjafir, stór kerti í mörgum litum, og ekki má gleyma nýmóðins telpukápunum. og margt fleira. BALDVIN RYEL H/F leiðslustörf, þeirn mun meiri kostnaður fellur á hverja fram- leiðslu lífsnauðsynja og útflutn- ingsvara, Jrví þær einar eru grundvöllur þeirra peninga, sem þjóðin hef’ir yfir að ráða. Með aukinni véltækni má í bili örfa framleiðslu þessa, en við sömu þjóðfélagsaðstæður hnígur allt að sarna marþi, samanber fiski- flotann, að þrátt fyrir nútíma tækni fækkar þeirn mönnum, sem vilja stunda fiskiveiðar, vegna Jress að annarsstaðar er meiri þægindi að fá. Útflutn- ings- og innflutningsskýrslurnar benda líka heldur ómjúklega í þá átt, að ekki sé allt með felldu, og þó setuliðið kunni að kaupa hér vinnu, er vafasamt að við burtför þess breytist þetta til bóta. Áður en bent er á, að hinar miklu innstæður utanlands liggi að mestu leyti utan við „norm- alt“ líf þjóðarinnar, enda engar líkur til Jress, að Jrær verði not- aðar til þess að lækna þær rnein- sentdir, sem bent hefir verið á, ef stefnt er áfram eftir þeim leiðum, sem farnar hafa verið. Hánefsstöðum, 15. október 1944. Gjafakassar fyrir dömur og herra FRÚ ANNA KVARAN Hallar í dag hlúð að öllu að hauðursbrjósti hlýrri niundu hærukrýndu og mótað gull höfði sínu úr gleði og sorgum. hún, er vann sér með verki og orði Þeim mun ljúft, aðalsheitið sem Jjannig lifir, öðlingskona. leið að hefja ljóss til ríkis. — Er leit eg hana Sannleiksvottar Ijúfa og bjarta, sigri krýnast varð eg snortin upp við altari virðing dýpstu. — Hafði eg aldrei eilífs friðar. áður litið Sendir í dag svipprúðari að Svalbarðskirkju sæmdarkonu. skilnaðarkveðju Skagafjörður Vissi eg og, Mælifellshnjúkur að vel hún hafði mænir hljóður, yfir sínum sveipar Tindastól arni vakað, társtirnd blæja. 20. nóvember 1944. Jórunn Ólafsdóttiir, r Sörlastöðum. íbúð, Til 3—4 herbergja, óskast. — Upplýsingar á afgr. blaðsins. jólagjafa Dömuundirföt, ágætar tegundir Dömublússur úr prjónasilki og ull Silkisokkar, sérlega góðir og fínir ísgarnssokkar, svartir og allir venjul. litir Hvítir vasaklútar úr írskum hör Silkivasaklútar mislitir Hannyrðaverzl. Ragnh. O. Björnsson. Barnasleðar amerísk gerð. Hentug jólagjöf. Kaupfélag EyfirÖinga járn- og glervörudeild. Sig. Vilhjálmsson. ^*^*^*^*^*^*^*^*^*^*^*^*: VARALITIR í settum, hentugt til jólagjafa Fegurðarvörur Andlitskrem Andlitspúður Kinnalitur Varalitur Naglalakk Andlitsvötn Hárolíur Brilliantine Skintonic Talcum Kaupfélag EyfirÖinga Nýlenduvörud. og útibú Sveskjur Gráfíkjur ‘ ' EyfirÖinga Nýlenduvörud. og útibú Jólðkerti stór og smá Vitakerti 3 1 i t i r Kaupfélag EyfirÖinga Nýlenduvörud. og útibú

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.