Dagur - 14.12.1944, Blaðsíða 9

Dagur - 14.12.1944, Blaðsíða 9
Fimmtudaginn 14. desember 1944 ÐAGUR 9 GOÐAR JOLAGJAFIR Fyrir dömur: Silkinærföt Silkisokkar Veski Hanzkar Treflar Golftreyjur Spejiflauel Kjólatau Kvenkápur Kvenstakkar Silkisloppar Vasaklútar Skíða-: Stakkar Buxur Peysur Húfur Vettlingar Leistar Fyrir herra: Frakkar Hattar Kjólskyrtur Manchettskyrtur Bindi Slaufur Hanzkar Sokkar Treflar Nærföt Náttföt Manchetthnappar Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild. JKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKH* Stundiii nálgast! Nú er aðeins hálf önnur vika til jóla, því er nauðsyn á að þér takið jólaklippinguna við fyrsta tækifæri. Sérstak- lega eru foreldrar áminntir um að senda börn sín nú þegar, enda verða barnaklippingar e k k i afgreiddar á Þorláksdag. A t h. Rakarastofurnar verða lokaðar á aðfangadag jóla og á gamlársdag. Rakarastofur bæjarins. Langfallegasta og langmesta úrvalið af Jólakortum er i Bókaverzlun Þorsteins Thorlaeius r<H><HKH><HKH><KH><H><H><H><H><HKHKHKHKHKH><H><H5<HKHKH><B><HKH><HKÍ Sigluvíkur-Sveinn orti eftir- tarandi vísu um eyfirzkan kven- mann, er tíðrætt var um veru sína á Skeiði (bæjarnafn) á æskuárum sínum: Ala bála bríkin kríkadigur æskugleið á Skeiði skeið skeiðaði, neyðar kveið ei leið. ★ Staka, ort í tilefni nýrrar stjórnarmyndunar: íslenzk þjóð er enn í klóm; ætla að frelsa hana höfuðskelin heilatóm, höndin fingravana. Þjóðskáldið síra Jón Þor- láksson kveður svo um hæð sína oé þyngd, og hefir skáldið verið bæði lítill og léttur: Upp í loftið álnir tvær átta og sjö þumlunga voga loga viður nær, vegur tólf fjórðunga. ★ Tvær vísur eftir Helga Jóns- son hafa birst i „Degi“. Helgi þessi var talinn góður hagyrð- ingur þó að síðari vísan, sem „Dagur“ birti, megi kallast hnoð. Hér set eg tvær vísur eftir Helga, sem mér virðist taka hin- um fram. Þær eru svona: Birtingstorga blár’ himinn banar sorgum þjóða. Skatna orga skriðjárnin, Skrýmnisborgir hljóða“. Hin vísan er þanrúg: „Rósin góða grúir und gaddi lóðarinnar, líkt og hljóða barn fær blund, brjóst við móður sinnar“. Tilefni fyrri vísunnar var, að nokkrir ungir menn léku sér á skautum á Hólavatni. Annars vill „Dagur“ ef til vill lofa les- endunum að spreyta sig á vís- unni án skýringa. Eyfirzk kona. Jólabækur nýkomnar: Glitra daggir, grær fold Friheten, ljóð Nordahl Grieg Byggð og saga, Olafur Lárusson Útlaginn, Pearl S. Buck Sagan af Tutna litla, Mark Twain Bókaverzlunin EDDA Sími 334. Hefi til leigu nú þegar, tvö herbergi í nýju húsi. Pálmi Jónsson, Ægisgötu 23. Notaður kolaofn til sölu á Ráðhússtíg 2. Á sama stað er til sölu húsd- teikning, að nokkru leyti eftir eigin vali væntanlegs kaupanda. Nokkrir kven- og unglingakjólar til sölu í Lögbergsgötu 1 niðri. Encyclopædia Britannica, 13. útg. í skinnbandi og eik- arskáp til sölu. — Afgr. v. á. NÝKOMIÐ: SOKKABANDABELTI BRIÓSTAHALDARAR TEYGJUBUXUR UNDIRFÖT NÁTTKJÓLAR DÖMULEISTAR KVENBUXUR KVENBLÚSSUR ★ ★ JÓLABÖND JÓLAPOKAR . JÓLATRÉSSKRAUT KERTASTJAKAR GJAFAKASSAR BARNALEIKFÖNG VÖRUHÚSIÐ h.f. B I L L I O G B A L L I By F. H. Cumberworth

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.